1
Covid-19 heimsfaraldurinn hefur dregið skýrt fram mikilvægi öflugs heilbrigðiskerfis, ekki bara í baráttunni við Covid heldur ekki síður almennt fyrir lífskjör og velmegun fólks. Ný spá sýnir að fjöldi aldraðra á hvern heilbrigðisstarfsmann muni aukast á næstu árum.
Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir um hve
2
Einkavæðing öldrunarþjónustu eykur ekki hagkvæmni í rekstri og hefur aukinn kostnað í för með sér við eftirlit. Þetta kom fram í erindi sem Marta Szebehely, prófessor emeritus í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, flutti á sameiginlegum fundi ... BSRB og ASÍ um markaðsvæðingu öldrunarþjónustu 10. júní síðastliðinn.
Marta er margverðlaunaður fræðimaður sem hefur rannsakað skipulag og einkavæðingu öldrunarþjónustu í Svíþjóð í norrænum og alþjóðlegum samanburði. Hægt er að horfa á upptöku ... af fundinum og skoða glærukynningu Mörtu hér að neðan.
Markmiðið með norrænni velferðarþjónustu er að þjónustan tryggi jafnt aðgengi allra að hágæða þjónustu, óháð efnahag og félagslegri stöðu. Öldrunarþjónusta á Norðurlöndunum er fjármögnuð ... af einkavæddum markaði öldrunarþjónustunnar sem einnig veita þjónustu til til dæmis fólks með fötlun, barnaverndargeirans og hælisleitenda. Þessi fyrirtæki eru mjög sterk á markaði og í dag byggja þau sjálf húsnæði fyrir starfsemina og veita þjónustuna. Á sama ... tíma dregur úr samkeppni því erfiðara reynist fyrir nýja aðila að komast inn á markaðinn.
Viðbrögðin við þessari samþjöppun voru að auka valfrelsi notenda. Frá 2009 hefur því öllum verið frjálst að veita öldrunarþjónustu sem standast ákveðin
3
BSRB hafnar einkavæðingu Öldrunarheimila Akureyrar og kallar eftir því að samningur við einkaaðila um rekstur hjúkrunarheimila bæjarins verði endurskoðaður. Í ályktun stjórnar bandalagsins er bent á að aukin einkavæðing í heilbrigðiskerfinu gangi þvert á vilja mikils meirihluta þjóðarinnar sem vilji að heilbrigðisþjónustan sé á hendi hins opinbera.
Bandalagið varar við því að skorið verði niður í þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilanna eða að kjör og starfsskilyrði starfsfólks verði ske
4
Hverjar verða afleiðingarnar ef haldið verður áfram á braut einkavæðingar í öldrunarþjónustu á Íslandi og hvað getum við lært af nágrannaþjóðunum? Hagnaðardrifin öldrunarþjónusta þekktist ekki í Svíþjóð fyrir 1990 en á aðeins 20 árum ... við Stokkhólmsháskóla, flytja erindi um þróun og áhrif einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Hún hefur rannsakað markaðsvæðingu og einkavæðingu öldrunarþjónustu frá árinu 1990 og mun leitast við að svara spurningum um orsakir og afleiðingar einkavæðingarinnar
5
almennings er yfirfærsla öldrunarþjónustu á Akureyri til einkaaðila sem á að spara peninga með einhverjum óskiljanlegum hætti sem enginn hefur geta útskýrt.
Við verðum að draga línu í sandinn og hafna alfarið frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu
6
Landspítalans „Að velja sjúklinga: um áhrif ólíkra rekstrarforma á öldrunarþjónustu“
Arnar G. Hjaltalín, formaður stéttarfélagsins Drífandi „Að fæða, þroskast, veikjast og eldast … úti á landi“
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar
7
er í. Nýleg rannsókn sem gerð var í sjö aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir hins vegar að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, eru ekki síður árangursríkar og jafnvel
8
- og framfarastofnunarinnar (OECD) sýnir að fjárfestingar í umönnun og velferð, svo sem öldrunarþjónustu, heilbrigðiskerfi og leikskólum, séu ekki síður árangursríkar og jafnvel vænlegri til árangurs en fjárfesting í starfsgreinum þar sem meirihluti starfsfólks eru karlar
9
23. fulltrúaþing SLFÍ mótmælir því harðlega að fyrirtæki sem makar krókinn á rekstri öldrunarþjónustu og opnaði nýverið hjúkrunarheimili á Reykjanesi með mönnun upp á 80-90% ófaglærðra starfsmanna, fái til þess leyfi án athugasemda frá Embætti
10
í félagsráðgjöf við Stokkhólmsháskóla, erindi á fundi ASÍ og BSRB og fór yfir umfangsmiklar rannsóknir sínar á áhrifum einkavæðingar öldrunarþjónustunnar í Svíþjóð. Sú þróun hefur leitt til hárrar hlutdeildar hagnaðardrifinna fyrirtækja og erlendra fjárfesta
11
Í dag eru tvö stór einkafyrirtæki með um helminginn af einkavæddum markaði öldrunarþjónustunnar sem einnig veita þjónustu til t.d. fatlaðs fólks, barnaverndargeirans og hælisleitenda. Vegna sterkrar stöðu þessara fyrirtækja hefur dregið úr samkeppni