1
Kynbundinn launamunur á vinnumarkaði endurspeglast í kynbundnum mun í tekjum á efri árum. Launamunur, umönnunarábyrgð og vanmat á störfum kvenna hafa áhrif á tekjur kvenna út ævina og leiða til minni lífeyrisréttinda, séreignarsparnaðar og lægri ... munur sér í tekjum fólks á ellilífeyrisaldri.
Tæp 14% íbúa landsins eru 67 ára og eldri. Konur eru í meirihluta í þessum hópi eða um 52%, þær eru um 27.800 og karlar um 25.800. Þau yngri í hópnum eru yfirleitt með hærri tekjur en þau eldri ... um heildartekjur út frá skattframtölum vegna ársins 2023. Þær sýna að konur 67 ára og eldri eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar í sama aldurshópi því þeir eru að meðaltali með mun hærri atvinnutekjur og fjármagnstekjur en konur, eiga meiri séreignarsparnað.
.
.
Myndin sýnir mismun í tekjum kynjanna eftir skattframtölum árið 2023 reiknaðar niður á mánaðartekjur. Að meðaltali eru konur í aldurhópnum 67 ára og eldri með 80% af tekjum karla en ef litið er til miðgildisins eru þær með 88% af tekjum karla ... og það sama á við um réttindi í lífeyrissjóði sem taka mið af atvinnuþátttöku og launastigi yfir starfsævina.
.
Mynd: Heildartekjur karla og kvenna 67 ára og eldri á mánuði árið 2023 – meðaltal og miðgildi
2
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi ... og leggur áherslu á hlutverk kvenna innan veggja heimilisins. Launamunur kynjanna fari ekki minnkandi, kynbundið ofbeldi fer vaxandi ef eitthvað er og tekin hafi verið skref til að þrengja að rétti kvenna að þungunarrofs. Ítalska verkalýðshreyfingin ... , og lagði þar áherslu á samstöðu og kraft kvenna til að unnt sé að ná árangri þegar kemur að því að draga úr launamisrétti og útrýma kynbundnu ofbeldi. Hún sagði þátttöku og frumkvæði verkalýðshreyfingarinnar skipta höfuðmáli í baráttunni
3
við kennara eða skólafélaga. Önnur hafa sagt hann hafa verið stjórnsaman í sambandi sínu við Guiliu en engum dottið í hug að hann myndi vinna henni mein.
Hin 22 ára Guilia hafði farið með fyrrverandi kærastanum að kaupa föt vegna komandi útskriftar ... ofbeldi ár frá ári og hafa Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og Sameinuðu þjóðirnar lýst því yfir að ofbeldi gegn konum sé faraldur. Þessar staðreyndir er meðal annars ástæðan fyrir því að aldrei hafa fleiri fjölmennt á útifundi í Íslandssögunni en á viðburði ... og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... við alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi.. ... faraldri er fræðsla en einnig réttarkerfi sem einkennist ekki af gerendameðvirkni. Þá hefur það forvarnaráhrif ef ofbeldismenn vita að samfélagið mun dæma þá hart af verkum sínum og gefin eru skýr skilaboð um að þeir eigi ekki tilkall til þess að gera
4
Kröfur Kvennaárs voru kynntar, en þær fjalla um:.
Endurmat á virði kvennastarfa og jafnrétti á vinnumarkaði,
Ólaunaða vinnu kvenna
Baráttu gegn kynbundnu ofbeldi
Kvennaverkfallið 2023 var einnig rætt ... mannréttindasamtaka. Þetta hefur skilað árangri, þó enn sé mikið verk að vinna. Launajafnrétti er ekki náð, kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er til staðar á vinnumarkaði og í samfélaginu og konur bera meginþungann af ólaunaðri vinnu.
Í stefnu BSRB
5
verkalýðshreyfingarinnar.
Á vinnustofunni voru þátttakendur þjálfaðir í að bera kennsl á og bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Hán byggir kennslu sína á fyrrnefndri bók „Það er ekkert svo grátt“ þar sem hið svokallaða „gráa svæði ... launafólks og VIRK um að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum. Það snýr bæði að andlegum stuðningi og ráðgjöf varðandi lagaleg og kjarasamningsbundin atriði. Því hefur verið fylgt ... eftir með fræðslu og vinnustofum.
Virk heldur úti sérstökum stuðningi fyrir þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni á vinnustöðum. Allar nánari upplýsingar um það má finna ... gerenda í kynbundu og kynferðislegu ofbeldi á vinnustöðum.
