1
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, afhenti Elínu Björgu Jónsdóttur, formanni BSRB, nýlega bókina Sjúkraliðar á Íslandi í 50 ár – Saga Sjúkraliðafélags Íslands.
Bókin er gefin út í tilefni 50 ára afmæli ... segir meðal annars að barátta sjúkraliða og Sjúkraliðafélags Íslands fyrir bættum kjörum, menntun og starfsréttindum hafi verið mikil. Félagið hafi mætt mikilli mótstöðu í þeirri baráttu, jafnvel frá þeim stéttum sem hafi staðið félagsmönnum nærri ....
„Í dag er Sjúkraliðafélag Íslands öflugt stéttarfélag með öflugan hóp starfsfólks sem á 50 ára afmælisári félagsins lítur um öxl og sér hversu mikið hefur unnist í baráttunni undanfarin 50 ár,“ segir í niðurlagi formálans ... Sjúkraliðafélagsins félagsins í fyrra. Þar er litið yfir farinn veg, fjallað um þær breytingar sem orðið hafa á starfi og umhverfi stéttarinnar og birtar myndir frá starfsemi félagsins á þessari hálfu öld sem það hefur verið starfrækt.
Í formála bókarinnar
2
BSRB tekur undir kröfur Sjúkraliðafélags Íslands um að menntamálaráðherra láti af áformum um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla og þar með einkavæðingu þess síðarnefnda.
Eins og bent ... er á í ályktun stjórnar Sjúkraliðafélags Íslands yrði sameining Fjölbrautarskólans við Ármúla við Tækniskólann, sem er í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík, nemendum og starfsfólki
3
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af Höllu Reynisdóttur, fyrrverandi formanni félagsins, á aðalfundi mánudaginn 24. apríl 2017.
Jón Ingi hefur þekkir vel til hjá PFÍ. Hann sat
4
Birna Friðfinnsdóttir hefur formlega tekið við embætti formanns Tollvarðafélags Íslands (TFÍ) eftir kosningar á aðalfundi félagsins. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns félagsins.
Birna er þó ekki alls ókunnug starfinu
5
kvennakjarasamninga.
Við hjá Sjúkraliðafélagi Íslands höfum bent á að nú sé tíminn til að gera „kvenna-kjarasamninga“. Kjarasamninga sem leiðrétta þetta óréttlæti. Á mannamáli er þetta leiðrétting sem þýðir laun hefðbundinna kvennastétta hækka hlutfallslega ... Á Íslandi er til starfsstétt sem þið vafalaust hafið kynnst eða munið kynnast. Þetta er starfsstétt sem vinnur á meðan þið sofið, haldið jól, farið í frí og njótið samvista með fjölskyldu og vinum. Þetta er næstfjölmennasta heilbrigðisstétt ... !. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?.
Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... meginorsök kynbundins launamunar.
Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi
6
Fjölmennur fundur Trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands ályktaði á fundi sínum í síðustu viku. Þar kom m.a. fram mikil gagnrýni á ítrekaðan niðurskurð til heilbrigðismála ... :.
.
Ályktun trúnaðarmannaráðs Sjúkraliðafélags Íslands vegna fjárlaga 2014.
Trúnaðarmenn Sjúkraliðafélags Íslands mótmæla harðlega ítrekuðum niðurskurði ... heilbrigðisstétta heldur valda enn og aftur hnignun í heilbrigðisþjónustu, velferð og þróun byggðar í landinu. .
Trúnaðarmannaráð Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega þeirri ... mismunar fólki alvarlega eftir efnahag. .
Trúnaðarmannaráð Sjúkraliðafélag Íslands fagnar því skrefi sem tekið var með jafnlaunaáataki fyrri ríkisstjórnar hjá hinu opinbera ... , gríðarlegt álag á sjúkraliðastéttina og gistináttagjaldi á sjúklinga. Einnig er gagnrýnt að enn skuli vera jafn mikill óútskýrður launamunur á Íslandi og raun ber vitni. Ályktunina má sjá í heild sinni hér að neðan
7
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands leggst alfarið gegn áformum tryggingarfélaganna um arðgreiðslur. Í ályktun sem framkvæmdastjórnin sendi frá sér segir:.
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands mótmælir harðlega fyrirhuguðum
8
BSRB stendur fyrir morgunverðarfundi um barnabætur á Íslandi miðvikudaginn 4. desember næstkomandi. Þar mun Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, kynna nýja skýrslu um barnabótakerfið á Íslandi sem hann vann fyrir BSRB.
Fundurinn
9
frá Íslandi, Færeyjum Noregi, Svíþjóð og Danmörku munu taka þátt..
Meðal þeirra sem verða með erindi á ráðstefnunni eru Marit Nybakk, forseti Norðurlandaráðs, en yfirskrift erindis ... þetta hefur á stefnumótun stéttarfélaga á Norðurlöndum..
Daginn áður, mánudaginn 26. ágúst, verður hins vegar sérstaklega fjallað um fjármála- og efnahagskreppuna á Íslandi í norrænu samhengi ... þess að hlíða á erindi fyrrnefndra aðila munu þátttakendur ráðstefnunnar taka þátt í umræðum sín á milli og heimsækja nokkra vinnustaði á Íslandi. Tilgangur heimsóknanna er að leyfa erlendu gestunum að eiga samtöl við starfsfólk og heyra frá fyrstu hendi
10
Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd ... . Í samanburði sem Efnahags- og framfarastofnunin OECD birti í tilefni af alþjóðlega jafnlaunadeginum má sjá að launamunur kynjanna er meiri á Ísland en sem nemur meðaltali OECD ríkjanna allra. Þannig er Ísland í 26. sæti á lista yfir 38 lönd. Þó að vissulega ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur ... mönnunarskorti og stuðla að því að Ísland verði í forystu á alþjóðavettvangi þegar kemur að jafnlaunamálum.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Birt á Vísi 23. september 2022
11
Sjúkraliðafélag Íslands stendur fyrir ráðstefnu um réttindi aldraðra eftir hádegi fimmtudaginn 26. apríl næstkomandi á Icelandair Hótel Natura.
