1
Verðbólgan stigmagnast og helstu sérfræðingar búast við því að Seðlabankinn bregðist við með harkalegum vaxtahækkunum og hvetja jafnvel til þess. Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostnaðar.
Ríkisstjórnin verður að bregðast við. Og hún verður að gera það núna með aðgerðum sem koma til framkvæmda strax, ekki á næstu árum. Það þarf sértækar tekjuöflunaraðgerðir geg
2
Ríkisstjórnin verður að bregðast við,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um stigmagnandi verðbólgu og spá sérfræðinga um frekari stýrivaxtahækkanir Seðlabankans.
Sonja Ýr gerir þetta að umtalsefni í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag.
„Kvíða er farið að gæta á mörgum heimilum landsins vegna verðs á nauðsynjavörum og síhækkandi húsnæðiskostn
3
Staðan á húsnæðismarkaði er grafalvarleg nú í upphafi árs 2022. Húsnæðisverð hefur hækkað upp úr öllu valdi og fjöldi fólks býr við íþyngjandi húsnæðiskostnað, bæði á leigu- og eignamarkaði. Hækkandi verðbólga er því eins og olía á eldinn ... með lagasetningu að lánveitendur fasteignalána deili kostnaði með lántakendum vegna vaxtahækkana og verðbólgu, en hér á landi hefur verið farin sú leið að láta lántakendur eina bera byrðarnar, hvort sem þeir eru með verðtryggð eða óverðtryggð lán. Við tökum einnig
4
.
Þrálát verðbólga og háir vextir hafa haft alvarlegar afleiðingar á fjölda heimila landsins vegna síhækkandi verðs á nauðsynjavörum og húsnæðiskostnaðar. Ástandið bitnar verst á þeim sem minnst hafa á milli handanna og rannsóknir sýna ... ýtir þetta undir verðbólguna og afleiðingarnar eru hátt vaxtastig langt umfram það sem heimilin og fyrirtækin geta borið.
Við sættum okkur ekki við aðgerðaleysið - stjórnvöld verða að sýna samstöðu með heimilum í landinu í verki! Strax ... !.
Alþýðusamband Íslands (ASÍ), BSRB og Kennarasamband Íslands (KÍ) boða til mótmæla á Austurvelli þann 10. september næstkomandi, kl. 16:00. Vinnandi stéttir munu þar mótmæla skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum.
Nú er nóg komið
5
dagana sem miðar að því að hvetja atvinnurekendur, fyrirtæki, verslanir og launafólk til að gera sitt til að koma í veg fyrir óhóflega verðbólgu í landinu..
Auglýsingar ... hafa þegar birst í dagblöðum, á vefmiðlum og í útvarpi þar sem athygli er vakin á mikilvægi þess að ná tökum á verðbólgunni. Mikið hefur verið rætt um hóflegar launahækkanir launafólks í landinu sem hluta af markmiðinu um að ná stöðugleika í efnahagsmálum ... ..
Átakinu er því fyrst og fremst ætlað að hvetja til samstöðu atvinnurekenda, stjórnvalda og launafólks til að allir leggi sitt af mörkum til koma á stöðugleika og sporna við óhóflegri verðbólgu. Nái þau markmið fram að ganga mun það koma öllum hlutaðeigandi
6
BSRB telur nauðsynlegt að ráðist verði í mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu. Koma þurfi til móts við lífeyrisþega, leigjendur, barnafjölskyldur og atvinnuleitendur vegna aukins kostnaðar. Þótt megi fagna framlagningu ... frumvarps ríkisstjórnarinnar um mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu telur bandalagið frekari aðgerða þörf og gerir athugasemdir við útfærslur frumvarpsins. Þetta kemur fram í umsögn BSRB..
.
Fjölskyldur fái mánaðarlegan
7
Formaður BSRB segir í samtali við Fréttastofu Rúv að almennt launafólk geti ekki eitt borið ábyrgð á stöðugleika og lágri verðbólgu. Samfélagið allt hagnist á því að viðhalda ... stöðugleika og því verði allir jafnframt að leggja sitt af mörkum til að tryggja að svo verði áfram..
„Það er hagur alls samfélagsins að hér sé lág verðbólga - ekki bara almenns
8
yfir 3,5% langtímaviðmiði um ávöxtun..
Orðrétt skrifar hann: „Lág verðbólga er góð frétt fyrir lífeyrissjóðina þar sem skuldbindingar þeirra eru verðtryggðar. Hagstæð ávöxtun ... og lág verðbólga valda því að eignir aukast meira en skuldbindingar og staða lífeyrissjóða mun batna sem því nemur.“.
Landssamtök lífeyrissjóða gefa út Veffluguna. Þriðja tölublað
9
.
Efnahagsmálin voru Sonju Ýr Þorbergsdóttur formanni BSRB ofarlega í huga í ræðu sinni við setningu þingsins í morgun. Ástæðan er augljós; há verðbólga og vextir og þær alvarlegu afleiðingar sem núverandi efnahagsástand hefur á launafólk ... í landinu.
Sonja gagnrýndi efnahagstefnu stjórnvalda harðlega og sagði hana byggða á úreltum hagfræðikenningum: „Svarið við verðbólgu og vöxtum er ekki áframhaldandi stefna sem forgangsraðar niðurgreiðslu skulda ofar en nauðsynlegum fjárfestingum
10
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar ... stjórnvalda er því að auka velferð.
En hvaða hópar eru það sem við þurfum helst að beina sjónum okkar að? Hvaða hópar eru það sem bera þyngstu byrðarnar vegna verðbólgu, vaxta, niðurskurðar og aðhaldsstefnu?.
Staða foreldra fer versnandi ... .
.
.
Viljum við hafa þetta svona?.
.
Verðbólga og vextir snerta þessa hópa verst en bitna einnig á öllu launafólki. Róðurinn er bara að þyngjast og fólk er hætt að trúa því að ástandið geti batnað.
Meirihluti launafólks ... og jöfnuðar?.
Stjórnvöld verða að standa við loforð um uppbyggingu húsnæðis til að stemma stigu við verðbólgunni og tryggja húsnæðisöryggi fyrir öll.
Stjórnvöld verða að veita þeim sem selja okkur mat og aðrar nauðsynjar aðhald
11
félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega – gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið. Við stöndum á krossgötum og hefja þarf uppbyggingartímabil ... í kjölfar tímabils sem einkenndist af viðbragði við óvæntum áskorunum sem fylgdu Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólga og háir vextir. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir
12
félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega – gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið. Við stöndum á krossgötum og hefja þarf uppbyggingartímabil ... í kjölfar tímabils sem einkenndist af viðbragði við óvæntum áskorunum sem fylgdu Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólga og háir vextir. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir
13
fjármálaráðherra og seðlabankastjóri talað á þann veg að „hóflegar launahækkanir“ launafólks sé lykilinn að auknum kaupmætti. Talað hefur verið með þeim hætti að litlar launahækkanir einar og sér muni skila sér í minni verðbólgu ... sem við eigum að stefna að og koma flestum til góða. Hins vegar verða Samtök atvinnulífsins, ríkisstjórnin og Seðlabankinn að gera sér grein fyrir því að kjarasamningar einir og sér ráða ekki þróun verðbólgunnar. Hlutur ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja ... þannig í verki vilja til að ná tökum á verðbólgunni..
Fyrir skemmstu talaði fjármálaráðherra á þá leið að við værum öll á sama bátnum og að sigla að sama markmiði. Framkvæmdastjóri SA
14
til atkvæðagreiðslu nú í janúar vildu samningsaðilar ná samstöðu um að rjúfa vítahring verðbólgunnar. Ríkisstjórnin studdi þessa viðleitni samningsaðila með yfirlýsingum frá 15. nóvember og 21. desember sl ... komi til framkvæmda. .
Verðbólga hefur farið lækkandi að undanförnu. Í nýjustu mælingu Hagstofu Íslands lækkaði verðbólga síðustu
15
fram í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlun fyrir árin 2023 - 2027..
“Nú dynur áróður á launafólki um að ekki megi gera of miklar kröfur um launahækkanir því það muni auka á verðbólgu í landinu. En ríkisstjórnin hefur ýmislegt annað ... í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning
16
félagslegum innviðum á borð við heilbrigðis- og menntakerfi og jöfnuð.
