61
Stytting vinnuvikunnar hefur dregið úr álagi í starfi, aukið starfsánægju og bætt starfsanda á vinnustöðum án þess að dregið hafi úr afköstum, sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu
62
að vinna úr sem einstaklingur. Þetta er afar mikilvægt skref í heildrænni hugsun um velferð okkar starfsmanna því eins og almenningur veit þá geta bæði áföll og andlegt álag leitt af sér fjölmarga kvilla með ófyrirsjáanlegum afleiðingum,“ segir Magnús Smári
63
sé hafður að leiðarljósi og starfsmönnum gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur dregið verulega úr álagi og streitu og unnið gegn kulnun í starfi.
Lestu
64
hjá að sveigjanleiki sé hafður að leiðarljósi þannig að starfsmönnunum sé gert auðveldara að samræma vinnu og fjölskyldulíf. Það getur haft mikið að segja við að koma í veg fyrir aukið álag og streitu og unnið gegn kulnun í starfi
65
um:.
Samstarf atvinnulífs og Vinnueftirlits
Skipulag vinnuverndarstarfs á vinnustöðum
Áhættumat á vinnustað
Atvinnusjúkdóma og álag
Vinnuslys – núll-slysastefnu
66
Nú þegar glittir í lok heimsfaraldursins og álaginu sleppir á almannaþjónustunni og samfélaginu öllu erum við sem samfélag á vissan hátt á upphafspunkti enda fjölmargar ákvarðanir sem þarf að taka sem munu hafa áhrif á samfélagið til langs tíma
67
Forsendur fjárlagafrumvarpsins sem er til umfjöllunar á Alþingi byggja á kaupmáttarrýrnun launa ríkisstarfsmanna og niðurskurði til mikilvægra málaflokka sem mun valda meira álagi á starfsfólk sem starfar nú þegar undir of miklu álagi og grafa
68
tíma eru æ fleiri að átta sig á því að þær stofnanir sem við treystum á í þessari baráttu upp á líf og dauða hafa verið fjársveltar um langt árabil sem hefur leitt til þess að mikið og langvarandi álag hefur verið á starfsfólkið. Sama fólk og nú ber ... okkur hin á herðum sínum í þessum faraldri. Meirihluti starfsfólks almannaþjónustunnar eru konur og því bitnaði harkalegur niðurskurður í kjölfar hrunsins hlutfallslega verst á þeim með auknu álagi í bæði launuðum og ólaunuðum störfum ... vegna niðurskurðar í almannaþjónustu. Engu að síður fara stjórnvöld nú enn og aftur fram með ósanngjarnar aðhaldskröfur á opinberar stofnanir sem munu leiða til aukins álags á starfsfólk sem var langþreytt fyrir og er nú komið að niðurlotum. Þetta á ekki eingöngu ....
Vinnuvikan.
Eitt af því sem getur létt álaginu af framlínufólkinu okkar og öðrum starfsmönnum almannaþjónustunnar er stytting vinnuvikunnar. Eftir að hafa barist fyrir styttingu árum saman náðu aðildarfélög BSRB inn ákvæðum um styttri vinnuviku ... í umönnun og heilbrigðisþjónustu og hlúa að því starfsfólki sem hefur sinnt þeim störfum undir gríðarlegu álagi síðustu ár aukum við jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Á nýju ári munum við einnig tryggja
69
náttúru. Til að draga úr álagi sem ferðamenn, innlendir og erlendir, valda þarf að byggja upp aðstöðu til að taka á móti fólkinu.
Í stefnu BSRB, sem mótuð var á síðasta þingi
70
að mati BSRB.
