41
var undir þau sjónarmið í skýrslu samráðshóps um húsnæðisstefnu árið 2011. Þannig yrði jafnaður húsnæðisstuðningur milli ólíkra búsetuforma sem myndi frekar stuðla að því að heimili eigi raunverulegt val á milli leigu-, búseturéttar- og eignaríbúða. Þessi aðgerð gæti ... þannig að ég er bjartsýn á að samstaða náist um aðgerðir til að bregðast við stöðunni á húsleigumarkaðnum,“ segir Elín Björg og bætir við að sveitarfélög verði líka að koma að málunum ... þeim sem hyggist kaupa lóðir til bygginga leiguíbúða og fleiri aðgerða í þessum anda er þörf til að hægt sé að leysa þennan mikla vanda á leigumarkaðnum. Ef ekkert verður að gert mun vandinn bara magnast,“ segir Elín Björg. Hún leggur líka áherslu á að jafna
42
Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna ... , eða ólaunaða líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo eru þau hvött til mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki
43
Árangur þeirra aðgerða má meðal annars sjá á skjótri aðlögun atvinnulífsins við aukinni eftirspurn þegar faraldrinum lauk.
Nú þegar þrengir að hjá tekjulægri heimilum kveður við annan tón. Það á ekki að styðja þau heldur hækka gjöld á almenning ... fyrir árið 2023 nær eingöngu hækkun gjalda á almenning í takt við verðlagshækkanir. Sú aðgerð er verðbólguhvetjandi og mun koma verst niður á þeim sem hafa lægstu launin og þyngstu framfærslubyrðina. Staða margra atvinnugreina og fjármagnseigenda er sterk ... þar sem segir að stuðla eigi að skattkerfi sem standi undir samneyslu og gegni tekjujöfnunarhlutverki.
Verðbólguhvetjandi aðgerðir.
Í áformum ríkisstjórnarinnar um hækkun almennra gjalda felst meðal annars hækkun krónutöluskatta ... á sér kræla krafðist atvinnulífið skjótra viðbragða og ríkulegs stuðnings frá stjórnvöldum. Ríkisafskipti voru talin bráðnauðsynleg og aukin útgjöld með tilheyrandi skuldsetningu ríkissjóðs þótti réttlætanleg. Stjórnvöld hlýddu kallinu og gripu til aðgerða ... . Hér er því um mótsögn að ræða og vert að árétta í þessu sambandi að það er neysluhegðun tekjuhærri hópa sem hefur sérstök áhrif á verðbólguna en ekki þeirra tekjulægri. Á síðasta ári áttu 38 þúsund heimili erfitt með að ná endum saman, það er áður en verðbólga og vextir
44
efnahagshrunsins fyrir heimilin í landinu og gera tillögur til stjórnvalda um aðgerðir og úrbætur. Í Velferðarvaktinni hafa frá upphafi átt sæti fulltrúar stofnana og hagsmunasamtaka sem tengjast á einhvern hátt velferðarþjónustu og vinnu að velferðarmálum ... og samtaka á sviði velferðarmála, gefið kost á skoðanaskiptum, miðlun upplýsinga og fræðslu og reynst góð leið til að vekja athygli á verkefnum sem kröfðust úrlausnar. Í drögum að matsskýrslu um störf velferðarvaktarinnar er bent á að margar aðgerðir
45
enda er viðráðanlegur húsnæðiskostnaður ein af undirstöðum lífskjara launafólks. Samtökin hafa fylgt kröfum sínum eftir gagnvart stjórnvöldum og átt samráð um aðgerðir. Hluti af þeirri samvinnu endurspeglast í tillögum húsnæðishóps stjórnvalda sem skilaði tillögum í maí ... á húsnæðismarkaðinn, og verðbólgu sem veldur því að ráðstöfunartekjur launafólks duga skammt fyrir nauðsynjum. Vaxtahækkanir bankans til að bregðast við verðbólgu bitna síðan verst á skuldsettum heimilum. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar er ekki að bregðast ... berjast fyrir því að fjárveitingar til stofnframlaga verði auknar verulega á næstu árum.
Húsnæðiskostnaður verði innan við 25% af ráðstöfunartekjum.
Árið 2021 var fjórða hvert heimili á leigumarkaði með íþyngjandi byrði ... húsnæðiskostnaðar. Það þýðir að yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilisins fór í að greiða leigu. Þessi staða leigjenda ætti ekki að koma á óvart því að almennt er fólk á leigumarkaði tekjulægra og húsnæðisstuðningur stjórnvalda hefur hækkað óverulega frá ársbyrjun ... . Að óbreyttu munu húsnæðisbætur lækka að raunvirði á næsta ári. Hvað eigendur varðar þá voru eitt af hverjum tíu heimilum með íþyngjandi húsnæðiskostnað. Sú staða hefur versnað síðan vegna vaxtahækkana. Áframhaldandi niðurskurður vaxtabótakerfisins sem birtist
46
var ekki gerð fyrr en 2018. Hún var svo uppfærð vorið 2020 og er sú áætlunin mjög vel unnin og fjallar með skýrum hætti um markmið íslenskra stjórnvalda til að draga úr losun og þær 48 aðgerðir sem eiga að stuðla að þeim markmiðum.
