1
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli ... þegar félagsmaðurinn beitti sér samkvæmt starfsreglum vinnustaðar, í ástandi sem kallaði á að starfsmenn næðu stjórn á aðstæðum. Aðilar deildu um lögmæti uppsagnarinnar og hvort félagsmaðurinn ætti rétt á skaða- og miskabótum vegna hennar ... starfi. Af þeim sökum hefði uppsögnin verið ólögmæt. .
Hæstiréttur hefur nú staðfest dóm héraðsdóms og taldi einnig að félagsmaðurinn ætti rétt á skaðabótum frá sveitarfélaginu vegna ólögmætrar uppsagnar. Skaðabætur voru dæmdar 2 milljónir króna ... þar sem Hæstiréttur hefur með óyggjandi hætti tekið á ólögmæti fyrirvaralausra uppsagna. .
Í störfum opinberra starfsmanna geta komið upp vafaatriði sem kalla á faglega skoðun á vinnustöðum. Það er mikilvægur sigur að Hæstiréttur gagnrýni í dómi sínum
2
uppsagnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp í dag.
Starfsstöð starfsmannsins var á Akureyri en honum var tilkynnt að til stæði að færa hann til í starfi á starfsstöð SÁÁ í Reykjavík án rökstuðnings. Héraðsdómur féllst ... á að flutningur starfs milli landshluta jafngildi uppsögn og dæmdi SÁÁ til að greiða starfsmanninum bætur vegna hennar.
Málið átti sér nokkurn aðdraganda. Starfsmaðurinn hóf störf hjá SÁÁ árið 2005 en flutti sig á starfsstöð samtakanna á Akureyri árið 2008 ... starfsmaðurinn bréflega tilkynningu um það í lok október að til stæði að færa hann til í starfi og að hann ætti að hefja störf við starfsstöð SÁÁ í Reykjavík 1. febrúar og að hann yrði í launuðu leyfi þangað til. Þetta taldi starfsmaðurinn jafngilda uppsögn, enda ... af ráðningarkjörum. - Úr dómi Héraðsdóms Reykjavíkur.
Ólögmæt meingerð gegn persónu og æru.
SÁÁ var dæmt til að greiða starfsmanninum 3 milljónir króna í skaðabætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Þá fær starfsmaðurinn 300 þúsund krónur ... í miskabætur frá sjálfseignarstofnuninni þar sem dómurinn telur uppsögnina hafa falið í sér ólögmæta meingerð gegn persónu starfsmannsins og æru hans. Við upphæðirnar leggjast vextir og dráttarvextir. SÁÁ þarf einnig að greiða málskostnað, alls 1,5 milljónir
3
Fréttir af uppsögnum eða fyrirhuguðum uppsögnum hafa þegar borist frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði. Ekki er verið að hætta með þjónustuna sem starfsfólk mötuneyta og starfsfólk sem sinnir ræstingum veitir heldur verður henni ... í slysi á þeim stað sem vinnan hans fer fram og hver tryggir að tekið sé á málum með réttum hætti?.
Samdráttaraðgerðir eins og uppsagnir hafa neikvæð áhrif á vinnustaðinn í heild sinni ef þær byggja ekki á sanngirni, ef skortur er á samráði ... ekki sanngjarnt gagnvart starfsfólkinu að grípa til uppsagna nú þegar stærsta efnahagslega áskorunin sem við stöndum frammi fyrir er stóraukið atvinnuleysi, nema rekstrarvandi sé svo verulegur að hann leiði að óbreyttu til gjaldþrots. Þá er það langt
4
BSRB mótmælir harðlega áformum Heilbrigðisstofnunar Suðurlands um að segja upp öllu starfsfólki í ræstingum á starfsstöð stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Stéttarfélögum hefur verið tilkynnt um að fyrirhugað sé að leggja niður starfsemi við ræstingar og fara í útboð á þjónustunni á næstu vikum.
„Það er skammarleg ákvörðun að segja upp starfsfólki sem hefur lagt líf og heilsu að veði í framlínunni í baráttunni við kórónaveiruna undanfarnar vikur,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður
5
Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... . Í ályktun fundarins um uppsagnir flugumferðarstjóra er þeirri ákvörðun Isavia ANS um að segja um 100 flugumferðarstjórum upp störfum mótmælt harðlega.
„Ríkur skilningur er á þörf félagsins til að hagræða í rekstri en það er óskiljanlegt að slíkar ... og þess í stað valið leið sem brýtur í bága við kjarasamning,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á Isavia ANS að draga uppsagnirnar tafarlaust til baka og beita lögmætum og sanngjörnum aðferðum í sátt við starfsfólk ... sitt til að mæta þeim tímabundnu áskorunum sem félagið stendur frammi fyrir. Það er mikilvægt til framtíðar fyrir fyrirtæki sem keppir um hæft starfsfólk á alþjóðamarkaði að viðhalda starfsánægju og tryggð starfsmanna,“ segir þar ennfremur.
