21
vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
22
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi
23
þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu.“. . Landsmenn hafa ítrekað kallað eftir því að bætt verði verulega í fjármögnun heilbrigðiskerfisins. BSRB tekur undir það ákall
24
á að öflug almannaþjónusta stuðlar að jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi. Skerðing opinberrar þjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. Án vel mannaðrar opinberrar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Það er þess vegna hagur
25
innleiðingarferli.
Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli
26
í kjölfar tímabils sem einkenndist af viðbragði við óvæntum áskorunum sem fylgdu Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólga og háir vextir. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir
27
í kjölfar tímabils sem einkenndist af viðbragði við óvæntum áskorunum sem fylgdu Covid, eldgosum og í kjölfarið verðbólga og háir vextir. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir
28
eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði
29
fyrir vinnustaði, atvinnurekendur, launafólk og fjölskyldur þeirra sem og samfélagið allt. Ávinningurinn er bætt heilsa og öryggi starfsfólks, aukin lífsgæði, aukið jafnrétti kynjanna, minnkað kolefnisfótspor og hamingjusamari þjóð. Allt sem þarf er hugrekki
30
- og menntamálum. Búa þarf launafólki félagslegt öryggi svo það geti eignast börn, komið þaki yfir höfuðið og mætt afleiðingunum af slysum, veikindum og atvinnumissi. Þá þarf að gera bæði öldruðum og öryrkjum kleift að lifa mannsæmandi lífi..
Nýrrar
31
ríkisins og það er stjórnvalda að tryggja jafnvægi og öryggi þessa hóps, án undanbragða. Ef ríkið tekur ekki við rekstri Sunnuhlíðar munu íbúar þar missa heimili sín og fjölmargir starfsmenn missa atvinnu sína. Stjórnendur Sunnuhlíðar hafa ítrekað vakið
32
Pétursdóttir, mannréttindalögfræðingur, einnig erindi..
Í anda kvennalistans var gefið nægt svigrúm til umræðna í hópum þar sem m.a. var rætt um frið og öryggi, kjaramál, umhverfismál, ofbeldi, heilsu kvenna, þriðju
33
frá.
„Til þess að tryggja öryggi samfélagsins, og sérstaklega viðkvæmra hópa, er mikilvægt að afkoma launafólks sé tryggð, svo fólk veigri sér ekki við að fylgja tilmælum yfirvalda,“ segir jafnframt í umsögninni
34
Í ályktun stjórnar Fangavarðafélag Íslands kemur fram að ekki hafi verið hægt að nýta nýja fangelsið á Hólmsheiði jafn vel og hægt væri þar sem fjárveitingar skorti til eðlilegs starfsmannahalds sem tryggi öryggi starfsmanna og skjólstæðinga
35
við getum notað til að auka stafrænt öryggi okkar.
Valdimar er framkvæmdastjóri Syndis, netöryggisfyrirtæki sem hefur það að markmiði að gera fyrirtæki og stofnanir betur meðvitaðar um netöryggi með því að gefa innsýn í hvernig hakkarar standa
36
þar sem starfsfólk veikist.
Fjölmargir starfsstaðir hafa undanfarið þurft að gera ráðstafanir til að auka öryggi starfsmanna. Á opinberum vinnustöðum þarf til dæmis að tryggja að hægt sé að virða tveggja metra regluna, og að í þeim tilvikum
37
annars að starfsfólk sveitarfélaganna er almennt ánægt með stjórnendur, stjórnun, starfsskilyrði og starfsanda en tæplega þriðjungur er óánægður með launakjör. Talsverðrar óánæ´gju gætir með hljóðvist einkum á leikskólum. Þá má sjá óánægju fólks í öryggis
38
eða málið hafi skaðleg áhrif á starfsþróun þeirra.
Vandamálið snýr því ekki eingöngu að andlegri og líkamlegri heilsu og öryggi á vinnustaðnum heldur einnig að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi. Það er skylda okkar allra að hlusta á þær konur ... öryggi þeirra. Það er okkar að viðurkenna þennan vanda og bregðast við.
Kröfur þeirra #metoo kvenna sem hafa stigið fram beinast til karla, atvinnurekenda, stéttarfélaga og stjórnvalda. Kröfurnar eru:.
Að allir karlar taki ábyrgð
39
Alþjóðavinnumálastofnunin, ILO, varð 100 ára á þessu ári og er því fagnað um allan heim. ILO reis upp úr rústum fyrri heimsstyrjaldar á tímum þegar heimsbyggðin þráði frið, öryggi og stöðugleika. Hlutverk ILO var að tryggja að sú endurreisn ... á símenntun og þjálfun fólks í að skilja og vinna með tækninýjungar sem hafa jafnvel ekki enn litið dagsins ljós. Þær kalla á ákveðið öryggi sem gerir fólki kleift að aðlaga sig að síbreytilegum vinnumarkaði. Þær kalla með öðrum orðum á sanngjörn umskipti. Nú
40
við þarfir einstaklinganna og síðast en ekki síst er krafan að fjölskyldur búi við öryggi í húsnæðismálum. Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu af samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og því er þörf á breytingum ... geti búið við öryggi í húsnæðismálum. . . Ræðu Elínar Bjargar má lesa í heild sinni með því að smella hér