Sara er búsett í Vín og er þekktur fyrirlesari og rithöfundur sem hefur unnið um árabil við ráðgjöf í samskiptum í Brussel, meðal annars á Evrópuþinginu. Sara kom hingað til lands á vegum
6
til fimm ára í senn, nema annað sé tekið fram í lögum. Fyrir árið 1996, þegar núgildandi starfsmannalög tóku gildi, voru embættismenn skipaðir ótímabundið og má í raun segja að þeir hafi verið skipaðir ævilangt. Þeir sem voru skipaðir fyrir gildistöku ... laganna árið 1996 halda þeim réttindum sínum og eru margir hverjir enn starfandi í dag. Þegar slík réttindi halda sér er almennt talað um það sé á grundvelli „sólarlagsákvæðis“.
Þegar embættismaður hefur verið skipaður til fimm ára og til stendur ... Mikilvægur munur er á skipuðum embættismönnum og öðrum opinberum starfsmönnum. Ýmsar reglur gilda um embættismenn sem ekki eiga við um aðra opinbera starfsmenn, til dæmis hvað varðar skipun í embætti og skipunartíma.
Embættismenn njóta ... að auglýsa embætti hans laust til umsóknar að skipunartíma loknum þarf að tilkynna honum um það eigi síðar en sex mánuðum áður en skipunartími hans rennur út. Ef það er ekki gert framlengist skipun hans um fimm ár, nema hann hafi óskað eftir því að láta ... ekki fyrir hendi þegar aðrir opinberir starfsmenn sæta niðurlagningu starfs nema þeir hafi verið ráðnir til starfa fyrir árið 1996. Ef embættismaður hefur sinnt starfinu skemur en 15 ár skal hann halda óbreyttum launakjörum í sex mánuði en hafi hann sinnt
7
Kynbundinn launamunur þeirra sem búsettir eru á höfuðborgarsvæðinu fer frá því að vera 12,1% á árinu 2012 niður í 10,4% nú. Kynbundinn launamunur á Vestfjörðum og Vesturlandi dregst lítillega saman á milli ára, var 17,3% en er nú 16,6 ... %. .
Mestu breytingar á kynbundnum launamun eftir landssvæðum á milli ára verða hins vegar á Suðurnesjum/Suðurlandi og Austur/Norðurlandi. Launamunurinn eykst á Suðurlandi og Suðurnesjum, fer frá 18% og upp í 20% á meðan jákvæð þróun verður á Austur ... - og Norðurlandi. Þar fer kynbundinn launamunur úr 11,6% í fyrra og niður í 5,7% árið 2013..
.
...
Kynbundinn launamunur á landinu öllu mældist 11,4% í nýrri kjarakönnun sem Capacent framkvæmdi fyrir BSRB. Þegar kynbundni launamunurinn er skoðaður eftir landssvæðum sést ... hann er ansi breytilegur á milli staða.
.
Ef höfuðborgarsvæðið er borið saman við landsbyggðakjördæmin sést að óútskýrður kynbundinn launamunur
8
heimsfaraldursins á líf og störf íslensks launafólks. Þátttakendur voru 1.050 talsins, 18 ára og eldri, allsstaðar að af landinu. Hópurinn sem tók þátt endurspeglar þjóðina út frá kyni, aldri og búsetu..
Hér má finna fleiri fréttir um niðurstöður
9
Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára ... á milli markaða minnkar.
VR félagar hafa alltaf mælst með hærri laun en félagar á opinberum markaði þau ár sem félögin hafa gert slíkar kannanir. Munurinn hefur minnkað örlítið milli ára og eru VR félagar nú með 14% hærri laun en félagar í SFR ... að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun (vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni ... . Nú hefur hann hins vegar aukist aftur og mælist nú 13% og er orðinn sambærilegur því sem var fyrir hrun.
Kynbundinn launamunur hjá félögum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hefur hins vegar lækkað jafnt og þétt síðast liðin ár ... . Launamunurinn hefur farið frá því að vera tæp 9% árið 2013 niður í það að vera nú í sögulegu lágmarki eða 4% hjá félagsmönnum í heild. Þegar félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru teknir út þá mælist kynbundinn launamunur þar 1,3%.
