1
Afturvirk hækkun á launum vegna launaþróunartryggingar getur haft áhrif á atvinnuleysisbætur og greiðslur úr fæðingarorlofssjóði samkvæmt upplýsingum ... til viðbótar við samningsbundnar hækkanir.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun geta afturvirkar greiðslur haft áhrif á atvinnuleysisbætur. Þeir sem eiga rétt á slíkum afturvirkum greiðslum og fá greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði þurfa
2
BSRB hefur kallað eftir því að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga..
Síðustu vikur hefur verið töluverð umræða um fjárhæð bótanna og lengd tímabils tekjutengingar. Þeim sjónarmiðum hefur verið haldið
3
Hækka þarf atvinnuleysisbætur til að tryggja afkomu fólks sem misst hefur vinnuna vegna faraldurs kórónaveirunnar og hækka bætur almannatrygginga til öryrkja, sagði Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, í viðtali í Silfrinu ... í Sjónvarpinu í gær.
„Þegar við hjá BSRB veittum umsögn um fjárlögin sem nú eru í gildi vöruðum við við því að það væri verið að hækka atvinnuleysisbætur og lítið, sem og bætur almannatrygginga. Þær voru ekki hækkaðar til samræmis ... við kjarasamningsbundnar hækkanir,“ sagði Sigríður. „Svo gerist það sem enginn vissi þá að það sannarlega reynir á þetta kerfi sem aldrei fyrr.“.
Bæði grunn atvinnuleysisbætur og tekjutengdar bætur eru of lágar. „Okkar verkefni núna í þessum ömurlegu aðstæðum
4
Fyrirtæki geta nú lækkað starfshlutfall starfsmanna allt niður í 25 prósent og starfsmenn fengið atvinnuleysisbætur á móti eftir að Alþingi samþykkti lagabreytingar til að bregðast við heimsfaraldri kórónaveirunnar.
Breytingar á lögum um ... starfshlutfall þeirra að einhverju leyti. Með lögunum geta starfsmenn sótt um atvinnuleysisbætur á móti þegar starfshlutfall þeirra er minnkað um allt að 75 prósent. Þannig gæti starfsmaður haldið 25 prósent starfshlutfalli en þegið atvinnuleysisbætur upp að 75 ... í mánaðarlaun heldur hann óskertum tekjum, en sá hluti sem nemur minnkuðu starfshlutfalli kemur úr Atvinnuleysistryggingasjóði. Hærri tekjur en 400.000 krónur skerðast hlutfallslega og samanlagðar greiðslur frá atvinnurekanda og atvinnuleysisbætur geta
5
rétt þeirra sem þegar voru á atvinnuleysisbótum þann 1. janúar 2015 á því að fá bætur í allt að 36 mánuði. Dómurinn hefur ekki áhrif á þá sem fengu fyrst greiddar atvinnuleysisbætur eftir 1. janúar 2015.
Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun
6
BSRB kallar eftir því að stjórnvöld tryggi afkomu fólks sem getur ekki sótt vinnu vegna skerts skólastarfs eða undirliggjandi sjúkdóma á meðan COVID-19 faraldurinn gengur yfir. Þá verður að hækka atvinnuleysisbætur og tryggja afkomu þeirra ... þeirra fái greiðslur sambærilegar við þær sem tryggðar hafa verið fyrir fólk í sóttkví.
Þá leggur bandalagið til að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar þannig að þær fylgi launahækkunum kjarasamninga. Að sama skapi þurfi að tryggja afkomu launafólk
7
til fólks í sóttkví og hlutabætur. Þá verða tekjutengdar atvinnuleysisbætur greiddar í sex mánuði í stað þriggja áður. BSRB styður aðgerðir stjórnvalda en telur að ganga þurfi lengra í ákveðnum tilvikum.
Það á til að mynda við um foreldra sem þurfa ... og tímabil tekjutengdra atvinnuleysisbóta sömuleiðis.
BSRB vill ítreka þá skoðun sína að nauðsynlegt er að hækka atvinnuleysisbætur úr 289.510 kr. á mánuði í 320.720 kr., en það jafngildir hækkun kauptaxta samkvæmt Lífskjarasamningnum ... eigi rétt til tekjutengdra atvinnuleysisbóta úr þremur mánuðum í sex, en kallað eftir því að tekjutengdar greiðslur verði hækkaðar. Tekjutengdar atvinnuleysisbætur eru nú að hámarki 456.404 krónur á mánuði og aðeins er greitt sem nemur 70 prósent
8
heimsfaraldursins.
Atvinnurekendur geta nú lækkað starfshlutfall allt niður í 25 prósent og getur starfsfólkið fengið hlutfallslegar atvinnuleysisbætur á móti. Óheimilt er að krefjast vinnuframlags frá starfsfólki umfram hið nýja starfshlutfall, enda kemur
9
beint inn í fjárfestingaráætlunina.
Atvinnuleysisbætur hækki.
Í umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru leggur BSRB einnig áherslu á að atvinnuleysisbætur hækki. Bandalagið leggur til að bæturnar fylgi
10
til að tryggja afkomu einstaklinga sem eru frá vinnu vegna aukinnar áhættu vegna undirliggjandi sjúkdóma, eða eiga börn sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og eru heima samkvæmt tilmælum læknis.
Atvinnuleysisbætur verði hækkaðar og þær fylgi
11
fyrir því að atvinnuleysisbætur þeirra hrundu niður í grunnbætur eftir störf erlendis – vegna þess að viðkomandi hafði dregið að skrá sig í sænskan atvinnuleysistryggingasjóð. Í Svíþjóð eru tímamörkin strangari en í Danmörku og Finnlandi þegar
12
nú þegar reynir á almannaþjónustuna er algjörlega ótímabær og óskiljanleg. Að hvetja stjórnvöld til þess að lækka starfshlutfall starfsmanna til þess eins að greiða atvinnuleysisbætur á móti annað dæmi um órökrétta og gagnslausa ráðstöfun.
BSRB
13
rekstrarforsendur geti haldið starfsfólki sínu og hafið aftur eðlilega starfsemi um leið og aðstæður batna. Af þeim aðgerðum sem snúa að einstaklingum eru þær mikilvægustu nýsamþykkt lög um atvinnuleysisbætur á móti lækkuðu starfshlutfalli og lög sem tryggja öllu