61
BSRB ætlar næstu vikurnar að hjálpa þingmönnum þjóðarinnar að rifja upp kosningaloforð sín. Bandalagið býður fólki að slást með í för til að hvetja þingheim til að standa við þessi loforð. Allt mun þetta fara fram á nýrri Facebook-síðu BSRB sem finna má hér
62
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu. .
Fjallað var sérstaklega um nýja skýrslu sem aðilar vinnumarkaðarins hafa látið gera í sameiningu um efnahagsumhverfi og launaþróun. Skýrslan mun nýtast samninganefndum vel við þá vinnu sem f
63
Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði var skipaður af forsætisráðherra þann 13. desember 2021. Stofnun hans á rætur að rekja til kröfu BSRB um að gripið verði til aðgerða til að leiðrétta kerfisbundið vanmat á kvennastörfum.
Meginverkefni aðgerðarhópsins er að leggja fram tillögur og vinna að framkvæmd aðgerða til að útrýma launamun kynjanna.
.
Aðgerðahópurinn er skipaður eftirfarandi aðilum
64
Verkfallsaðgerðir BSRB félaga hófust í dag hjá sex sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess. Starfsfólk tíu sveitarfélaga leggja niður störf í vikunni eða um 1500 manns vegna kjaradeilu BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga. Ekki er gripið til verkfallanna af léttúð heldur til að knýja sveitarfélög landsins að samningsborðinu sem neita að leiðrétta launamisrétti gagnvart starfsfólki sínu.
Sveitarfélögin tíu sem verkfallsaðgerðir vikunnar ná til eru Kópavogur, Garðabær
65
starfsfólki. Þar tekur svo steininn úr að vísa bara fólki á dómstóla sem tæki 1-2 ár að fá niðurstöðu í, þegar kröfur þeirra eru ekki bara sanngjarnar heldur einnig augljóst réttlætismál. Enda hefur félagsfólk kosið að leggja niður störf til að knýja
66
við starfsfólk sitt en hingað til hefur samningsviljinn verið enginn,“ sagði Sonja. . Hvenær verða verkföllin?. Starfsfólk Kópavogs, Mosfellsbæjar, Garðabæjar og Seltjarnarness mun hefja verkfallsaðgerðir 15. og 16. maí ... og Vesturbyggðar í kjölfarið, og eru verkföll fyrirhuguð 22., 23., 24. 25. og 26. maí, 5,. 6., 7., 8., og 9. júní í átján sveitarfélögum. Náist ekki að semja fyrir þann tíma verða frekari atkvæðagreiðslur boðaðar hjá félögunum og þá verða fleiri
67
% greiddra atkvæða, 5,65% greiddu atkvæði gegn honum og 6,45% tóku ekki afstöðu.
Kosningaþátttaka var 45,4%.
Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.
Póstmannafélag Íslands er fyrsta aðildarfélag BSRB
68
Staða hagkerfisins í kjölfar heimsfaraldurs er mun betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þannig hefur hagkerfið tekið fyrr við sér, skuldir ríkissjóðs eru lægri og tekjur umtalsvert hærri en búist var við. Það eru því vonbrigði að stjórnvöld ætli ekki að nýta þessa jákvæðu þróun til að styrkja heilbrigðiskerfið, bregðast við vaxandi ójöfnuði og stuðla að aukinni velferð. Þetta er meðal þess sem fram kemur í umsögn BSRB um tekjubreytingarfrumvarpið fyrir árið 2023 og Heiður Margrét Björnsdóttir
69
„BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi í tekjutilfærslukerfunum“, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB í grein á www.bsrb.is.
.
Þrátt fyrir að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2023 sé teiknuð upp mynd af hagkerfi á blú
70
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarleyfa starfsmanna eins og undanfarin ár. Við lokum mánudaginn 12. júlí og opnum aftur þriðjudaginn eftir verslunarmannahelgi, 3. ágúst.
Vonandi geta félagsmenn og starfsmenn
71
Frá og með hádegi í dag, 6. október hefur BSRB-húsinu verið lokað fyrir öðrum en starfsfólki hússins. Þetta er gert í ótilgreindan tíma vegna útbreiðslu kórónaveirunnar og þeirra sóttvarnaraðgerða sem stjórnvöld hafa gripið til vegna faraldursins.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Símtölum og tölvupóstum er svarað á skrifstofutíma og hægt er að koma gögnum á Styrktarsjóð BSRB í gegnum vef sjóðsins. Símanúmer og netföng félaga sem starfa í húsinu má fi
72
um hin ýmsu verkefni sem eru í gangi á einn stað.
Á vef Starfsmenntar má nú finna upplýsingar um það hvað raunfærnimat
73
aftur til vinnu. „Þetta segir mér að forvarnir eru eini möguleikinn, það er ekkert annað í boði,“ sagði Ingibjörg í erindi sínu.
Hún benti á að ýmsar aðferðir sem hafa gefið góðan árangur í því að koma í veg fyrir að fólk finni einkenni kulnunar, til dæmis ... í umönnunarstörfum og í kennslu. Þar sé oft gríðarlega mikið álag tengt samskiptum við fólk sem geti lagst þungt á þessar stéttir.
Ingibjörg sagði ekki hægt að finna eina lausn sem henti öllum þegar kemur að því að fyrirbyggja kulnun. Greina verði aðstæður
74
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir
75
að gera sér það ljóst að opinberir starfsmenn munu ekki ganga frá samningum án þess að frá þessu máli verði gengið.
Þriðja stóra málið sem við höfum lagt áherslu á er útfærsla launaþróunartryggingarinnar eða launaskriðstryggingarinnar eins ... áherslu á að samkomulagið um launaþróunartrygginguna verði endurnýjað í þessum samningum. Það kemur sannarlega á óvart að finna ákveðna tregðu hjá viðsemjendum til þess að ganga frá tryggingunni inn í samningana nú.
Eins og fyrr sagði
76
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru atvinna, efnahagsmál, velferðarkerfið, húsnæðismál, jafnrétti og fleira.
Við segjum reglulega fréttir frá starfsemi bandalagsins og sendum út rafræn fréttabréf mánaðarlega fyrir þá fjölmörgu sem vilja fylgjast með því sem hæst ber hverju sinni. Það er auðvelt að skrá netfang á póstlistann okkar. Skráningareyðublaðið er
77
að líta til þessa. Jöfnuður í samfélaginu er ein helsta forsenda stöðugleika. Á meðan sumir eiga varla til hnífs og skeiðar og horfa á aðra greiða sjálfum sér margföld árslaun venjulegs launafólks í bónusa eða arð verður engin sátt og enginn stöðugleiki ... , einkavæðingarinnar. Þetta sjáum við í allri umræðu um heilbrigðiskerfið í dag. Þar vilja sumir meina að eina leiðin til að bæta kerfið sé að auka enn við einkarekstur í því. Miklu skiptir að almenningur standi vörð um heilbrigðiskerfið og mótmæli slíkum áformum ... . Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks.
Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins
78
Nýlega féll dómur Hæstaréttar í máli félagsmanns BSRB. Málið varðaði miskabótakröfu félagsmannsins vegna þess hvernig staðið var að uppsögn á ráðningarsamningi við hann. .
Umræddur félagsmaður hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni á vinnustað í febrúar 2009. Af því tilefni aflaði atvinnu
79
BSRB minnir félagsmenn sína á Styrktarsjóð BSRB sem tekur nú við styrkumsóknum fyrir árið 2014. Aðildarfélög að styrktarsjóðnum eru öll félög BSRB nema SFR, Landsamband lögreglumanna og Póstmannafélag Íslands sem reka sína eigin styrktarsjóði. Upplýsingar um sjóði þeirra er að finna á heimsíðum viðkomandi félaga sem finna má hér
80
síðustu ára og birta helstu tölur um efnahagsumhverfið saman á einum stað..
Skýrslan kemur út í kjölfar skýrslu sem unnin var að frumkvæði BSRB af vinnuhópi aðila vinnumarkaðarins