81
hinum. Þá skiptir einnig máli að byggja upp aðstöðu sem dregur úr álaginu sem mikill fjöldi ferðamanna getur haft á náttúruna og er slík uppbygging í gangi víða þetta sumar til að búa landið undir ásókn ferðamanna á næstu árum
82
BSRB.
Gríðarlegt álag hefur verið á þessu starfsfólki, eins og öðrum starfsmönnum í heilbrigðisþjónustunni. Nú þegar mikilvægi þeirra starfa ættu að vera öllum ljós ættu stjórnendur stofnunarinnar að leggja sig fram við að bæta kjör
83
Á sama tíma hafa kröfurnar til launafólks breyst. Við búum ekki lengur í sama samfélagi og foreldrar okkar, afar okkar og ömmur.
Við þekkjum flest afleiðingarnar af þessum aukna hraða og álagi í samfélaginu. Veikindi tengd kulnun og streitu ... allir opinberir starfsmenn. Það er fólkið sem sinnir mikilvægri almannaþjónustu. Umönnunarstörfunum, kennslunni, löggæslunni og öllum hinum störfunum sem samfélagið getur ekki verið án. Þetta eru störfin þar sem álagið og einkenni kulnunar eru sífellt að aukast ... strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum.
Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út
84
að taka á dagskrá er stytting vinnuvikunnar. Á tímum þar sem streita og álag eru alvarleg vandamál væri fásinna að hafna alfarið umræðu um þetta mikilvæga hagsmunamál launafólks.
Erlendar rannsóknir sýna fram á kosti þess að stytta vinnuvikuna án ... launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma ... við alþjóðlegar rannsóknir. Starfsánægja hefur aukist, það hefur dregið úr andlegum og líkamlegum einkennum álags, veikindi hafa dregist saman en vinnuframlag haldist óbreytt þrátt fyrir styttri vinnutíma. Þá hefur samvinna starfsmanna aukist sem stuðlar að góðri
85
af álaginu. Elín fór í ræðu sinni yfir áherslur BSRB um fjölskylduvænna samfélag. „Krafan felur í sér bætt fæðingarorlofskerfi og samfellu í dagvistun barna að loknu fæðingarorlofi, styttingu vinnuvikunnar og aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði miðað ... við þarfir einstaklinganna og síðast en ekki síst er krafan að fjölskyldur búi við öryggi í húsnæðismálum. Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu af samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og því er þörf á breytingum
86
mönnunarvanda, minnkað álag á starfsfólk og lækkað veikindatíðni. Þá segja fulltrúar bæjarins dvalartíma barna of langan, sem sé ekki gott fyrir börnin. Vinnumarkaðurinn sé breyttur og mikið af fólki hafi styttri eða sveigjanlegan vinnutíma og geti því sótt ... börnin fyrr. En halda þessi rök vatni og er líklegt að Kópavogsbær nái markmiðum sínum með þessum leiðum?..
Röng forgangsröðun.
Mönnunarvandi, álag og veikindatíðni starfsfólks á leikskólum er ekki einsdæmi í Kópavogi
87
fjármagnstekjuskatti. Það er ótækt með öllu að tekjutapið leiði til niðurskurðar og aðhalds í opinberri þjónustu, sem mun leiða af sér lakari þjónustu við almenning og aukið álag á starfsfólk,“ segir í ályktun ráðsins.
Þá vill formannaráðið tryggja að aukin
88
vinnuvikunnar skilar gagnkvæmum ávinningi fyrir bæði starfsfólk og atvinnurekendur. Starfsfólk í almannaþjónustu upplifir mikið álag, sér í lagi vaktavinnufólk. Sífellt fleiri finna fyrir sjúklegri streitu og einkennum kulnunar og hverfa jafnvel af vinnumarkaði
89
Mælingar sýna að dregið hefur úr andlegum og líkamlegum einkennum álags auk þess sem starfsánægja jókst á öllum starfsstöðum utan við einn. Áhrif styttingarinnar voru jákvæðari en væntingar stóðu til í upphafi verkefnisins.