Hvað þarf Ísland ... en það eru þær aðgerðir sem við almenningur verðum helst var við. Dregið hefur úr losun frá úrgangi en lífrænn úrgangur sem er urðaður losar enn mikið. Þess vegna skiptir miklu máli að draga úr matarsóun. Þó fiskiskipaflotinn losi mikið hefur náðst að draga úr losun ... á íbúa þá losar hver íbúi á Íslandi næstum því helmingi meira en íbúar í Evrópusambandinu og þrisvar sinnum meira en hver jarðarbúi að meðaltali.
Hvað þarf verkalýðshreyfingin að gera?.
Nauðsynlegar aðgerðir til að draga úr losun ... gróðurhúsalofttegunda hér á landi munu hafa áhrif á störf, neyslumynstur og framleiðsluferla. Því skiptir miklu máli að verkalýðshreyfingin sé höfð með í ráðum þegar verið er að móta aðgerðir til að breytingarnar verði sanngjarnar og komi ekki niður á lífskjörum ... venjulegs launafólks. BSRB á aðild að Evrópska verkalýðssambandinu (ETUC) sem hafa sett sér stefnu um réttlát umskipti (Just Transition) vegna aðgerða í loftslagsmálum. ETUC hvetur aðildarsambönd sín til að styðja aðgerðir til að draga úr losun og leggja
47
verður til frekari aðgerða náist ekki að semja. Verkfallsaðgerðir voru samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta ... (um 140.000kr) en annarra. Sveitarfélögin sýna þannig fólki sem vinnur gjarnan hlið við hlið, í sömu starfsheitum innan sömu stofnana sveitarfélaga; t.d innan leikskóla, grunnskóla, heimila fatlaðs fólks, íþróttamannvirkja og áhaldahúsa, óbilgirni
48
í umsögn BSRB um frumvarpið..
„BSRB ítrekar varnaðarorð sín um ósjálfbæran rekstur ríkissjóðs vegna ákvarðana ríkisstjórnarinnar um skattlækkanir af ýmsum toga á kjörtímabilinu, að frátöldum þeim tímabundnu aðgerðum sem tengjast viðbrögðum ... sem ríkisvaldið og heimili landsins standa frammi fyrir. BSRB leggur ríka áherslu á að skattkerfið sé nýtt sem jöfnunartæki. Stærsta verkefni fjárveitingarvaldsins nú, að mati bandalagsins, er að tryggja afkomu fólks og fjármögnun mikilvægrar þjónustu
49
Niðurstaðan er styttri biðtími sjúklinga og aukin vellíðan starfsmanna. Tilraunaverkefnið hefur nú verið framlengt.. . Skurðdeildin sérhæfir sig í aðgerðum á sviði bæklingarlækninga og hafði álag á starfsmenn verið gríðarlega mikið áður ... að fresta aðgerðum svo að heilsuverndin var dýrari þegar uppi var staðið. Það heyri nær sögunni til enda hafa biðlistar styst verulega. . Loks sé reynslan afar jákvæð varðandi heilsu og vellíðan starfsfólks. Veikindafjarvistum hafi fækkað ... vinnudagsins hafi áhrif á allt svæðið þar sem þau búa í Vestur Götalandi. Það sé kostur að starfsmannavelta og biðtími eftir aðgerðum hafi minnkað verulega. Þetta sé framtíðin hvað vinnutíma varðar. . Fleiri vinnustaðir í Svíþjóð hafa stytt ... heimilisins líður betur og þau eru afslappaðri. Þar er markmiðið að auka lífsgæði opinberra starfsmanna og íbúa elliheimilisins. . Forstöðumaður heimilisins segir að vellíðan starfsmanna sé meiri og gæði þjónustu hafi aukist. Hún segir jafnframt
50
til að hækka launin. Það virðist vera meira svigrúm til að hífa karla upp í launum en konur,“ segir Sonja.
Í viðtalinu við RÚV fer Sonja einnig yfir hvað hægt er að gera til að snúa ofan af þessari óásættanlegu stöðu. Hún segir að fjölþættar aðgerðir ... var gefið í upphafi og ekki hefur tekist að leiðrétta það skakka verðmætamat sem liggur til grundvallar launum stórra kvennastétta.
„Störf þar sem konur eru í meirihluta voru áður unnin inni á heimilunum og færðust svo inn á vinnumarkað, til dæmis ... , þá er skekkjan alltaf til staðar,“ segir Sonja í viðtalinu við RÚV.
Fleira spilar inn í, til dæmis sú aukna ábyrgð sem konur axla á ólaunaðri vinnu inni á heimilunum og sú staðreynd að konur eru frekar í hlutastörfum en karlar. Þá hefur kynbundið náms
51
eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum..
Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta ... menningunni innan veggja heimilisins, í vinahópnum, skemmtanalífi, vinnunni, búningsklefanum, félagsstarfi og alls staðar. Við berum öll ábyrgðina á því að halda umræðunni vakandi, að sýna virðingu og samkennd í samskiptum hvert við annað og auka vitund
52
sé að það muni a.m.k. taka heila ævi..
En við ætlum ekki að bíða lengur og krefjumst aðgerða strax! Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa blásið til heilsdags kvennaverkfalls þann 24. október ... meðal jafningja þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á tafarlausum eða framsæknum aðgerðum. . . Nokkrar ástæður ... talist til starfa hvort sem er átt við launaða vinnu, eða ólaunaða líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo eru þau hvött til að mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki ... .
Konur þurfa oftar að minnka við sig launaða vinnu til að sinna ólaunaðri vinnu innan veggja heimilisins.
Meira en helmingur ungra kvenna á Íslandi býr við slæma
53
sér afslátt á launum kvenna og kvára!
Við krefjumst sértækra aðgerða til þess að leiðrétta kjör þeirra kvenna og kvára sem lægstar tekjur hafa, því engin á að þurfa að lifa við fátækt!
Við krefjumst ... aldirnar, þar sem konur sinntu fyrst og fremst skyldum innan heimilisins og önnuðust börn og ættingja, hafa sett mark sitt á áhugasvið, náms- og starfsval kvenna allt til dagsins í dag og þróast yfir í staðalímyndir. Þegar ólaunuð vinna kvenna sem áður fór ... fram inn á heimilunum flytjast út á vinnumarkaðinn, mest inn á mennta- og heilbrigðisstofnanir, fólst í launasetningunni mikið vanmat á þessum störfum. Þótt laun kvennastétta hafi auðvitað hækkað jafnt og þétt rétt eins og hjá öðrum stéttum, þá var rangt
54
áhættuþáttur þunglyndiseinkenna meðal íslensks launafólks á tímum COVID-19 sýnir mikilvægi þess að aðgerðir í kjölfar heimsfaraldursins snúi að því að tryggja heilsu en ekki síður fjárhagslegt öryggi“ segir Kristín Heba ... í þunglyndiseinkennum launafólks hafi ríkt á Íslandi á tímum COVID-19. Stjórnvöld hafi ekki varið afkomu og lífskjör fólks í kreppunni með fullnægjandi hætti með þeim afleiðingum að mörg heimili upplifðu bæði fjárhagsþrengingar og andlega vanlíðan
55
gætu átt von á launaskerðingu, „Atvinnurekendur hafa hingað til á Kvennafrídaginn ekki verið að draga laun af konum eða refsa þeim fyrir þátttöku svo við vitum af, ekki einu sinni árið 1975 þegar um miklu róttækari aðgerð var að ræða. Við höfum enn ... líkt og umönnun barna, sinna heimilinu eða þriðju vaktina svokölluðu. Svo væru þau hvött til að mæta á útifundi á Arnarhóli eða í sinni heimabyggð og sýna samstöðu í verki. . Þá var hún einnig spurð hvort konur og kvár sem tækju þátt í verkfallinu
56
megi rekja launamun kynjanna fyrst og fremst til kynskipts vinnumarkaðar. Þetta hafa rannsóknir sýnt til margra ára og draga fram hvaða aðgerðir eru mikilvægastar til að útrýma launamun kynjanna. Þess vegna hefur BSRB lagt höfuðáherslu á endurmat ... ár – en það breytist ekkert nema gripið sé til aðgerða til að tryggja raunverulegt jafnrétti þegar kemur að launuðum sem ólaunuðum störfum kvenna. Mikilvægustu næstu skref í þá átt eru að halda áfram vinnunni við að endurmeta virði kvennastarfa ... eru frekar í hlutastörfum og vinna þar með færri launaðar stundir en karlar því þær bera enn mun meiri ábyrgð á ólaunuðum störfum sem tengjast umönnun barna, ættingja og heimilis. Þetta sjáum við meðal annars á því að ef styttri launaður vinnutími kvenna ....
Í þriðja lagi eykst umönnunarþörf á heimilum við fæðingu barns sem mæður taka mun meiri ábyrgð á en feður og minnka mæðurnar því launaða vinnu sína. Þetta sjáum við m.a. í nýrri rannsókn Vörðu - Rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins. Þar kemur ... hefur engin áhrif á möguleika þeirra til fjárhagslegs sjálfstæðis. Áhrifin af því að brúa bilið hafa langmestu áhrifin þar af því að skipting foreldra á umönnun barna í fæðingarorlofi hefur áhrif á hvernig verkaskiptingin á heimilinu er háttað til framtíðar
57
verið er að tryggja fólki framfærslu í sóttkví og hlutaatvinnuleysisbætur. Boðaðar hafa verið enn frekari aðgerðir til að bjarga fyrirtækjum frá gjaldþroti og heimilum frá alvarlegum fjárhagsvanda.
Ríkissjóður rekinn með halla.
Ástandið er alvarlegt ... ferðir frá Schengen svæðinu sem nær til Evrópska efnahagssvæðisins og verið er að loka á öll ferðalög íbúa utan Schengen inn á svæðið. Miklu víðar er verið að grípa til svipaðra aðgerða. Á Íslandi ríkir samkomubann og takmarkanir á ferðlög fólks ... vanda og til að tryggja afkomu fólks sem missir vinnu eða er frá vinnu vegna útgöngubanns, veikinda eða veru í sóttkví. Aðgerðir stjórnvalda víða um heim beinast mikið að fyrirtækjum því það er nauðsynlegt að halda þeim gangandi tímabundið svo fólk haldi
58
stuðningskerfi stjórnvalda.
Fjárfesting í almannaþjónustunni sem grípur okkur öll í mótvindi lífsins og tryggir konum fjárhagslegt sjálfstæði er besta fjárfestingin fyrir friði og öryggi. Aðgerðir sem stuðla að heilbrigði fólks og grípur ... það þegar það veikist eru undirstaða hvers samfélags ásamt því að öll hafi tækifæri til að koma öruggu þaki yfir höfuðið. Þá þarf að byggja samfélag þar sem konur þurfa ekki að segja #metoo en það verður ekki gert nema við leggjumst öll á eitt og grípum til aðgerða ... til atvinnuþátttöku, starfsaðstæðna, launa og lífeyrisgreiðslna – en líka takast á við rótgróin viðhorf um ólíka stöðu og hlutverk kynjanna sem viðhalda megnu ójafnrétti. Það krefst að sjálfsögðu umfangsmikilla aðgerða af hálfu stjórnvalda en forystufólki ... Hér á landi eru nær allar konur útivinnandi en um þriðjungur þeirra er í hlutastarfi því þær bera enn meginábyrgðina á börnum, öldruðum eða veikum ættingjum og heimilinu. Konur eru enn lengur frá vinnumarkaði en karlar eftir að hafa eignast börn ... störfum eða ólaunuðum þá upplifa þær oftar en ekki að það séu of fáar hendur til að sinna eldra fólki, fötluðu fólki, veiku fólki og börnum. Svo koma þær heim og annast börnin, ættingjana og heimilið. Ofan á þetta allt saman bætist svo líkamlegt
59
Brýnt er að grípa til aðgerða til að létta undir með foreldrum, sem margir hverjir eru að sligast undir álagi í vinnu og við barnauppeldi. Formannaráð BSRB bendir á að með því að stytta vinnuvikuna megi auðvelda fólki að samræma fjölskyldu .... .
Fjölmargar rannsóknir sýna að íslenskir foreldrar eru að sligast undan álaginu og því er þörf á aðgerðum. Þannig verður landið jafnframt eftirsóknarverður staður til að búa á og færir sig nær öðrum Norðurlöndum varðandi aðbúnað barnafjölskyldna ... fjölskyldu- og atvinnulífs en lítil sem engin áhersla hefur verið af hálfu stjórnvalda þar um. Í því felst þjóðfélagslegur ávinningur að tryggja vellíðan starfsfólks vegna jafnvægis atvinnulífs og heimilis. .
Reykjavík, 24. febrúar 2016
60
Þá sé nauðsynlegt að sértækum aðgerðum verði beint að ungu fólki og erlendum ríkisborgurum, auk þess að tekist verði á við svæðisbundinn vanda atvinnuleysis. Loks telur hópurinn mikilvægt að fylgjast vel með kynbundnum áhrif COVID-kreppunnar ....
Í skýrslunni kemur einnig fram að kynbundin áhrif COVID-veirunnar birtast í auknu álagi á kvennastéttir og inni á heimilum. Athygli er vakin á því að einkum konur sinni umönnunarstörfum og ólíkt mörgum öðrum eigi þær þess því ekki kost að sinna störfum sínum