201
í viðtali við Morgunblaðið í dag.
Í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins er ákvæði um að starfsmenn eigi að vinna þá yfirvinnu sem forstöðumaður telur nauðsynlega, en þó ekki meira en átta stundir á viku miðað við fullt starf
202
sem nú taka laun samkvæmt launaflokki 8 – 16 fá hækkun um einn launaflokk. Þ.e. sá sem er í launaflokki 8 færist í launaflokk 9 o.s.frv. Í stað launabreytingar frá 1. janúar 2014 greiðist sérstök eingreiðsla 14.600 kr. m.v. fullt starf, enda hafi ... um.
Yfirlýsing 8 sem fylgdi fyrri samningi stendur en er nú yfirlýsing 6 gildir fyrir alla vaktavinnumenn sem eru í starfi við undirritun samningsins ef verður af breytingu þeirri á vaktafyrirkomulagi sem kemur fram í yfirlýsingunni. Sjá kafla 3.8.5
203
sem átt hefur sér stað undanfarin ár var þegar skattstofurnar voru sameinaðar ríkisskattstjóra. Þessi stóra framkvæmd hafði ekki í för með sér neinar uppsagnir, heldur átti fækkun starfsmanna sér stað með eðlilegum hætti. Þar var faglega og samviskusamlega ... komist í gegnum erfiðustu ár hrunsins. Ég hefði haldið að þessari umræðu hefði átt að vera lokið. En í ljósi fyrirhugaðra sameiningaráforma langar mig hins vegar að benda Vigdísi og öðrum þingmönnum á að ein sú stærsta og best heppnaða sameining stofnana
204
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun rannsóknarfyrirtækisins Maskínu fyrir BSRB.
Mikill munur var á svörum fólks eftir búsetu. Þannig sögðust 61 til 63 ... prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins hafa átt þess kost að vinna fjarvinnu en tæplega 35 prósent íbúa utan höfuðborgarsvæðisins.
Munurinn er mikill þegar svör þátttakenda eru skoðuð eftir menntun. Rúmlega 22 prósent fólks með grunnskólapróf gat unnið ... á því eftir tekjum hvort fólk gat unnið fjarvinnu og áttu tekjulágir þess síður kost að vinna fjarvinnu en tekjuhærri. Þannig sögðust tæp 20 prósent þeirra sem eru með heimilistekjur undir 400 þúsundum hafa getað unnið fjarvinnu og 32 prósent
205
fyrir yfirmenn, vaktasmiði og starfsfólk. Erindið var afar fróðlegt og voru gestir með margar spurningar sem þau fengu svör við.
Frá Vinnueftirlitinu kom Guðmundur Mar Magnússon, sérfræðingur á sviði Vinnuslysa. Hann fjallaði um vinnuslys
206
Opna fundinum sem átti að vera í dag er aflýst vegna veikinda. BSRB þykir þetta miður og vonar að þetta verði ekki til mikilla óþæginda fyrir þá sem hugðust mæta
207
Mikilvægt er að tekjulágum fjölskyldum sem ekki hafa átt kost á öruggu húsnæði sé tryggður aðgangur að öruggu leiguhúsnæði á viðráðanlegu verði, að mati formannaráðs BSRB. Í ályktun frá síðasta fundi ráðsins eru ríkisstjórnin og Alþingi hvött ... fyrir fjölskyldur auk þess sem brýn nauðsyn er á að draga verulega úr húsnæðiskostnaði launafólks. .
Formannaráð BSRB telur mikilvægt að tekjulágum fjölskyldum sem hingað til hafa ekki átt kost á því sé veittur aðgangur að öruggu leiguhúsnæði ... og að leiguverð verði viðráðanlegt fyrir efnaminni leigjendur. .
Þá telur formannaráð BSRB að samþykkt fyrirliggjandi frumvarps um nýtt húsnæðisbótakerfi feli í sér mikilvægt skref í átt að einu húsnæðisbótakerfi. Formannaráð BSRB bendir
208
efnahagshrunsins fyrir heimilin í landinu og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir og úrbætur. Í Velferðarvaktinni hafa frá upphafi átt sæti fulltrúar stofnana og hagsmunasamtaka sem tengjast á einhvern hátt velferðarþjónustu og vinnu að velferðarmálum ... en með tímanum hefur fjölgað nokkuð í hópnum. BSRB hefur átt fulltrúa í Velferðarvaktinni frá því að hún var sett á stofn..
Rannsókn Félagsvísindastofnunar fólst ... einkum í könnunum sem gerðar voru meðal fulltrúa sem áttu sæti í velferðarvaktinni eða tóku þátt í störfum vinnuhópa á hennar vegum og könnun meðal almennings. Í stuttu máli sýna niðurstöður þessara kannana að um helmingur þeirra sem þekkti
209
sjóðsins skulu sitja fimm stjórnarmenn, tveir fulltrúar skipaðir af ráðherra og þrír tilnefndir af öðrum stofnaðilum..
Tillögur nefndarinnar.