Þar verður meðal annars fjallað um stefnumótun í öldrunarmálum, eftirlit og aðhald með þeirri ....
Lesa má nánar um ráðstefnuna og skoða dagskrá á vef Sjúkraliðafélags Íslands
12
Framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum fyrir helgina ... :.
„Um leið og framkvæmdastjórn Sjúkraliðafélags Íslands tekur undir gagnrýni fagdeildar heilsugæsluhjúkrunarfræðinga um fyrirhugaðan niðurskurð hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, vill stjórnin mótmæla þeirri rangtúlkun sem fram kemur í ályktuninni
13
Nauðsynlegt er að draga lærdóm af þeim mistökum sem gerð voru í starfsemi Kópavogshælisins fyrr á tímum, segir í ályktun félagsstjórnar Sjúkraliðafélags Íslands. Þar hvatt til þess að stjórnvöld og stjórnendur stofnanna leggi metnað í rekstur ... ,“ segir þar jafnframt. . Ályktunin er birt í heild sinni á vef Sjúkraliðafélags Íslands
14
Sandra Bryndísardóttir Franks var kjörin nýr formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) í kosningu sem lauk klukkan 13 í dag. Fráfarandi formaður félagsins, Kristín Á. Guðmundsdóttir, gaf ekki kost á sér til endurkjörs.
Sandra ... , eins og sagt er frá á vef SLFÍ.
Nýr formaður mun taka við af Kristínu Á Guðmundsdóttur, sem gegnt hefur formennsku Sjúkraliðafélags Íslands síðustu 30 ár, á 27. fulltrúaþingi félagsins 15. maí næstkomandi.
BSRB mun áfram njóta krafta
15
mönnunarvanda hjúkrunarstétta. Það er brýnt að styrkja stöðu hjúkrunarheimila og tryggja mönnun fagstétta.
Undnafarna tíu mánuði hefur Sjúkraliðafélag Íslands, sem situr í samninganefnd BSRB, átt í viðræðum við samninganefndi ríkisins um kjaramál.
Það er ekki að ástæðulausu að sjúkraliðar vilja betra starfsumhverfi. Um það bil 2.100 starfandi sjúkraliðar eru í Sjúkraliðafélagi Íslands. Um 90 prósent félagsmanna eru í vaktavinnu og er starfshlutfall þeirra að meðaltali um 75 prósent. Reynslan sýnir að í 70 til 80 ... Sjúkraliðafélags Íslands og BSRB um styttri vinnuviku og bæta vinnutíma vaktavinnufólks þannig að 80 prósent vinnuframlag starfsmanna á vöktum verði skilgreint sem fullt starf.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands og stjórnarmaður
16
Sjúkraliðafélag Íslands, SFR- stéttarfélag í almannaþjónustu og Landssamband lögreglumanna efna til baráttu- og kynningarfundar þriðjudaginn 15. september, kl. 17.00 í Háskólabíói. BSRB hvetur alla félagsmenn sína til að sýna stuðning ... Sjúkraliðafélagsins, SFR og Landssambands lögreglumanna.
.
17
því af boðuðu verkfalli félaga í Sjúkraliðafélagi íslands sem hefjast átti í Múlabæ og Hlíðabæ. .
Múlabær er dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja og Hlíðabær er dagþjálfun fyrir fólk ... sem greinst hefur með heilabilun. Gunnar Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélagsins, segir í samtali við fréttastofu Rúv að samningarnir hafi verið einskonar eftirlegukindur frá því félagið samdi við ríkið í fyrra. Samningarnir gildi afturvirkt frá 1
18
Sjúkraliðafélag Íslands boðar allsherjarverkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum landsins, öðrum en Reykjavík, frá 4. apríl, náist ekki samningar fyrir þann tíma..
.
Þetta þýðir að sjúkraliðar sem vinna ... stofnanirnar sem mögulegt verkfall myndi ná til eru Síða á Akureyri, Brákarhlíð í Borgarfirði, Höfði á Akranesi og Ísafold í Garðabæ..
.
Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, segir í samtali
19
Á 23. fulltrúaþingi Sjúkraliðafélags Íslands, sem haldið var í dag 14. maí, voru samþykktar nokkrar ályktanir. Fjalla þær m.a. um skort á sjúkraliðum, starfsumhverfi sjúkraliða ... á sjúkraliðum .
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, hefur áhyggjur af háum lífaldri sjúkraliða og vaxandi skorti á þeim. Samtímis fjölgar ... ..
.
Starfsumhverfið .
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun starfsumhverfis sjúkraliðastéttarinnar. Í vaxandi mæli ... . .
.
Afleiðingar fækkunar sjúkraliða/fagfólks .
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, hefur þungar áhyggjur af fækkun sjúkraliða.
23. fulltrúaþing Sjúkraliðafélags Íslands haldið að Grettisgötu 89, 14. maí 2014, minnir á að fyrirtæki og stofnanir innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu eru fjármögnuð að langmestu leyti af skattfé almennings og fjárstuðningi þjóðarinnar
20
kjarasamningsviðræðum. .
Þetta eru SFR stéttarfélag í almannaþjónustu sem semur fyrir um 3500 starfsmenn, Landssamband lögreglumanna með rúmlega 600 starfsmenn og Sjúkraliðafélag Íslands ... . .
Kröfugerð SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna verð ur kynnt á sameiginlegum blaðamannafundi í næstu viku