Aðalfundur BSRB

28maí

Aðalfundur BSRB verður haldinn fimmtudaginn 28.maí klukkan 10 og er gert ráð fyrir að hann standi til hádegis. Vegna Covid-19 faraldursins og kvaða sem fylgja tveggja metra reglunni svokölluðu ákvað stjórn bandalagsins að fundurinn í ár verði haldinn með rafrænum hætti.

 

Dagskrá samkvæmt lögum BSRB
  1. Kosning fundarstjóra og ritara
  2. Skýrsla stjórnar og reikningar BSRB
  3. Framkvæmdaáætlun til næsta aðalfundar
  4. Aðildarumsóknir
  5. Ákvörðun aðildargjalds
  6. Fjárhagsáætlun lögð fram til staðfestingar
  7. Reglugerð um gæðaviðmið skv. 4. gr. laga BSRB
  8. Kjör skoðunarmanna reikninga
  9. Önnur mál
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?