Uppsögnum lægst ... fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði
6
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest veikindarétt starfsfólks á uppsagnarfresti með dómi sem féll á fimmtudag. Þar var íslenska ríkinu gert að greiða fyrrum starfsmanni vangoldin laun og málskostnað vegna uppsagnar í veikindaleyfi ... í veikindaleyfi. Viðkomandi átti kjarasamningsbundinn rétt til 360 veikindadaga en vegna uppsagnar urðu starfslok eftir 260 daga í veikindum.
Það er ekki óheimilt að segja starfsmanni upp í veikindum, en almenna reglan er sú að uppsögn á tíma veikinda geti ... réttindum með uppsögn á tímabili veikinda. Sú niðurstaða dómsins er í samræmi við fyrri dómaframkvæmd. Ef uppsögn berist áður en veikindi komi til þá gildi uppsagnarfrestur en ef veikindaleyfi sé hafið þegar uppsögn berist hafi lengd uppsagnarfrests engin
7
SFR stéttarfélag í almannaþjónustu mótmælir harðlega þeim aðferðum sem viðhafðar voru við uppsagnir starfsfólks á Samgöngustofu fyrir skemmstu og gerir þá skýlausu kröfu ... að uppsagnirnar verði dregnar til baka hið fyrsta. .
Félagið hefur sent bréf til forstjóra Samgöngustofu með formlegri kröfu þess efnis að uppsagnirnar verði dregnar til baka enda brjóti
8
Árni Stefán Jónsson fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR stéttarfélags í almannaþjónustu skrifar á Vísi í dag um uppsagnir hjá Samgöngustofu
9
í hans garð auk bóta vegna fjártóns af völdum ólöglegrar uppsagnar hans, samtals 7.000.000 króna auk málskostnaðar. Dómurinn er sá nýjasti sem Isavia hefur fengið á sig vegna sambærilegra mála á síðustu árum ... ..
Eldri ráðningarsamningur enn í gildi.
Héraðsdómur féllst á að uppsögn mannsins hafi verið ólögmæt þar sem honum hafði ekki verið veitt áminning skv. 21.gr. og 44.gr ... var sagt upp störfum. Í kjarasamningunum árin 2008 og 2010 var hvorki að finna ákvæði um réttarvernd starfsmanna við uppsögn né skírskotun til réttarstöðu starfsmanna ríkisins. Niðurstaða dómsins var því að uppsögnin hafi verið ólögmæt og bæri Isavia.
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur einnig fram að hin fyrirvaralausa og ólögmæta uppsögn flugumferðarstjórans hafi falið í sér meiðandi og ólögmæta meingerð gegn honum. Honum var ekki gefinn kostur á að andmæla þeim ávirðingum sem bornar ... voru upp á hann áður en til uppsagnar kom. Auk þess voru ásakanir Isavia til þess fallnar að gera honum erfiðara fyrir í leit að nýju starfi..
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur fjallar einnig
10
Nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli félagsmanns BSRB. Málið varðaði miskabótakröfu félagsmannsins vegna þess hvernig staðið var að uppsögn ... sér álits tveggja lögmanna sem báðir komust að þeirri niðurstöðu að háttsemin teldist ekki kynferðisleg áreitni og ekki væri tilefni til fyrirvaralausrar uppsagnar félagsmannsins. Var honum því veitt áminning og gert var samhliða samkomulag vegna ... . .
Niðurstaða héraðsdóms í febrúar 2011, var að háttsemin teldist vera kynferðisleg áreitni. Í kjölfarið hófst mikil fjölmiðlaumfjöllun um málið þar sem umræddur félagsmaður var nafngreindur. Skömmu síðar var honum tilkynnt um uppsögn úr starfi. Ári eftir ... uppsögnina sýknaði Hæstiréttur atvinnurekandann varðandi kröfu um viðurkenningu þess að umrætt atvik fæli í sér kynferðislega áreitni. .
Í niðurstöðu ... Hæstaréttar, í málinu sem hér er um ræðir, um miskabótakröfu vegna framkvæmdar á uppsögn ráðningarsamnings félagsmanns BSRB, var litið til þess að hann hefði ekki brotið gegn samkomulagi sem gert var samhliða veittri áminningu vegna ásakana um kynferðislega
11
við verkefnið hófst, óskaði Stækkunarskrifstofa ESB eftir því að hægt yrði á vinnu við verkefnið vegna óvissu um framhald aðildarviðræðna. Í desember 2013 var einhliða uppsögn samningsins boðuð á þeim grundvelli að viðræður Íslands við Evrópusambandið hefðu ... verið settar á ís og þann 5. febrúar 2014 var samningnum sagt upp með tveggja mánaða fyrirvara. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mótmælti uppsögn samningsins á þeim forsendum að hún væri ólögmæt og ótímabær enda samningurinn tvíhliða samningur tveggja ... jafnrétthárra aðila sem bæri að efna af beggja hálfu.
