21
BSRB og aðrir aðilar vinnumarkaðarins þurfa að leggjast á árarnar eins og aðrir til að bregðast við hamfarahlýnun, þó að það hljóti að vera stjórnvöld sem verða að beita sér fyrir samdrætti á losun gróðurhúsalofttegunda.
Hitastig á jörðinni hefur hækkað um 1°C frá iðnvæðingu (1850 til 1900) og aldrei fyrr í stormasamri sögu jarðarinnar hefur hitastig breyst svo hratt. Að óbreyttu mun hlýnunin nema 1,5°C í kringum árið 2040. Ástæðuna má fyrst og fremst rekja til losunar gróðurhúsaloftt
22
frá sér yfirlýsingu í nóvember þar sem kallað er eftir stórefldum aðgerðum til að útrýma kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Lesa má yfirlýsinguna hér.
Í viðtali RÚV við sérfræðing BSRB í jafnréttismálum ... verkalýðshreyfingarinnar og utan, að brugðist sé við vitundavakningunni og skapað verði andrúmsloft þar sem þolendur treysta sér til þess að segja frá. Þannig þarf að liggja skýrt fyrir m.a. hvaða ferli eru í gangi samkvæmt reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynbundinni
23
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?“ Þar vísar hún m.a. til þess að margt ... á virðisaukakerfinu. Full ástæða sé því til að hafa efasemdir um að fyrirhugaðar skattbreytingar muni koma heimilunum til góða og fátt muni standa eftir nema hærra matvöruverð
24
Stéttarfélög, atvinnurekendur og stjórnvöld þurfa að bregðast við #metoo umræðunni og grípa tafarlaust til aðgerða. Þetta er niðurstaða fjölmenns fundar #metoo kvenna sem bandalög stéttarfélaga og Kvenréttindafélag Íslands stóðu fyrir nýverið ... í umræðunni og grípa til sýnilegra aðgerða á vinnustöðum með þátttöku allra starfsmanna. Efla þarf fræðslu og umræðu um heilbrigð samskipti, mörk og meðvirkni.
Stéttarfélög eiga að vera leiðandi í umræðunni, virkja trúnaðarmenn og heimsækja
25
Ný úttekt sem embætti landlæknis hefur gert sýnir að sterkar vísbendingar eru um að fjöldi óþarfa aðgerða sé gerður á einkareknum læknastofum. Kostnaðurinn við þessar óþarfa aðgerðir er talinn hlaupa á hundruðum milljóna króna, en hann er nær ... McKinsey, sem birt var haustið 2016, var sýnt fram á að tíðni hálskirtlatöku væri um það bið þrisvar sinnum hærri hér á landi en á nágrannalöndunum. Aðgerðirnar eru nánast allar gerðar á einkareknum læknastofum.
Í kjölfar birtingar skýrslu McKinsey ... rannsakaði embætti landlæknis tíðni fjögurra tegunda aðgerða hér á landi, það er ristilspeglana, speglana á hnjáliðum, rörísetningar hjá börnum og hálskirtlatökum ....
Niðurstöður landlæknis benda til þess að tíðni þessara fjögurra aðgerða sé mun hærri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Yfirgnæfandi meirihluti þeirra er gerður á einkareknum læknastofum sem fá greitt fyrir hverja aðgerð frá Sjúkratryggingum Íslands ....
Í frétt á vef embættisins er bent á að á sama tíma bendi biðlistar til þess að of lítið sé gert af aðgerðum sem fyrst og fremst séu gerðar af opinberum stofnunum, til dæmis mjaðmaskiptaaðgerðum. Landlæknir tekur undir með McKinsey um að ástæða
26
hefur kynnt áform um að afnema samningsrétt verkalýðshreyfingarinnar, grípa inn í gerða kjarasamninga og skerða kjör launafólks á fjölmörgum sviðum. Þessi aðgerð mun sérstaklega hafa neikvæð áhrif á láglaunafólk, konur ... aðildarfélaga NFS héldu blaðamannafund fyrr í dag á þingi Evrópusambands verkalýðsfélaga þar sem bréf þeirra til finnsku ríkisstjórnarinnar var kynnt. Var m.a. bent á að boðaðar aðgerðir finnsku ríkisstjórnarinnar beinist að því að veikja stöðu
27
Ávarp Bernadette Ségol, aðalritara ETUC, á vefnum má nálgast hér
28
COVID-faraldurinn er líklegur til að hraða á þeirri þróun til aukins ójöfnuðar sem greina hefur mátt á Íslandi á undanförnum árum. Framhaldið ræðst að miklu leyti af aðgerðum stjórnvalda og baráttunni gegn langtímaatvinnuleysi. Þetta er á meðal ... við langvinnum skaða af COVID-kreppunni sé að finna í norræna velferðarlíkaninu. Með sterkri afkomutryggingu og öflugri atvinnuuppbyggingu megi koma í veg fyrir afkomuvanda til frambúðar. Það kalli á markvissar aðgerðir
29
tækifæri kunni að felast í komandi kjarasamningsgerð hvað þessi atriði varðar. Þannig felist þjóðfélagslegur ávinningur af vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis.
Markmið laga um fæðingarorlof ....
Þóra Kristín Þórsdóttir, doktorsnemi í félagsfræði, fjallaði að lokum um samspil heimilis og vinnu meðal íslenskra hjóna. Samkvæmt rannsóknum hennar er heildarvinnuálag íslenskra foreldra í fullu starfi mest af Norðurlandaþjóðunum en sé horft
30
vinnu innan heimilisins. Þetta hefur allt áhrif á tekjur þeirra og möguleika í starfi og viðheldur kynjamismunun," sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, um niðurstöðurnar ... af hverjum 10 einhleypum mæðrum hafa ekki efni á íþróttastarfi og tómstundum fyrir börnin sín
Ríflega 4 af hverjum 10 konum hafa daglega áhyggjur af verkefnum heimilisins og umönnun barna þegar þær eru í vinnunni en sama á við um mun
31
Skattalegir hvatar eru mikilvægir.
Þær aðgerðir sem eru hvað áhrifaríkastar til að draga úr losun eru fjárfestingar í grænum lausnum, þróun slíkra lausna og skattalegir hvatar. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur bent á mikilvægi þess að létta ... er ekki sjálfgefinn.
Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda til að við sem ríki getum lagt okkar af mörkum til að draga úr alvarlegum afleiðingum loftslagsbreytinga. Um knýjandi aðgerðir er að ræða ... Í nýbirtum gögnum Hagstofu Íslands kemur fram að heimili greiða meirihluta umhverfisskatta á Íslandi eða 59%, sem er eitt hæsta hlutfall í Evrópu. Alls greiddu heimilin um 32 milljarða króna í umhverfisskatta árið 2020 en atvinnulífið og erlendir ... aðilar um 22 milljarða. Þetta er í engu samræmi við losun gróðurhúsalofttegunda því atvinnulífið á Íslandi ber ábyrgð á tæpum 90% losunar og heimilin 11%. Svo virðist sem stjórnvöldum þyki sjálfsagt mál að heimilin á Íslandi séu látin axla ábyrgðina ... á skattgreiðslum til að stemma stigu við losun. Frá árinu 2012 hafa hins vegar þau sem kaupa rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla notið skattaívilnana vegna kaupa á nýjum rafmagns- og tengiltvinnbílum svo hluti rennur aftur til heimilanna. BSRB hefur bent á að það séu
32
Aðgerðir fyrir heimilin strax!.
Við erum hér samankomin til að mótmæla aðgerðaleysi stjórnvalda. Háir vextir og verðbólga hafa haft alvarleg áhrif á heimilin. Við komum hér saman í dag til að færa fram kröfur okkar ... snúum við píramídanum við – við knýjum fram áherslur á þarfir fjöldans en ekki forréttindahópa.
.
Aðgerðir fyrir heimilin strax!. ... Daniel Kahneman hefur bent á að meginábyrgð samfélaga sé að draga úr þjáningu. Oft er talað um að auka þurfi hamingju en þetta sjónarhorn á þjáninguna er mikilvægt til að aðgerðir stjórnvalda beinist á rétta staði. Mikilvægasta verkefni
33
er á húsaleigumarkaði á Íslandi. Bætir hún við að aðgerðir ríkisins í skuldamálum heimilanna muni nýtast mörgum en leigjendur verði að mestu útundan í þeim aðgerðum..
