221
Báðir samningarnir gilda til 30. apríl 2015..
Boðuðu verkfalli hjá Múlabæ/Hlíðabæ sem hefjast átti 3. febrúar nk. er frestað þar til í ljós kemur hvort samningurinn verði samþykktur
222
kemur meðal annars fram að fjárhagsstaða fatlaðs fólks er mjög slæm. Þannig eiga tæplega átta af hverjum tíu erfitt eða frekar erfitt með að ná endum saman, sex af tíu geta ekki mætt óvæntum útgjöldum og fjórir af hverjum tíu búa við skort ... á efnahagslegum gæðum. Þar má einnig sjá að ríflega átta af hverjum tíu hafa neitað sér um heilbrigðisþjónustu. Sá hópur sem hefur það verst fjárhagslega eru einstæðir fatlaðir foreldrar og einhleypt fatlað fólk.
Þó niðurstöður könnunarinnar séu nýjar
223
í þeirra umhverfi, heyra hvað brennur á þeim og kynna okkur þær aðstæður sem þeir vinna í. Þannig fáum við góða innsýn í þeirra þarfir og áttum okkur á því hvernig BSRB getur unnið með aðildarfélögunum að þeirra markmiðum,“ segir Sonja.
Fundir formanns
224
er nauðsynlegt að finna jafnvægi þarna á milli og gera samfélagið fjölskylduvænna.
BSRB hefur lagt mikla áherslu á þróun í þessa átt á undanförnum árum. Grundvöllurinn fyrir því að byggja upp fjölskylduvænna samfélag er að bæði kynin hafi jöfn tækifæri ... getur takmarkið virst órafjarri. Þess vegna þarf að vinna jafnt og þétt að þessu markmiði, eitt skref í einu í átt að takmarkinu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
225
Stjórn Landssambands lögreglumanna (LL) lýsir furðu sinni á og fordæmir þau vinnubrögð fjármálaráðherra sem felast í bréfi Fjármála- og efnahagsráðuneytisins til stjórnar og formanns LL dags. 8. október 2015 ... ..
LL hefur þegar svarað bréfi ráðuneytisins með bréfi þann 8. október s.l..
LL ítrekar það að þær aðgerðir sem ráðuneytið ýjar að í bréfi sínu og líkir saman
226
Boðið verður upp á morgunverð frá kl. 8:00 og hefst formleg dagskrá upp úr kl. 8:20. Fundarstjóri verður Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB en umræðum að loknum erindum verður stýrt af Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur
227
skoðanakönnun sem unnin var fyrir bandalagið að nærri átta af hverjum tíu landsmönnum vilja að hið opinbera verji meira fé í heilbrigðisþjónustuna.
Eitt af því sem þarf að gera er að tryggja framlínustarfsfólkinu sem hefur staðið vaktina í eitt
228
endurhæfingu, stytta tímabil óvinnufærni einstaklinga og minnka tíðni örorku.
Á þeim átta árum sem Talnakönnun hefur reiknað út ávinninginn af starfsemi VIRK hefur hann numið alls 147,8 milljörðum á föstu verðlagi. Á sama tímabili hefur kostnaður
229
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 17. júlí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgina þriðjudaginn 8. ágúst. Fyrir utan þessar þrjár vikur verða
230
sem tryggja leikskólavist fyrir börn 12 mánaða eða yngri. Álykta má út frá svörum sveitarfélagana að flest stefni þau á að bjóða upp á pláss á leikskóla frá 12 mánaða aldri. Ljóst er að þau eru komin misjafnlega langt í áttina að því markmiði enda um átta
231
er að starfsmaður leggi fram fullgilda og óvefengjanlega reikninga fyrir greiðslu á viðkomandi kostnaði. Með kostnaði við íþróttaiðkun og heilsurækt sé átt við greiðslu á aðgangi að líkamsræktarstöðvum, sundlaugum og skíðasvæðum, greiðslu á æfingagjöldum ... sambærilegur kostnaður" við t.d. jóga geti fallið undir ákvæðið, þ.m.t. kostnaður vegna "endurhæfingar". Hér er því átt við sambærilegan kostnað og vegna íþróttaiðkunar sem stunduð er til endurhæfingar ... ..
Að þessu öllu virtu, og sérstaklega með hliðsjón af því orðalagi sem getið er, hefur ríkisskattstjóri túlkað það þannig að með endurhæfingu sé þá átt við ýmis konar líkamlegar sjúkrameðferðir í kjölfar veikinda eða slysa (endurhæfingar), sem gerir fólki
232
Ályktunina má finna í heild sinni hér að neðan:.
Aðalfundur Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar haldinn þann 8. október 2015 skorar á ríkisstjórn Íslands að ganga nú þegar til samninga við aðildarfélög BSRB í samræmi við niðurstöður gerðardóms
233
vinnuálagi vel þekktar og geta verið óafturkræfar. Stytting vinnuvikunnar hefur um árabil verið eitt mikilvægasta baráttumál sjúkraliða og allflestir sem hafa kynnt sér málið átta sig á mikilvægi hennar. Meginmarkmið með að stytta vinnutíma fyrir sjúkraliða
234
Þegar seinkun verður á flugi geta farþegar átt rétt á aðstoð og skaðabótum frá flugfélagi. Um þessi atriði gilda sérstakar evrópureglur og er um að ræða staðlaðar skaðabætur. Til þess að eiga þessi réttindi þarf farþegi að hafa verið búinn að staðfesta skráningu ... í flugið, mætt til innritunar á réttum tíma og ferðast til eða frá Evrópska efnahagssvæðinu. Réttur farþega til aðstoðar og skaðabóta fer eftir því hversu langt flugið átti að vera og hversu mikil seinkun varð á fluginu. í flestum tilfellum þarf seinkun
235
vinnuviku má stuðla að fjölskylduvænna samfélagi. Fæst viljum við að börn séu í meira en átta tíma á dag í skólum og leikskólum. Flestir gætu hugsað sér meiri tíma til að hreyfa sig, sinna fjölskyldu og áhugamálum. Með styttri vinnuviku má einnig auka
236
Isavia býðst að sækja íslenskunámskeið utan vinnutíma eða á vinnutíma þeim að kostnaðarlausu. Fyrsta námskeiðið hófst þann 11. október síðastliðinn og stendur í átta vikur. Í fyrsta námshópnum eru þrettán einstaklingar af fimm þjóðernum sem koma
237
króna. En það var bara upphafið að viðamiklum breytingum í átt að auknu jafnrétti kynjanna. Í kjölfar dómsins skipaði forsætisráðherra Nýja-Sjálands starfshóp um launajafnrétti sem átti að auka samvinnu stjórnvalda við stéttarfélög og atvinnurekendur
238
almennings til heilbrigðiskerfisins með Rúnari Vilhjálmssyni prófessor. Niðurstöðurnar úr nýjustu könnuninni voru gerðar opinberar í fyrir viku og eru afgerandi. Átta af hverjum tíu landsmanna vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki sjúkrahúsin
239
hefur sem baráttudagur og sagði frá því að hvatt sé til þess að bæði konur og kvár leggi niður launuð sem ólaunuð störf í heilan dag sem þýddi þá að s leppa öllu sem gæti talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða ... gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn
240
í nóvember en samkvæmt kjarasamningi átti þeirri vinnu að vera lokið ó októbermánuði..
Vonir standa til að það takist að afgreiða launabreytingar afturvirkt 1. desember næstkomandi