Í ályktun formannaráðs bandalagsins er bent á að starfsfólk almannaþjónustunnar hafi verið undir gríðarlegu álagi undanfarið og undirmönnun sé víða vandamál. Það sé pólitísk ákvörðun að tryggja ekki nægt fjármagn til að standa
71
að byggja upp aðstöðu sem dregur úr álaginu sem mikill fjöldi ferðamanna getur haft á náttúruna. Eðlilegt er að stjórnvöld fjármagni uppbyggingu á aðstöðu fyrir ferðamenn að einhverju leyti á kostnað þeirra erlendu ferðamanna sem sækja landið heim
72
Atvinnusjúkdóma og álag
Vinnuslys – núll-slysastefnu
Í framhaldi af inngangserindum
73
upplýsinga og fjölmiðlasamskipti. Gerð er krafa um gott vald á íslensku og ritun texta, þekkingu á vefumsjón og samfélagsmiðlum og getu til að vinna hratt undir álagi. Umsóknarfrestur um stöðu kynningarfulltrúa er til og með 6. febrúar
74
Brýnt er að grípa til aðgerða til að létta undir með foreldrum, sem margir hverjir eru að sligast undir álagi í vinnu og við barnauppeldi. Formannaráð BSRB bendir á að með því að stytta vinnuvikuna megi auðvelda fólki að samræma fjölskyldu .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna
75
Minnkandi starfsöryggi og aukinn starfsmannavelta.
Í könnununum er einnig mælt álag og starfsöryggi og sýna niðurstöður að álag mælist enn mikið hjá báðum félögum. 54% félaga
76
Það er staðreynd að vinnuvikan á Íslandi er lengri en á hinum Norðurlöndunum og almennt telja íslenskar fjölskyldur að álagið sé allt of mikið, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sem á opnum fundi í Iðnó í gær, á alþjóðlegum ... í hlutastarfi.
„Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann. Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir meðal annars að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka aukinn þátt í umönnunar- og heimilisstörfum ... telja fjölskyldur að álagið sé allt of mikið. Besta leiðin til að draga úr álaginu er að stytta vinnutímann.
Reynsla Svía af styttingu vinnutíma sýnir, meðal annars, að konur verja tíma sínum fyrir sig og fá þannig aukna hvíld, en karlar taka
77
það í sér stórauknar byrðar. Mörg hafa einangrað sig verulega og einu ferðirnar eru til og frá vinnu til að fyrirbyggja smit meðal þeirra viðkvæmu hópa sem þau sinna í störfum sínum. Í vinnunni hafa þau svo mætt gríðarlegu álagi sem flestum þótti nóg um fyrir. Myndir ... hafa greitt framlínufólki álagsgreiðslur vegna faraldursins en hér fékk eingöngu heilbrigðisstarfsfólk greiðslur og flestir sammála um að þær hafi ekki verið í neinu samræmi við álagið. Þær greiðslur komu í kjölfar fyrstu bylgju faraldurs en nú er þeirri ... þriðju nýlokið. Síðasta bylgja fól hins vegar í sér mun meiri áskorun á flest framlínufólk en þær fyrri.
Stjórnvöld virðast ekki átta sig á þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur valdið hjá starfsfólki almannaþjónustunnar. Fólk ... getur ekki hlaupið endalaust og álagið getur haft veruleg áhrif á lífsgæði og heilsu með aukinni hættu á kulnun í starfi og ýmsum álagstengdum veikindum. Meira að segja Bandaríkin hafa tryggt opinberum starfsmönnum bótagreiðslur ef þeir smitast við störf sín
78
þeirra.
Þar er jafnframt bent á að skjólstæðingahópur fangavarða hafi verið að þyngjast mjög mikið á undanförnum árum. Í þeirra hópi séu einstaklingar sem séu veikari en áður, bæði andlega og líkamlega. Þrátt fyrir aukið álag hafi fjárveitingar ekki verið auknar
79
uppsöfnuðu orlofsdaga, að hámarki 60 talsins, þrátt fyrir bann við flutningi milli ára.
Fljótlega eftir gerð síðustu kjarasamninga breyttust aðstæður á vinnumarkaði vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og ein af birtingarmyndum þess var óhóflegt álag
80
Á sama tíma hafa kröfurnar til launafólks breyst. Við búum ekki lengur í sama samfélagi og foreldrar okkar, afar okkar og ömmur.
Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast ... strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum.
Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út