1
BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri launum þeirra samanborið við önnur störf sem telja má jafnverðmæt.
.
Vanmat á kvennastéttum er talin ein meginástæða launamunar kynjanna og birtist í kynjaslagsíðu á þeim atriðum sem hafa áhrif á launasetningu starfa, svo sem ábyrgð
2
Formenn heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda.
Formlegar viðræður eru nú hafnar, en bandalögi
3
BHM tekur undir gagnrýni Eflingar
4
Í kynningu starfshóps forsætisráðherra um hagræðingu í ríkisrekstri sem birt var 4. mars kom fram að fjöldi tillagna sem barst frá almenningi hafi ekki verið tekinn fyrir þar sem þær fælu í sér pólitísk úrlausnarefni. Formaður starfshópsins nefnir í því sambandi starfsemi ÁTVR og RÚV, rekstur ráðherrabíla, fækkun sendiráða og pólitískra aðstoðarmanna ráðherra. Í því ljósi er umhugsunarefni að hópurinn skuli líta svo á skerðing réttinda hjá starfsfólki ríkisins sé ekki pólitískt mál
5
BHM ... ríkissáttasemjara að leggja fram miðlunartillögu á þessum tímapunkti.
BHM, BSRB og KÍ gera þá sjálfsögðu kröfu að sjálfstæður samningsréttur stéttarfélaga sé virtur. Aldrei má ganga út frá því að kjarasamningur eins stéttarfélags bindi hendur annarra
6
Fræðslufundur um stöðu trans fólks á vinnumarkaði var í dag haldinn fyrir starfsfólk og stjórnarfólk innan ASÍ, BHM, BSRB og KÍ . Fundurinn var liður í því að styrkja stoðir réttindabaráttunnar með fræðslu fólks innan
7
Stjórn BSRB hefur sent frá sér ályktun þar sem lagasetningu stjórnvalda á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga ... samningum á almennum markaði. Sú afstaða ríkisins hefur því skert samningsfrelsi BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nú þegar stjórnvöld hafa ákveðið að koma í veg fyrir frekari verkfallsaðgerðir umræddra félaga með lögum hefur samningsstaða BHM ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB vegna lagasetningar á verkfall BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga .
Stjórn BSRB ... mótmælir harðlega lagasetningu á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Verkfallsrétturinn er grundvallarréttur launafólks og þann rétt ber að virða ... upp..
Lagasetning á verkfallsaðgerðir BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vegur enn frekar að samningsrétti opinberra starfsmanna og veikir samningsstöðu félaganna til muna
8
var fyrir ASÍ, BHM og BSRB og könnun BHM um hinsegin vinnumarkað. Samantekt skýrslunnar má sjá ... hér, skýrslu hagfræðistofnunar hér og könnun BHM hér. . Í rannsókninni
9
Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna ( BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu ... fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast ... undirbúning frekari aðgerða til að knýja viðsemjendur til þess að ganga til samninga.
Ræðumenn verða:.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Laufey Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM ... Reykjavíkurdætrum taka nokkur lög.
. Fundir á landsbyggðinni.
Búið er að skipuleggja fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga
10
Við hvetjum áhugasama til að skrá sig til leiks á Facebook-viðburði sem hefur verið stofnaður fyrir fundinn..
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, mun kynna greininguna fyrir hönd sérfræðingahópsins og varpa ljósi á hvernig heimsfaraldurinn ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, ræða efni greiningarinnar, nauðsynlegar aðgerðir og næstu skref.
Viðburðurinn verður um 45 mínútur og verður í streymi ... , hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði
Ásgeir Sverrisson, sérfræðingur hjá ASÍ, starfar með hópnum
11
launakröfur sínar sem byggja á sama ramma og fram kemur í ákvörðun gerðardóms um kjör fólks í aðildarfélögum BHM og Félagi ísl. hjúkrunarfræðinga.
Næsti fundur er á þriðjudag en í millitíðinni mun samninganefnd ríkisins reikna út áhrif krafna félaganna ... . Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, sagði félögin fara fram á leiðréttingu launatafla í takt við ákvörðun gerðardóms um að leiðrétta ætti launatöflur BHM og hjúkrunarfræðinga sem skekkst hafa eftir krónutöluhækkanir undanfarna
12
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar 5. mars kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift fundarins ... .
. Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis en fundargestir geta keypt súpu og brauð fyrir 2.800 kr. Vegan kostur er í boði.
Nánari
13
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Jafnréttisráð, Jafnréttisstofa, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til hádegisverðarfundar í dag, 5. mars, kl. 12 til 13 á Grand hótel. Yfirskrift ... við lagadeild HÍ. Skylda til launajafnréttis - Dagný Ósk Aradóttir Pind, lögfræðingur BSRB. Kyn, völd, og verkó - Drífa Snædal, forseti ASÍ.
Fundarstjóri verður Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM.
Aðgangur er ókeypis
14
beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna ... Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM.
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags ... fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga velkomnir!.
Akureyri: Hof, Strandgötu 12
15
Forystukonur ASÍ, BHM og BSRB mótmæla því harðlega að fjármálaráðherra ætli ekki að hafa fulltrúa launafólks með í ráðum við mat á efnahagslegum áhrifum valkosta í sóttvarnarmálum. . Við köllum eftir því að starfshópur fjármálaráðherra. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
16
Upprætum kerfisbundið vanmat á störfum kvenna - Friðrik Jónsson, formaður BHM og Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, formaður jafnréttisnefndar BHM
17
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja ... , efnahagsráðgjafi VR
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði
Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM
Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði
Ásgeir Sverrisson ... og þekkingu úr starfi verkalýðshreyfingarinnar er hægt að stuðla að upplýstri ákvarðanatöku og veita stjórnvöldum virkt aðhald,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM
18
Hvaða áhrif hafa loftslagsbreytingar á störf og lífskjör launafólks og munu markmið stjórnvalda um réttlát umskipti nást?. ASÍ, BSRB og BHM standa fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi um réttlát umskipti ... hjá ASÍ. 09:05 - 09:15: Réttlát stefnumótun, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – hagfræðingur hjá BSRB. 09:15 - 09:25: Grænir kjarasamningar, Kolbrún Halldórsdóttir – formaður BHM. 09:25 - 10:00: Pallborð: Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Sonja Ýr ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM. Auður Anna Magnúsdóttir, fráfarandi framkvæmdastjóri Landverndar stýrir pallborði. . Hægt er að horfa á upptöku af fundinum hér
19
Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur ... formaður BHM
Spurningar og umræður
Við bendum á Facebook-viðburð sem settur hefur verið upp fyrir fundinn og hvetjum alla
20
ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF standa fyrir hádegisfundi í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. . Yfirskrift ... verður á ensku..
Fundarstýra: Kolbrún Halldórsdóttir, formaður BHM