61
Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... var svo umfjöllun um drög að samkomulagi opinberra starfsmanna við ríki og sveitarfélög sem fjallað var um á fundi formannaráðs BSRB í Reykjanesbæ í byrjun september. . Formannaráðið, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, greiddi að endingu atkvæði ... núverandi sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna og þeirra sem síðar munu verða félagar. Allt frá því þessi vegferð hófst hefur verið fjallað um stöðu viðræðnanna á fundum og þingum BSRB og áherslur bandalagsins skerptar og skýrðar. Sú ... vinna komst á lokapunkt þegar formannaráð BSRB, sem er æðsta vald þess milli þinga, fjallaði um málið í byrjun september. . Á fundi formannaráðsins var farið ítarlega yfir niðurstöðu í samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög. Að því loknu
62
á milli opinbera og almenna vinnumarkaðarins og um snemmtöku lífeyris.
Stóra málið á þingi BSRB í haust.
Forystufólk aðildarfélaga bandalagsins mun halda áfram að stilla saman strengi sína í aðdraganda kjarasamninga nú þegar undirbúningur ... við vinnu á kröfugerðum félaganna er farin af stað. Sameiginlegar áherslur aðildarfélaga í komandi kjarasamningum verða í forgrunni á þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17.-19. október næstkomandi og munu næstu fundir samningseininga bandalagsins verða
63
Það er ekki verkefni verkalýðshreyfingarinnar einnar að tryggja stöðugleika á vinnumarkaði og dapurlegt að stjórnvöld og Alþingi neiti að taka ábyrgð með því að snúa ákvörðun kjararáðs.
Þær breytingar sem forsætisnefnd þingsins hefur nú ákveðið snúa ... sem kjararáð veitti þingmönnum á kjördag. Það að forsætisnefnd þingsins skuli fara þessa leið til að bregðast við gagnrýni bendir þó til þess að starfstengdu greiðslurnar séu að einhverju leiti ekki annað en launauppbót sem þingmenn ákveða sér sjálfir ... ástæðu greiðir þingið áfram fyrir formennsku og varaformennsku í nefndum. Það skýtur skökku við þegar ríkið greiðir ekki nefndarfólki sem starfar fyrir ríkið nefndarlaun, enda leiðir af því að þingmenn fá greiðslur með öðrum hætti en tíðkast
64
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og ýmis ... alþjóðasamtök verkalýðshreyfingarinnar sem starfa með stofnuninni.
Námskeið í Svíþjóð og nám í Genf.
Þeir nemendur sem fá inngöngu í skólann að þessu sinni sækja kynningarfundi hér á landi í mars með fulltrúum Íslands á ILO- þinginu
65
samþykkt það árið 2010 að leggja í þessa vegferð. Málið hafi verið tekið upp á öllum fundum og þingum síðan. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald bandalagsins milli þinga, tók málið fyrir á fundi ráðisins í byrjun september. Ráðið samþykkti .... . Frá upphafi hefur verið fjallað um málið á lýðræðislegan hátt innan BSRB. Formenn allra aðildarfélaga bandalagsins samþykktu formlega árið 2010 að leggja af stað í þessa vegferð. Fjallað hefur verið á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem málið ... hefur verið reifað á fundum formannaráðs og stjórnar reglulega. Alltaf hefur niðurstaðan verið sú sama. Forystu BSRB hefur verið falið að halda viðræðum áfram á þeim grunni sem lagt var upp með. . Formannaráð BSRB, sem er æðsta vald þess milli þinga
66
Frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Evrópu. Í dag er von á 1200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn sem verður höfuðborg alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar í sex daga ... . Norræna verkalýðshreyfingin er hluti alþjóðlegrar hreyfingar stéttarfélaga sem telur samanlagt um 200 milljónir launafólks. Við bjóðum 167 þjóðir velkomnar til Kaupmannahafnar.
Táknrænt gildi felst í því að þingið fer fram í sömu borg og norrænt ... samstarf hefur höfuðstöðvar sínar og hér fór loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fram fyrir nokkrum árum. Á sama tíma og við komum saman á þinginu til að taka ákvarðanir um stefnuna á næsta starfstímabili, ræða um sjálfbæra þróun og leita lausna ... mannsæmandi starfsskilyrði, slík umskipti eru kölluð Just Transition. Auk þess að ræða græn umskipti mun þingið veita öllum þingfulltrúunum 1.200 að tölu innsýn í hvernig við tökum á þessum málum á Norðurlöndum. Haldið verður yfir Eyrarsundið í kynnisferð ... til Norrænu ráðherranefndarinnar.
