1
í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er ákvæði um að starfsmenn eigi að vinna þá yfirvinnu sem forstöðumaður telur nauðsynlega, en þó ekki meira en átta stundir á viku miðað við fullt starf ... við stjórnvöld.
Eins og staðan er núna hvíla ríkari skyldur á opinberum starfsmönnum en starfsmönnum á almennum vinnumarkaði. Þrátt fyrir það eru þeir almennt með lægri laun en starfsmenn í sambærilegum störfum á almenna vinnumarkaðinum
2
BSRB hafnar því að tímabundin heimild til að færa opinbera starfsmenn milli starfa og starfsstöðva á hættustundu með vísan til borgaralegrar skyldu þeirra verði lögfest til frambúðar.
Ákvæði sem heimilaði slíka tilfærslu var lögfest
3
Ákvæði í frumvarpi um breytingar á lögum um almannavarnir sem leggur borgaralega skyldu á opinbera starfsmenn til að gegna störfum í þágu almannavarna á hættustundu er háð ströngum skilyrðum. Taka þarf tillit til aðstæðna starfsmanna hverju sinni
4
vera útlit fyrir að það skuli vera afnám á þessu bráðabirgðaákvæði ekki síst vegna þess að það mun bitna á þeim sem síst skyldi það er tekjulágu fólki með háa skuldastöðu,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, þegar fréttastofa Rúv leitaði viðbragða
5
„Það er skylda yfirmanna viðkomandi trúnaðarmanns hjá Icelandair ehf að vera upplýstir um réttindi, skyldur og hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum. Ekki gengur að bera fyrir sig þekkingarleysi á hlutverki þeirra í eigin fyrirtæki,“ segir í ályktun stjórnar ... samþykkti á fundi sínum í gær. „Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega uppsögn trúnaðarmanns Icelandair ehf. á grundvelli laga um réttindi og skyldur trúnaðarmanns á vinnustað þar sem óheimilt er að segja upp trúnaðarmanni sem starfar ... í trúnaðarsambandi fyrir hönd launafólks og stéttarfélags á vinnustað,“ segir meðal annars í ályktuninni.
Þar segir jafnframt að með uppsögninni hafi Icelandair brotið lög um réttindi trúnaðarmannsins og komið í veg fyrir að hann geti rækt skyldur sínar
6
Ný samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) leggur skyldur á aðildarríki stofnunarinnar, þar á meðal Ísland. Meðal þess sem þar má finna eru ákvæði um vernd starfsmanna fyrir áreitni á leið til og frá vinnu, í tölvupósti og á samfélagsmiðlum ... með löggjöf sem bannar áreitni og ofbeldi í vinnu. Það þýðir að 235 milljónir kvenna um allan heim hafa enga vernd né úrræði á þessu sviði.
Skyldur á herðum atvinnurekenda.
Ísland hefur lengi haft bæði í löggjöf og reglugerðum ákvæði sem banna ... slíka hegðun, og leggja ákveðnar skyldur á atvinnurekendur að tryggja fræðslu og úrræði ef brot verða. Þrátt fyrir það sýna frásagnir íslenskra kvenna í #metoo byltingunni að víða er pottur brotinn í þessum efnum. BSRB hefur, ásamt öðrum samtökum ... brugðist við með því að yfirfara verkferla og auka fræðslu.
Í samþykktinni eru lagðar ýmsar skyldur á aðildarríki ... til og frá vinnu. Í íslenskum lögum er ekki skýrt að starfsmenn séu verndaðir fyrir áreitni á leið sinni til og frá vinnu, en hið gagnstæða gildir til dæmis um vinnuslys.
Unnið gegn heimilisofbeldi.
Þá eru einnig lagðar skyldur á aðildarríki
7
eða fyrir starfsfóli og trúnaðarmönnum. Sem dæmi gæti fyrirtækjum og stofnunum verið skylt að birta árlega upplýsingar um meðaltal og miðgildi launa, brotið niður eftir kyni.
Í umsögn BSRB er tekið fram að hægt væri að skilyrða þessa skyldu ... í umsögn bandalagsins um frumvarp um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna..
Bandalagið kallar eftir því að lagðar verði skyldur á fyrirtæki og stofnanir að birta með reglubundnum hætti ákveðna tölfræði úr launabókhaldi, annað hvort opinberlega ... uppfylli þessar skyldur.
Eins og fram kemur í umsögninni hafa fjölmargar alþjóðastofnanir og fræðimenn komist að þeirri niðurstöðu að launagagnsæi geti verið mikilvægt skref í að stuðla að launajafnrétti kynjanna. BSRB hefur beitt sér fyrir
8
hann formlega hefja störf hjá NFS á vormánuðum þegar hann hefur lokið skyldum sínum á núverandi vinnustað..
NFS eru stærstu samtök launafólks á Norðurlöndum með um 9 milljónir félagsmanna
9
Nýr enskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m. skipulag
10
Starf trúnaðarmanna á vinnustöðum getur verið mikilvægur hlekkur í að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna og því mikilvægt að yfirmenn skilji hlutverk þeirra. Þetta var meðal þess sem fram kom á ráðstefnu BSRB fyrir um ... 150 trúnaðarmenn aðildarfélaga bandalagsins sem haldin var nýverið.
Í erindum framsögumanna kom fram að ekki aðeins er starf trúnaðarmanna til þess fallið að auka skilning samstarfsmanna á réttindum þeirra og skyldum heldur skapar starfið
11
starfsmenn fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna í kjölfar kvörtunar yfir áreiti, hvort sem niðurstaða athugunar ... er að nálgast bæklinginn hér.. . Nýjar reglur hafa tekið gildi. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, fjallaði í erindi sínu um nýjar reglur sem gilda um málaflokkinn. Þær skylda til dæmis vinnuveitendur til að vernda ... skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar. Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun.
Hægt
12
í velferðarþjónustu voru um áratugaskeið í samræmi við lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Síðustu ár hafa nokkrar stofnanir innan SFV hætt að viðurkenna þau réttindi og harmar aðalfundur BSRB að allar stofnanir viðurkenni ekki lengur sjálfsögð og eðlileg ... og skyldur starfsmanna ríkisins gildi um félagsmenn opinberra stéttarfélaga sem starfa hjá stofnunum SFV. Jafnframt að rekstrarfyrirkomulag stofnanna SFV verði endurskoðað svo skýrt verði að ábyrgð á rekstri þeirra sé fyrst og síðast hjá ríkinu
13
samningum sem fyrsta skref í leiðréttingum launa og kjara. Þá hefur einnig vantað kafla um réttindi og skyldur inn í kjarasamningana við SFV, en Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu hafa alfarið neitað að semja um réttindi og skyldur starfsmanna. Félögin
14
.
Í yfirlýsingunni eru þolendur áreitni og ofbeldis á vinnustöðum hvattir til að leita til síns stéttarfélags, eftirlitsaðila, úrskurðarnefnda eða dómstóla. Þá er vakin athygli á þeim skyldum sem lagðar eru á herðar atvinnurekendum að koma í veg fyrir slíka hegðun ... . .
Ríkar skyldur atvinnurekenda.
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum frá 2015 leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda. Samkvæmt henni skulu atvinnurekendur gera skriflegt mat
15
ríkisins og eini atvinnurekandi landsins í fjölmörgum sérhæfðum störfum. Í ljósi stöðu sinnar á vinnumarkaði hvílir enn ríkari skylda á félaginu að gæta þess að farið sé að lögum í samskiptum við starfsfólk..
.
.
.
.
... . laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Þótt Isavia sé nú opinbert hlutafélag sem starfar á almennum vinnumarkaði var skýrt kveðið á um í ráðningarsamningi hans frá árinu 1996 að um réttindi og skyldur hans giltu fyrrnefnd lög ... Isavia og við þá breytingu tók Isavia ohf. yfir öll réttindi og skyldur hinna sameinuðu félaganna. Þótt Isavia og FÍF hafi gert með sér nýja kjarasamninga árið 2008 og aftur í apríl 2010 var ráðningarsamningur mannsins frá 1996 metinn í gildi þegar honum
16
og Reykjavíkurborg fyrir hönd fyrrum félagsmanna SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar og hefur yfirtekið réttindi og skyldur samkvæmt kjarasamningi við viðsemjendur. Félagið, sem varð þriðja stærsta stéttarfélag landsins við sameininguna, mun hér eftir annast
17
þær gegn lögum um hópuppsagnir nr. 63 frá árinu 2000 , þar sem mælt er fyrir um skýra og fortakslausa samráðsskyldu atvinnurekanda. Í tilviki Samgöngustofu var þessum skyldum í engu sinnt. Að framkvæma hópuppsagnir
18
fjárlaganefndar..
Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði
19
leigjendur.is þar sem birtur er ýmis fróðleikurum réttindi og skyldur leigjenda auk erinda og umsagna sem Leigjendaaðstoðin sendir frá sér. Þá er í skýrslunni að finna nokkur dæmi um algengar spurningar frá leigjendum auk dæma um mál sem farið hafa fyrir
20
með fjölskyldunni. Stytting vinnuvikunnar er lykilþáttur í samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs, en fleira þarf til að koma.
Eitt af markmiðum jafnréttislaga er að gera bæði konum og körlum kleift að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf. Lögin leggja skyldur ... á atvinnurekendur og stéttarfélög og skulu þau vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði. Sérstaklega er fjallað um skyldur atvinnurekenda þegar kemur að samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs en atvinnurekendur skulu gera ráðstafanir til að auka