Við finnum sterkt fyrir væntingum okkar félagsfólks um að næsta ríkisstjórn grípi til aðgerða til að rétta kúrsinn af. Verðbólga er að minnka og vextir hafa lækkað lítillega ... en gangi hagspár eftir heldur sú þróun áfram yfir kjörtímabilið.
Við stöndum á krossgötum. Nú þarf að hefja uppbyggingu í kjölfar tímabils sem hefur einkennst af viðbragði við óvæntum áskorunum eins og Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólgu ... . Það verður því meira að komast að í umræðunni en verðbólga og vextir enda kosið til fjögurra ára.
Yfir hundrað ára saga ASÍ og BSRB er samofin samfélagsþróuninni og við höfum bæði reynslu af því að starfa náið með ríkisstjórnum að heildarhagsmununum ... leiðin til að bregðast við verðbólgunni sé með niðurskurði. Þessi hugmyndafræði um að niðurskurður sé eina svarið er ástæðan fyrir stöðunni eins og hún er í dag – og ef hún verður það áfram mun það bara dýpka vandann. Það þarf að fara í aukna tekjuöflun ....
Í engu er minnst á að í bæði sögulegu og alþjóðlegu tilliti er skuldastaða ríkisins hér á landi góð. Vandamálið eru vextirnir. Háir vextir eru vegna hárrar verðbólgu en meginástæða hennar er skortur á húsnæði. Vítahringur húsnæðisskorts, verðbólgu
17
í öllum þessum málaflokkum er ein og sama baráttan og það þarf að tengja saman punktana þar á milli. En lausnirnar verða að vera fyrir öll - ekki bara sum.
.
Kæru félagar,.
Háir vextir og verðbólga hafa verið okkur ofarlega í huga ... enda eru áhrifin á heimilisbókhaldið mikil – en mest á þeim heimilum sem minnst hafa aflögu. Þær jákvæðu fréttir bárust nýlega að verðbólgan sé loks að lækka. En húsnæðisliður verðbólgunnar er þó að hækka á meðan dregur úr verðbólgu og Seðlabankinn er ekki farinn ... að byggt sé nægilega mikið – það er mikilvægasta verkefnið sem þau standa frammi fyrir! Ef þau rísa ekki undir ábyrgð munum við horfa upp á sama vítahring skorts á húsnæði, verðbólgu og hárra vaxta endurtaka sig um ókomna tíð. Allt tal um stöðugleika ... sem ganga gegn grunngildum okkar um samtryggingu og samhjálp. Verkalýðshreyfingin hefur lykilhlutverki að gegna þegar kemur að því að undirbúa viðbrögð við áskorunum tengdum verðbólgu, heilsu, húsnæði, hamfarahlýnun, tæknibreytingum og auknum ójöfnuði
18
segir meðal annars að mikil verðbólga, hátt verðlag matvæla og annara nauðsynja dæmi sífellt fleiri til fátæktar. Starfsemi verkalýðsfélaga séu settar skorður og með því gengið á rétt launafólks í baráttunni fyrir betri kjörum.
Alþjóðasamtök
19
landanna og 2-4% á öðrum Norðurlöndum.
Verðbólga hefur aukist mikið en verðlag hefur hækkað um 20% á kjarasamningstímabilinu 2019-2022 og er hækkun húsnæðisliðar megindrifkraftur verðbólgunnar. Þó verðbólga sé há í sögulegu tilliti hækkaði verðlag
20
taki ábyrgð á hagstjórninni til að sporna gegn verðbólgu en BSRB hefur bent á að það sé Seðlabanka Íslands og ríkisstjórnarinnar að stunda hagstjórn en að samtök launafólks beri ábyrgð á að tryggja sem best kjör og lífsgæði fólks við kjarasamningsborðið ... á húsnæðismarkaðinn, og verðbólgu sem veldur því að ráðstöfunartekjur launafólks duga skammt fyrir nauðsynjum. Vaxtahækkanir bankans til að bregðast við verðbólgu bitna síðan verst á skuldsettum heimilum. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er ekki að bregðast