181
Félagsmenn Starfsmannafélags Garðabæjar samþykktu frekari verkfallsaðgerðir í atkvæðagreiðslu sem lauk kl. 11:00, laugardaginn 20. maí. . Verkfallsboðunin var samþykkt með 89% greiddra atkvæða..
Umfangsmiklar
182
eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis
183
Aðalfundur BSRB sem haldinn var þann 8. maí samþykkti eftirfarandi ályktun um frumvarp um úthlutun aflaheimilda á makríl.
Í ályktuninni segir að tryggja þurfi forræði þjóðarinnar yfir auðlindunum og tryggja að ríkissjóður fái
184
verði að árétta að atvinnuþátttaka kvenna er mjög ólík milli landanna verður seint sagt að árangur okkar í jafnlaunabaráttunni sé beysinn.
Íslenskar og norrænar rannsóknir sýna að kynskiptur vinnumarkaður er ein helsta skýringin á launamuni.
Þegar fjallað er um launamun kynjanna er gjarnan litið til mismunandi mælikvarða og sitt sýnist hverjum hvað ber að líta til hverju sinni. Sú staðreynd að ekki er til einn algildur mælikvarði á launamun kynjanna hefur gert umræðunni erfitt ... fyrir þar sem hártoganir um tölfræðilegar skilgreiningar vandans hafa tafið fyrir áherslu á lausnir. Launamunur kynjanna endurspeglar flókin samfélagsleg viðfangsefni sem erfitt getur reynst að túlka með einni tölu. Því er þörf á mismunandi mæliaðferðum sem endurspegla ... mismunandi sjónarhorn. Í rannsókn Hagstofu Íslands um launamun karla og kvenna frá 2021 kemur fram að launamunurinn er til staðar óháð því hvort litið er til atvinnutekna, óleiðrétts eða leiðrétts launamunar. Bent er á að ein leið sé ekki réttari en önnur ... að því að útrýma launamisrétti. Fjölmargar erlendar rannsóknir sýna að ein skilvirkasta aðgerðin til að stuðla að jöfnum launum fyrir jafnverðmæt störf felst í virðismati starfa. Konur og karlar vinna ólík störf á ólíkum vinnustöðum og því er næsta skref að útvíkka
185
þannig jöfnuð og velsæld sem aftur mun tryggja verðmætasköpun til framtíðar.
Engin lausn að einkavæða.
Talsmenn einkavæðingarinnar benda gjarnan á að opinbera heilbrigðiskerfið sé komið að þolmörkum á vissum sviðum. Ein birtingarmynd ... þess er óhófleg bið eftir aðgerðum sem bæta lífsgæði til muna en teljast ekki lífsnauðsynlegar. Þar er látið eins og að það að fela einkaaðilum verkefnin sé einhverskonar töfralausn. Hið rétta er að það er engin lausn að einkavæða þjónustuna og dreifa verkefnum ... , eða þeim þar næsta.
Sem betur fer lætur almenningur ekki blekkjast. BSRB hefur ásamt Rúnari Vilhjálmssyni prófessor staðið fyrir reglulegum rannsóknum þar sem afstaða almennings til heilbrigðiskerfisins er könnuð. Við kynntum nýjustu niðurstöður nú í lok maí ... að afgerandi meirihluti landsmanna, nærri átta af hverjum tíu, vill að meira fé sé varið til heilbrigðismála. Eins og Rúnar benti á í erindi sínu á opnum fundi BSRB eru útgjöldin til heilbrigðismála hér á landi mun lægri en á hinum Norðurlöndunum og á Bretlandi ... forystumanna stéttarfélaga“, eins og leiðarahöfundur Morgunblaðsins virðist telja. Þessi áhersla bandalagsins er þvert á móti afrakstur stefnumótunar félagsmanna á þingum BSRB sem kjörin forysta bandalagsins fylgir að sjálfsögðu eftir á opinberum vettvangi
186
sem er í vinnslu hjá forsætisráðherra.
Sýnileiki kvenna í kjarasamningsviðræðum mikilvægur.
Barbara Helfferich, ráðgjafi í jafnréttismálum hefur starfað að stefnumótun í jafnréttismálum um marga ára skeið og er til að mynda ein ....
Sterkur samstarfsvettvangur.