Að fenginni ráðgjöf lögfræðinga sendi Fræðslumiðstöð atvinnulífsins kvörtun til Umboðsmanns Evrópusambandsins vegna uppsagnarinnar og í maí 2014 tilkynnti umboðsmaður að hann myndi að eigin frumkvæði ... taka málið upp, enda teldi hann kvörtun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins eiga við rök að styðjast og hún varðaði orðspor og trúverðugleika ESB. Umboðsmaður sendi framkvæmdastjórninni erindi þar sem óskað var eftir rökum fyrir uppsögn samningsins ....
Nú í ágúst lauk umboðsmaður umfjöllun sinni um þetta mál og hefur birti niðurstöðu sína á vefsvæði umboðsmanns 11. ágúst. Í áliti sínu setur umboðsmaður fram harða gagnrýni á uppsögn ESB á samningnum þegar ríkisstjórn Íslands ákvað að stöðva aðildarviðræður
12
Uppsagnir rúmlega fimmtungs starfsmanna Ríkisútvarpsins hafa eðlilega vakið upp hörð ... viðbrögð. Aðgerðir gærdagsins eru aðeins nýjasta viðbótin við fjölda uppsagna innan almannaþjónustunnar. Nýverið var fjölda opinberra starfsmanna sagt upp störfum, t.d. hjá Sérstökum saksóknara og Vinnumálastofnun. Ástandið í heilbrigðisþjónustunni þekkja ... allir..
Svar menntamálaráðherra við uppsögnunum á Rúv í gær veldur mér hvað mestu hugarangri. Ráðherra segir niðurskurðinn aðeins vera í takti við annan niðurskurð í opinberum
13
starfsmanni upp störfum og hafi uppsögnin verið dulbúin sem niðurlagning starfs..
Bærinn gat þó ekki að mati héraðsdóms og Hæstaréttar fært rök fyrir því hversvegna varð að leggja starf ... konunnar niður í þeim breytingum. Í dómi Hæstaréttar segir að uppsögn konunnar hafi borið brátt að og var henni í beinu framhaldi af tilkynningu um starfslokin fyrirvaralaust og án nokkurs tilefnis gert að tæma skrifborð sitt og yfirgefa vinnustaðinn
14
stjórnmálamönnum finnist það í lagi að fjalla um fækkun og uppsagnir ríkisstarfsmanna eins og hvert annað hundsbit. „Það að segja upp fólki og kasta því í atvinnuleysispyttinn er stóralvarlegt mál og á aldrei að fjalla um af léttúð ... stofnana sem átt hefur sér stað undanfarin ár var þegar skattstofurnar voru sameinaðar ríkisskattstjóra. Þessi stóra framkvæmd hafði ekki í för með sér neinar uppsagnir, heldur átti fækkun starfsmanna sér stað með eðlilegum hætti. Þar var faglega
15
ársskýrslu um starfsemi sína árið 2013. Alls bárust 1.467 erindi sem flest snérust um ástand og viðhald leiguhúsnæðis og uppsögn leigusamnings
16
· Uppsagnir, réttarvernd trúnaðarmanna, foreldra-og fæðingarorlof o.fl..
· Nemendur læra að fara yfir launaseðil
17
yfirlýsingu frá bandalögunum tveimur.
Þetta gengur þvert gegn lagabreytingum sem Alþingi gerði nýverið til að auðvelda atvinnurekendum að halda starfsfólki og koma í veg fyrir uppsagnir vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa af völdum COVID-19
18
um allt sem tengist starfslokum, til að mynda uppsagnir, uppsagnarfrest, niðurlagningu starfs og fleira.
Með nýjum vinnuréttarvef verður almennum félagsmönnum gert auðveldara fyrir að átta sig á eigin réttindum. Þá mun hann einnig nýtast
19
Bann við mismunun á grundvelli aldurs á vinnumarkaði tekur gildi 1. júlí 2019. Bannið gildir meðal annars um ráðningar, aðgengi að starfsmenntun, ákvarðanir í tengslum við laun og önnur starfskjör og uppsagnir. Þar með er óheimilt
20
Þar sem í raun var um framlengingu á eldri kjarasamningi að ræða lítur stjórn SFK svo á að ákvæðið sé í fullu gildi enda hafi Kópavogsbær ekki sagt ákvæðinu sérstaklega upp. Engar viðræður um þetta atriði höfðu farið í samningaviðræðum og ekkert var um uppsögn