Það er engin tilviljun að þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga er haldið á Norðurlöndum. Æ fleiri sækja sér hugmyndir og beina sjónum að löndunum nyrst á norðurhveli jarðar. Í raun kemur það ekki á óvart. Löndin okkar
67
og félagslegum stöðugleika. Í því ljósi er augljóst að þessar miklu hækkanir til þingmanna, ráðherra og forseta Íslands geta ekki staðið. . . Bregðist þingið ekki við er ljóst að launafólk mun sækja sambærilegar hækkanir. Forsendur gildandi ... kjarasamninga á almennum vinnumarkaði verða endurmetnar í febrúar. Verði niðurstaðan úr þeirri vinnu sú að taka upp samningana verða endurskoðunarákvæði í kjarasamningum opinberra starfsmanna virk. . Þingið getur enn brugðist við, undið ofan
68
af því. Nemendur kynnast þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO- þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu ... hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt
69
Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið ... hefur verið til innan sex landa. Skýrslan byggir enn fremur á ítarlegri skýrslu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) sem má finna hér.
Þingið gerir þá kröfu
70
og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO- þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis ... . Kynningarfundir verða haldnir í byrjun mars. Á kynningarfundunum munu þátttakendur m.a. hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs.
BSRB og ASÍ greiða námskeiðsgjöld, gistingu og flugfargjöld fyrir einn þátttakanda
71
þinghaldinu og Alþjóðavinnumálastofnuninni ILO. Stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO- þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ... . Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir í byrjun febrúar. Á kynningarfundinum munu þátttakendur hitta fulltrúa Íslands sem sækja ILO þingið, ásamt þátttakendum síðasta árs
72
á að afar lítill tími er til stefnu fyrir Alþingi að fjalla um málið og samþykkja frumvarpið áður en þing verður rofið og boðað til kosninga. Binda má vonir við að þverpólitískt samkomulag náist um að afgreiða málið hratt og vel á þingi, enda mikil og góð
73
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi ... gegn konum í Róm. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Freyja Steingrímsdóttir sóttu þingið fyrir hönd BSRB
74
umtalsvert á tímabilinu. Þá var undirritað nýtt heildarsamkomulag um að unnið verði að þróun á nýju íslensku vinnumarkaðsmódeli. BSRB hélt einnig 44. þing sitt á árinu þar sem lagður var grunnur að störfum bandalagsins á næstu þremur árum og þá tókst BSRB ... ..
.
Vel heppnað þing BSRB.
Þing BSRB hófst þann 28. október, sama dag og skrifað var undir nýja kjarasamninga við SFR, SLFÍ og LL. Þótt aðdragandi þingsins hafi verið með sérstöku móti að þessu sinni þar sem tvö af fyrrnefndu félögunum höfðu staðið í verkfallsaðgerðum vikurnar ... á undan tókust þingstörfin sérstaklega vel. Þing BSRB fór fram í 44. sinn og var það haldið undir yfirskriftinni Öflug almannaþjónusta – betra samfélag..
Almannaþjónustan er undirstaða okkar samfélags, hér eiga ... . Almannaþjónustan er undirstaða jafnaðar, félagslegs réttlætis og velferðar okkar allra.
Þetta endurspeglaðist í störfum þingsins þar sem meginvinnan fór fram í nokkrum málefnahópum. Fyrirlesarar komu fyrir málefnahópanna
75
heilbrigðisþjónustu. Rúnar hélt
erindi um sama efni á nýafstöðnu þingi BSRB þar sem kom m.a. fram að
yfirgnæfandi stuðningur er við félagslega rekið heilbrigðiskerfi hér á landi.
.
Í
greininni segir Rúnar
76
að tíma Alþings sé varið í umfjöllun um þetta mál þing eftir þing. Vandséð sé að flutningsmenn gangi erinda almennings í málarekstri sínum
77
BSRB á Kvennaþingi SÞ.
Fulltrúar BSRB sóttu 68. Kvennaþing Sameinuðu þjóðanna sem hluti af sendinefnd Íslands í síðustu viku, en þingið er stærsta jafnréttisráðstefna í heimi sótt af stjórnvöldum, verkalýðs ... - og almannaheillarsamtökum. Markmið þingsins er að hraða jafnrétti kynjanna og valdefla konur og stúlkur með því að berjast gegn fátækt, styrkja stofnanir og undirbyggja velferð. . BSRB og Stígamót stóðu fyrir viðburði á þinginu um kröfur Kvennaverkfallsins og samspil
78
var kjörinn Guðjón B. Baldvinsson, starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, en hann var á meðal helstu hvatamanna að stofnun félagsins. Af þessu tilefni munu trúnaðarmenn SFR þinga um kjaramál og leggja línurnar fyrir komandi kjarasamninga
79
Dagný Ósk Aradóttir Pind hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hún tekur við starfinu af Sonju Ýr Þorbergsdóttur sem var kjörin formaður BSRB á þingi bandalagsins í október síðastliðnum. Dagný mun sinna verkefnum á sviði vinnuréttar
80
Kristínar, sem mun sitja áfram í stjórn bandalagsins fram að þingi þess næsta haust