Karlar
10
að konur innan ESB vinni launalaust það sem eftir er af árinu, samkvæmt samantekt Evrópusambandsins um kynbundinn launamun ... er kynbundinn launamunur að aukast hjá hinu opinbera á Íslandi samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Þá hefur verið fjallað nánar um áhrif ....
Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB.
Fimm ... vinna í mun meira mæli en karlar.
Tímabundin fjarvera kvenna frá vinnumarkaði, til dæmis í tengslum við barneignir.
Kynskiptur vinnumarkaður þar sem konur tilheyra frekar starfsstéttum sem eru verr launaðar en starfsstéttir
11
launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... ..
Á árinu 2013 mælist óútskýrður kynbundinn launamunur 11,4% samanborið við 12,5% árið 2012. Hinn svokallaði óútskýrði kynbundni launamunur hefur þess vegna aðeins dregist saman á milli ára þrátt fyrir að ekki sé um tölfræðilega marktæka breytingu að ræða ... að hann er nú 9,2% og hefur því lækkað lítillega frá árinu 2012 þegar hann var 9,7%. Kynbundinn launamunur á heildarlaunum ríkisstarfsmanna hefur minnkað á milli ára, var 14,1% á árinu 2012 en mælist nú 10,9%. Mælingarnar eru þó báðar innan skekkjumarka..
.
... , vaktaálags, mannaforráða og atvinnugreinar, sést að enn er talsverður óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Óútskýrður kynbundinn launamunur grunnlauna hefur lækkað lítillega, mælist nú 4,1% samanborið við 4,5% á árinu 2012 en hafa ber í huga að munurinn ... launamunur hjá sveitarfélögum nú 13,3% en 10,9% hjá ríkinu..
Capacent framkvæmdi könnunina fyrir BSRB fyrr á þessu ári en alls bárust 8639 svör sem gerir svarhlutfall upp á 53,4
12
sem hafa skilað hlutfallslega mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum. Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum, sem hafa skilað hlutfallslega ... mestri hækkun lægstu launa, hefur leitt til þess að munur á hæstu og lægstu launum á vinnumarkaðnum hefur dregist saman á undanförnum árum.
Kaupmáttur launa jókst um 0,5% á fyrri helmingi þessa árs samanborið við sama tímabil í fyrra ....
Í skýrslunni kemur fram að langtímakjarasamningar hafa verið undirritaðir fyrir 80-90% launafólks á vinnumarkaði í þessari samningalotu sem hófst í febrúar á þessu ári. Samningum er lokið fyrir allflest launafólk á almennum markaði, flest félög innan ... þar sem samningum nær allra er lokið en minna á opinberum markaði þar sem stórir hópar eru enn með lausa samninga.
.
Hlutfallslega mest hækkun lægstu launa.
Áhersla á krónutöluhækkanir í kjarasamningum á undanförnum árum ... en vegna hárra vaxta og verðbólgu dróst kaupmáttur ráðstöfunartekna lítillega saman. Eiginfjárstaða heimila hefur batnað á síðustu árum og skuldastaða er almennt góð í sögulegu tilliti en vaxtagjöld sem hlutfall af ráðstöfunartekjum hafa farið vaxandi einkum
13
Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum.
Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt ... og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna.
Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... s amkvæmt rannsókn Hagstofu Íslands.
Launamunurinn var talsvert meiri árið 2008. Þá var leiðréttur launamunur að meðaltali 6,6 prósent, 8,1 prósent á almennum vinnumarkaði en 5,2 prósent hjá hinu opinbera.
Raunvörulegur munur á launum ... kynjanna er mun meiri en þessar tölur gefa til kynna. Launatekjur kvenna eru að meðaltali 16,1 prósenti lægri en tekjur karla. Munurinn er 16,6 prósent á almenna markaðinum en 15,9 prósent hjá hinu opinbera. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjur kvenna
14
Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt ... nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015.
Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu úr 7,2 prósentum í 8,3 prósent ... , eða um 1,1 prósentustig.
Þegar vinnumarkaðurinn í heild sinni er skoðaður má sjá að heldur dregur úr kynbundnum launamun. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar var hann 17 prósent árið 2015 en 16,1 prósent árið 2016 og minnkar því um 0,9 prósentustig milli ... ára. Í öllum tilvikum var reiknað út frá tímakaupi karla og kvenna, að teknu tilliti til grunnlauna, fastra greiðslna og yfirvinnu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þessa þróun grafalvarlega. „Við vitum að megin ástæðan ... fyrir kynbundnum launamuni er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn við þurfum að ganga í að útrýma muninum á virði starfanna sjálfra,“ sagði Elín Björg
15
ársins 2024 verður tilkynnt 17. okt næstkomandi kl 11:00..
