1
Boðað er til stafræns hádegisfundar á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Yfirskrift fundarins er Ryðjum brautina: Metum konur af erlendum uppruna að verðleikum . .
Fundurinn verður haldinn á Zoom milli
2
Alþjóðlegum baráttudegi kvenna var fagnað í dag, degi fyrr en venjulega, með hádegisfundi undir yfirskriftinni „Þegar konur segja frá - #metoo og kraftur samstöðunnar“.
Það voru BSRB, ASÍ, BHM, Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa ... , Kennarasamband Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja sem boðuðu til fundarins. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er 8. mars ár hvert en fundurinn var haldinn í dag til að sýna samstöðu með félagskonum Eflingar sem eru á leið í verkfall á morgun ... til að leggja áherslu á kröfur um betri kjör.
Á fundinum fjallaði Hildur Knútsdóttir rithöfundur um hverjir breyta heiminum. Hún velti fyrir sér tungumálinu og hinu allsráðandi karlkyni, en velti líka fyrir sér hvernig konur eru að breyta heiminum ... með yfirskriftina „Mun eitthvað breytast? Mun einhver trúa mér núna og vilja hlusta?“ Þær ætla sér að halda áfram rannsóknum á #metoo sögum íslenskra kvenna og verður áhugavert að sjá þeirra niðurstöður í framtíðinni.
Að lokum fjallaði Auður Ava Ólafsdóttir ... rithöfundur um viðhorfin sem hún hefur mætt sem rithöfundur í erindinu „ Konur sem skálda“. Hún setti gagnrýni frá ýmsum körlum í skemmtilegt samhengi og velti fyrir sér hvers vegna það eru til svona fáar bækur og kvikmyndir um kvenkyns rithöfunda en svo margar
3
Kæru félagar, til hamingju með daginn!.
Þann 1. maí ár hvert höldum við upp á alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins. Annað árið í röð koma nauðsynlegar sóttvarnarráðstafanir í veg fyrir að við getum farið í kröfugöngur og komið saman ... á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur ... en þá þarf að gæta að því að skapa jafnmörg störf fyrir konur eins og karla. Það má einnig gera með því að fjárfesta í opinberum vinnumarkaði. Í heimsfaraldrinum hefur heilbrigðiskerfið sannarlega staðið fyrir sínu sem ein grunnstoða samfélagsins. Það sama má ... . Það er löngu kominn tími fyrir stjórnvöld að sýna þakklætið í verki og veita þessum hópum sem hafa fleytt okkur í gegnum faraldurinn launauppbót í samræmi við álag.
Rammskakkt verðmætamat.
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins beinum ... vanmat á störfum kvenna.
Rétt eins og heimsfaraldurinn hefur varpað ljósi á mikilvægi almannaþjónustunnar hefur ástandið sýnt okkur í eitt skipti fyrir öll þau verðmæti sem starfsfólk hennar skapar samfélaginu, í heilbrigðis- og félagsþjónustu
4
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BSRB, BHM, Kennarasamband Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kvenréttindafélag Íslands og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja SSF til hádegisfundar á Hilton Reykjavík Nordica ... hjá Strategíu ehf.
Reynsla erlendra kvenna af vinnustaðatengdu ofbeldi (Immigrant women's experiences of employment based violence). Linda Rós Eðvarðsdóttir, doktorsnemi.
Hlutverk aktívista og áhrif frásagna (the role of activists and the power of storytelling). Edda Falak, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur.
Þeir elska okkur einar en hata okkur saman (They
5
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir ... :.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu úr öllum áttum)..
2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna ... .
Kvenfélagasamband Íslands.
Kvenréttindafélag Íslands.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum
6
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þar sem nokkur ... erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun hefjast kl. 14:00 og verður hún sem hér segir:.
1. Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands ( konur til forystu ... úr öllum áttum)..
2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjónmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna.
MFÍK.
RIKK.
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
7
Í fyrsta skipti í nærri öld mun íslenskt launafólk ekki koma saman í kröfugöngu og ganga á baráttufundi á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí næstkomandi. Þess í stað stendur verkalýðshreyfingin fyrir skemmtidagskrá í Sjónvarpinu ... það kynnt nánar þegar nær dregur. Þá getur launafólk sýnt stuðning sinn við baráttu verkalýðshreyfingarinnar í verki með því að merkja prófílmynd sína 1. maí.
BSRB hvetur alla til þátttöku á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á Facebook
8
Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður með óhefðbundnu sniði þetta árið. Á tímum kórónaveirunnar og samkomubanns getur launafólk ekki farið í hefðbundnar kröfugöngur eða safnast saman á baráttufundum. Í stað þess verður boðið
9
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars milli klukkan 12 til 13. Yfirskrift fundarins er „ Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum
10
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí ... - og baráttudegi verkafólks 1. maí..
Safnast verður saman við Þjóðbraut 1, kl. 14:00 og gengin kröfuganga að hátíðarsal eldri borgara á Dalbraut þar sem hátíðardagskrá hefst
11
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9
12
með því að kaupa einn eða fleiri mömmupakka á vef UN Women á Íslandi. Hægt er að gefa mömmupakka fyrir hönd vina eða ættingja í stað þess að gefa jólagjafir.
