1
Tæplega 10 prósent Íslendinga eiga það á hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Okkur ber siðferðileg skylda til að breyta þessu. Í gegnum tíðina hefur umræðu um fátækt á Íslandi verið mætt með svörum um ... að tekjujöfnuður hér á landi sé meiri en í samanburðarlöndum og að stéttskipting og fátækt séu þar af leiðandi minni. Það breytir ekki þeirri staðreynd að rúmlega tíunda hvert barn á Íslandi á það á hættu að búa við fátækt. Það getum við ekki sætt okkur ... við.
Öryrkjar eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fjárhagsþrengingar og fátækt. Börn þeirra og einstæðra foreldra eru í langmestri fátæktarhættu. Nú þegar efnahagslífið er að ganga í gegnum djúpa kreppu af völdum COVID-19 faraldursins er hætta ... á að þessi hópur muni stækka. Hjálparstofnanir merkja nú þegar stóraukna spurn eftir aðstoð og segja flesta í þeim hópi vera öryrkja og langveikar einstæðar mæður.
Fátækt er ekki óumflýjanlegur veruleiki. Stjórnvöld hafa úrslitaáhrif á það hvort fólk ... búi við fátækt, með öllum þeim alvarlegu andlegu og líkamlegu afleiðingum sem henni fylgja. Það er pólitísk ákvörðun að gera ekki nóg. Afleiðing langvarandi aðgerðaleysis er að ójöfnuður mun aukast og fátækum fjölga.
Dæmi um slíka pólitíska
2
tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar ... . Við getum ekki kallað samfélagið okkar velferðarsamfélag nema allir njóti mannsæmandi lífs og enginn sé skilinn eftir í fátækt,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.
„Það á ekki síst við á tímum endurreisnar sem nú fara í hönd að loknum COVID-19
3
Undanfarin tvö ár höfum við tekist á við heimsfaraldur með gríðarlegum áskorunum fyrir bæði heilsu og efnahag. Efnahagshorfurnar nú eru þó mun bjartari en spár gerðu ráð fyrir en álagið á heilbrigðisstofnanir, félagsþjónustuna, skóla, frístundastarf og fjölskyldur er þrátt fyrir það mikið þessa dagana vegna útbreiðslu faraldursins. Erfiðleikar undangenginna ára hafa líka lagst með mismunandi hætti á íbúa landsins. Þau ríkustu hafa orðið enn ríkari vegna hækkandi eignaverðs en lágtekjufólk hef
4
og heilbrigðisþjónustu.
Sláandi niðurstöður könnunar sem Varða, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, gerði fyrir Öryrkjabandalag Íslands á fátækt meðal fatlaðs fólks sýna okkur að við sem samfélag þurfum að gera miklu betur.
Í niðurstöðum könnunarinnar ... og sláandi ættu þær ekki að koma á óvart. Ítrekað hefur verið vakin athygli á því að öryrkjar séu sá hópur sem líklegast er að búi við fjárhagsþrengingar og fátækt.
Ranghugmyndir um fátækt.
Til lengri tíma virtust stjórnvöld líta ... ranghugmyndar að fátækt fólk geti með einhverjum hætti snúið við sinni fjárhagsstöðu ef þau bara hafi viljann til að gera það. Með þeirri hugmyndafræði er grafið undan mannlegri reisn fatlaðs fólks sem hefur ýmist misst starfsgetuna eða býr við skerta starfsgetu
5
kom inn á í viðtalinu hefur BSRB einnig kallað eftir því að örorkubætur verði hækkaðar. „Öryrkjar eru hópur sem þar stendur sérstaklega höllum fæti og býr við gallað kerfi. Þarna eru hópar sem eru í miklu meiri hættu en aðrir að lenda í fátækt,“ sagði
6
við:.
„Þeir lækka veiðigjöldin svo stóreignamenn megi græða meira. Þeir hækka matarskattinn svo barnafjölskyldur fái að greiða meira. Þeir þrengja að lánasjóðnum svo fátæku námsmennirnir geti haft það verra. Þeir hækka komugjöldin þannig að sjúkir fái að blæða
7
fátækara..
Það er kominn tími til að sækja fram til aukinnar velferðar og öryggis á Íslandi. BSRB hvetur bæði ríki og sveitarfélög til að leggja sitt af mörkum til að svo megi verða
8
fátækt..
Vinna Félagsvísindastofnunar við mat á störfum velferðarvaktarinnar er hluti af norrænu verkefni sem efnt var til á formennskuári Íslands
9
Og enn er það svo að ríkir lifa umtalsvert lengur en fátækir.
Í lífeyriskerfi landsins leika tryggingastærðfræðingar mikilvægt hlutverk við útreikninga skuldbindinga sjóðanna. Í nýjustu útreikningum Félags íslenskra tryggingastærðfræðinga er tekið
10
lifa í fátækt og búa við ófullnægjandi
starfsskilyrði eða í þvingaðri atvinnu. Þegar grundvallarréttindi á
vinnumarkaði eru ekki lengur tryggð hefur það ekki eingöngu áhrif á fáa - það
hefur áhrif á alla
11
sem hans er mest þörf. Útrýma þarf fátækt með því að hækka lægstu laun verulega og gera þá kröfu að konur geti lifað af grunnlaunum sínum. Við verðum að tryggja starfsumhverfi sem eyðileggur konur ekki fyrir aldur fram og stytta vinnuvikuna hjá öllu launafólki
12
til þess að byggja upp líf sitt að nýju ef það lendir í áfalli eins og atvinnumissi. Fjárhagsáhyggjur hafa einnig mikil áhrif á andlega getu fólks og ef fólk á von á því að lenda í fátækt fljótlega eftir atvinnumissi er líklegt að lítið rými sé fyrir nýjar hugmyndir
13
til að vinna gegn fátækt í hópi öryrkja.
Stuðningur stjórnvalda.
Í umsögn sinni fagnar BSRB því að stofnframlög ríkisins til almennra íbúða eigi áfram að nema um 600 íbúðum árlega. Hins vegar er þróunin á framlögun
14
sem inniheldur heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þeirri þróun vinnum við að í hinni alþjóðlegu verkalýðshreyfingu. Löndin okkar hafa skuldbundið sig til að berjast gegn fátækt, loftslagsbreytingum og mengun umhverfisins, að beita sér fyrir
15
Það er sláandi staðreynd að átta auðugustu einstaklingar jarðarinnar skuli ráða yfir jafnmiklum fjármunum og fátækari helmingur allra jarðarbúa.
Þetta er að miklu leyti afleiðing þeirrar efnahagsstefnu sem síðan á 9. áratug síðustu aldar miðaði
16
ekki ákvörðun um að breyta því að 10 þúsund börn hér á landi búa við fátækt, sem skipar veiku fólki að standa úti þegar það bankar á hurðar heilbrigðisþjónustunnar, sem tekur ákvörðun um að það sé í lagi að öryrkjar þurfi að drekka vatn í sunnudags-kvöldmatinn
17
á að koma sér upp heimili. Sjúklingar greiða allt of mikið í lyfjakostnað og heilbrigðisþjónustu. Lífeyrisþegar hafa allt of lítið á milli handanna. Á tímum uppgangs og endurreisnar er öfugsnúið að fátækt sé útbreidd á Íslandi og bilið sé aftur að aukast ... ..
Lífeyrisþegar hafa allt of lítið á milli handanna..
Á tímum uppgangs og endurreisnar er öfugsnúið að fátækt sé útbreidd á Íslandi og bilið sé aftur að aukast á milli þeirra efnamestu og þeirra
18
því að stjórnvöld gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum