1
Ávinningurinn af því að stjórnvöld bregðist við niðursveiflu með fjárfestingu í greinum opinberrar þjónustu í heilbrigðis-, félags- og menntakerfinu gæti verið meiri en af fjárfestingu í vegagerð og byggingariðnaði samkvæmt nýrri rannsókn.
Þegar dregur saman í efnahag þjóða og atvinnuleysi eykst verður samdráttur í tekjum ríkissjóðs og halli eykst. Oft er brugðist við með niðurskurði í opinberri þjónustu og greiðslum frá ríkinu eins og almannatryggingum og barnabótum. Sú leið veldur o
2
Efnahagskreppan af völdum COVID-faraldursins hefur komið sérstaklega þungt niður á ungu fólki og erlendum ríkisborgurum hér á landi. Atvinnuleysi er afar mismunandi eftir landsvæðum og kynbundin áhrif COVID- kreppunnar hafa meðal annars komið fram ... í fyrstu skýrslu sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og áformar að senda frá sér reglulega skýrslur um áhrif COVID- kreppunnar.
Í þessari ... atvinnuleysis á Suðurnesjum er 92% frá í marsmánuði. Sérfræðingahópurinn hvetur stjórnvöld til að setja sér heildstæða atvinnustefnu sem sé um leið verkfæri til að takast á við afleiðingar COVID- kreppunnar og stuðla að uppbyggingu til framtíðar. Þá sé ... nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID- kreppunnar
3
Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID- kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn.
Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja ... , sérfræðingur ASÍ, mun starfa með hópnum
„Covid-19 hefur sýnt svart á hvítu fram á mikilvægi traustra opinberra innviða. Við vinnum okkur ekki út úr kreppunni með því að veikja innviðina, heldur þvert á móti með því að styrkja ... þá. Með því að greina áhrif kreppunnar og aðgerða gegn henni á jöfnuð og félagslegt réttlæti má koma í veg fyrir að teknar séu stefnumótandi ákvarðanir sem ýta undir ójöfnuð og skara eld að köku hinna fáu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB ... til að tryggja að efnahagskreppan verði ekki dýpri og langvinnari en hún þarf að vera,“ segir Drífa Snædal, forseti ASÍ.
„Stefnumótun um leiðir út úr kreppunni verður að byggja á traustum grunni. Með því að leiða saman sérþekkingu fræðafólks og reynslu
4
Líkur á þunglyndi aukast eftir því sem félags- og efnahagsleg staða er verri. Í COVID- kreppunni bar lágtekjufólk og fólk í viðkvæmri stöðu á íslenskum vinnumarkaði auknar byrðar af kreppunni umfram þau sem voru betur sett. Þegar áhættan ... í þunglyndiseinkennum launafólks hafi ríkt á Íslandi á tímum COVID-19. Stjórnvöld hafi ekki varið afkomu og lífskjör fólks í kreppunni með fullnægjandi hætti með þeim afleiðingum að mörg heimili upplifðu bæði fjárhagsþrengingar og andlega vanlíðan
5
að ójöfnuður fari vaxandi vegna heimsfaraldursins.
Þetta er á meðal þess sem fram kom á opnum veffundi sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID- kreppunnar sem efnt var til í dag undir yfirskriftinni „Kófið og hrunið: lærdómur ... og leiðin fram á við“.
Á fundinum kynnti Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur BHM, nýja greiningu hópsins þar sem efnahagsleg áhrif COVID- kreppunnar eru borin saman við áhrif kreppunnar sem varð í kjölfar bankahrunsins 2008. Niðurstöðurnar eru ... . Sérfræðingahópurinn mun fjalla frekar um tillögur að sértækum aðgerðum á næstu misserum.
Um sérfræðingahópinn.
Sérfræðingahópur ASÍ, BSRB og BHM var skipaður 16. september sl. og hefur þegar skilað af sér skýrslu um áhrif kreppunnar á atvinnuleysi
6
við.
Öryrkjar eru sá hópur sem er líklegastur til að búa við fjárhagsþrengingar og fátækt. Börn þeirra og einstæðra foreldra eru í langmestri fátæktarhættu. Nú þegar efnahagslífið er að ganga í gegnum djúpa kreppu af völdum COVID-19 faraldursins er hætta ... með langvarandi lágar tekjur og eiga fyrir vikið hvorki sparifé eða eignir og hafa takmarkaða lánamöguleika. Einu bjargráð þeirra eru að leita til sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð eða sækja aðstoð frá hjálparstofnunum.
Reynslan frá síðastu kreppu sýnir
7
í nýrri greinargerð sérfræðingahóps verkalýðshreyfingarinnar um efnahagsleg áhrif COVID-faraldursins sem birt er í dag. Hópurinn hóf störf um miðjan september og hefur frá þeim tíma sent reglulega frá sér skýrslur um áhrif COVID- kreppunnar. Fulltrúi BSRB
8
og gert öll viðbrögð við kreppunni hraðari og skilvirkari en ella og tryggt áherslu á samfélagslegt réttlæti.
Þó heimsfaraldurinn muni lita allt starf NFS á árinu segir Palola að einnig verði lögð þung áhersla á réttlát umskipti í umhverfismálum
9
hagkerfa sem ætti að gefa svigrúm til að blása til sóknar í stað þess að einblína á að stöðva frekari skuldasöfnun.
