1
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna ... og er sótt um starfið í gegnum Alfreð, þar sem jafnframt má finna nánari upplýsingar um verkefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfniskröfum. ... undir framkvæmdastjóra BSRB en vinnur náið með formanni og öðrum aðilum sem taka þátt í þjóðfélagsumræðunni fyrir hönd bandalagsins.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á öllu kynningarefni og öðru útgefnu efni ásamt því að hafa umsjón með fjölmiðlasamskiptum
2
störf voru tæplega 36 þúsund talsins árið 2008 en tæplega 36.600 árið 2017, en nýrri upplýsingar um fjölda stöðugilda hafa ekki verið teknar saman hjá sveitarfélögunum. Þegar tölur Hagstofunnar sem ná til ársins 2019 eru skoðar sést að hlutfall opinberra ... starfa af fjölda heildarstarfa á Íslandi hefur staðið í stað.
Fjölgun opinberra starfsmanna nemur rúmlega 600 stöðugildum á tíu ára tímabili eða 1,5 prósent, en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 10,5 prósent og fjölgun á vinnumarkaði nam um 10 ... við gæfu til þess að læra af þeim erfiðleikum sem við stöndum í um þessar mundir og byggja upp öflugra kerfi almannaþjónustu þegar við erum komin út úr þeirri óvissu sem nú ríkir,“ segir Sonja.
Stöðugildi en ekki störf.
Til að hafa samanburðinn hér að ofan sem réttastan er miðað við stöðugildi en ekki störf. Mun fleiri einstaklingar sinntu þessum störfum enda fjölmargir starfsmenn hjá hinu opinbera í hlutastörfum. Það á sérstaklega við um fjölmennar kvennastéttir í vaktavinnu ... þar sem vinnutíminn og álag í starfi hefur leitt til þess að starfsfólkið treystir sér ekki til að vera í fullu starfi.
Ýmsir sem talað hafa fjálglega um fjölgun opinberra starfsmanna hafa vísað í tölur Hagstofunnar, og þá litið til þeirra sem starfa
3
BSRB óskar eftir að ráða skrifstofufulltrúa og fjármálastjóra til starfa í fjölbreytt störf sem reyna á frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð í áhugaverðum verkefnum í hringiðu bandalagsins.
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá ... og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB og hvernig umsækjandi uppfylli hæfniskröfur starfsins.
.
Sótt er um starf fjármálastjóra hér . Umsóknarfrestur ... er til og með 23. júní 2025.
Sótt er um starf skrifstofufulltrúa hér. Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2025.
.
Fjármálastjóri.
. BSRB leitar ... við verkefni sem skipta máli fyrir þúsundir félagsmanna.
. Um BSRB. BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Aðildarfélög BSRB eru 19 talsins og fjöldi félagsmanna um 25.000. Hjá bandalaginu starfa 10 manns ... áhugasöm til að sækja um, óháð kyni og uppruna. . Umsóknarfrestur er til og með 23. júní 2025. . Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir áhuga á starfsemi BSRB
4
hafa verið gríðarmiklar og engin ástæða til að ætla að þær verði minni á næstu fimmtíu árum. Auknar tækniframfarir kunna til að mynda að leiða til verulegrar aukningar á framleiðni sem gæti haft umtalsverð áhrif á bæði fjölda og gæði starfa. Því er mikilvægt ... minna en karlar og eru líklegri til að velja hlutastörf. Meginástæðan er vegna fjölskylduábyrgðar en þessi áhrif ólaunuðu starfanna hafa veruleg áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina og ellilífeyrisgreiðslur. Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað ... að breytingum á þessu mynstri þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum.
Tvö tilraunaverkefni í gangi.
BSRB hefur lengi ... . Niðurstöðurnar eru svo jákvæðar að nýlega ákveðið að framlengja tilraunaverkefnið og útvíkka þannig að það nær nú til um 2.200 starfamanna, um fjórðungs allra sem starfa hjá borginni.
Reynsla borgarinnar af styttingu vinnuvikunnar rímar vel ... og í dag að hluta til það sammerkt að sumir sjá henni allt til foráttu. Þá voru til dæmis ýmsir þeirrar skoðunar að enginn ávinningur væri af því að hætta að vinna á laugardögum. Þær skoðanir hafa ekki elst vel.
Breytingarnar á síðustu fimm áratugum
5
Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi ... snýr að bættum starfsskilyrðum, þannig að þeim sé gert kleift að vinna 100 prósent starf án þess að gjalda fyrir það með minnkandi starfsþreki og heilsufari sínu.
Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir víða um land, hafa stytt vinnuvikuna ... þýðir því stytting vinnuvikunnar ánægðara starfsfólk, meiri framleiðni, aukna hollustu í starfi og minni starfsmannavelta. Ávinningurinn af styttri vinnuviku er því einfaldlega sá að allir vinna. Eftir hverju erum við eiginlega að bíða ... Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir ... . Það er ekki síst vegna þessara þátta sem við stöndum frammi fyrir skorti á sjúkraliðum og að nýliðun inn í fagið gengur of hægt. Skorturinn veldur auknu álagi á þá sem starfa í faginu, kulnun hefur farið vaxandi og eru mörg dæmi þess að sjúkraliðar hafi hrakist
6
Að undanförnu hefur verið fjallað þó nokkuð um lokun Hagstofu Íslands milli jóla og nýárs vegna jólafrís starfsfólks. Haft hefur verið eftir hagstofustjóra að fríið sé árangursmiðað og leið til að umbuna starfsfólki fyrir vel unnin störf ... til þeirra sem hafa unnið sér til húðar. Kulnun endurspegli þannig hugmyndir eða kröfur um helgun í starfi en frí séu til endurheimtar. Í heilbrigðri vinnustaðamenningu aftur á móti eigi öll rétt á fríi þar sem lögð sé megináhersla á vellíðan og starfsfólk hvatt til að taka ... mikils sveigjanleika og tímamæling segir lítið sem ekkert til um afköst þar sem störfin eru verkefnadrifin.
Talið er að um helmingur starfsfólks á vinnumarkaði geti stjórnað því hvaðan það vinnur, hvenær og hversu mikið og flest spá ... fyrir hátíðarnar, sem sé oft mikill álagstími fyrir starfsfólk vegna útgáfu. Starfsemi sé þó ekki lögð niður og hluti starfsfólks verði við störf þó skrifstofan verði lokuð.
Þó nokkrir hafa séð tilefni til að hnýta í þetta fyrirkomulag opinberlega ... til að borða eða taka okkur hlé frá störfum og tökum sjaldan eða lítið frí. Hér á landi er enn algengt að við spyrjum vini og kunningja „hvort það sé ekki brjálað að gera?“ þrátt fyrir að VIRK starfsendurhæfingarsjóður hafi reynt að skora þetta viðhorf á hólm
7
örorku. „Við höfum frá upphafi tekið á móti um 8000 einstaklingum í þjónustu og í dag eru 2400 í þjónustu hjá okkur, á fimmta þúsund hafa klárað ferlið og 72% á þeim eru annað hvort í vinnu eða í námi,“ segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri sjóðsins
8
Formaður BSRB fór yfir staðreyndir um opinber störf, meinta fjölgun og launaþróun í Sprengisandi helgarinnar. Í þættinum ræðir hún við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, formann efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis ... ..
„Mér var kennt það mjög snemma að maður gerir ekki lítið úr störfum annarra - maður talar ekki um þau með vanvirðingu,” sagði Sonja, „l angstærstu geirar hins opinbera ... vinnamarkaðins og stjórnvöld sitja við borðið, tölur frá Fjármálaráðuneytinu eða Hagstofu Íslands þá sýna þær allar það sama að það hefur ekki orðið fjölgun opinberra starfa umfram fólksfjölgun og öldrun þjóðar. Nema síður sé. Veikindafjarvera er mun meiri ... á opinbera markaðnum en á einkamarkaði vegna þess álags sem störfin fela í sér, í heilbrigðisþjónustunni erum við starfsstéttir eins og sjúkraliða, hjúkrunarfræðnga og lækna sem hafa mörg hugsað sér að hætta á næstu mánuðum, og ef þau myndu einfaldlega hætta
9
að getu kerfisins til að starfa eðlilega með hagsmuni almennings að leiðarljósi. Það er nefnilega auðveldara að athafna sig þegar kerfin eru veik og þróttlítil.
Engin takmörk sett að ráðast að grunnkerfum ... , stuðningsfulltrúa, lækna og lögregluþjóna og öll önnur störf sem halda samfélagi okkar uppi alla daga, svo atvinnuvegirnir geti keyrt á fullum afköstum.
Skýrslur Kjaratölfræðinefndar passa ekki áróðrinum.
Heildarsamtök á vinnumarkaði ... einstakra hópa, en heildarniðustaðan er að almenni markaðurinn er mun betur haldinn í launum en opinberir starfsmenn.