Í verkefnishópinum, sem skipaður ar í mars síðastliðnum, sátu fulltrúi BSRB ásamt fulltrúum
210
í aðsendri grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag. . Í grein sinni fjallar Elín um niðurstöður starfshóps sem skoða átti kosti mismunandi rekstrarforma fyrir sjúkrahótel við Landspítalann. Ýmsar hugmyndir komu fram í hópnum, þar á meðal sú ... opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar. . Nú hefur heilbrigðisráðherra til meðferðar niðurstöður starfshóps sem skoða átti kosti mismunandi rekstrarforma fyrir sjúkrahótel við Landspítalann. Enn ... takmarkað getu og svigrúm stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. Ríkið hefur hingað til átt erfitt með að tryggja að einkavæðing hafi ekki þessi áhrif og ólíklegt að þau hafi fundið
211
að fundinum með BSRB.
„Þolinmæðin sem við áttum nóg af í byrjun apríl í fyrra er löngu þrotin. Mér er misboðið fyrir hönd félagsmanna yfir þessum seinagangi,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á baráttufundinum í Háskólabíói
212
Starfsmannafélag Kópavogs hefur náð samkomulagi við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast í morgun
213
tímabilsins (án tilfærslna verkefna í báðar áttir) og bornar eru saman sambærilegar tölur (ársmeðaltöl) á milli ára þá er niðurstaðan að fjöldi stöðugilda hjá ríkinu jókst um 5,6% frá árinu 2000-2014 ... áttina. T.d. er ekki tekið tillit til tilfærslu verkefna í hina áttina. En á umræddu tímabili fóru 1300 störf frá sveitarfélögum til ríkis við sameiningu Borgarspítala og Landsspítala
214
nógu vel um fjölskylduna. - Þátttakandi í rannsókninni
Talsverður munur var á því hvernig karlar og konur skilgreina álag í sínu daglega lífi. Konur áttu það frekar til að tala um álag tengt heimilisstörfum og barnauppeldi ... . Eftir að feðraorlof í allt að þrjá mánuði var fest í lög reyndist það körlum auðveldara að fá viðurkenningu á orlofstöku og ætla má að slík viðhorfsbreyting gæti átt sér stað með styttingu vinnuvikunnar ... einstaklinga sem voru ýmist giftir eða í sambúð, í að minnsta kosti 60 prósent starfshlutfalli og með barn eða börn undir 17 ára aldri. Rætt var við fólkið í kynskiptum hópum með 6 til 8 í hverjum hópi. . Þátttakendur í rannsókn Andreu og Mörtu færðu
215
fjórar og hámarki átta hjá vaktavinnufólki.
Í haust ætti vinna við undirbúning á styttingu vinnuvikunnar að ná hámarki á vinnustöðum hjá launafólki sem er i aðildarfélögum BSRB. Samtal innan vinnustaða um styttingu hjá dagvinnufólki á að klárast 1 ... Sumrin eru frábær árstími til að njóta lífsins með fjölskyldu og vinum enda flestir sem taka sér sumarfrí á þessum tíma árs. Þó það sé gott að eiga gæðastundir á sumrin er markmið BSRB að fjölga þeim allt árið um kring. Stór áfangi í þá átt
216
Hæstiréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt Sveitarfélagið Ölfus til að greiða félagsmanni SFR 2,5 milljónir króna vegna ólögmætrar uppsagnar. .
Félagsmanninum var vikið úr starfi í kjölfar atviks á sambýli sem átti sér stað milli ... hans og íbúa sambýlisins, að því er segir í frétt á vef SFR. SFR er eitt aðildarfélaga BSRB.
Atvikið átti sér stað
217
prósenta áður..
Skerðing á bótum til foreldra tveggja barna eykst úr fimm prósentum í sex og þegar börnin eru orðin þrjú eða fleiri eykst skerðingin úr sjö prósentum í átta
218
Opnunartímar skrifstofu BSRB taka breytingum nú um áramótin. Skrifstofan verður opin milli klukkan 8 og 16 mánudag til fimmtudags og milli klukkan 8 og 12 á föstudögum. Áfram verður svarað í síma milli klukkan 9 og 16 mánudag til fimmtudags og nú
219
því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 48 mínútur miðað við fullan átta stunda vinnudag.
Ef þessar tölur eru útfærðar á árið má segja að konur hafi verið búnar að vinna sér inn fyrir launum sínum á slaginu klukkan 14:48 í dag, 24 ... . október. Árið 2005 gengu konur út klukkan 14:08 og hefur því þokast hægt í rétta átt á þeim 12 árum sem liðin eru síðan. Með sama áframhaldi má búast við að konur þurfa að bíða í 35 ár til viðbótar eftir jöfnum launum á við karla, sem augljóslega
220
þeirra níu lækna sem starfa á einkareknu heilsugæslustöðinni Höfða má sjá að átta þeirra voru áður starfandi hjá heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Sá níundi starfaði í Svíþjóð en starfaði einnig hér á landi í afleysingum. Allt tal um að læknar myndu ... í heilbrigðiskerfinu hefði átt að byggja verulega upp starfsemi þessarar mikilvægu þjónustustofnunar. Í staðinn þarf nú að skera niður í rekstrinum. Í stað þess að fjölga starfsfólki til að stytta biðtíma og bæta þjónustu þarf að fækka starfsmönnum.
Laða