1
Stjórn BSRB samþykkti í gær á síðasta fundi sínum fyrir jól að styrkja UN Women á Íslandi um hálfa milljón króna. Upphæðinni verður varið ... börn fæðast í búðunum í hverri viku og mun styrkurinn frá BSRB duga fyrir mömmupökkum fyrir allar nýjar mæður í búðunum í um 11 daga. Það er því ljóst að fleiri verða að leggjast á árarnar.
BSRB hvetur þá sem eru aflögufærir fyrir jólin
2
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins fékk ásamt hópi rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri nýverið fjögurra milljóna króna styrk úr Jafnréttissjóði til að rannsaka stöðu láglaunakvenna á íslenskum
3
Varða – rannsóknastofnun vinnumarkaðarins og Félagsmálaskóli alþýðu hafa hlotið fjögurra milljóna króna styrk frá félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra til að vinna fræðslumyndbönd sem verða liður í baráttunni gegn heimilisofbeldi ... af því tagi sem við styrkjum nú stuðlar að því að fyrirbyggja eða greina snemma ofbeldi þannig að það valdi sem minnstum skaða fyrir einstaklinga og samfélagið,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra.
Á myndinni eru, frá vinstri
4
Fagháskólanámssjóður BSRB, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að styrkja þróun þriggja verkefna á sviði fagháskólanáms í samræmi við samkomulag við mennta- og menningarmálaráðuneytið frá síðasta ári.
Verkefnin ... sem styrkt verða eru fagháskólanám í öldrunarhjúkrun fyrir sjúkraliða við Háskólann á Akureyri, fagháskólanám í verslunarstjórnun sem kennt verður í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst og fagháskólanám í iðn-, verk- og tæknigreinum ... við Háskólann í Reykjavík. Heildarfjárhæð styrkja fyrir verkefnin þrjú eru 50 milljónir króna.
Háskólinn á Akureyri og Sjúkraliðafélag Íslands hafa samið um að þróa sameiginlega fagháskólanám sem byggir á hæfnigreiningu fyrir starf á 4. þrepi ... verkefnisins er að bæta gæði iðn- og tæknináms og stækka verulega þann hóp sem sækir iðnnám, samhliða því að fjölga verulega þeim sem bæta hagnýtu framhaldsnámi ofan á iðnnám til sveinsprófs.
Öll verkefnin hafa hlotið vilyrði um styrk úr
5
Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaksvarna, heilbrigðra lifnaðarhátta og geðræktar og með áherslu á að draga úr
6
frá
Lögreglufélagi Eyjafjarðar að styrkurinn sé hugsaður sem stuðningur komi til
verkfalls félaganna..
Félagsfundurinn var haldinn á Akureyri fyrr
7
á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2015 er
nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi föstudaginn
18. desember nk
8
Styrktarsjóðs BSRB sem um árabil hefur talað fyrir því sjónarmiði að aðrar styrkveitingar en sjúkradagpeningar og styrkir í fæðingarorlofi verði undanþegnar staðgreiðslu . Þess ber að geta að ríkisskattstjóri hefur áskilið sér rétt til skilgreiningar
9
Bregðast verður við álagi á heilbrigðiskerfið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar með auknum fjárframlögum auk þess sem umbuna verður framlínufólki með álagsgreiðslum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í minnisblaði sem BSRB sendi stjórnvöldum fyrr í dag.
Bandalagið leggur þunga áherslu á að áfram verði tekist á við faraldurinn þannig að áherslan sé á líf og heilsu og að tekið verði mið af bestu sérfræðiþekkingu hverju sinni í stað þess að sóttvarnaraðgerðir verði að pólitísku bitbe
10
um styrki.
Á nýja vefnum er aðgengi að upplýsingum um réttindi sjóðsfélaga afar gott. Styrkirnir eru flokkaðir eftir tegundum svo auðvelt er að finna mismunandi styrki fyrir til að mynda líkamsrækt, sjúkraþjálfun, sálfræðiráðgjöf og fleira ....
Notendur geta skráð sig inn með rafrænum skilríkjum eða Íslykli og sent öll fylgiskjöl og reikninga rafrænt, sem gerir fólki mun auðveldara fyrir að sækja um styrki úr sjóðnum.
Nær öll
11
Styrktarsjóður BSRB minnir á að nú er tekið við umsóknum fyrir nýtt ár.
Sjóðurinn minnir á að nú verða veittir styrkir til sjóðfélaga verið hafa félagsmenn í 6 mánuði af síðustu 12 fær til sjúkraþjálfunar, sjúkranudds ... -og lungnastöðinni eða sambærilegum stofnunum. Reikningar mega ekki vera eldri en ársgamlir þegar sótt er um styrkinn. Allar frekari upplýsingar um hvaða styrkir eru veittir og hvernig best er að sækja um má finna
12
Styrktarsjóður BSRB bendir félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2013 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum ... í síðasta lagi þriðjudaginn 17. desember nk..
Frekari upplýsingar um styrki og úthlutunarreglur má nálgast
13
í álfunni, styrks stórfyrirtækja og hægriafla sem kerfisbundið vinna gegn hagsmunum launafólks og ráðningarform þar sem starfsöryggi og réttindum er vikið til hliðar. Mikið hefur verið fjallað um mikilvægi þess að styrkja starf verkalýðshreyfingarinnar
14
Veittir eru styrkir til að mæta kostnaði vegna eftirfarandi ...
Fæðingarstyrkir
Sjóðstjórn er heimilt að víkja frá framangreindum reglum og veita styrk vegna sérstakra aðstæðna sem hafa í för með sér launamissi eða veruleg fjárútlát sjóðfélaga vegna
15
Starfsmannafélagi Dala- og Snæfellssýslu og Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum samþykkt að sameina félögin Kili. Kjölur er eitt af stærstu og öflugustu aðildarfélögum BSRB og ljóst að sameiningarnar verða til þess að styrkja stöðu félagsmanna í öllum ... félagsmanna Starfsmannafélags Fjallabyggðar flyst að fullu til sjóða Kjalar stéttarfélags, orlofssjóðs og starfsmenntasjóðs. Til áramóta verður afgreiðsla styrkja starfsmenntasjóðs og afgreiðsla orlofshúsa með óbreyttu sniði
16
. . Dagurinn tókst vel í alla staði og verður afraksturinn notaður til að styrkja og efla enn frekar starf trúnaðarmanna félaganna tveggja
17
Líkt og undanfarin ár sendir BSRB ekki út jólakort en styrkir Mæðrastyrksnefnd þess í stað..
Skrifstofa BSRB verður lokuð yfir stórhátíðardagana en opin venju samkvæmt
18
fundarins. Upptöku af fundinum má nálgast hér á vef BSRB. Bent er á að hljóðupptakan er á
nokkuð lágum styrk og því getur verið betra
19
Styrktarsjóður BSRB vill benda félagsmönnum á að til að geta fengið styrk vegna ársins 2014 er nauðsynlegt að skila umsóknum og fylgigögnum í síðasta lagi miðvikudaginn 17
20
þess í stað styrkt Mæðrastyrksnefnd. BSRB óskar ykkur öllum gleðilegrar hátíðar..