1
Sífellt fleiri vinnustaðir í Svíþjóð bjóða starfsmönnum sínum upp á styttri vinnuviku til að laða að sér hæft starfsfólk. Nú hefur sveitarfélagið Jönköping ákveðið að stytta vinnudaginn úr átta klukkustundum í sjö án skerðingar á launum ... þær stöður, hvort heldur sem er að ráða inn nýja starfsmenn eða halda í þá sem þegar eru að störfum.
Vonast er til þess að með því að stytta vinnutímann án þess að laun skerðist megi laða fleira hæft starfsfólk til stafa. Karl segir samkeppnina um
2
Stór hópur starfsfólks Fiskistofu sem beðið hefur í margar vikur eftir viðtali við Sigurð Inga Jóhannsson vegna fyrirhugaðs flutning stofnunarinnar til Akureyrar fjölmennti í ráðuneytið nú í morgun ... . Starfsfólkið hafði fyrirfram fengið upplýsingar um að ráðherra væri alla jafna í húsinu á þessum tíma en í morgun var hann þó ekki á staðnum til að taka á móti áskorun frá hópnum. Það kom í hlut Kristjáns Skarphéðinssonar að taka á móti hópnum sem var ... ekki ánægður með að hafa ekki enn fengið viðtal þrátt fyrir margar ítrekanir..
Í áskoruninni sem starfsfólkið afhenti Kristjáni bendir starfsfólkið á fjögur mikilvæg atriði sem þau telja
3
Við starfsfólk skrifstofu BSRB óskum þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega samstarfið og samskiptin á árinu sem er að líða og hlökkum til að halda áfram af fullum krafti á nýju ári.
Skrifstofa BSRB
4
BSRB og önnur heildarsamtök og stéttarfélög opinberra starfsmanna óskar eftir því að stjórnvöld tryggi að starfsfólk ríkisstofnana þurfi ekki að nota orlofsdaga þurfi það að fara í sóttkví í orlofi ... sínu.
Í bréfi til Kjara- og mannauðssýslu ríkisins er bent á að borið hafi á því að ríkisstofnanir neiti að breyta orlofsskráningu starfsfólks hafi það þurft að sæta sóttkví að fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda í sumarorlofi. Sé óskað eftir rökstuðningi fyrir ....
„Finna má fjölmörg dæmi þar sem ríkisstofnanir hafa svarað starfsfólki sínu þannig að umræddur tími í sóttkví teljist til orlofs, óháð því hvort viðkomandi hafi tilkynnt um sóttkví eður ei, líkt og ber að gera vegna veikinda í orlofi. Þessari túlkun erum ... við ósammála og teljum að við þessar aðstæður eigi starfsfólk rétt á því að fresta orlofstöku sinni og ljúka henni í samráði við vinnuveitanda eins fljótt og hægt er eftir að sóttkví lýkur,“ segir meðal annars í bréfinu.
Þar er óskað eftir því að Kjara ... við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara- og mannauðssýslu ríkisins samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga
5
BSRB hefur auglýst tvö laus störf á skrifstofu bandalagsins laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu hagfræðings og stöðu kynningarfulltrúa.
Hagfræðingurinn mun annast greiningar á velsæld og efnahagsmálum og safna saman upplýsingum um vinnumarkaðinn með það að markmiði að byggja undir stefnumótun bandalagsins. Gerð er krafa um háskólapróf í hagfræði og marktæka reynslu af hagfræðistörfum. Þá er óskað eftir greiningarhæfni og góðu valdi á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga ásamt
6
BSRB hefur auglýst starf kynningarfulltrúa laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf sem reynir á frumkvæði og sjálfstæði í áhugaverðum verkefnum. Þetta er starf fyrir aðila sem brennur fyrir þjóðfélagsumræðuna og kröfuna um réttlátara samfélag.
