Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kjarasamningar

 

Snemma á árinu 2013  fólu aðildarfélög BSRB bandalaginu að fara sameiginlega með samningsumboð til að stytta kjarasamninga til samræmis við það sem gert var á almennum markaði. Úr varð að almennt styttist kjarasamningstími um tvo mánuði og verða þeir því flestir lausir í lok janúar 2014.

Samningsréttur einstakra aðildarfélaga BSRB í á höndum félaganna sjálfra og því má gjarnan nálgast frekari upplýsingar á heimasíðum aðildarfélaganna.

Hér til hliðar má nálgast núgildandi kjarasamninga aðildarfélaga BSRB auk nokkurra eldri samninga.