Tómas Bjarnason sviðsstjóri stjórnenda- og vinnustaðaráðgjafar hjá Gallup mun kynna helstu niðurstöður
16
!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... , kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns.
Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd ... vegna kynbundinna skiptingar vinnumarkaðarins.“.
Aðgerðir skipta verulegu máli. Það er hægt að vinna á kyndbundnum launamun og það á að vera hægt að uppræta hann. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfum sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi
17
og með talsvert breyttu sniði frá fyrri árum. Stærsta breytingin er þátttaka Reykjavíkurborgar sem nú tekur þátt fyrir allt sitt starfsfólk. Niðurstöður eru í þremur flokkum þetta árið. Flokkarnir eru: ríkisstofnanir, starfsstaðir borgarinnar ... , sjálfseignarstofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu. . Líkt og á síðasta ári var Stofnun ársins framkvæmd af Gallup í nóvember og desember. Í fylgiritinu er hægt að sjá samanburð á niðurstöðum þessarar könnunnar við niðurstöður fyrirtækja á almennum markaði ... Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu tilkynnti um valið á Stofnun ársins 2022 á hátíð þess í gær en titlana Stofnun ársins hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr í mannauðsmálum. . Stofnun ársins er nú stærri en nokkru sinni fyrr ... þar sem VR framkvæmir sambærilega könnun, Fyrirtæki ársins. . Könnunin var unnin í samstarfi við Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Reykjavíkurborg og fjölmargar aðrar stofnanir og gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu starfsfólks á opinbera vinnumarkaðnum ... stofnana til að huga að mannauðsmálum og auka umræðu um aðbúnað og líðan starfsfólks á vinnustöðum. . Eftirfarandi stofnanir hljóta titilinn Stofnun ársins en þeim er skipt niður eftir stærð stofnana. . Ríki. Fjölbrautaskóli
18
Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum.
Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim.
BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu ... við styttuna af Ingólfi Arnarsyni. Að henni lokinni verður gengið suður Lækjargötu, upp Amtmannsstíg og að Bríetartorgi. Þar mun Skólakór Kársnes flytja nokkur lög auk þess sem boðið verður upp á heitt kakó til að ylja göngufólki
19
árum og á það við um kannanir beggja félaga. Starfsfólk minni stofnana er jafnan ánægðara en starfsfólk stærri stofnana, en í ár mælist minni munur milli kynjanna. Af þeim níu þáttum sem mældir eru fengu þættirnir sem mæla mat starfsfólks á sjálfstæði ... sem hækkar sig mest á milli ára. Í ár hlýtur þann titil Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra sem hækkaði sig um 65 sæti í raðeinkunn.
Hjá St.Rv. hljóta eftirfarandi stofnanir titilinn Stofnun ársins:.
Norðlingaskóli í flokki stærri ... stofnana.
Leikskólinn Vallarsel á Akranesi í flokki minni stofnana.
Hástökkvarinn hjá St.Rv. er Barnavernd Reykjavíkur, en það er stofnunin sem hækkaði mest milli ára, eða um 19 sæti.
SFR stéttarfélag veitir einnig tíu ... á Akranesi efstir á blaði.
Titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna. Könnun er unnin í góðu samstarfi milli SFR, St.Rv., fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR. Þátttakendur ... SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.) kynntu á miðvikudag hvaða stofnanir hlutu titilinn Stofnun ársins 2018 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica.
Sigurvegarar kvöldsins
20
eru veitt verðlaun og viðurkenning fyrir þau sveitarfélög sem verma fjögur efstu sætin í niðurstöðum könnunarinnar Sveitarfélag ársins. Niðurstöður könnunarinnar, sem fyrst var framkvæmd árið 2022, veita mikilvægar upplýsingar um starfsumhverfi á vinnustöðum ... ..
.
Í ár hlutu fjögur sveitarfélög nafnbótina Sveitarfélag ársins 2024:.
1. sæti Skeiða- og Gnúpverjahreppur.
2. sæti Sveitarfélagið Skagaströnd.
3 ... . Þátttakan í könnuninni hefur aldrei verið meiri en í ár, en ríflega 1900 manns tóku þátt.
Niðurstöður könnunarinnar sýna meðal