Ýmis önnur mál önnur voru reifuð á fundinum og ljóst að samstarfshópurinn mun vinna áfram í sameiningu að jafnrétti kynjanna Næsti fundur samstarfshópsins er áætlaður í maí þar sem unnið verður áfram
187
sögðust 50,4 prósent hafa upplifað að gæðastundum með fjölskyldunni hafi fjölgað nokkuð eða mikið, en 24,7 prósent sögðu að gæðastundunum hafi fækkað nokkuð eða mikið vegna faraldursins.
Þó það kunni að virka eins og þversögn að gæðastundum ... . Aðrir hafa upplifað minna álag í starfi, farið á hlutabætur eða misst vinnuna og því haft meiri tíma með fjölskyldu.
Rannsóknin var unnin af rannsóknarfyrirtækinu Maskínu fyrir BSRB dagana 24. apríl til 4. maí. Markmiðið með rannsókninni var að meta áhrif
188
Sameiginlegur norrænn vinnumarkaður fagnar 60 ára afmæli í dag, 22. maí. Samningur þess efnis var undirritaður fyrir 60 árum
189
Hvernig heilbrigðiskerfi vill íslenska þjóðin? Vill almenningur treysta áfram á opinbera heilbrigðiskerfið eða auka einkareksturinn? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum veffundi BSRB um heilbrigðismál miðvikudaginn 26. maí
190
Eitt púslið í þessari mynd er að tryggja eftir mætti að opinbera stjórnsýsla og velferðarkerfið okkar allra, verði sem veikast. Í opinberri stjórnsýslu og velferðarkerfi okkar allra er þannig best að láta elda brenna alla daga og þrengja markvisst ... samfélagsins.
Eitt trixið í þessari herferð gegn velferðarsamfélaginu er að telja þjóðinni trú um að opinberir starfsmenn leiði launaþróun í landinu, að þeir njóti bestu launaþróunar á grunni lífskjarasamningsins og nú síðast að opinberir starfsmenn séu ... hafa með sér mjög öflugt samstarf á vettvangi Kjaratölfræðinefndar. Nefndin er samstarfsvettvangur aðila vinnumarkaðarins og byggir á samkomulagi frá 15. maí 2019. Nefndinni er meðal annars ætlað að stuðla að því að aðilar samkomulagsins hafi sameiginlegan skilning á eðli ... hefur vöku fyrir ýmsum forkólfum atvinnulífsins, er fjöldi ríkisstarfsmanna. Ein þráhyggjan sem tuggin hefur verið er að ríkið stefni á að gera alla Íslendinga að ríkisstarfsmönnum. Þessi umræða og villandi framsetning er náttúrulega út úr öllu korti ... í almannaþjónustu og 1. varaformaður BSRB
191
á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir ... tíma vöktum eru algengar. Það er eðlilegt í ljósi þeirra tilmæla að horfið verði frá þeim eins og kostur er vegna þess að svo langar vaktir eru ógn við heilsu og öryggi starfsfólks og þá þjónustu sem er veitt. Mikil greiningarvinna hefur farið ... um að finna bestu leiðina til að bæta vinnutímann.
Rétt eins og á þeim vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu felast gríðarstór tækifæri í styttingu vinnuvikunnar á vaktavinnustöðum á opinberum vinnumarkaði. Þetta eru tækifæri sem vaktavinnufólk jafnt
192
Dagana 21.-22. maí halda Norðurlönd upp á 60 ára afmæli sameiginlegs norræns vinnumarkaðar með afmælisráðstefnu í Reykjavík. Um leið stendur norrænn vinnumarkaður frammi fyrir miklum áskorunum, þ.á.m. miklu ... seint að bæta sameiginlegan norrænan vinnumarkað og af því tilefni leggja fyrrnefndir aðilar og samtökin sem þeir fara fyrir eftirfarandi aðgerðir .
1. Koma á átta vikna
193
að versna fram í maí 2021 líkt og sjá má á myndinni hér að neðan. Þar sem sjá má að færri voru starfandi á fyrstu mánuðum ársins 2021 en í sömu mánuðum 2020 og fækkunin er mikil frá árinu 2019. Atvinnulausir voru nokkru fleiri og fjöldi utan vinnumarkaðar ....
.
.
.