Niðurstöður úttektar
90
fæðingarorlof. Ástæðan sé að fæðingarorlof hafi svo íþyngjandi áhrif á fjárhag heimilisins að grípa þurfi til skuldsetningar sem mörg ár taki að vinna úr.
Álag og streita í fæðingarorlofi.
Þá lýsa þau því hve mikið álag og streita fylgi
91
heilbrigðiskerfi.
Heilbrigðiskerfið hefur verið undir miklu álagi undanfarin ár. Vegna langvarandi álags gætir flótta úr ýmsum fagstéttum sem bætist ofan á þann mönnunarvanda sem þegar er uppi í heilbrigðiskerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu lækka
92
eru valdir. Til að fanga virði svonefndra kvennastarfa og karlastarfa er mikilvægt að virðismatskerfi starfa nái til þátta eins og sköpunar óáþreifanlegra verðmæta, tilfinningalegs álags, hæfni til að sýna samkennd, samskiptafærni, færni í að leysa ... úr vandamálum, líkamlega krefjandi verkefna líkt og að lyfta fólki, líkamlegs álags vegna endurtekinna hreyfinga, öryggisógnar og annarra þátta sem eru einkennandi fyrir mörg hefðbundin kvennastörf. „Hér er lykilatriði að viðmiðin séu rýnd með tilliti ... jafnlaunasamþykktarinnar um jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf hefur ILO gefið út leiðbeiningar með áherslu á mat á virði starfa og þróun matskerfa sem eru eins laus við kynjaskekkju og hægt er. Í öllum matskerfum þarf að meta fjóra yfirþætti og þeir eru, færni, álag
93
Þá hefur LL margítrekað bent stjórnvöldum á þá einföldu staðreynd að vegna m.a. undirmönnunar og álags hefur margra ára þreyta safnast upp meðal lögreglumanna sem bætist ofan á þá reiði og gremju sem ríkir meðal stéttarinnar
94
” sagði Aníta Ósk, stuðningsfulltrúi í Reykjanesbæ, í sinni ræðu.
.
.
.
.
„Ofan á álagið og eftir kvillana
95
með heilbrigðiskerfi sem hefur verið undir gríðarlegu álagi og sjáum flótta hafinn, til dæmis af Landspítalanum. Við hjá BSRB höfum lagt gríðarlega áherslu á mikilvægi þess að auka fjármuni inn í þessar stofnanir,“ bætir hún við, „bæði til að tryggja
96
til þess að koma í veg fyrir andlega og líkamlega kvilla sem geta verið afleiðing of mikils álags á starfsfólk
97
undir álagi
Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2024. Umsókn um starfið
98
þetta allt vel. Samt kjósa talsmenn þeirra að bera fram þessar spurningar sem hluta af áróðri sínum. Þar horfa þeir líka fram hjá því að gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðiskerfið, almannavarnir, skólakerfið og meirihluta stofnana í almannaþjónustu ... og þar með fyrirtækin í landinu. Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur unnið þrekvirki undir miklu álagi í á annað ár og hætt er við að framlínufólk hafi gengið svo nærri heilsu sinni að það hafi neikvæðar langtímaafleiðingar sem hefur ekki bara áhrif á það sjálft
99
við álag og tryggja stuðning og hvíld við fyrsta tækifæri.
Aukin framlög og fjárfesting í heilbrigðisþjónustu er ekki eingöngu nauðsynleg á næstunni heldur til framtíðar. Nú þurfum við að vinda ofan af undirfjármögnun síðastliðins áratugar ... , til að tryggja að þjónustan standi undir þeim kröfum sem við gerum til hennar og til að tryggja heilbrigði starfsfólksins sem þar starfar.
En það er ekki bara heilbrigðisþjónustan sem er undir auknu álagi heldur öll almannaþjónustan, eftir áratug
100
bæði fyrir starfsfólk og vinnustaði. Aðalfundur BSRB telur ekki eftir neinu að bíða og að stytta eigi vinnuvikuna með skýrum hætti í kjarasamningum við ríki og sveitarfélög. Sérstaklega er brýnt að stytta vinnuviku vaktavinnufólks enda ljóst að álagið sem fylgir