1
Styrktarsjóður BSRB hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Styrktarsjóðurinn Klettur.
Nafnabreytingin er afrakstur kosningar meðal félagsmanna sem fór fram í maí síðastliðnum, þar sem nafnið Klettur hlaut afgerandi ... heimasíðu.
.
Að Styrktarsjóðnum Kletti standa eftirfarandi aðildarfélög BSRB:.
.
Félag flugmálastarfsmanna ríkisins.
Félag íslenskra flugumferðastjóra.
Félag starfsmanna stjórnarráðsins.
FOSS
2
Nýr vefur Styrktarsjóðs BSRB er nú kominn í loftið. Á vefnum geta félagsmenn sem eiga réttindi í sjóðnum sótt sér upplýsingar um réttindi sín og sótt ... aðildarfélög BSRB eiga aðild að Styrktarsjóði BSRB, sem er rekinn algjörlega sjálfstætt og ekki tengdur rekstri BSRB. Aðeins þrjú félög standa að fullu utan sjóðsins
3
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds ... á heimasíðu Styrktarsjóðsins
4
Styrktarsjóður BSRB bendir félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum ... á vef Styrktarsjóðsins. Á sama stað má finna umsóknareyðublöð
5
BSRB minnir félagsmenn sína á Styrktarsjóð BSRB sem tekur nú við styrkumsóknum fyrir árið 2014. Aðildarfélög að styrktarsjóðnum eru öll félög BSRB nema SFR, Landsamband ... má hér..
Styrktarsjóði BSRB er ætlað að greiða bætur til sjóðfélaga í slysa- og veikindatilvikum eftir að veikindarétti lýkur hjá vinnuveitanda. Sjóðurinn styrktir einnig fyrirbyggjandi aðgerðir á sviði heilsueflingar og forvarnir gegn sjúkdómum svo eitthvað sé nefnd ... ..
BSRB hvetur félagsmenn sína til að kynna sér Styrktarsjóðin og nýta sér þá þjónustu sem þar er boðið upp á. Hér má svo finna allar frekari upplýsingar um Styrktarsjóð BSRB..
... lögreglumanna og Póstmannafélag Íslands sem reka sína eigin styrktarsjóði. Upplýsingar um sjóði þeirra er að finna á heimsíðum viðkomandi félaga sem finna ... vegna veikinda hans sjálfs eða nánustu fjölskyldu. Slíkar styrkveitingar byggja á 7. grein regla Styrktarsjóðsins og eru skoðaðar af stjórn sjóðsins hverju sinni
6
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hefur verið ráðin í stöðu hagfræðings BSRB og tók hún til starfa í dag. Sigríður hefur víðtæka þekkingu af málefnum verkalýðshreyfingarinnar og stjórnsýslunnar og mikla reynslu af greiningarvinnu og stefnumótun ....
„Það er afar ánægjulegt að bætast í hóp starfsmanna BSRB og vinna að hagsmunum um 22 þúsund félagsmanna bandalagsins,“ segir Sigríður. „Þetta eru spennandi tímar, kjaraviðræður í fullum gangi og mikil vinna fram undan hjá bandalaginu. Ég hlakka til að takast ... á við verkefnin og kynnast öllu því góða fólki sem starfar hjá aðildarfélögum BSRB.“.
Sigríður starfaði áður á hagdeild ASÍ, sem sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu og sem sérfræðingur á þjóðhagsreikningasviði Hagstofunnar og hefur því víðtæka þekkingu ... til liðs við okkur. Hennar víðtæka reynsla mun nýtast okkur vel í yfirstandandi kjaraviðræðum og í öðrum stórum verkefnum sem eru fram undan,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
7
Magnús Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri BSRB. Hann tekur við starfinu af Helgu Jónsdóttur, sem lét af störfum um áramótin. Magnús hefur verið borgarfulltrúi og varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 en mun óska eftir leyfi ... frá störfum á fundi borgarstjórnar í næstu viku.