UN Women á Íslandi hefur starfrækt sérstaka griðarstaði fyrir konur á flótta frá stríðinu ... í Sýrlandi. Á griðarstöðunum eru konur öruggar, fá atvinnutækifæri og menntun auk daggæslu fyrir börn sín. UN Women stendur nú fyrir neyðarsöfnun fyrir konur og stúlkur á flótta frá Sýrlandi
13
Einelti er enn allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir að mikil vinna hafi verið lögð í að vinna gegn því á undanförnum árum. Dagurinn í dag, 8. nóvember, hefur verið tileinkaður baráttunni gegn einelti.
Vinnueftirlitið skilgreinir einelti sem síendurtekin neikvæð samskipti sem eru ti
14
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í 105. sinn í dag. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international) segir að ekki verði beðið í 20 ár ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað ... breytingar og að viðurkenna að stefnur í þágu kvenna og launafólks mun leiða til breytinga. Stéttarfélög gegna lykilhlutverki í þessum efnum. Valdefling kvenna valdeflir sannarlega þjóðfélög," segir Rosa Pavanelli í tilefni 8. mars 2015 ... spurningu hvort stjórnmálaþátttaka kvenna eða hugmyndafræði femínismans geti veitt svör eða andspyrnu við vaxandi fylgi hægriöfgaflokka innan Evrópu. Fundurinn verður með hátíðarsniði vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á árinu og verður því boðið
15
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international ... ..
í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun ... ( konur til forystu úr öllum áttum)..
2. Johanna van Schalkwyk, Konur af erlendum uppruna (stjórnmálaþátttaka kvenna af erlendum uppruna
16
!
Í
dag stendur ITUC, Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir baráttudegi til stuðnings
alþjóðlega viðurkenndum verkfallsrétti launafólks. Verkfallsrétturinn er
mikilvægasta vopn launamanna í baráttunni fyrir viðunandi starfskjörum. Umræða
um alþjóðlega
17
Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. Fundurinn verður haldinn í Iðnó og hefst klukkan 17.
Mælendur á fundinum verða
18
Stéttarfélög um allt land standa fyrir kröfugöngum og baráttufundum á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins þann 1. maí. BSRB tekur þátt í kröfugöngu í Reykjavík og býður gestum og gangandi í baráttukaffi að göngu lokinni.
Alþýðusamband
19
Umræður um að konur séu meira fjarverandi frá vinnu en karlar byggja á röngum forsendum, að mati höfundar skýrslu um fjarvistir vegna veikinda og kyn á Norðurlöndunum. Í skýrslunni kemur fram að frekar eigi að leggja áherslu á að sumar ... starfsgreinar þar sem meirihluti starfsmanna eru konur bjóði upp á óásættanlegar vinnuaðstæður.
Norræna rannsóknarstofnunin í kvenna- og kynjafræðum (NIKK) fjallar á heimasíðu sinni um fjarvistir vegna.
Skýrslan sýnir að fjarvistir kenna vegna veikinda eru meiri en fjarvistir karla á öllum Norðurlöndunum. Þar kemur fram að algengt sé að þrjár skýringar séu á þessum muni á kynjunum. Sú fyrsta er það sem kallað hefur verið tvöfalt vinnuálag kvenna, sem eru ... á vinnumarkaði en bera einnig ríkari ábyrgð á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Hinar skýringarnar eru gjarnan taldar vera almenn heilsa kvenna og starfsumhverfi þeirra. Þetta hefur þó ekki verið rannsakað nægjanlega mikið.
„Það sem slær mann mest ... leikskóla og starfsfólk í heilbrigðiskerfinu. Sara bendir á að samkvæmt núverandi aðferðafræði sé litið svo á að heilbrigður karlmaður sé það sem miða eigi við og konur séu bornar saman við það. Þá segir hún ekki síður mikilvægt að vinna rannsókn
20
Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... sveiflast meira milli tímabila hjá körlum.
Nokkrar rannsóknir hafa verið gerðar á ástæðu þess að konur og karlar vinna hlutastörf og þær hafa leitt ýmislegt í ljós. Í norrænni samanburðarrannsókn frá árinu 2014 kemur fram að algengasta ástæðan fyrir ... því að konur vinna hlutastörf er sú ábyrgð sem þær taka á fjölskyldunni. Um þriðjungur hlutastarfandi kvenna gefur þá ástæðu.
Þegar svör karla eru skoðuð kemur í ljós að enginn þeirra valdi sér hlutastarf vegna fjölskylduaðstæðna. Almennt virðast karlar ... fremur vinna hlutastörf vegna menntunar, eigin heilsu eða annarra ástæðna. Aðrar rannsóknir sem ná til fólks í hlutastörfum í öðrum Evrópulöndum sýna sömu niðurstöður, um þriðjungur kvenna vinnur hlutastarf vegna fjölskylduábyrgðar en einungis um sex ... prósent karla.
Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna