1
Átakinu # kvennastarf er ætlað að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna og benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í því fjölbreyttu náms- og starfsúrvali. Það eru Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins, í samstarfi ... við iðn- og verkmenntaskóla í landinu, sem standa að átakinu.
Þó Ísland standi að mörgu leyti vel þegar kemur að jafnrétti kynjanna eigum við enn langt í land með að ná þeim áfanga að hér ríki kynjajafnrétti. Átakið # kvennastarf er eitt af mörgum ... spennandi verkefnum sem nú eru í gangi, eða fara í gang á næstunni, þar sem unnið er að því að koma á jafnrétti. Átakið sýnir svo vel að ekkert starf er kvennastarf, bæði konur og karlar geta starfað við það sem þeim sýnist!.
Tilgangurinn ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið # kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf eru ... kvennastörf!
2
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá rík
3
Morgunfundur fer fram á morgun, fimmtudaginn 28. maí, þar sem stjórnendur þriggja tæknifyrirtækja segja frá því hvernig unnið er að jafnrétti í þeirra fyrirtækjum. Í lok fundar verða síðan Hvatningarverðlaun jafnréttismála afhent í annað sinn. Fundurinn er ætlaður stjórnendum og öðrum sem áhuga hafa á auknu jafnrétti í íslensku viðskiptalífi. .
.
Mark
4
# kvennastarf, átaki sem ætlað er að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna. Þá bendir hún á mikilvægi foreldra, sem hafa mikil áhrif á náms- og starfsval barna sinna ... stigum skólakerfisins og á vinnumarkaðnum í heild til að breyta þessu. Því vil ég fagna framtakinu # kvennastarf sem er átak í niðurbroti úreltra hugmynda um náms- og starfsval kynjanna og til að benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í fjölbreyttu
5
ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
6
kvennastörf eru vanmetin sem endurspeglast í lægri launum og lakari vinnuaðstæðum. Þetta vanmat á framlagi kvenna þýðir lægri ævitekjur og lífeyrisgreiðslur og vaxandi kulnun í starfi..
Þessu þarf að linna, kjarajafnrétti strax ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu
7
á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu.
Reynir á samstöðuna.
Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast um
8
Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
9
til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum,“ sagði Sonja.
„Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál heldur
10
strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum.
Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa