1
Í nýrri könnun sem Sameyki, aðildarfélag BSRB, lét Gallup gera um styttingu vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki kemur í ljós að átta af hverjum tíu eru ánægð með styttingu ... þess að hafa tekið þátt í umbótaferlinu og haft áhrif á útfærsluna og þess að geta nýtt sér styttingu vinnuvikunnar ... /frettir/stok-frett/2022/05/13/Anaegja-med- styttingu- vinnuvikunnar-hja-felagsfolki-Sameykis-i-dagvinnu/.
.
. ... innleiðingarferli.
Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli ... því sem starfsfólkið var betur virkjað og haft með í ráðum hvernig stytting vinnuvikunnar væri framkvæmd. Nærri tveir af hverjum þremur telja auk þess að stytting vinnuvikunnar hafi haft jákvæð áhrif á gæði vinnu sinnar..
Árangur beintengdur
2
Þeir sem hafa verið í hlutastarfi í vaktavinnu eiga rétt á að hækka hlutfallið á móti styttingunni og hækka þar með í launum.
Fyrir þá sem eru að koma nýir að samtalinu um styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu má ... við enn meiri styttingu, allt niður í 32 stundir fyrir þau sem eru á þyngstu vöktunum.
Nú þegar vinnufyrirkomulagið verður endurskoðað verða einnig gerðar breytingar á því hvernig launin eru reiknuð út, launamyndunarkerfinu. Þar er þó skýrt markmið ... Það getur verið flókið að kynna sér þær umfangsmiklu breytingar sem framundan eru hjá vaktavinnufólki þann 1. maí næstkomandi þegar vinnuvika þeirra styttist. Nú er hægt að sjá ... upplýsingar um breytinguna í hnotskurn á vefnum betrivinnutimi.is..
Þann 1. maí mun vinnuvika vaktavinnufólks styttast úr 40 stundum í 36, eða úr 173,33 klukkustundum í 156 að meðaltali í mánuði. Þá getur starfsfólk sem er á þyngstu vöktunum búist
3
„Við á leikskólanum Hofi tókum þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri ... í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt styttinguna á eigin leikskóla hefur Særún, ásamt öðrum reynslumiklum leikskólastjórum, aðstoðað stjórnendur á öðrum leikskólum borgarinnar og víðar um land við að innleiða styttingu vinnuvikunnar ... sem gott er að gera á dagvinnutíma.
Tilraunaverkefninu lauk í lok ágúst 2019 og starfsmenn leikskólans Hofs biðu óþreyjufullir eftir því að ákvæði um styttingu vinnuvikunnar kæmi inn í kjarasamninga. „Það var sorg í starfsmannahópnum þegar ... við misstum styttinguna svo við fögnuðum auðvitað mikið þegar samningarnir voru samþykktir með ákvæði um styttingu vinnuvikunnar,“ segir Særún. Starfsfólk og stjórnendur leikskólans voru því vel undir það búin að taka samtalið um hvernig útfæra ætti ... og nýtt styttingu vinnuvikunnar til meiri samvista við börnin,“ segir Særún.
Hægt er að kynna sér allt um styttinguna á vefnum styttri.is
4
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiði um betri tímastjórnun tengt styttingu vinnuvikunnar þriðjudaginn 27. apríl milli klukkan 13 og 15.
Á námskeiðinu verður meðal annars fjallað um algenga tímaþjófa, forgangsröðun
5
vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir, í síðasta lagi fyrir árslok 2020.
Í umræðunni um styttingu vinnuvikunnar hefur gætt ákveðins misskilnings þess efnis að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn í hálfgerðu akkorði, án hefðbundins matar ... og vinnustaðinn.
Það er krefjandi verkefni að undirbúa vinnutímabreytingar sem fela í sér fjögurra klukkustunda styttingu vinnuvikunnar en það er sannarlega til mikils að vinna fyrir starfsfólkið, vinnustaðinn og samfélagið í heild. Því er mikilvægt ... af markmiðum breytinganna það að bæta vinnuumhverfið og stuðla að betra jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Það hefur bein áhrif á líðan starfsmanna en margir sem nú þegar hafa upplifað styttingu vinnuvikunnar á eigin skinni, til dæmis með þátttöku ... eða skerði laun starfsfólks.
Útfærsla styttingarinnar er í höndum starfsmanna og stjórnanda hvers vinnustaðar þar sem allir vinna saman að góðri lausn fyrir sig og sinn vinnustað. Útfærslurnar eru margar og misjafnar en allar miða þær að því að stytta ... verkefnin best og þess vegna óhjákvæmilegt að þeir taki virkan þátt í því að ákveða hvernig styttingin verður og hvernig skipulagi vinnunnar og verkefnanna verður best við komið til þess að styttingin komi sem allra best út, bæði fyrir starfsmennina
6
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki
7
Fangelsismálastofnun ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36 ... styttingu vinnuvikunnar sé lokið.
Samtals starfa um 150 félagsmenn í aðildarfélögum BSRB á þessum vinnustöðum og stærstur hluti þeirra, nærri fjórir af hverjum fimm, stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 36. Útfærslan er mismunandi en algengast ... en þau samgleðjast okkur auðvitað líka með að þetta sé byrjað hjá okkur,“ segir Egill. Útfærslan á styttingunni er flóknari hjá vaktavinnufólki, en á móti kemur að vinnuvika þeirra styttist sjálfkrafa úr 40 stundum í 36, og getur styst allt niður í 32 stundir hjá ... er að hver vinnudagur styttist aðeins, þó einnig séu margir sem taka út styttinguna hálfan dag í viku, eða einn dag aðra hverja viku eftir því hvað hentar.
Hámarsstytting hjá Fangelsismálastofnun.
Hjá Fangelsismálastofnun, þar sem farið var ... í hámarksstyttingu, er útfærslan mismundandi milli starfsmanna og starfsstöðva. Valin var leið sem hentar verkefnum hvers og eins, segir Egill. Þannig hætta sumir starfsmenn á hádegi alla föstudaga, aðrir eru í fríi annan hvern föstudag og enn aðrir taka styttinguna
8
undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... við, segir Katrín. Niðurstaðan varð sú að stytta vinnuvikuna niður í 36 stundir og að starfsfólk geti stýrt því sjálft innan vikunnar hvenær það tekur út styttingu. Sumir taka hana út í upphafi vinnudags, aðrir í lok vinnudags og enn aðrir í lok vinnuviku ... , allt eftir því hvað hentar hverjum og einum.
Katrín segir starfsfólk Jafnréttisstofu afar spennt fyrir þessu verkefni. „Það sjá allir kostina við styttingu vinnuvikunnar. Þó við séum að leggja upp með að fólk taki út styttinguna innan hverrar ... vinnuviku er spennandi að sjá hvernig fólk ætlar að nýta þetta,“ segir Katrín. „Það er nú það flotta í þessu að það eru möguleikar fyrir starfsfólkið að taka styttinguna á þeim tíma sem nýtist best.“.
Hún nefnir sem dæmi að einn starfsmaður ætli ... verkefninu í ágúst. Katrín segir að fjallað hafi verið um styttinguna á þremur starfsmannafundum og að á þeim hafi öllum möguleikum verið velt upp. Rætt hafi verið um bæði lágmarks- og hámarks styttingu, auk þess sem starfsfólk hafi rætt hver áhrifin
9
Félagsmálaskóli alþýðu mun bjóða upp á þrjú námskeið um styttingu vinnuvikunnar í september þar sem félagsmenn aðildarfélaga BSRB geta fræðst um ýmsa þætti styttingarinnar.
Fyrsta námskeiðið fjallar um hugarfarsbreytingu ... . Námskeiðið fer fram 14. september næstkomandi.
Annað námskeiðið fjallar um útfærslu styttingar vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum. Útfærslan á styttingu þar sem unnið er á vöktum geta virkað flóknar og því verður leitast við að skýra þessar breytingar ... og hugmyndafræðina a bak við styttinguna. Ýmsar áskoranir hafa komið upp í innleiðingarferlinu tengt útfærslu á einstökum vinnustöðum og því getur verið mjög hjálplegt að fara yfir hvernig hægt er að endurskipuleggja vinnuna svo styttingin hafi tilætluð áhrif ... með því að fara yfir ákvæði kjarasamninga, formlegt ferli og útfærslu styttingarinnar. Sérstaklega verður fjallað um hvernig hægt er að stytta vinnutímann án þess að skerða þjónustu vinnustaða eða ganga á réttindi eða skyldur starfsmanna. Námskeiðið fer fram ... þann 23. september.
Þriðja námskeiðið fjallar um styttingu hjá iðnaðarmönnum. Þar verður fjallað um styttinguna, undirbúning, framkvæmd og innleiðingu, um gerð vinnustaðasamninga og yfirvinnuálag. Námskeiði fer fram þann 30. september
10
er að.
Við styttingu vinnuvikunnar verður fyrirkomulag líkt því sem hér er lýst tekið upp á vinnustöðum þar sem hámarks stytting verður tekin. Starfsmenn gefa eftir forræði á matar- og kaffitímum, sem þýðir að þeir geta ekki notað þennan tíma til að sinna einkaerindum ... Samtalið um styttingu vinnuvikunnar er nú í gangi á fjölmörgum vinnustöðum hjá ríkinu og sveitarfélögum. Eitt af því sem þarf að ræða er fyrirkomulag matar- og kaffitíma.
Hægt verður að stytta vinnuvikuna um allt að fjórar klukkustundir ... til dæmis verið starfsfólk í móttöku og fólk sem vinnur þjónustustörf af ýmsu tagi, til dæmis í grunnskólum, leikskólum og við ýmiskonar umönnun. Ræða verður sérstaklega um þessa hópa þegar starfsfólk á vinnustaðnum ræðir um útfærslu styttingar vinnuvikunnar ... til að geta sinnt sínum störfum út vinnudaginn.
Styttingu vinnuvikunnar fylgja ýmsar áskoranir en það er mikilvægt að starfsfólk taki þessu ferli af opnum hug til að tryggja að stærsta breytingu á vinnutíma í nærri hálfa öld gangi vel fyrir ... sig. Það er hagur okkar allra.
Upplýsingar um innleiðingarferlið og fleira sem við kemur styttingu vinnuvikunnar má finna á styttri.is, nýjum vef BSRB um þetta verkefni
11
Því er mikilvægt að þeir vinnustaðir sem enn eiga eftir að útfæra styttinguna láti hendur standa fram úr ermum og finni leiðir sem henta. Það er auðvitað áskorun að ætla að breyta þeirri 40 stunda vinnuviku sem við höfum átt að venjast undanfarin 50 ár og mikilvægt ... upp nauðsynlegum spurningum eins og til dæmis hvernig bæta megi skipulag vinnunnar, verklag, samvinnu, verkefnadreifingu, stjórnun og vinnubúnað, sem og hvernig megi nýta tæknina betur til að stuðla að styttingu vikunnar. Samtalið felur einnig í sér að leita leiða ... til að tryggja að starfsfólk geti veitt jafn góða þjónustu og fyrir breytingar.
Það er sumsé í höndum hvers vinnustaðar að finna út hvernig fyrirkomulag styttingarinnar á að vera. Á hún að vera tekin út daglega eða vikulega? Hvaða dagar henta best ... áfanga ber sannarlega að fagna og það höfum við gert síðan með því að upplýsa félagsfólk um hvernig megi útfæra þessa kjarabót sem best.
Stytting vinnuvikunnar er fagnaðarefni á hverjum vinnustað og við sem samfélag ættum að nálgast hana sem slíka ... Í síðustu kjarasamningum náðum við hjá Sameyki stéttarfélag og önnur aðildarfélög BSRB þeim langþráða áfanga að stytta vinnuvikuna niður í 36 klst. í dagvinnu og allt að 32 stundum í vaktavinnu hjá þeim sem vinna erfiðustu vaktirnar. Þessum
12
undirbúningsferli er stytting vinnuvikunnar að komast til framkvæmda á vinnustaðnum um þessar mundir.
Undirbúningsvinna fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá Jafnréttisstofu hófst í apríl, stuttu eftir að samið var um styttingu í kjarasamningum, og lauk ... vinnuvikuna niður í 36 stundir eða styttingin á lokametrunum.
Þeir sem standa í stórræðum á sínum vinnustað við að ákveða hvernig á að stytta vinnuvikuna, hvort breyta þarf verklagi eða öðrum grundvallarþáttum geta lært heilmikið af þeim sem þegar ... ríkisins á Hólmsheiði.
Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36.
Egill segir ... getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel þeim verkferlum sem lagt ... í tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá borginni og vissum því vel hvað við vorum að fara út í þegar kom að því að stytta vinnuvikuna nú í haust,“ segir Særún Ármannsdóttir, leikskólastjóri í leikskólanum Hofi í Reykjavík.
Auk þess að hafa innleitt
13
í styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu gerist ekki af sjálfu sér. Stjórnendur og starfsfólk þurfa að taka höndum saman til þess að finna hvaða útfærslur á vinnutíma henta best á hverjum vinnustað. Í flestum tilvikum þarf ... Það var mikið fagnaðarefni þegar samið var um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020, enda um gríðarlega stórt framfaraskref að ræða fyrir launafólk. Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri ... sem vaktavinnufólk jafnt sem stjórnendur þeirra vinnustaða munu vonandi nýta til hins ítrasta til að bæta skipulagið, öllum til hagsbóta. Hjálpumst að við að tryggja að við fáum öll notið ávinningsins af styttingu vinnuvikunnar.
Sonja Ýr ... hluta úr sólarhring eða allan sólarhringinn mun styttingin kalla á aukin útgjöld frá launagreiðendum. Það hefur verið vitað frá upphafi og var gert ráð fyrir því í kostnaðarmati kjarasamninga. Þar er einnig tekið sérstaklega fram að starfsfólk eigi
14
Upplýsingavefur BSRB um styttingu vinnuvikunnar, styttri.is, var sigurvegarinn í flokknum besti íslenski frétta- og upplýsingavefurinn á Íslensku vefverðlaununum 2021 ... vinnuvikunnar fyrir dagvinnufólk. Vefurinn nýttist gríðarlega vel á meðan innleiðingarferli var í gangi á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum fyrir áramót, en styttingin á stöðum þar sem unnið er í dagvinnu tók gildi um áramótin.
Í umsögn dómnefndar ... innleiðingarferlinu stóð og afskaplega gott til þess að vita að mikill fjöldi okkar félaga, og eflaust annarra, sótti sér ýmiskonar upplýsingar á vefinn.
Innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er nú lokið, en vefurinn styttri.is fær að lifa áfram ... sem afhent voru á föstudaginn.
Það var Hugsmiðjan sem hannaði vefinn fyrir BSRB, en markmiðið var að setja fram á skýran og hnitmiðaðan hátt allt um styttingu ... til að auðvelda þeim sem gera ætla breytingar á fyrirkomulaginu á sínum vinnustað á næstunni auðveldara fyrir að nálgast upplýsingar.
Innleiðing á vaktavinnustöðum er nú í gangi og á henni að ljúka þann 1. maí næstkomandi. Allar upplýsingar um styttingu
15
tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna ... vinnumarkaðnum um áramót, en samningar flestra aðildarfélaga BSRB renna út í lok mars 2019.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttisráðherra, ávarpaði ráðstefnuna og fjallaði sérstaklega um góðan árangurs tilraunaverkefnisins um styttingu ... Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi ... sínu á ráðstefnunni Forskot til framtíðar, sem fram fór á Hilton hótel Nordica í dag.
Í erindi sínu fjallaði Sonja um vinnuumhverfi framtíðarinnar og hvernig stytting vinnuvikunnar er hluti af þeirri framtíð. Hún lýsti ... vinnuvikunnar. Sagði ráðherrann áhrifin jákvæð, bæði á starfsanda og vellíðan starfsmanna án þess að styttri vinnutími bitnaði á þjónustu eða afköstum
16
að sinna verkefnum sínum til fulls. Niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. . Reykjavíkurborg og BSRB stóðu sameiginlega að tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar, sem nú hefur staðið í 14 mánuði á tveimur stórum ... styttingar vinnuviku þeir, að starfsfólki á íslenskum vinnumarkaði er auðveldað að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf -sem er mikilvæg forsenda þess að við búum í fjölskylduvænu samfélagi,“ sagði Elín. . Launafólk og launagreiðendur njóti ... ávinningsins. „Hingað til hefur verið alltof lítil áhersla á þennan þátt í stefnumótun stjórnvalda sem og launagreiðenda. Við höfum lagt áherslu á að launafólk og launagreiðendur njóta ávinnings styttingar vinnuviku. Styttri vinnuvika leiðir til betri ... - og húsnæðismálaráðherra skipaði nýlega starfshóp um tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku án launaskerðingar. Elín Björg sagði það tilhlökkunarefni að taka þátt í því verkefni með ríkinu og sagði reynsluna af tilraunaverkefninu með borginni nýtast vel við þá vinnu ... Barnavernd Reykjavíkur lokaði á hádegi á föstudögum. . Krafa BSRB frá árinu 2004. „ Stytting vinnuvikunnar hefur verið ein helsta krafa BSRB allt frá árinu 2004. Líkt og aðrar kröfur kemur hún beint frá grasrótinni og færist
17
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu heldur áfram. Í því ferli á að bjóða öllu starfsfólki í vaktavinnu sem vinnur hlutastörf að hækka starfshlutfall sitt samhliða styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar ... einnig aðstoðað, reynist þess þörf.
Við bendum á vefinn betrivinnutimi.is þar sem fjallað er um styttingu vinnuvikunnar. Vaktavinnufólk ætti sérstaklega að kynna ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag
18
Nú þegar innleiðingu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu er lokið eða að verða lokið á vinnustöðum ríkis og sveitarfélaga er undirbúningur undir styttinguna hjá vaktavinnufólki kominn á fullan skrið og tími til kominn fyrir alla sem starfa ... kynningarefni við sitt hæfi.
Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og annarra stéttarfélaga opinberra starfsmanna í mars 2020. Hjá vaktavinnufólki fylgja þessari byltingu í vinnutíma ákveðnar breytingar ... :.
.
Og hér er myndband um markmið og leiðarljós með styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki:.
.
.
Það er auðvelt fyrir alla ... að kynna sér hvað framundan er í styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki. Við hvetjum alla til að kynna sér málið á betrivinnutimi.is ... á stutt PDF-skjal með helstu upplýsingum..
Þeir sem frekar kjósa að horfa geta horft á stutt kynningarmyndband um styttinguna hjá vaktavinnufólki hér að neðan
19
Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir.
Skógræktin fylgdi vel ... þar með vinnuviku starfsfólks úr 40 stundum í 36. Flest starfsfólk tekur styttinguna út vikulega, á föstudögum, en einhverjir taka hana út með einum frídegi aðra hverja viku, einnig á föstudögum. Nýtt skipulag með styttri vinnuviku tekur gildi hjá Skógræktinni strax ... og kortlagningu hæfni og þekkingar innan stofnunarinnar. Einnig verður skoðað að fara í innleiðingu á gæðastjórnunarkerfi. „Þetta vonandi þýðir að þjónusta Skógræktarinnar verður jafnvel betri en fyrir styttingu vinnuvikunnar,“ segir Björg.
Hægt ... Björg. Þá séu starfsmenn beðnir um að nota styttinguna á föstudögum fyrir skrepp eins og mögulega er hægt.
Umbótaaðgerðir bæta þjónustu.
„Þessar breytingar falla mjög vel að okkar starfsmannastefnu, við höfum alltaf reynt að hlúa vel ... er að kynna sér allt um styttinguna á vefnum styttri.is og á betrivinnutimi.is
20
Á vormánuðum 2020 náðist tímamótasamkomulag um styttri vinnuviku – betri vinnutíma fyrir aðildarfélög BSRB. Sjúkraliðar hafa um árabil lagt áherslu á styttri vinnuviku og að 80 prósent vinnuframlag á vöktum verði metið sem fullt starf ... vinnuvikuna úr 40 stundum í 36 stundir.
Innleiðing á vinnutímabreytingu í vaktavinnu er í undirbúningi og á sú breyting að vera komin til framkvæmda í síðasta lagi 1. maí 2021. Útfærslan er viðamikil kerfisbreyting og verður kynnt fyrir stjórnendum ... og starfsmönnum á allra næstu vikum. Vinnutímabreytingin miðar að því að vinnuvikan styttist um fjórar klukkustundir, í allt að átta stundir á viku.
Matar- og kaffihlé.
Um vinnutímabreytingu í dagvinnu er mikilvægt að huga að samvinnu og útfæra ... verkefnið í takt við það sem passar hverjum og einum vinnustað án þess að skerða matar- og kaffitíma. Í umræðunni um styttri vinnuviku hefur gætt misskilnings um að nú eigi starfsmenn að vinna allan daginn án þess að fá hefðbundið matar- og kaffihlé ... í því er að ákveða hvernig megi aðlaga neyslu- og hvíldarhlé að nýju vinnutímafyrirkomulagi. Sem dæmi til að stytta vinnuvikuna í 36 tíma má gera hefðbundin neysluhlé, eins og kaffitíma fyrir og eftir hádegi og hádegishlé, hluta af vinnutímanum. Í þeirri útfærslu