Störfum fjölgar þegar þjóðinni fjölgar.
Önnur hlið á starfsumhverfi opinberra starfsmanna sem haldið ... þau sem vilja vita hver sé fjölgun eða fækkun opinberra starfsmanna og hlutfall launakostnaðar vegna starfa þeirra (opinberumsvif.is).
.
.
Í töflunni ... sjáum við þróun á heildargjöldum hins opinbera vegna launa opinberra starfsmanna. Flestir sem í þessum hópi eru starfa í velferðar-, mennta- og heilbrigðisgeiranum. Einnig getur verið fróðlegt fyrir áhugasama að skoða þróun í fjölda stöðugilda hjá hinu
10
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi ... starfsfólksins til að laða að hæft fólk til starfa.
Allar rannsóknir sýna það sama, að laun karla á vinnumarkaði eru almennt hærri en kvenna og ein stærsta ástæða þess er hve kynskiptur vinnumarkaðurinn er, laun eru yfirleitt lægri í stéttum þar sem konur ... hafa kosið að líta fram hjá þessum staðreyndum. Þess í stað mæta fulltrúar þeirra í hvert viðtalið eftir öðru og lýsa yfir óhóflegri fjölgun opinberra starfa og staðhæfa að laun á hinum opinbera markaði séu orðin sambærileg og á einkamarkaði. Á sama tíma ... og undirmannaðar stéttir í menntageiranum, heilbrigðisþjónustu og umönnunarstörfum takast á við verri afleiðingar Covid-19 á starfið en aðrar stéttir, hafa hagsmunasamtök atvinnurekenda og viðskipta kosið að eyða tíma og fjármunum í að reyna að afvegaleiða umræðuna ... laun, starfsumhverfi eða stöðu kvenna í samfélaginu almennt.
Ef það fæst ekki fólk til að sinna störfum í heilbrigðis, umönnunar- og menntageiranum mun byrðin færast enn frekar yfir á aðstandendur en nú er, sem geta þá ekki sinnt launavinnu
11
með góðum hætti.
Tilgangur með vali á Stofnun ársins er að taka eftir og verðlauna vinnustaði sem ná framúrskarandi árangri við stjórnun mannauðs. Þá nýtist könnunin stjórnendum til að vinna að umbótum í stjórnun og starfsumhverfi. Að lokum veitir
12
spennandi verkefnum sem nú eru í gangi, eða fara í gang á næstunni, þar sem unnið er að því að koma á jafnrétti. Átakið sýnir svo vel að ekkert starf er kvennastarf, bæði konur og karlar geta starfað við það sem þeim sýnist!.
Tilgangurinn ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf
13
Ýmsar hugmyndir um hvernig bæta má vinnubrögð við gerð kjarasamninga eru settar fram í bráðabirgðaútgáfu af skýrslu Steinar Holden, norsks sérfræðings í vinnumarkaðsmálum. Skýrslan verður mikilvægt innlegg í umræður innan Salek-hópsins um breytingu á íslenska kjarasamningsmódelinu.
Salek-hópurinn hefur starfað að því frá árinu 2013 að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga hér á landi. Að hópnum standa heildarsamtök aðila á vinnumarkaði, en ríkissáttasemjari skipuleggur starfsemi hóps
14
Nýrrar ríkisstjórnar bíða mörg erfið verkefni og rétt er að óska henni velfarnaðar í störfum sínum. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar gefur visst tilefni til bjartsýni en auðvitað er það svo að það eru verkin sem skipta máli ... annars að styrkja fjölbreytt rekstrarform í menntakerfinu. Þar er rétt að gjalda varhug við enda hætta á því að einkaaðilar sem starfa á þessu sviði innheimti skólagjöld sem sannarlega stuðla ekki að jafnræði. Það er grunnstefið í stefnu BSRB .... . Það er ánægjulegt að ný ríkisstjórn hafi uppi góð áform í jafnréttismálum. Í stefnuyfirlýsingunni segir að til standi að vinna að jafnrétti á vinnumarkaði, meðal annars með því að skylda fyrirtæki með fleiri en 25 starfsmenn til að taka upp jafnlaunavottun ... jákvætt að vinna eigi að því að tryggja börnum leikskóla- eða dagvist að loknu fæðingarorlofi. . Þessi tvö atriði eru meðal tillagna sem starfshópur um endurskoðun fæðingarorlofsins lagði til í skýrslu sinni. Það er mikilvægt að aðrar tillögur
15
%, hjá þeim félögum St.Rv. sem starfa hjá Reykjavíkurborg. . Samkvæmt þessu má setja dæmið þannig upp að konur í St.Rv. vinni launalaust í alla 16 daga á ári, sem jafngildir því að þær séu launalausar frá 8. desember. Konur í SFR vinna samkvæmt þessu 31 ... umfjöllun á vef SFR og á vef St.Rv.. . „Þetta sýnir svart á hvítu að það er verk að vinna við að leiðrétta ... launamuninn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Hún bendir á að mikilvægur hluti af samkomulagi BSRB og annarra bandalaga opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sé að leiðrétta eigi þennan óútskýrða launamun með markvissri vinnu á næstu árum ... -félaga allt að 30% hærri.
