1
Sonja Ýr Þorberbergsdóttir formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB sóttu stjórnarnarfund Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í Stokkhólmi í lok apríl. Yfirskrift fundarins var Breytt heimsmynd – hnattrænar áskoranir ... (Globala utmaningar i en orolig värld).
Á fundinum voru tekin fyrir fjölbreytt málefni. Rætt var meðal annars um verkefni Norrænu ráðherranefndarinnar á óvissutímum, stöðuna á Grænlandi, efnahagslegar áskoranir tollastríðs og stöðu bandarísku ... verkalýðshreyfingarinnar.
.
Öryggismál, samstarf og efnahagsleg seigla.
Fulltrúi frá Norrænu ráðherranefndinni ræddi um viðbrögð nefndarinnar við aukinni óvissu í alþjóðasamfélaginu. Þó að utanríkis- og varnarmál falli ... og öryggistilfinningu auk félagslegs viðnámsþróttar. Þarna undir falla t.d. samstarf á sviði heilbrigðis- og lyfjamála og matvælaöryggis.
.
Tollastríð og framtíð norræna módelsins.
Roger Björnstad, aðalhagfræðingur LO í Noregi ... , varaði við áhrifum tollastríðs á norræna vinnumarkaðsmódelið. Hann sagði ábatann af utanríkisviðskiptum Norðurlandanna hafa leitt til velsældar og jöfnuðar með norræna kjarasamningsmódelinu sem tryggir launajöfnuð með víðtækum kjarasamningum
2
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa ... atvinnuna eða hafna í ótryggum fjárhagsaðstæðum.
Í heilbrigðiskreppu verður okkur sérstaklega ljóst mikilvægi norræna líkansins, þar sem velferðarkerfið er sameign allra og fjármagnað af ríkinu. Það einstaklega mikilvæga starf sem starfsfólk ....
Eitt af markmiðum norræns samstarfs hefur verið að stuðla að frjálsu flæði fólks á milli ríkja Norðurlanda til að stunda atvinnu, búa og læra þar sem við viljum. Norræna verkalýðshreyfingin hefur alltaf verið hlynnt norrænu samstarfi og samþættingu ... í dag á hættu, ef þeir veikjast eða missa vinnuna, að falla á millis skips og bryggju í hinum ólíku tryggingakerfum og missa bótarétt. Þetta hefur sýnt sig með afar skýrum hætti í kórónafaraldrinum. Það er löstur á norrænu samstarfi að norrænum ... stjórnvöldum hafi ekki enn tekist að koma skikki á þetta kerfi. NFS hvetur því ríkisstjórnir Norðurlanda til að leysa þetta vandamál hið snarasta, í eitt skipti fyrir öll. Norrænu almannatryggingakerfin verða að vinna betur saman.
Samstarf aðila
3
Í tilefni Norrænu Net-Zero vikunnar stendur Norræna ráðherranefndin fyrir fyrirlestraröð á vefnum þar sem fjallað er um hvernig kolefnishlutleysi verði best náð. Fyrsti viðburður vikunnar var haldinn í gær á vegum
4
Norræna rannsóknastofnunin um kyn og margbreytileika, NIKK, hélt ráðstefnu um stöðu trans fólks á vinnumarkaði. Ráðstefnan var haldinn í kjölfar útgáfu skýrslu um stöðuna á öllum Norðurlöndunum. Farið var í verkefnið að frumkvæði Íslands
5
Stærsta verkefni formennskuáætlunar Íslands í norrænu ... ráðherranefndinni, Norræna lífhagkerfinu NordBio,verður hrundið úr vör á morgun, miðvikudag, í Norræna húsinu í Reykjavík. Markmið NordBio er að draga úr sóun og auka sjálfbæra nýtingu lífauðlinda á Norðurlöndunum. Fimm verkefni áætlunarinnar verða kynnt en þau miða ... atvinnulífs og nýjum aðferðum í menntun ungmenna. .
Um 100 manns frá öllum Norðurlöndunum sækja þennan upphafsfund norræna lífhagkerfisins en undir það falla fimm verkefni sem unnin eru í samvinnu íslenskra og norrænna stofnana Verkefnin ... eru; menntaverkefni Biophilia, verkefni um nýsköpun í norræna lífhagkerfinu, ERMOND, verkefni um viðnámsþrótt vistkerfa og hlutverk þeirra sem vörn gegn náttúruvá, Marina - verkefni um orkuskipti á sjó og WoodBio - verkefni um hlutverk viðarlífmassa í lífhagkerfinu
6
Stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS) samþykkti á fundi sínum þann 22. nóvember ályktun þar sem mótmælt er áformum finnsku ríkisstjórnarinnar um að veikja samnings- og verkfallsrétt launafólks í Finnlandi og draga úr stuðningi
7
The Nordic Trade Union Movement stands with the people of Greenland.
. In November 2024, the people of Greenland woke up to the disturbing news that the President of the United States, Donald Trump, had once again raised the idea of seizing control of their land. This was not the first time such a threat was issued by the President or his cabinet. The Nordic Trade Union Movement stands in firm solidarity with our member organization, the National Confederation of Trade Unions of
8
Fulltrúar úr verkalýðshreyfingunni á Norðurlöndunum komu saman á 50 ára afmælisþingi NFS Norræna verkalýðssambandsins í Osló dagana 27. – 29. september. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur ... tilskipanir Evrópusambandsins og sérstaklega þær sem okkur ber ekki skylda til að innleiða. Sagði Sonja að íslensku verkalýðshreyfinguna á stundum hafa haft meiri áhrif á innihald tilskipana sem varða vinnumarkaðinn með samstarfi í norræna verkalýðssambandinu ... en í gegnum íslensk stjórnvöld. Þá hvatti hún til meira frumkvæðis af hálfu norrænu verkalýðssambandsins á evrópskum vettvangi. Reynslan sýndi að það skilar oftast góðum árangri.
Þingið sendi frá sameiginlega yfirlýsingu þar sem lýst er áhyggjum ... og stríðið í Úkraínu. Einnig voru réttlát umskipti og norrænt samstarf á evrópskum vettvangi til umræðu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þingið á skjá þar sem hún tilkynnti að undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á næsta ári ... bandalagsins sóttu þingið fyrir hönd BSRB.
Meðal þess sem var í brennidepli var uppgangur hægri öfgaafla í Evrópu, ógn þess við lýðræðið og mikilvægi verkalýðshreyfingarinnar fyrir virkt lýðræði. Þá var fjallað um norrænt samstarf á tímum óvissu
9
Norræna verkalýðssambandið hélt á dögunum þing sitt. Aðild að NFS eiga öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum, þar á meðal BSRB og ASÍ.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „Norðurlöndin – sjálfbærasta ... Norðurlandanna. .
.
Yfirlýsing forystu aðildarsamtaka Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í tengslum við þing þess í Køge, Danmörku 29. maí 2015:.
Gerum Norðurlöndin sjálfbær og samkeppnishæfasta svæði heims ... umfangsmeiri.
Norræna verkalýðssambandið getur ekki sætt sig við að meiri ójöfnuður og minni samfélagsábyrgð verði lausn Norðurlanda við aukinni alþjóðlegri samkeppni. Þess í stað þarf að þróa norræna samfélagsmódelið og byggja á styrkleikum ... til að tryggja sjálfbæran grænan hagvöxt, fulla atvinnu, mikla samkeppnishæfni og vinnumarkað fyrir alla - aðgerðir sem þróa sjálfbærni Norðurlanda og samkeppnishæfni.
Norræna verkalýðssambandið skorar því á fyrirtæki, ríkisstjórnir ... og samkeppnishæfasta svæðið í heimi“ og var meginviðfangsefni þingsins að fjalla um það hvernig norrænu samfélögin geta tekist á við þær ógnir og áskoranir sem svæðið stendur frammi fyrir m.a. í ljósi hnattvæðingarinnar og örri þróun upplýsingatækni. Þá var sérstaklega
10
VIRK starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu dagana 5. til 7. september á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á heimasíðu sjóðsins. . Þema ráðstefnunnar er matsferlið
11
Staða framkvæmdastjóra NFS, Norræna verkalýðssambandsins ... að viðeigandi tengslaneti eða hæfileika til að mynda slíkt. .
