81
starfsumhverfis, heilsu og öryggi starfsmanna sinna eða þeim afleiðingum sem slík þróun hefur fyrir þá mikilvægu þjónustu sem ríkið veitir,“ segir í umsögn BSRB.
Fleiri skattþrep .
BSRB lýsir yfir ánægju með fjölgun skattþrepa
82
almannahagsmuna. Mikill einkarekstur veldur því að ríkisvaldið getur síður beitt sér til að tryggja gæði og öryggi. Og einkareksturinn veldur því að þjónustan verður brotakennd þar sem hana veita margir mismunandi aðilar með mismunandi sýn.
Við þurfum
83
um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum að gera skriflega áætlun um öryggi og heilbrigði á vinnustað. Í þeirri áætlun á að framkvæma áhættumat annars vegar og gera áætlun um forvarnir hins vegar
84
til þess að nálguninni er gjarnan tekið sem raunvísindi. Þessi nálgun veitir falskt öryggi þar sem mikilvægir og órjúfanlegir þættir í okkar samfélagi á borð við heilsu, umhverfið og ójöfnuð eru ekki hluti af klassískum hagfræðimódelum.“ Nefndi hún til sögunnar
85
um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
86
opinberra starfsmanna á vinnumarkaði lækkað úr 28 prósent í 27 prósent.
Tekið er fram að flest launafólk hjá ríkinu vinni í velferðar-, mennta- og heilbrigðiskerfinu. Það er að segja í þeim kerfum sem tryggja að samfélagið veiti þjóðinni öryggi
87
félagslegt öryggi. Launafólk verður að hafa svigrúm til að mæta afleiðingunum af slysum, veikindum eða atvinnumissi. Það verður að geta eignast börn og komið þaki yfir höfuðið. Í því felst líka að tryggja öldruðum og öryrkjum lífeyri svo þeir geta lifað ... mannsæmandi lífi. Einnig að tryggja öryggi fólks með öflugri löggæslu, slökkviliði, sjúkraflutningum og tollgæslu.
Þegar launafólk upplifir ekki félagslegt öryggi verður enginn stöðugleiki á vinnumarkaði. Á það höfum við hjá BSRB lagt þunga áherslu
88
á heilbrigðisstofnunum og hjúkrunarheimilum.
Þingið leggur áherslu á mikilvægi fullnægjandi mönnunar sjúkraliða/fagfólks fyrir öryggi sjúklinga og gæði þjónustunnar og bendir á að bæði innlendar og erlendar rannsóknir sýna fram á tengsl milli fjölda sjúkraliða
89
og ofbeldis og úrræði sem vinnustaðurinn býður upp á er einnig lykilatriði.
Við vitum að aðgerðir og skýr skilaboð skila árangri í öryggi á vinnustöðum. Hér má nefna aðgerðir gegn líkamstjóni og dauðaslysum vegna vinnu. Mörg fyrirtæki hafa með góðum
90
upp og munu halda áfram að koma upp. Til þess að tryggja öryggi samfélagsins, og sérstaklega viðkvæmra hópa, er mikilvægt að afkoma launafólks sé tryggð, svo fólk veigri sér ekki við að fylgja tilmælum yfirvalda,“ segir meðal annars í umsögn BSRB
91
Heilbrigðiskerfið á að reka á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna. Kerfið á að vera skilvirkt og tryggja öllum jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu. Þetta er mikilvægur þáttur þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu
92
og blaðamaðurinn Lars Olsen flytja erindi um ójöfnuð og nærræna velferðarkerfið. Þar mun Lars Olsen segja frá rannsóknum sínum á auknu misrétti á Norðurlöndum, hvaða áhrif það hefur haft á öryggi íbúa landanna, pólitískar afleiðingar þessa og hvaða áhrif
93
Það eru grundvallarmannréttindi að búa við félagslegt öryggi og mannlega reisn. Við eigum öll rétt á viðunandi lífsafkomu og því að njóta líkamlegrar og andlegrar heilsu. Til þess þurfum við meðal annars að hafa aðgang að mat, fatnaði, húsaskjóli
94
fram á mikilvægi öruggra starfsaðstæðna og að eyða þurfi valdaójafnvægi. Útvistun verkefna vekur því upp spurningar um hver ber ábyrgð á öryggi og heilsu starfsmanna í reynd. Hver ber ábyrgð ef starfsmaður verktaka er áreittur kynferðislega eða lendir í slysi
95
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi ... í gegnum stuðningskerfi stjórnvalda. Stórbætta heilbrigðisþjónustu, sterka innviði og menntakerfi. Fjárfesting í almannaþjónustunni sem grípur okkur öll í mótvindi lífsins og tryggir öllum fjárhagslegt sjálfstæði er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi
96
hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!.
Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin
97
? Eða lögreglumönnum sem gæta að öryggi okkar allra? Eru ekki allt of margir leikskólastarfsmenn og kennarar sem annast og kenna börnunum okkar? Getum við ekki fækkað fólki sem vinnur við umönnun fatlaðs fólks og aldraðra? Eða starfsfólki í sundlaugum og íþróttahúsum
98
og alltaf fyrir betra samfélagi en einnig fyrir heilsu okkar og öryggi.
Kórónaveirufaraldurinn virðist vera í niðursveiflu hér á landi sem er mikill léttir. Hann hefur þegar haft alvarlegar afleiðingar á heilsu og líf fjölmargra, og mjög hefur dregið
99
Það er einnig lykilatriði í að byggja upp fjölskylduvænt samfélag þar sem þarfir, vellíðan og öryggi launafólks og fjölskyldna þeirra eru lagðar til grundvallar í allri stefnumótun. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
100
sem gert hefur verið undanfarið. Vandi heilbrigðisstofnanna er öllum kunnur. Fréttir hafa ítrekað borist af því að öryggi sjúklinga sé lagt í hættu. Biðlistar eftir aðgerðum eru allt of langir. . Það er í þessu umhverfi sem stjórnvöld verða