21
Tveir þriðju hlutar aldraðra og öryrkja munu greiða mun hærri upphæðir fyrir heilbrigðisþjónustu samþykku Alþingi frumvarp heilbrigðisráðherra þar sem þak er sett á greiðslur í heilbrigðiskerfinu óbreytt. Þetta kom fram í máli Gunnars Alexanders
22
og sláandi ættu þær ekki að koma á óvart. Ítrekað hefur verið vakin athygli á því að öryrkjar séu sá hópur sem líklegast er að búi við fjárhagsþrengingar og fátækt.
Ranghugmyndir um fátækt.
Til lengri tíma virtust stjórnvöld líta
23
er auðvitað kominn á ellilífeyrisaldur en staða eldri kvenna virðist verri en karla á vinnumarkaði. Í þessu sambandi má benda sérstaklega á að mun fleiri konur en karlar eru öryrkjar og þeim fjölgar með hækkandi aldri eins
24
niðurstöður lýsa alvarlegum brestum í samfélagsgerð okkar.
Kannanir Vörðu leiða skýrlega í ljós hverjir þeir hópar eru sem við þurfum að einbeita okkur að; einstæðir foreldrar, öryrkjar, innflytjendur, ungt fólk, kaupendur fyrstu fasteignar
25
öryrkja og eldra fólks vart að draga fram lífið. Allt of mörg búa við íþyngjandi húsnæðiskostnað á húsnæðismarkaði sem er byggður upp á markaðsforsendum. Einhver húka í kolakjöllurum, jafnvel fjölskyldur, og svo eru sum sem komast ekki í öruggt skjól
26
verkefnið að tryggja afkomu fólks í fjölbreyttum aðstæðum þeirra. Þar má til dæmis nefna fólk í atvinnuleit , öryrkja, eldri borgara og þau sem ekki ná endum saman þrátt fyrir að vera í fullu starfi.
Frá upphafi faraldursins hefur BSRB barist
27
– Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins sýna með skýrum hætti hvaða hópar það eru sem við verðum helst að líta til; foreldrar, einkum einstæðir, konur og innflytjendur ásamt öryrkjum. Staða foreldra fer sífellt versnandi sem sést meðal annars á því að fleiri en áður
28
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa
29
við félagslegt öryggi. Launafólk verður að geta mætt afleiðingunum af slysum og veikindum eða atvinnumissi, eignast börn og komið þaki yfir höfuðið. Einnig þarf að tryggja öldruðum og öryrkjum lífeyri sem gerir þeim kleift að lifa mannsæmandi lífi
30
félagslegt öryggi. Launafólk verður að hafa svigrúm til að mæta afleiðingunum af slysum, veikindum eða atvinnumissi. Það verður að geta eignast börn og komið þaki yfir höfuðið. Í því felst líka að tryggja öldruðum og öryrkjum lífeyri svo þeir geta lifað