Ávarp Elínar Bjargar má lesa ... körlum færi á að taka þátt í heimilisstörfum og njóta samvista við börn sín á fyrstu árum æviskeiðs þeirra til jafns við konur. Það hefur jafnframt sýnt sig að um leið og jafnrétti eykst á heimilum eykst jafnrétti á vinnumarkaði. Ávinningur slíkra aðgerða ... hlutfallslega með styttri vinnutíma og getur það því orðið ein leið til að auka framleiðni..
Samhliða slíkum aðgerðum þarf að efla fæðingarorlofskerfið. Sveitarfélög verða líka að bæta ... gæti því komið víða fram..
Annað mál sem taka verður traustum tökum á komandi ári eru húsnæðismálin. Nú hafa aðgerðir sem miða að leiðréttingu verðtryggðra íbúðalána ... verið kynntar af ríkisstjórninni og munu þær eflaust gagnast mörgum. Leigjendur sitja þó að mestu utan við þær aðgerðir og á sama tíma eykst eftirspurn eftir leiguhúsnæði stöðugt og leiguverð hækkar. Reglulega berast fréttir af heilu fjölskyldunum sem eiga
34
Á 5. þingi Alþjóðsambands verkalýðsfélaga, sem lýkur í dag, hafa umönnunarstörf verið til umfjöllunar. Í aðdraganda þingsins var lögð fram skýrsla um efnið til að dýpka umræðuna þar sem dregin er fram reynsla og þær aðgerðir sem gripið ... fram að ganga þarf að grípa til aðgerða og móta nýja stefnu á sviði umönnunar ásamt því að tryggja góð ráðningar- og starfsskilyrði starfsfólks. Áðurnefnd ILO skýrsla sýnir einnig fram á verulegan efnahagslegan ábata fjárfestinga á þessu sviði ....
Opinber stefnumótun og vinnumarkaðsaðgerðir .
Í skýrslu alþjóðasambandsins eru lagðar til sex tillögur að aðgerðum. Þar segir meðal annars að fullnægjandi opinber fjárfesting í samræmi við þann hagvöxt sem umönnunarhagkerfið skapar ... um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag ... þeirra til samfélagsins í launasetningu.
Loks er því sérstaklega beint til stéttarfélaga að auka hlut kvenna í samninganefndum við gerð kjarasamninga og þau setji umönnunarstörf í forgang í verkalýðspólitísku starfi sínu, stefnumótun og aðgerðum.
Skýrslu
35
er að þróast ef þetta eru aðgerðirnar sem ríkisstjórnin ætlar að ráðast í á fyrsta fjárlagaári sínu, ríkisstjórnin sem var kosin vegna loforða um að bæta hag heimilanna í landinu ... við þessu stóru orð sín..
Ráðherra lagði auk þess áherslu á að auka ráðstöfunartekjur heimilanna og í því skyni yrði tekjuskattur lækkaður um 0,8% í miðþrepinu. Sú aðgerð á að vera ... ..
Við eigum enn eftir að sjá hver áhrif aðhaldskrafna og sameiningar ríkisstofnanna verða. Óhjákvæmilega leiði ég þó hugann að starfsmönnum í almannaþjónustu og hvort önnur leið sé fær til að mæta kröfum valdhafanna en að fækka starfsfólki. Slíkar aðgerðir ... fjárhæðir en þær sem spara á með fyrrnefndum aðgerðum. .
Í ræðu sinni við setningu Alþingis lagði fjármálaráðherra á það ríka áherslu að þrátt fyrir mikið aðhald og sparnað væri
36
Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi ... hefur því gripið til ýmissa aðgerða og sett á fót samráðsvettvang til að reyna að sporna við neikvæðri þróun í jafnréttismálum.
Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, kynnti aðgerðir og kröfur Kvennaverkfallsins 24. október fyrir ráðstefnugestum ... vinnu kvenna að verðleikum og tryggja foreldrum rétt til fæðingarorlofs og aðgengi að barnaumönnun að því loknu. . Þá var einnig rætt um leiðir til þess að auka veg kvenna og jaðarsettra hópa innan verkalýðshreyfingarinnar og aðgerðir ... og leggur áherslu á hlutverk kvenna innan veggja heimilisins. Launamunur kynjanna fari ekki minnkandi, kynbundið ofbeldi fer vaxandi ef eitthvað er og tekin hafi verið skref til að þrengja að rétti kvenna að þungunarrofs. Ítalska verkalýðshreyfingin
37
Hamfarahlýnununin sem nú er hafin er stærsta ógnin sem mannkynið stendur frammi fyrir og við höfum innan við tíu ár til að grípa til róttækra aðgerða til að forðast skelfilegar afleiðingar. Þær munu hafa áhrif á orkunotkun, framleiðsluferla ... vegna loftslagsaðgerða og sjálfvirknivæðingar.
Þegar hagrænum hvötum er beitt þarf að gæta að því að fólk í lægri tekjuhópum beri ekki hlutfallslega þyngri byrðar. Slíkar aðgerðir kunna að vera nauðsynlegar en þá þarf að beita mótvægisaðgerðum sem geta falist ... um réttlát umskipti þar sem lagt er til að stofnaður verði formlegur vettvangur aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda til að móta stefnu og aðgerðir fyrir réttlát umskipti og fylgja þeim eftir. Við megum engan tíma missa og verðum að gera allt sem í okkar ... í því að ríki fjárfesti í sambærilegum loflagsvænum lausnum í stað þeirrar sem verið er að skattleggja eða nýti hluta af tekjum af loftslagssköttum í beingreiðslur til heimila sem álögurnar lenda harðast á.
BSRB, ASÍ og BHM gáfu nýverið út skýrslu
38
Það er ekki verjandi fyrir ríkisstjórn sem var kosin til valda út á loforð um aðgerðir í þágu heimilanna að ætla að mæta tekjutapi ríkissjóðs vegna eftirgjafa til hinna efnamestu með frekari niðurskurði til mennta-, heilbrigðis-, löggæslu- og velferðarmála ... ..
Aðgerðir nýrrar ríkisstjórnar fram til þessa hafa aukið mjög á halla ríkissjóðs. Furðulegt hefur verið að sjá ríkisstjórnina hafna milljarða tekjustofnum á sama tíma og hún lýsir yfir þungum áhyggjum af bágri stöðu ríkisfjármálanna. Ljóst þykir að aðhald ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna
39
til tvöfalt heilbrigðiskerfi. Efla þarf heilbrigðiskerfið verulega og vinna svo um munar á biðlistum í aðgerðir. Þá þurfa stjórnvöld að draga verulega úr kostnaðarþátttöku. Markmiðið á að vera heilbrigðiskerfi sem rekið er fyrir skattfé þar sem sjúklingar ... með svo afgerandi hætti og ætli ekki að heimila rekstur einkarekins sjúkrahúss Klíníkurinnar. Í ályktuninni er þó varað við því að til verði tvöfalt heilbrigðiskerfi hér á landi og stjórnvöld hvött til þess að efla heilbrigðiskerfið verulega og vinna á biðlistum ....
. Ályktun stjórnar BSRB heilbrigðismál.
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra hafi ákveðið að heimila ekki rekstur einkarekins sjúkrahúss með yfirlýsingu um að hann ætli að hafna beiðni Klíníkurinnar. Bandalagið
40
og námslán. .
Þótt aðgerðin muni bæta stöðu margra heimila í landinu munu leiðréttingarnar gagnast þeim sem mest þurfa á að halda lítið eða ekki neitt. Aðalfundur BSRB mótmælir þeirri ... mismunun sem í aðgerðunum felst og krefst þess að úr verði bætt..
Samræmdar húsnæðisbætur óháð búsetuformi ... sjóðum. Með sífellt aukinni kostnaðarþátttöku almennings er þeirri samfélagssátt sem ríkt hefur um fyrirkomulag heilbrigðismála á Íslandi ógnað. Aðalfundur BSRB mótmælir auknum álögum á sjúklinga og varar jafnframt við öllum aðgerðum sem miða ... við stóran hluta heimila landsins, m.a. þá sem eru á leigumarkaði..
Til að markmið leiðréttingarinnar nái fram að ganga telur BSRB að leiðrétta þurfi öll lán sem íþyngja heimilum