Markmið og verkefni Norræna verkalýðssambandsins – NFS.
Norræna verkalýðssambandið (NFS) er samstarfsvettvangur fyrir heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum. Aðild ... ..
.
NFS kemur fram fyrir hönd aðildarsamtakanna í norrænni samvinnu hefur hefur sem samtök sjálfstætt umboð til að hafa áhrif á Norræna ráðherraráðið og Norðurlandaráð. Innan alþjóðasamtaka launafólks hefur NFS það hlutverk að vera vettvangur samræmingar ... bæði innan samtakanna og út á við. .
Æskilegur bakgrunnur og ferill:.
• umfangsmikil•reynsla af starfi samtaka stéttarfélaga.
• reynsla af norrænu og alþjóðlegu samstarfi.
• reynsla af starfsmannahaldi ... og réttindi launafólks.
• leggja sitt af mörkunum til að þróa og efla norræna vinnumarkaðslíkanið, stuðla að atvinnu fyrir alla og sjálfbæra atvinnuuppbyggingu. .
.
.
.
12
hafa Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB og Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ásamt Magnus Gissler framkvæmdastjóra Norræna verkalýðssambandsins ritað ráðherrum og þingmönnum á Íslandi bréf þar sem lagðar eru til þrjár aðgerðir til að bregðast við ástandinu ... ekki á stjórnsýsluhindrunum af ráðnum hug. Stefnumörkun frá Norðurlandaráði um að öll ný löggjöf skuli virða norræna samninga væri stórt skref í rétta átt. Norræna verkalýðssambandið, NFS, er samstarfsvettvangur landssamtaka launafólks á Norðurlöndum. Sextán landssamtök ... vinnumarkaðar hvetur Norræna verkalýðssambandið (NFS) ykkur til að vinna að því að fyrrnefndum stjórnsýsluhindrunum verði rutt úr vegi og stuðla þannig að samhæfingu á svæðinu og alþjóðlegri samkeppnishæfni Norðurlanda..
... á norræna vinnumarkaðnum..
Bregðast þarf við þessum grundvallarviðfangsefnum með víðtækum aðgerðum á mörgum sviðum stjórnmála, og þar skipta efnahagsmál og vinnumarkaðsmál mestu máli ... . Í apríl 2012 lagði NFS til að Norðurlönd settu sér það markmið að árið 2014 yrði búið að ryðja úr vegi öllum stjórnsýsluhindrunum á vinnumarkaði til að efla norrænan vinnumarkað og samkeppnishæfni Norðurlanda. Sú hefur ekki orðið raunin, en það er ekki of
13
NFS, Norræna verkalýðssambandið, sendi í dag frá sér ályktun vegna flóttamannastraumsins til Evrópu. Ályktunin var samþykkt á formannafundi sambandsins sem fer þessa dagana fram í Kaupmannahöfn. Bæði BSRB og ASÍ eru aðildarfélög NFS ... fyrir fá sem hafa lagt á flótta.
NFS ( Norræna verkalýðssambandið) og aðildarfélög NFS hvetja þess vegna atvinnurekendur, samtök þeirra og stjórnvöld ásamt Norræna ráðherraráðinu að ganga í lið með aðildarfélögum NFS svo sameiginlega megi ræða hvernig við öll getum
14
þingmenn og aðilar vinnumarkaðsins munu taka þátt í pallborðsumræðum um þennan mikilvæga málaflokk. NFS, Norræna verkalýðssambandið, hefur undanfarið beint sjónum sínum sérstaklega að atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum sem er víða mjög hátt og hvatt ... og af því tilefni mun norræna ráðherranefndin fagna áfanganum með afmælisráðstefnu um vinnumarkaðsmál í Hörpu í Reykjavík..
Norrænir ráðherrar ... välfärdsmodellens utmaningar“ (Áskoranir norræna velferðarlíkansins) sem gefin verður út í tengslum við ráðstefnuna. Formaður BSRB getur því miður ekki tekið þátt í ráðstefnunni en hún er, líkt og flestir aðrir formenn verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum, á þingi ...
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður fagnar 60 ára afmæli í dag, 22. maí. Samningur þess efnis var undirritaður fyrir 60 árum
15
Norrænu sjálfsstjórnarsvæðin í Færeyjum, Grænlandi og á Álandseyjum geta horft til reynslu Íslendinga af framgangi norræna ... 2012 gaf Norræna ráðherranefndin út bækling sem innihélt 18 frásagnir af jákvæðri reynslu lítilla fyrirtækja í fámennum samfélögum á Norðurlöndum af því að merkja vörur sínar og þjónustu með umhverfismerkingum á borð við Svaninn og evrópska ... umhverfismerkisins Svansins. Út er komin ný norræn skýrsla þar sem fjallað er um „vaxtarverki“ Svansins í minni norrænum samfélögum..
Haustið ... af ráðgjafafyrirtækinu Umhverfisráðgjöf Íslands (Environice)..
Norræni Svanurinn er talinn meðal viðurkenndustu umhverfismerkja og hefur lengi átt ... ..
Til eru Svansskilyrði fyrir ríflega 60 flokka vöru og þjónustu en einungis hluti þeirra er líklegur til að eiga við í litlum, norrænum samfélögum. Vaxtarmöguleikar Svansins eru engu að síður verulegir á þessum svæðum ef marka má nýju skýrsluna en þar er bent
16
Norrænar konur gegn ofbeldi er heiti ráðstefnu sem haldin var í Malmö dagana 23.-25. maí. Dagný Aradóttir Pind sótti ráðstefnuna fyrir hönd BSRB og flutti erindi í vinnustofu þar sem fjallað var um Kvennaárið 2025. BSRB er einn
17
Formannafundur NFS, Norræna verkalýðssambandsins, kaus í gær Magnús Gissler í starf framkvæmdastjóra sambandsins. Gissler hefur talsverða reynslu af störfum stéttarfélaga og mun
18
og þá sem starfa utan dagvinnutíma og um helgar..
Fyrr í dag kynnti forysta allra samtaka launafólks á Norðurlöndunum sem eiga aðild að Norræna verkalýðssambandinu (NFS) bréf sem hefur verið sent ... :.
.
Standa ber vörð um frjálsan samningsrétt og norræna vinnumarkaðskerfið.
Norræna verkalýðssambandið (NFS) og aðildarsamtök þess mótmæla þeim fyrirætlunum ríkisstjórnar Finnlands að veikja réttindi launafólks ... ..
Í bréfinu er bent á að samningar aðila vinnumarkaðarins er forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og að takast ... vinnumarkaðarins eru forsenda norræna vinnumarkaðskerfisins og grundvöllur að norrænni velferð. Norræna vinnumarkaðskerfið er það fyrirkomulag sem hefur skilað hvað mestum hagvexti, samkeppnishæfni og árangri við að takast á við skipulagsbreytingar í sátt. Norræn ... kjarasamningamódelið tryggir jafnframt stöðugleika og fyrirsjáanleika til framtíðar.
Aðferðir og hegðun sem ríkisstjórn Finnlands velur, til að skerða kjör og ná fram aukinni samkeppnishæfni, skaðar norræna vinnumarkaðskerfið og setur
19
Þar fræddist Christina um stefnu BSRB, íslenska efnahagskerfið og komandi kjarasamninga svo eitthvað sé nefnt..
Þá fræddi Christina starfsfólk BSRB um áherslur sínar í starfi norræna ... verkalýðssambandsins, hvernig hún vildi sjá samtökin þróast á næstu árum og hver sameiginleg markmið verkalýðsfélaga á Norðurlöndum eru að hennar mati..
Christina tók nýverið við starfi
20
Stjórn NFS, Norræna verkalýðssambandsins, samþykkti á fundi sínum í gær að fela Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formanni BSRB