21
Sonja Ýr Þorbergsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB til næstu þriggja ára á 47. þingi BSRB. Þriggja daga þingi BSRB sem fram fór í Reykjavík lauk um miðjan dag. Yfirskrift þingsins var Afl í þágu almennings ....
„Eitt meginverkefni þings BSRB felst í mótun áherslna bandalagsins með gerð stefnu til næstu þriggja ára eða þar til næsta þing er haldið. Stefnan er grundvöllur alls starfs bandalagsins næstu árin og gafst góður tími á þinginu til að vinna stefnuna ... í fjórum málefnahópum. “.
Sonja var ein í framboði til formanns, en hún var fyrst kjörin formaður bandalagsins á 45. þingi BSRB í október 2018 ... . Á þinginu var Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, kjörinn nýr 1. varaformaður bandalagsins. Þá var Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar stéttarfélags í almannaþjónustu, endurkjörin í embætti 2. varaformanns BSRB ... hér.
.
.
Ríkt traust milli aðila.
Í setningarathöfn sl. miðvikudag ávarpaði Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra þingið. Hann sagði ríkisstjórnina
22
Þrettánda þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) var sett í París í morgun og stendur það fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „Réttlátt samfélag – góð störf og réttindi launafólks“.
Umfjöllun á þinginu er skipti á milli ....
Dagskrá ETUC þingsins má nálgast hér. Hægt er að fylgjast með þinginu og umræðum
23
Þingi BSRB var slitið á föstudaginn síðasta þar sem hátt í 240 félagsmenn BSRB komu saman m.a. til að vinna að stefnu bandalagsins til næstu þriggja ára. Unnið var í nokkrum málsstofum sem fjölluðu um ólík efni og vinnur skrifstofa ... bandalagsins nú að því að vinna úr niðurstöðum þeirra. Á næstunni verður stefna næstu þriggja ára gefin formlega út ásamt ályktunum þingsins.
BSRB vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þingfulltrúa 44. þings bandalagsins, formönnum aðildarfélaga ... , starfsfólki þeirra og annarra sem komu að því að gera þingið eins vel heppnað og raun bar vitni.
Á þinginu var Elín Björg Jónsdóttir jafnframt endurkjörin formaður BSRB, Árni Stefán Jónsson var endurkjörinn 1. varaformaður og Garðar Hilmarsson
24
Ráðherra hélt ræðu við setningu 44. þings BSRB en við lok hennar tilkynnti hann að í tengslum við gerð kjarasamninga ríkisins við aðildarfélög BSRB í október 2015 hafi verið ræddir mögulegar leiðir til að stuðla að styttingu vinnutíma án launaskerðingar
25
má nálgast hér..
Ræðumönnum á þingi ITUC hefur fram til þessa verið mjög tíðrætt um ástand vinnandi fólks í Katar þar sem áformað er að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram árið 2022. ITUC hefur farið fram með góðu fordæmi
26
Þing BSRB verður sett kl. 10 á morgun, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Þingið mun standa til föstudags og fer fram þrátt fyrir óvissu um stöðu kjaraviðræðna þriggja fjölmennustu aðildarfélaga BSRB sem semja ... allsherjarverkfall á miðnætti annað kvöld sem mun standa til miðnættis á föstudagskvöld.
Þrátt fyrir þessa stöðu mun þing BSRB verða sett á morgun kl. 10. Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun flytja setningarræðu sína og að því loknu mun Bjarni Benediktsson ... fjármálaráðherra ávarpa þingið.
Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, mun síðan kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga. Erindi Rúnars að þessu sinni ber heitir „Íslenska
27
47. þing BSRB verður sett á Hilton Hótel Nordica miðvikudaginn 2. október klukkan 10. Þingið mun standa fram á föstudag og hafa 220 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum rétt á að sitja þingið. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, mun setja ... þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Sigurður Ingi Jóhannesson fjármálaráðherra, Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra og Finnbjörn Hermansson forseti ASÍ ávarpa þingið.
Þing BSRB eru haldin þriðja hvert ár og fara þau með æðsta vald í öllum ... málum bandalagsins. Þingið tekur til umfjöllunar öll þýðingarmikil málefni og mótar stefnu BSRB. Þá er kosið í helstu embætti bandalagsins á þingum þess en kosið verður um formann, varaformenn og stjórn bandalagsins á föstudaginn ....
Dagskrá þingsins og aðrar upplýsingar má finna á þingvef BSRB.
Vinsamlegast athugið að skrifstofa BSRB á Grettisgötu 89 verður lokuð dagana 2. til 4. október vegna þingsins. Við munum reyna að svara erindum sem berast ... á netfangið bsrb@bsrb.is eftir því sem hægt er. Svarað verður í síma á meðan þingið stendur yfir
28
Síðasti dagur 44. þings BSRB hófst kl. 9 í morgun. Eftir hádegi verður gengið til kosninga. Kosið verður í embætti BSRB, þ.e. embætti formanns, 1. varaformanns og 2. varaformanns. Auk ... síðustu daga. Vinnan lítur að gerð stefnu BSRB auk þess sem málefnahóparnir hafa unnið ályktanir hver í sínum málaflokki. Ályktanir og stefna BSRB að loknu 44. þingi ættu því að liggja fyrir síðar í dag
29
hefur verið frestað.
44. þing BSRB verður síðan sett í dag, miðvikudaginn 28. október, á Hótel Nordica í Reykjavík. Formaður BSRB mun flytja ræða við setninguna og síðan mun Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ... ávarpa þingið. .
Að því loknu mun Rúnar Vilhjálmsson, prófessor í félagsfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, kynna niðurstöður úr nýrri rannsókn sinni á heilsu og lífsháttum Íslendinga
30
Norræna verkalýðssambandið hélt á dögunum þing sitt. Aðild að NFS eiga öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum, þar á meðal BSRB og ASÍ.
Yfirskrift þingsins að þessu sinni var „Norðurlöndin – sjálfbærasta ... og samkeppnishæfasta svæðið í heimi“ og var meginviðfangsefni þingsins að fjalla um það hvernig norrænu samfélögin geta tekist á við þær ógnir og áskoranir sem svæðið stendur frammi fyrir m.a. í ljósi hnattvæðingarinnar og örri þróun upplýsingatækni. Þá var sérstaklega ... fjallað um stöðu og hlutverk verkalýðshreyfingarinnar í þessum efnum.
Í lok þingsins var kynnt ályktun forystu aðildarsamtaka NFS. Í ályktuninni er lögð rík áhersla á að styrkja þríhliða samráð stjórnvalda, samtaka launafólks og atvinnurekenda ... Norðurlandanna. .
.
Yfirlýsing forystu aðildarsamtaka Norræna verkalýðssambandsins (NFS) í tengslum við þing þess í Køge, Danmörku 29. maí 2015:.
Gerum Norðurlöndin sjálfbær og samkeppnishæfasta svæði heims
31
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. .
Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn. „Það er gr
32
Þing BSRB var sett í gær í 44. sinn á Hótel Nordica Reykjavík. Þingið hófst með setningu formanns og síðan flutti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ávarp. Þar fagnaði hann samkomulagi þriggja aðildarfélaga BSRB ... ).
Að setningarathöfninni lokinni hófust hefðbundin þingstörf þar sem þingmál voru lögð fram og þeim vísað í nefndir. Málefnahópar þingsins störfuðu svo margir hverjir fram á kvöld. Fjölmargir fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna og þar var unnið að stefnu og ályktunum ... þingsins. Áfram verður unnið að stefnu og ályktunum þingsins í dag..
Á morgun, föstudag, er síðasti dagur þingsins. Þá verða flest þingmálanna afgreidd auk þess sem kosningar fara fram eftir hádegið..
.
.
.
.
33
Mikil umræða um stöðu atvinnumála í Evrópu og atvinnuleysi ungs fólks hefur farið fram á þingi ETUC, Evrópusambands verkalýðsfélaga, sem nú stendur yfir í París. Einnig ... á Evrópuvísu til að sporna við þessari þróun..
Umræða á ETUC þinginu mun halda áfram síðar í dag. Hægt er að fylgjast með umræðunni
34
Þing Alþjóðasamtaka verkalýðsfélaga (ITUC) verður
slitið í dag í Berlín þar semþingið ... ..
Síðustu daga hafa fulltrúar frá meira en
1000 samtökum launafólks verið viðstaddir þingið þar sem fjallað hefur verið um
hinar ýmsu málefni er varða launafólk í þremur undirnefndum. BSRB á tvo
fulltrúa á þinginu en frekar má fræðast ... um það á heimasíðu þingsins
35
Ný stjórn Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja (SLRB) var kjörin á þingi sambandsins í gær. Afar góð mæting var á þingið og var fullt út úr dyrum í sal BSRB við Grettisgötu.
Elín Brimdís Einarsdóttir, sem hefur gegnt embætti formanns ....
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði þingið. Hún sagði alla hópa samfélagsins jafn mikilvæga og að allir þurfi þeir að ná eyrum stjórnvalda og semja um lífskjör sín. Þar skipti samstaðan máli og að vinna skipulega að því að ná lausnum ... sem allir geti sætt sig við.
Elín Björg sagði líka frá 45. þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17. til 19. október næstkomandi, en þar mun SLRB eiga þrjá þingfulltrúa.
Að loknu ávarpi Elínar Bjargar tóku þau Kristín Á. Guðmundsdóttir, fyrrverandi
36
Þing Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) kaus nýjan formann og nýja stjórn yfir félagið síðastliðinn laugardag. Stefán Pétursson, neyðarflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi, er nýr formaður LSS
37
Þessa vikuna stendur yfir 10. þing Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, í Dublin á Írlandi. Yfirskriftin þess er „Berjumst fyrir framtíð fyrir alla“ og eru megináherslurnar; framtíð opinberrar þjónustu, framtíð starfa á opinberum ... markaði og framtíð stéttarfélaga í opinbera geirunum.
Þingið, sem haldið er á fimm ára fresti, er vel sótt en þar eru nú samankomnir um 300 fulltrúar frá stéttarfélögum opinberra starfsmanna í Evrópu frá alls 44 löndum. Konur eru nú meirihluti ... og hvetjandi inngangsræðu og fór þar víða. Lýðræðis- og verkalýðsbarátta Íra er öllum kunn og er hún beinlínis áþreifanleg öllum umbúnaði þingsins og í góðu samræmi við efni þess.
Umræður næstu daga munu snúast um jafnréttismál, opinbera þjónustu ... , tæknivæðingu starfa, lýðræði, félagsleg réttindi launafólks, loftslagsmál, velferð Evrópu og fleira, enda þingfulltrúum fátt óviðkomandi.
Fulltrúi BSRB á þinginu er Sólveig Jónasdóttir frá Sameyki ... . Hægt er að fylgjast með fréttum og jafnvel beinni útsendingu af þinginu á Facebook-síðu EPSU
38
Mikilvægi opinberrar velferðarþjónustu á sviði heilbrigðis- og félagsmála var ítrekað í starfi nefndar sem íslenska verkalýðshreyfingin átti fulltrúa í á 109 þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar – ILO, sem nú er nýlokið.
Þingið ... var að þessu sinni að mestu haldið rafrænt en þó þannig að formenn samninganefnda voru til staðar í Genf. Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, var fulltrúi íslenskrar verkalýðshreyfingar á þinginu og hafði jafnframt verið kjörinn til þess að leiða ... samninganefnd launafólks í nefnd þingsins um Velferð og félagslega vernd ... þess ávarp hans þegar mælt var fyrir niðurstöðum nefndarinnar..
Hin samninganefnd þingsins fjallaði ... um áhrif Covid-19 faraldursins og endurreisn í kjölfar hans. Að venju fjallaði þingið einnig um framkvæmd samþykkta.
Á þinginu var kjörin ný stjórn ILO til þriggja ára. Magnús fyrstu Íslendinga til þess að taka sæti í stjórninni árið 2019
39
Framhaldsþing BSRB fer fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 24.-25. mars nk. Um er að ræða framhald á 46. þingi bandalagsins sem var sett í lok september á síðasta ári en vegna sóttvarnartakmarkana var hluta þingsins frestað. Á þinginu í haust ... er á þingum bandalagsins. Stefnumótunarvinnan fer fram í fimm málefnahópum sem meira en 200 þingfulltrúar koma að.
Nánari upplýsingar um málefnahópa, tillögu að stefnu bandalagsins, dagskrá þingsins og ýmislegt fleira
40
„Norræna verkalýðshreyfingin verður að hafa áhrif og stuðla að breytingum í samfélaginu, við eigum að vera öðrum fyrirmynd,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, þegar hún sleit þingi ... NFS, Norræna verkalýðssambandsins, í Malmö í Svíþjóð fyrr í dag.
Þar fór hún yfir þá miklu vinnu sem unnin var á þinginu og þau málefni sem voru þar helst í deiglunni. Yfirskrift þingsins var „Byggjum brýr“ og það reyndist lýsandi ... að breyta þessu fyrirkomulagi hjá okkur og vera þannig fyrirmynd annarra,“ sagði Sonja, en BSRB og önnur norræn heildarsamtök hafa beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar.
Þingið hefur einnig brýnt forystu verkalýðshreyfingarinnar til dáða ... þegar kemur að umhverfismálum, sagði Sonja. „Við munum axla ábyrgðina á því að skilja eftir grænan heim fyrir komandi kynslóðir,“ sagði hún.
Á þinginu var rætt um stöðu verkalýðshreyfingarinnar, styrk Norðurlandanna í Evrópusamstarfinu, félagsleg ... réttindi, framtíðarvinnumarkaðinn, breytt vinnuumhverfi, öfgahyggju, populisma, kjarasamninga og áframhaldandi velferð á Norðurlöndunum. Í þinginu fóru umræður fram í hópum og verður afrakstur þeirrar vinnu lagður fyrir stjórn NFS og verða henni leiðarljós