1
næsta áratug verðum við á Íslandi að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um nær helming. Ríkisstjórnin gaf út uppfærða útgáfu af aðgerðaáæltun í loftslagsmálum síðast liðið sumar með metnaðarfullum markmiðum. Margar af aðgerðunum eru þó ... breyttra atvinnuhátta og þar með breytinga á störfum. Þetta veldur skiljanlega ótta og jafnvel andstöðu við breytingarnar. Við þessu þurfa stjórnvöld að bregðast með sanngirni að leiðarljósi. Loftslagsmálin eru því bæði tæknilegt og félagslegt viðfangsefni ....
Verkalýðshreyfingin verður að sitja við borðið.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýlega út skýrslu um verkalýðshreyfinguna og loftslagsmálin. Þar lýsum við yfir stuðningi við loftslagsmarkmið stjórnvalda en áréttum að þeim verði að ná á forsendum réttlátra umskipta
2
Réttlát umskipti í átt að kolefnishlutlausri framtíð er brýnasta umhverfis-, samfélags og efnahagsmál samtímans. Ný skýrsla ASÍ, BHM og BSRB sem unnin er í samvinnu við norræn og þýsk bandalög stéttarfélaga varpar ljósi á stöðu Íslands og kröfur verkalýðshreyfingarinnar um réttlát umskipti.
Miklar kerfisbreytingar eru óumflýjanlegar ætli Ísland og önnur ríki heims að ná markmiðum um kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Bandalögin þrjú kalla eftir því að þær breytingar fari fram á for
3
Frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Evrópu. Í dag er von á 1200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn sem verður höfuðborg alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar í sex daga. Norræna verkalýðshreyfingin er hluti alþjóðlegrar hreyfingar stéttarfélaga sem telur samanlagt um 200 milljónir launafólks. Við bjóðum 167 þjóðir velkomnar til Kaupmannahafnar.
Táknrænt gildi felst í því að þingið fer fram í sömu borg og norrænt sam
4
Verkalýðshreyfingin lætur ekki sitt eftir liggja í loftslagsmálunum. Víða um heim hafa nauðsynlegar aðgerðir áhrif á lífskjör launafólks og störf þeirra. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta ... í álfunni og lífsvenjum. Nýr forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins hefur lofað að taka loftslagsmálin enn fastari tökum og lagt fram nýja aðgerðaráætlun „European Green Deal ... “.
Evrópska verkalýðssambandið, ETUC, sem BSRB á aðild að, styður áform í loftslagsmálum. Sambandið telur mikilvægt sé að bregðast hratt við því augljóslega fyrirfinnist engin störf á dauðri jörð. Samtímis verði breytingarnar að gerast með sanngirni ... aðgerðum og milliríkjasamningum.
ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að leggja áherslu á loftslagsmál í samskiptum sínum við atvinnurekendur og stjórnvöld. Formaður BSRB reið á vaðið í þessum efnum og hefur óskað eftir því að loftslagsmál verði rædd
5
á árarnar, líka sterk samtök eins og BSRB. Á næstunni munum við fjalla nánar um loftslagsmálin, aðgerðaáætlun íslenskra stjórnvalda og áherslur BSRB á sviði loftslagsmála
6
Samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og þýska alþýðusambandinu styðja markmið stjórnvalda ríkjanna í loftslagsmálum og nauðsyn þess að ná kolefnishlutleysi fyrir miðja öldina. Til að svo geti orðið eru kerfisbreytingar óumflýjanlegar ... og afkomutryggingu sem mótvægi við þeim breytingum sem munu verða á íslenskum vinnumarkaði vegna umskipta til kolefnishlutleysis. Í nýrri skýrslu ASÍ, BSRB og BHM um loftslagsmál er farið yfir losun frá íslenska hagkerfinu, stjórntæki hins opinbera og tillögur
7
Að Ísland axli ábyrgð sína í loftslagsmálum og skuldbindi sig í París til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 40% fyrir árið 2030 – óháð markmiði ESB um 40% samdrátt í losun
8
tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki
9
Þetta kemur fram í umsögn BSRB um 2. útgáfu aðferðaáætlunar stjórnvalda í loftslagsmálum..
BSRB leggur