„Það eru spennandi tímar hjá BSRB eins og annars staðar í verkalýðshreyfingunni og ég hlakka til að starfa með öflugu fólki innan bandalagsins og í aðildarfélögum þess,“ segir Magnús Már. „Barátta ... aftur frá árinu 2017.
„Það er mikill fengur fyrir okkur hjá BSRB að fá Magnús Má til liðs við okkur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Magnús kemur með mikla reynslu með sér til starfa, til að mynda hefur hann stýrt tilraunaverkefni
8
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
9
Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa. Hrannar mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar og veita aðildarfélögum BSRB ráðgjöf um túlkun laga
10
Karl Sigurðsson, nýr sérfræðingur BSRB á sviði framtíðarvinnumarkaðarins og menntamála, hefur nú hafið störf hjá bandalaginu. Meginverkefni Karls verður að vinna að stefnumótum BSRB í menntamálum, til dæmis varðandi framtíðarvinnumarkaðinn og 4 ... að meistararitgerð í félagsfræði við sama skóla. Þá hefur hann einnig lokið diplómanámi í opinberri stjórnsýslu og stjórnun hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands.
Í starfi sínu fyrir BSRB mun Karl annast greiningar og safna saman og tryggja gott aðgengi ... að upplýsingum um hvaða breytingar kunna að verða á störfum félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. Þá mun hann einnig deila upplýsingum um fræðslustofnanir aðildarfélaganna og vinnumarkaðarins sem og leggja grunn að stefnumótun BSRB þegar kemur að starfs
11
Í dag er tilefni til að gleðjast, enda nákvæmlega 75 ár síðan BSRB var stofnað. Þegar bandalagið var stofnað, þann 14. febrúar 1942, voru aðildarfélög bandalagsins 14 talsins með um 1.550 félagsmenn. Í dag eru aðildarfélögin 25 talsins ... og félagsmennirnir rúmlega 21.000 talsins.
BSRB eru stærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Bandalagið hét áður Bandalag starfsmanna ríkis og bæja, en heitir nú einfaldlega BSRB eftir breytingu á lögum þess.
Hlutverk BSRB er að fara ... í sameiginlegum málum félaganna og öðrum málum sem því er falið hverju sinni. Bandalagið styður aðildarfélögin við gerð kjarasamninga og í hagsmunagæslu félagsmanna. BSRB vinnur einnig að því að efla samstöðu aðildarfélaga og stuðla að jafnræði þeirra við veitingu ... hefur verið á vettvangi BSRB. Ekki síður er ástæða til að líta til þeirra fjölmörgu góðu verkefna sem framundan eru hjá þessu síunga bandalagi
12
Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... ekki gert munu sveitarfélögin finna enn frekar fyrir samfélagslegum kostnaði kjaradeilunnar dragist hún á langinn.
Höfundur er formaður BSRB - greinin birtist fyrst á vef Vísis
13
Fræðsludagur Réttindanefndar BSRB var haldinn hinn 22. nóvember sl. og þar voru fulltrúar frá Fjársýslu ríkisins og Vinnueftirlitinu með fræðsluerindi. Réttindanefnd BSRB heldur tvo fræðslufundi á hverju ári þar sem markmiðið er að bjóða ... starfsfólki og félagslega kjörnum fulltrúum aðildarfélaga BSRB fræðslu um ýmis atriði. Í þetta skipti var annars vegar fjallað um Vinnustund og hins vegar um vinnuslys.
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og formaður Réttindanefndar ... sem allir vinnustaðir eiga að framkvæma.
Fundurinn var vel sóttur og þakkar BSRB þátttakendum kærlega fyrir sitt framlag til fundarins
14
.
Árið sem nú líður undir lok var um margt viðburðaríkt og má þar nefna kjarasamninga, kosningar og þing BSRB.
.
Kjarasamningar.
Í vor undirrituðu fyrstu aðildarfélög BSRB kjarasamninga ....
.
Helstu áherslur BSRB og kosningar.
BSRB hélt sitt 47. þing í haust þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins næstu þrjú árin. Þar fundum við sterkt að heilbrigðismálin brenna á okkar fólki ... við verðmæti starfa okkar fólks sem starfar innan velferðarkerfisins.
Í haust var svo boðað til Alþingiskosninga með skömmum fyrirvara og einkenndist umræðan að hluta til af þessum helstu áherslumálum BSRB. Bandalagið stóð ... endum saman.
.
Kvennaár 2025.
BSRB stóð ásamt tæplega fjörutíu öðrum samtökum kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks fyrir tveimur viðburðum á haustdögum. Á þeim fyrri afhentum ... farsældar á nýju ári og vona að það muni einkennast af stöðugleika, samstöðu, samveru og gleði.
.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
15
Verkföll BSRB eru skollin á af fullum þunga en um þessar mundir leggja um 1500 starfsmenn niður störf í tíu sveitarfélögum. Þau sem eru í verkfalli í þessari viku eru meðal annars leikskólaliðar, stuðningsfulltrúar og starfsfólk frístundaheimila
16
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica þann ... :.
Fundarstýra: Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Er #metoo orðsporsáhætta fyrir atvinnulífið – eða eitthvað annað og meira?. Helga Hlín Hákonardóttir, meðeigandi og ráðgjafi
17
Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og forsenda þeirrar samstöðu sem nauðsynleg ... er til að ná fram markmiðum í þágu félagsfólks aðildarfélaga BSRB.
Í framhaldi er svo stefnunni fylgt eftir með fjölbreyttum hætti.
Á þingi BSRB er því gefinn góður tími til málefnastarfs í fjórum hópum þar sem sem þingfulltrúar móta stefnu BSRB ... og ályktanir. Fyrirkomulag starfs allra hópanna er með sama hætti og er markmið þeirra m.a. að fræða þingfulltrúa um efni sem er til umfjöllunar í stefnu BSRB, dýpka umræðu og móta áherslur bandalagsins í einstökum málum.
Hver málefnahópur fær til sín 3 ...
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sem er í eigu ASÍ og BSRB
Kynning hans um Bjarg ... fyrir alla þingfulltrúa sem einnig er innlegg í málefnastarfið.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB fjallaði
18
BSRB lýsir yfir stuðningi við baráttu Kennarasambands Íslands vegna kjaradeilu þeirra við Samband íslenskra sveitarfélaga og ríkið. Kennarastéttin er að stórum hluta kvennastétt sem býr við kerfisbundið vanmat á störfum þeirra sem birtist í lægri ... og starfsumhverfi. Við höfum byggt velferðarkerfið okkar á þessum ómissandi störfum en opinberir atvinnurekendur hafa veitt sjálfum sér afslátt við launasetningu ómissandi kvennastétta. Þessu þarf að breyta og BSRB styður leiðréttingu launa kvennastétta
19
BSRB óskar félagsfólki og landsmönnum gleðilegrar hátíðar og notalegra samvista með fjölskyldu og vinum. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
BSRB-húsið verður lokað ... milli jóla og áramóta og skrifstofa BSRB þar með. Síðasti opnunardagur á þessu ári er Þorláksmessa og verður opið til kl. 15:00. Auk rauðu daganna verður lokað föstudaginn 27. desember og mánudaginn 30. desember. BSRB-húsið og skrifstofa bandalagsins ... opnar á ný fimmtudaginn 2. janúar kl. 09:00.
Með jólakveðju, starfsfólk BSRB
20
regluna og vera duglega að nota spritt til að sótthreinsa. Að því sögðu bjóðum við þau sem eiga erindi við BSRB, Styrktarsjóð BSRB eða þau félög sem eru með skrifstofu í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89 velkomin!. ... Þar sem stjórnvöld hafa ákveðið að rýmka sóttvarnaraðgerðir og verulega hefur dregið úr smitum innanlands verður BSRB-húsið við Grettisgötu 89 opið á ný frá og með deginum í dag.
Húsið var lokað fyrir öðrum en starfsfólki í tæplega fimm