Samkvæmt launakönnuninni, sem unnin er af Gallup, eru heildarlaun VR félaga allt að 30% hærri en laun félaga í SFR og St.Rv. Heildarlaun félaga í VR eru að meðaltali um 597 þúsund á mánuði samanborið við 458 þúsund
16
Fulltrúar BSRB voru meðal um 70 þátttakenda á stórum fundi með þjóðfundarsniði sem haldinn var á mánudag. Þar ræddu fulltrúar vinnumarkaðarins um nýtt kjarasamningsmódel og komu fram með ábendingar sem munu nýtast við vinnu Salek-hópsins .... . Fundarmönnum var skipt á níu borð. Á hverju borði fóru fram umræður og hugmyndavinna þar sem markmiðið var að fá fram hugmyndir og skoðanir á vinnu við nýtt kjarasamningsmódel. . Eftir hádegishlé flutti Dr. Steinar Holden, prófessor ... það hlutverk að fjalla um þrjár mismunandi spurningar sem sprottnar voru upp úr vinnu hans. Ætlunin er að niðurstöðurnar nýtist Holden, sem nú vinnur að skýrslu sem nota á sem innlegg í vinnuna hér á landi
17
Formenn BSRB og Alþýðusambands Íslands ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi. Til stendur að reisa 33 nýjar leiguíbúðir við Asparskóga 12-16.
Þau Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, og bæjarfulltrúar á Akranesi hófu verkið formlega með því að taka fyrstu skóflustungurnar. Strax að því loknu hófst undirbúningsv
18
uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... þegar hann tók við starfi dagskrárstjóra göngudeildar. Starfsmanninum var tilkynnt bréflega í október 2016 að til stæði að veita honum áminningu vegna starfa hans fyrir barnaverndarnefnd sem ekki voru talin samrýmast störfum hans fyrir SÁÁ. Starfsmaðurinn leitaði ... bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda kom ... skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili.
Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
19
Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal félagsmanna Sameykis, stærsta aðildarfélags BSRB, sýna að meirihluti þeirra telur það jákvætt að vinna heima. Alls töldu rúmlega 57 prósent það mjög eða frekar jákvætt að vinna heima, um 23 prósent ... og að af þeim sem það gerðu hafði meirihlutinn, rúm 60 prósent, ekkert val.
„Meirihluti fólks sem fór heim að vinna taldi það jákvætt,“ sagði Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis ....
Hann sagði framhaldið óljóst en mögulega geti það orðið þannig í framtíðinni að starfsfólk eigi val um að vinna heima en þá vakni fjölmargar spurningar um samband launafólks og atvinnurekenda sem þurfi að útkljá í kjarasamningsviðræðum.
. ... voru hlutlaus en tæp 15 prósent töldu það mjög eða frekar neikvætt.
Fjallað er um könnunina í nýjasta eintaki tímarits Sameykis, sem kom út í dag. Í könnuninni kom fram að innan við helmingur svarenda, um 40 prósent, vann heima í faraldrinum
20
Frestur til að sækja um starf hjá framkvæmdastjóra hjá Vörðu – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins rennur út miðvikudaginn 15. janúar næstkomandi. Leitað er að öflugum starfskrafti til að stýra og móta starf þessarar nýju stofnunar sem BSRB og ASÍ ... að miðla þekkingu um stöðu launafólks og velferð almennings og taka þátt í alþjóðasamstarfi fyrir hönd stofnunarinnar.
Nánari upplýsingar um hæfniskröfur, starfssvið og hvernig sækja má um starfið ... má finna í meðfylgjandi auglýsingu. Öllum umsóknum verður svarað og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um starfið ....
Auglýsing um starf framkvæmdastjóra Vörðu – rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins