1
Atvinnurekendum ber að gera ráðstafanir til að tryggja að fatlaðir einstaklingar eða einstaklingar með skerta starfsgetu geti starfað á vinnustaðnum samkvæmt ... viðeigandi ráðstafanir, sé þeirra þörf, til að gera fötluðum einstaklingi eða einstaklingi með skerta starfsgetu kleift að eiga aðgengi að og taka þátt í starfi, njóta framgangs í starfi eða fá þjálfun, enda séu þær ráðstafanir ekki of íþyngjandi ... fyrir atvinnurekandann. Umrætt ákvæði byggir á tilskipun Evrópusambandsins en þar segir meðal annars að með viðeigandi ráðstöfun sé átt við aðgerðir til að laga vinnustað að fötlun eða skertri starfsgetu, svo sem með breytingum á húsnæði og búnaði, skipulagi vinnutíma ... starfsmaður geti ekki sinnt starfinu þrátt fyrir viðeigandi ráðstafanir af hálfu atvinnurekanda verður almennt ekki talið að honum hafi verið mismunað á grundvelli fötlunar eða skertar starfsgetu.
Álitamál til hvaða ráðstafana ber að grípa ... starfsþjálfun til jafns við aðra starfsmenn og annað dæmi um starfsmann sem er boðið annað starf hjá atvinnurekanda sem hann getur sinnt þar sem honum er ómögulegt að sinna fyrra starfi vegna skertrar starfsgetu eftir slys.
Þá er einnig nefnt
2
Um þriðjungur þeirra sem fóru í gegnum starfsgetumat hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á árinu 2015 og voru metnir með yfir 50% starfsgetu af sérfræðingum VIRK fóru í kjölfarið á fullan örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta kemur ... af vinnumarkaði vegna heilsubrests. „Vinna í hæfilegu magni getur oft flýtt verulega fyrir bata og hún getur einnig verið forsenda þess að einstaklingar nái að hámarka starfsgetu sína og möguleika á vinnumarkaði,“ segir Vigdís í greininni
3
úr tekjuskerðingum vegna lífeyristekna. Þriðja krafan er sú að störf með viðeigandi aðlögun og sveigjanlegum vinnutíma verði tryggð fyrir fólk með skerta starfsgetu.
„Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna er að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar ... -faraldrinum. Það er hagur allra að bæta kjör öryrkja og sjá til þess að enginn sé dæmdur til fátæktar þótt starfsgeta láti undan. Að festast í fátæktargildru hefur áhrif á starfsgetu til framtíðar. Það er dýru verði keypt, ekki bara fyrir einstaklinga
4
svo á að ekki mætti bæta framfærslumöguleika fatlaðs fólks nema að farið yrði í heildarendurskoðun á almannatryggingakerfinu og horft væri meira til starfsgetu en skorts þar á. Það hefur legið fyrir í nokkur ár að það er ekki nokkur vilji til að fara þá leið af hálfu ... ranghugmyndar að fátækt fólk geti með einhverjum hætti snúið við sinni fjárhagsstöðu ef þau bara hafi viljann til að gera það. Með þeirri hugmyndafræði er grafið undan mannlegri reisn fatlaðs fólks sem hefur ýmist misst starfsgetuna eða býr við skerta starfsgetu ... hefur misst starfsgetuna og getur því ekki tekið þátt af heilsufarsástæðum. Þau sem hafa starfsgetu til að vinna hlutastörf óttast skerðingar og kröfur um endurgreiðslu til Tryggingastofnunar en staðreyndin er einnig sú að fá sveigjanleg störf eru í boði
5
í vinnumarkaðsmálum verði eflt.
Atvinnuþátttaka um land allt verði aukin.
Vinnumarkaðurinn verði reiðubúinn að veita einstaklingum með skerta starfsgetu tækifæri ... verði úr kynbundnu náms- og starfsvali.
Þátttakendum á vinnumarkaði verði ekki mismunað, hvorki beint né óbeint, svo sem á grundvelli kyns fötlunar, skertrar starfsgetu, aldurs, kynþáttar
6
á þeirra stöðu og að við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.
VIRK starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun sem aðilar vinnumarkaðarins stofnuðu í kjölfar bankahrunsins 2008
7
verður að niðurstöðurnar sanni ótvírætt gildi þeirra víðtæku vinnumarkaðsaðgerða sem Vinnumálastofnun stendur fyrir í því skyni að viðhalda starfsgetu atvinnuleitenda sem og að þjálfa hjá þeim nýja hæfni
8
á grundvelli fötlunar og hvað felst í því að atvinnurekandi þurfi að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að tryggja að einstaklingar með fötlun geti tekið þátt í atvinnulífi. BSRB og önnur samtök launafólks auk samtaka fólks með fötlun og skerta starfsgetu
9
skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð, kynvitund, kyneinkennum eða kyntjáningu auka líkurnar á að misrétti þrífist á vinnustaðnum.
Það er þekkt að sá sem fyrir áreitni, misrétti eða öðru ofbeldi verður stígi ekki fram af því það sé að þeirra mati
10
skortur á sjúkraliðum og hjúkrunarfræðingum í heilbrigðisþjónustu. Okkar fólk er enn að hlaupa hraðar eftir niðurskurðinn í kjölfar bankahrunsins haustið 2008 með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsu þess og starfsgetu,“ segir Sonja.
„Vonandi berum
11
stofnun annist stjórnsýslu jafnréttismála sem taki til jafnréttis kynjanna sem og jafnrar meðferðar óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú, lífsskoðun, fötlun, skertri starfsgetu, aldri, kynhneigð eða kynvitund
12
staðreynd að það eru helst konur sem eru komnar á fimmtudagsaldur sem missa starfsgetu og þurfa að lifa af á örorkulífeyri.
Konur bera uppi velferðina.
Við getum ekki sætt okkur við samfélag sem byggir velferð sína upp á bökum kvenna