Kynningarfulltrúi BSRB ber ábyrgð á kynningarmálum bandalagsins, stuðlar að sýnileika þess í opinberri umræðu, heldur utan um ritstjórn á öllu útgefnu efni og kemur að skipulagningu viðburða. Kynningarfulltrúi heyrir undi
7
Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki sínu ákveðið svigrúm vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt ákvæðum kjarasamninga, þar með talið með því að verða við óskum starfsmanna um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall vegna
8
Mikilvægt er að stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga marki skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir stafsmanna og stofnunarinnar eða fyrirtækisins fara saman. Horfa verður til þess hlutverks starfsfólks í almannaþjónustu að veita ... mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Fjallað er um starfsumhverfi starfsfólks ....
Lestu meira um stefnu BSRB um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu
9
en álag hefur aukist gífurlega á starfsfólk undanfarin ár með aukningu flugfarþega. Ljóst er að starfsfólk Isavia er fyrir löngu orðið óþolinmótt eftir ásættanlegri lausn deilunnar, en kjarasamningsviðræðum hefur þegar vísað til sáttasemjara
10
Starfsfólk sem þarf að ferðast vegna vinnu sinnar, hvort sem er innanlands eða erlendis, telst vera í vinnunni á meðan ferðalögunum stendur og á að fá greitt samkvæmt því samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins.
Fjölmargt starfsfólk þarf
11
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þei
12
Ríkið fellst ekki á túlkun BSRB og annarra heildarsamtaka launafólks á því hvernig standa skuli að skráningu orlofs þegar starfsfólki er gert að sæta sóttkví og telur að starfsfólk eigi ekki rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu nýlega erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks sem gert hefur ... verið að sæta sóttkví í orlofi sínu. Í bréfinu kom fram að fjölmörg dæmi eru um að stofnanir ríkisins hafi neitað að breyta orlofsskráningu hjá starfsfólki sem þurft hefur að sæta sóttkví, sem að mati heildarsamtakanna stenst hvorki lög né ákvæði ... kjarasamninga.
Það er mat heildarsamtakanna og verkalýðsfélaganna að sóttkví í orlofi megi jafna við veikindi í orlofi. Þar er skýrt að veikist starfsfólk í orlofi telst sá tími sem það er veikt ekki til orlofs. Þá er bent á að niðurstaða Kjara ... - og mannauðssýslu ríkisins samræmist ekki markmiðum laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga í sóttkví. Með því að halda orlofsskráningu til streitu sé komið í veg fyrir að starfsfólkið geti sótt um greiðslu launa í sóttkví.
Nú þegar stjórnvöld
13
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær sérstakar 145 þúsund króna skattfrjálsar álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá starfsfólki hins opinbera verður stytt í 35 stundir.
Þeir sem eiga rétt ... til þar sem stjórnvöld vildu sýna í verki þakklæti í garð starfsfólks sem mikið hefur mætt á í heimsfaraldrinum. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að bæta við almennum frídegi til að heiðra starfsfólk fyrir þær fórnir sem það færði í faraldrinum, þann 18. mars næstkomandi
14
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu heldur áfram. Í því ferli á að bjóða öllu starfsfólki í vaktavinnu sem vinnur hlutastörf að hækka starfshlutfall sitt samhliða styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar ... á vaktavinnustöðum mun taka gildi 1. maí næstkomandi. Nú eiga starfsmenn ríkis og sveitarfélaga sem ekki eru í fullu starfshlutfalli að hafa fengið boð um að hækka starfshlutfallið. Þannig getur starfsfólkið haldið svipuðum tímafjölda en hækkað laun sín, oft ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag ... sem hægt er að horfa á hér..
Starfsfólki sem vinnur í vaktavinnu hjá ríki eða sveitarfélögum og er í hlutastarfi en hefur ekki fengið boð um að hækka starfshlutfall sitt er bent á að hafa samband við sinn stjórnanda. Stéttarfélag viðkomandi getur
15
BSRB mun í samstarfi við önnur heildarsamtök launafólks höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna túlkunar á því hvernig ber að standa að greiðslum fyrir starfsfólk sem þarf að fara í sóttkví þegar það er í orlofi.
Bæði ríkið ... og sveitarfélögin telja að starfsfólk sem er í orlofi en þarf að fara í sóttkví eigi að ganga á orlofsdaga sína á meðan það er í sóttkví. BSRB og önnur samtök launafólks telja hins vegar að starfsfólk eigi rétt á að fresta orlofstöku sé því gert að sæta sóttkví ....
BSRB, Alþýðusamband Ísland, Bandalag háskólamanna, Félag Íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands og Læknafélag Íslands sendu seint á síðast ári erindi á Kjara- og mannauðssýslu ríkisins til að freista þess að skýra réttarstöðu starfsfólks ... sem gert hefur verið að sæta sóttkví í orlofi sínu. Í svari frá Kjara- og mannauðssýslu kom fram að ekki yrði horfið frá þeirri túlkun að starfsfólk geti ekki frestað orlofi sé því gert að sæta sóttkví.
Þar sem ekki hefur tekist að ná sátt um túlkun
16
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel ... vinnutímanefnd svo greiningu á starfseminni. Að því loknu var farið í umbótasamtal meðal starfsmanna. Í kjölfar fundarins var einnig boðið upp á sérstakt umbótasamtal með starfsfólki á einstökum sviðum Skógræktarinnar.
„Í þessu umbótasamtali lögðum ... við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar fólki að nýta tímann í vinnunni betur,“ segir Björg. „Það voru langsamlega flestir mjög jákvæðir gagnvart því að stytta vinnuvikuna en fólkið ... þar með vinnuviku starfsfólks úr 40 stundum í 36. Flest starfsfólk tekur styttinguna út vikulega, á föstudögum, en einhverjir taka hana út með einum frídegi aðra hverja viku, einnig á föstudögum. Nýtt skipulag með styttri vinnuviku tekur gildi hjá Skógræktinni strax ... í byrjun desember og er unnið eftir því til reynslu til 1. ágúst 2021.
Áfram matur og kaffi.
Björg segir að með breytingunum verði neysluhlé starfsfólks á forræði stofnunarinnar og það eigi því ekki lengur 30 til 35 mínútna hádegishlé
17
atvinnurekenda kvartar yfir því að fyrirtækin geti ekki keppt við hið opinbera um hæft starfsfólk.
Það hefði vissulega verið áhugavert að sjá einhver dæmi um þau fyrirtæki sem eiga í þessum hræðilegu erfiðleikum. Þar sem þau dæmi vantar verðum við hin ... að einkenndist öðru fremur af heimsfaraldri kórónuveirunnar, fækkaði starfsfólki á almenna markaðnum á sama tíma og starfsfólki í opinbera geiranum fjölgaði. Það er eiginlega varla fréttnæmt að tína það til, enda augljóst að faraldurinn hefur farið illa ... með ákveðnar atvinnugreinar á meðan aukin þörf hefur verið fyrir starfsfólk hjá ýmsum stofnunum ríkis og sveitarfélaga til að bregðast við faraldrinum, sem bætist við aukna þjónustuþörf vegna fjölgunar landsmanna og hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra ... . Þá sköpuðu ríki og sveitarfélög tímabundin störf til að bregðast við mesta atvinnuleysinu.
Nú ber hins vegar svo við að talsmaður atvinnurekenda segir erfitt að ná starfsfólki til baka. Svona í ljósi góðra launa og annarra kjara hjá hinu opinbera ... sú sama. Launin eru hæst á almenna markaðinum. Það er eiginlega hlægilegt að þurfa að deila um það.
Blöskrar stanslaus áróður.
Okkur sem störfum fyrir starfsfólkið sem hefur staðið í framlínunni í heimsfaraldrinum er satt að segja farið að blöskra
18
starfsfólki sínu eftir því hvaða stéttarfélagi það tilheyrir og að ríkið verði að ganga til samninga með hliðsjón af því sem gerðardómur taldi sanngjarnar kjarabætur fyrir aðra starfsmenn ríkisins.
Ályktun stjórnar BSRB má lesa í heild sinni ... þegar í stað frá kjarasamningum við starfsfólk sitt sem margt hefur verið með lausa samninga í rúmlega hálft ár. Það er sanngjörn og eðlileg krafa að ríkisstjórnin veiti samninganefnd sinni skýrt umboð til að klára samninga svo forða megi frekari röskun ... á þeirri mikilvægu almannaþjónustu sem starfsfólk ríkisins sinnir.
Eftir vinnustöðvanir og verkföll annarra félaga opinberra starfsmanna síðastliðið vor tók ríkisstjórnin ákvörðun um að setja lög á verkfall BHM og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ... á vilja þeirra en vill svo ekki una niðurstöðu dómsins gagnvart öðrum starfsmönnum ríkisins, jafnvel þótt það starfsfólk starfi í mörgum tilfellum við hlið þeirra sem falla undir ákvörðun gerðardóms.
Þær kjarabætur sem ríkið hefur boðið ... aðildarfélögum BSRB eru langt frá þeim launahækkunum sem gerðardómur ákvað að væru sanngjarnar fyrir aðra ríkisstarfsmenn. Með nýjustu samningstilboðum sínum hefur ríkið sýnt því starfsfólki sínu sem enn er með lausa samninga mikla vanvirðingu og jafnframt sýnt
19
á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir ... - og fjölskyldulíf. Breytingarnar sem nú eru að verða að veruleika eru gerðar með það að leiðarljósi að bæta heilsu, öryggi, jafnvægi vinnu og einkalífs starfsfólks ásamt öryggi skjólstæðinga þess. Með breytingunum verður vaktavinna eftirsóknarverðari ... ógnar öryggi og heilsu starfsfólks meira en annað. Það vaktavinnufólk sem vinnur 100 prósent starf í dag er að mestu leyti innan lögreglunnar, í slökkviliðs- og sjúkraflutningum, tollgæslu og í fangelsum og eru að miklum meirihluta til karlar ... tíma vöktum eru algengar. Það er eðlilegt í ljósi þeirra tilmæla að horfið verði frá þeim eins og kostur er vegna þess að svo langar vaktir eru ógn við heilsu og öryggi starfsfólks og þá þjónustu sem er veitt. Mikil greiningarvinna hefur farið fram ... og heilt yfir er niðurstaðan sú að ef tryggð er jöfn mönnun hjá starfsfólki í fullu starfi þá verða 17 til 19 mætingar á mánuði við upptöku 8 tíma vakta en í núverandi kerfi, sem gerir ráð fyrir 12 tíma vöktum, eru þær að jafnaði 15. Fyrir starfsfólk í 100
20
því gríðarlega álagi sem verið hefur á starfsfólk hans.
Forstjóri Landspítalans hefur sagt að spítalann vanti um 3 milljarða króna til að viðhalda óbreyttum rekstri og því þurfi bæði að fækka starfsfólki og lækka laun. Staða spítalans var grafalvarleg ... fyrir, skortur á starfsfólki og álag á þá sem þar starfa gríðarlegt.
„Með því að halda þjóðarsjúkrahúsinu í fjársvelti er verið að grafa undan opinbera heilbrigðiskerfinu. Það er í beinni andstöðu við vilja þjóðarinnar, sem sýndi þann vilja meðal ... og starfsfólk. Þrátt fyrir góðan vilja öflugs hóps starfsmanna er útilokað annað en að fjársveltið sem spítalinn hefur mátt búa við skerði þá þjónustu sem hægt er að veita og að heilbrigðiskerfi landsmanna verði þar með verra.
Starfsfólk Landspítalans ... á öllum sviðum hefur búið við gríðarlegt álag um langt skeið og þurft að hlaupa hraðar til að sinna nauðsynlegri þjónustu. Það hefur haft alvarlegar afleiðingar. Starfsfólk hefur hrökklast úr starfi, nýliðun gengur illa og veikindi eru algengari ... , þar með talið stórra hópa innan BSRB sem starfa á Landspítalanum. Það er dapurt innlegg inn í þær kjaraviðræður að skera enn meira niður hjá þjóðarsjúkrahúsinu, fækka starfsfólki og auka enn frekar álagið á þá starfsmenn sem eftir eru.
Stjórn BSRB