101
vegna hækkandi lífaldurs, hlutfallslegrar fjölgunar aldraðra og fólksfjölgunar. Tillögur flestra landa að viðbrögðum eru kunnuglegar og felast í því að leiðrétta þurfi skakkt verðmætamat á störfum kvenna, bæta starfsaðstæður og þar með heilsu og öryggi
102
Öll þurfum við að búa við öryggi. Það eru grundvallarþarfirnar.
Við þurfum líka að búa í samfélagi sem við erum sátt við. Samfélagi þar sem félagslegt réttlæti ríkir, þar sem allir búa við mannsæmandi lífskjör. Til að svo megi verða þurfum
103
launaskerðingar. Með því að stytta vinnuvikuna má þannig stuðla að auknu öryggi og betri heilsu launafólks, fjölskylduvænna samfélagi og aukins jafnréttis.
Þegar dregur úr álagi eykst starfsánægja, það dregur úr veikindum og launafólk hefur meiri tíma
104
stuðningskerfi stjórnvalda.
Fjárfesting í almannaþjónustunni sem grípur okkur öll í mótvindi lífsins og tryggir konum fjárhagslegt sjálfstæði er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi. Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði fólks og grípur
105
Það segir sig sjálft að með góðri og nauðsynlegri fjölgun landsmanna og fordæmalausri fjölgun ferðamanna, þurfa öryggis-, heilbrigðis- og félagskerfi landsins að bregðast við. Við þurfum fleira fólk til að sinna grunnþjónustunni eftir því sem þjóðinni
106
og við lagasetningu. Hagfræði er félagsvísindagrein en áherslan á stærðfræðileg rök í fræðunum leiðir til þess að nálguninni er gjarnan líkt við raunvísindi. Þessi nálgun veitir falskt öryggi þar sem mikilvægir og órjúfanlegir þættir í okkar samfélagi á borð
107
hefur heilbrigðisþjónusta breyst í vöru á markaði þar sem þeir ríkari geta keypt betri og meiri gæði í stað þess að hún sé grundvöllurinn að nauðsynlegu öryggi fólks.
Þessi „einkavæðing ellinnar“ er liður í áformum peningaflanna um stórfellda markaðsvæðingu
108
öryggi hins vegar.
Algengur misskilningur sé að líta þannig á að stjórnvöld eigi að haga fjármálum sínum líkt og heimilisbókhaldi þar sem gengið er út frá því að hættulegt sé að skulda. Því sé ekki saman að líkja enda geti heimili
109
eða óáreitt líkt og ofbeldi gegn konum. Sú staðreynd hlýtur að varpa ljósi á að við verðum að velta fyrir okkur hvaðan hugmyndir okkar koma þegar meiri orku er varið í að verja ofbeldiskalla en að kalla eftir aðgerðum til að öll búum við frið og öryggi
110
hægri sinnaða markaðshyggju. Þeir líta svo á að þessar áherslur falli kjósendum þeirra í geð því þær tryggi þeim öryggi í heilbrigðiskerfinu.
Þeir sem tapa á þessum kerfisbreytingum er fólk með lægri tekjur og yfirleitt lakara heilsufar
111
lýst sem mjög samkeppnishæfum, árangursríkum og til eftirbreytni. Þar ríki röð og regla í fjármálum, ásamt blöndu af hagvexti, samkeppnishæfni og félagslegu öryggi. Þetta vekur forvitni annarra – líka þeirra í Hvíta húsinu
112
á heilsu, öryggi og samþættingu vinnu og einkalífs. Þannig hefur verið viðurkennd sú krafa BSRB til margra ára að 100 prósent vaktavinna jafngildi 80 prósent viðveru fyrir erfiðustu vaktirnar. Næstum allt starfsfólk í hlutastarfi, sem eru einkum konur
113
nýrnasjúkdóm eða aðra sjúkdóma. Allt þetta geta tryggingafélög sett fyrir sig.
Þetta er þau kerfi sem við verðum að hlúa að. Þetta eru kerfi sem við látum engan rífa niður! Í þeim felst það öryggi sem launafólk hefur búið við eftir baráttu
114
og háum vöxtum. Hefja þarf uppbyggingu félagslegra innviða og tryggja velferð og öryggi fyrir öll. Valkostirnir sem stjórnmálaflokkarnir hafa teiknað upp skiptast í megindráttum í tvennt; enn frekari einstaklingshyggja eða aukin samstaða og félagshyggja
115
vinnutíma vaktavinnufólks í ljósi fjölmargra rannsókna sem sýna neikvæð áhrif slíkrar vinnu á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfa og þjónustunnar.
Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB árum saman og því gríðarlega
116
við félagslegt öryggi. Launafólk verður að geta mætt afleiðingunum af slysum og veikindum eða atvinnumissi, eignast börn og komið þaki yfir höfuðið. Einnig þarf að tryggja öldruðum og öryrkjum lífeyri sem gerir þeim kleift að lifa mannsæmandi lífi