Þegar horft er á næstu fimm mánuði frá júní og fram í október má sjá að mikill viðsnúningur hefur orðið á aðstæðum ungs fólks á vinnumarkaði, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Staðan á sumar- og haustmánuðum í ár er svipuð og hún var sömu mánuði 2019
194
Það er ein vakt á viku fyrir þá sem fá mestu styttinguna. Útfærslan á vaktavinnustöðunum er flóknari en á þeim stöðum þar sem aðeins er unnið í dagvinnu og því á henni að vera lokið 1. maí næstkomandi.
Það er gríðarlegt fagnaðarefni að styttingin ... kórónaveiru á landinu af fullum þunga og allt okkar daglega líf breyttist á svo gott sem einni nóttu.
Þökk sé sterkri samstöðu náðum við í sameiningu að stytta vinnuvikuna, sem hefur verið eitt helsta baráttumál BSRB og aðildarfélaga bandalagsins ... , sem við höfum barist fyrir árum saman, sé loksins í höfn. Við gætum þess þó að fagna ekki of snemma. Þetta er lærdómsferli og enn einhverjir sem eiga eftir að tileinka sér þá þekkingu sem þarf til að klára þetta stóra umbótaverkefni. Það verður því eitt af stóru ... það í sér stórauknar byrðar. Mörg hafa einangrað sig verulega og einu ferðirnar eru til og frá vinnu til að fyrirbyggja smit meðal þeirra viðkvæmu hópa sem þau sinna í störfum sínum. Í vinnunni hafa þau svo mætt gríðarlegu álagi sem flestum þótti nóg um fyrir. Myndir ... byrðarnar. Það er eina leiðin út úr kófinu og til að ráða megi fram úr skuldastöðu ríkis og sveitarfélaga til lengri tíma.
Það styttist vonandi í að bóluefni við kórónaveirunni komi hingað til lands og við getum vonast til þess að það séu bjartari
195
Ríkissáttasemjari hefur nú opnað fyrir skráningu á námstefnur fyrir fulltrúa í samninganefndum sem haldin verða í maí og september á næsta ári. Alþjóðavinnumálastofnunin mælir með því að slíkar námstefnur séu haldnar og ástæða til að hvetja
196
Vel á fjórða hundrað umsókna hafa borist Bjargi íbúðafélagi þar til opnað var fyrir skráningu á biðlista eftir íbúð hjá félaginu um miðjan maí. Reiknað
197
BSRB að stytting vinnutíma eigi að vera hluti af opinberri fjölskyldu- og velferðarstefnu stjórnvalda. Hóflegri vinnutími yrði mikilvægt framlag til fjölskyldustefnunnar og sýnt hefur verið fram á að jafnrétti á heimilum er ein meginforsenda ... hafa..
Þurfum að draga úr álagi.
Reykjavíkurborg tók af skarið í maí og samþykkti að skipa starfshóp sem á að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudagsins án þess að skerða ... .
Það er líka umhugsunarvert hvort ekki sé rétt að kanna alla möguleika til að stytta vinnudaginn þar sem rætt er um að hækka lífeyristökualdur og þar með lengja starfsævina. Við vinnum nóg nú þegar og það bitnar oft á samverustundum með fjölskyldu. Ein mesta lífsgæðabót
198
Fjölmargar umsóknir hafa þegar borist Bjargi íbúðafélagi en opnað var fyrir umsóknir í maí. Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð sem fyrst
199
BSRB og ASÍ standa fyrir málþingi um einkarekstur í heilbrigðiskerfinu í dag, 3. maí milli klukkan 13 og 16 á Hótel Natura. Yfirskrift málþingsins er: Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustu almannahagur?. . Á málþinginu munu þrír
200
hefur borið skarðan hlut frá borði. Eitt af stærstu verkefnum samtaka launafólks á hverjum tíma er að stuðla að auknum jöfnuði. Við berjumst fyrir því að verðmætunum sé skipt með jafnari hætti. Könnun Vörðu – Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins á stöðu ... og nærri fimmtungur einstæðra feðra. Einstæðir foreldrar eru sá hópur sem oftast hafa þurft að neita börnum sínum um að fá að taka þátt í íþróttum eða öðru frístundastarfi. Rúmlega tvær af hverjum tíu einstæðu mæðrum hafa ekki getað veitt börnum sínum eins ... en einstæðir foreldrar hafa oftast neitað sér um slíka þjónustu. Langalgengast er að fólk neiti sér um tannlæknaþjónustu. Þessar niðurstöður eru í samræmi við rannsókn Embættis landlæknis um ójöfnuð í heilsu sem kom út í maí 2021. Þar kemur