„Lausnina við langvinnum skaða af Covid- kreppunni er að finna í norræna velferðarlíkaninu. Með eflingu jöfnunarhlutverks
10
Norðurlönd, Evrópa og veröldin öll stríða nú samtímis við kreppu. Hugur okkar, í norrænu verkalýðshreyfingunni, er með þeim sem hafa veikst, misst ástvini eða finna til kvíða vegna ástandsins. Á sama tíma standa margir frammi fyrir því að missa ... atvinnulífið og hagkerfið. Aukin samvinna og fjárfestingar í grænum, samkeppnishæfum og félagslega sjálfbærum Norðurlöndum er leiðin út úr kreppunni. Það er kominn tími til þess að Norðurlöndin leiði veginn, í Evrópu og í heiminum, segir formaður NFS, Bente
11
Í efnahagskafla er farið yfir áhrif kórónukreppunnar á efnahag og vinnumarkað og samanburður gerður á efnahagsspám fyrir og eftir heimsfaraldurinn. Viðbrögðum stjórnvalda er lýst og ljósi varpað á tvær nýlegar kreppur. . Meginefni skýrslunnar er um ... á þróun efnahagsmála, ræddi yfirstandandi kreppu og bar saman við síðustu tvær. Loks sagði hún nefndina taka undir áður fram komnar tillögur um að hafin verði heildartalning launaupplýsinga frá launagreiðendum og að nefndin leggi til að komið verði
12
Þá gerum við þá kröfu að gripið verði til nýrra verkfæra sem endurspegla kröfur samfélagsins um aukna fjárfestingu í umönnunargeiranum og stuðla þannig að aukinni velferð. Við höfnum því að eingöngu séu sköpuð störf fyrir karla sem viðbragð við kreppunni ... þegar meirihluti þeirra sem hafa misst vinnuna eru konur.
Líkt og verkalýðshreyfingin hefur talað fyrir hafa stjórnvöld ákveðið að við munum vaxa út úr kreppunni í stað þess að grípa til harkalegs niðurskurðar líkt og í bankakreppunni ... hingað til lands og við getum vonast til þess að það séu bjartari tímar framundan. Áföll á borð við kreppuna eru oft öflugur hvati fyrir breytingar. Þegar land fer að rísa á ný höfum við tækifæri til að hugsa hlutina upp á nýtt. Ef við ætlum okkur
13
að venjast. Lausnina við langvinnum skaða af Covid- kreppunni er að finna í norræna velferðarlíkaninu. Með eflingu jöfnunarhlutverks skattkerfisins, sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu stuðlum við að velsæld og verðmætasköpun.
Öruggt
14
fremur að jafna byrðarnar með aukinni skattheimtu á breiðu bökin.
Íslenskt samfélag hefur einnig staðið frammi fyrir meira atvinnuleysi en við höfum upplifað í síðari tíð. Í kreppunni sem heimsfaraldurinn hafði í för með sér hefur BSRB lagt ... áherslu á að afkoma fólks sem misst hefur vinnuna verði varin með hækkun atvinnuleysisbóta og lengra bótatímabili. En það er ekki nóg til að koma okkar samfélagi út úr þessari kreppu. Til þess þurfum við að skapa störf sem standa undir góðum lífskjörum
15
mikið atvinnuleysi í Svíþjóð og mikið var talað um kreppu í sænsku efnahagslífi. Skilboð hennar í ræðunni á þingi ETUC voru fyrst og fremst að ef Svíþjóð gat framkvæmt slíka hluti á tímum sem áttu að vera efnahagslega þeir verstu í Svíþjóð á seinni tímum
16
skólastarf.
Faraldrinum fylgir óvissa og hann vekur upp minningar um kreppuna sem hófst árið 2008 og er enn í fersku minni margra. Aðstæður nú eru að mörgu leyti ólíkar enda orsakirnar ekki þær sömu. Á þessari stundu eru flestir sérfræðingar sammála
17
COVID-19 faraldurinn mun hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og búast má við að kostnaður ríkissjóðs verði gríðarhár. Verkalýðshreyfingin mun gera allt sem í hennar valdi stendur til að tryggja afkomu og velferð launafólks í kreppunni
18
öldrunarþjónustu á Íslandi til að réttlæta einkavæðingu?.
Svíþjóð og Finnland hafa gengið mun lengra í hagnaðardrifinni þjónustu en Danmörk og Noregur. Kreppan í Svíþjóð og Finnalandi í byrjun tíunda áratugarins olli því að stjórnmálamenn leituðu leiða
19
til að takast á við kreppur og áföll en mörg önnur samfélagslíkön. . Uppsprettu þessa sveigjanleika er að finna í hinni skipulögðu starfsemi verkalýðshreyfingarinnar, sem er vægast sagt mikilvægt púsl í hinu norrænu líkani. Á meðal óteljandi lista
20
Í kjölfar síðustu kreppu gerðu stjórnvöld hins vegar þau afdrifaríku mistök að skera gríðarlega niður í opinberri þjónustu þvert á vilja þjóðarinnar. Nú er því tímabært að hlýða kalli landsmanna með því að styrkja opinbera heilbrigðisþjónustu og auka þannig