61
sýna að efnahagsáföll af þessari stræðargráðu leiða yfirleitt til aukins ójöfnuðar og því hefur BSRB frá fyrstu dögum faraldursins lagt ríka áherslu á að gripið verði til aðgerða til að tryggja afkomu heimilanna. Við höfum kallað eftir því að stjórnvöld ... okkar allra, harðar aðgerðir til að draga úr smitum og gríðarleg fjárútlát ríkis og sveitarfélaga.
Verkföll.
Umfangsmestu verkfallsaðgerðir BSRB í áratugi voru boðaðar þann 9. mars 2020. Kjarasamningar nær allra aðildarfélaga BSRB höfðu ... gangi lengra í aðgerðum fyrir fólkið í landinu enn þegar hefur verið gert. Tölurnar sýna að næstum tíundi hver Íslendingur er í hættu að búa við fátækt. Hlutfallið er enn hærra þegar kemur að börnum. Það er staða sem við sem samfélag getum ekki sætt ... okkur við.
Leiðin út úr kófinu felur því í sér endurmat á tekjuskiptingunni og aðgerðir til að jafna byrðarnar. Við verðum að huga sérstaklega að fólki í viðkvæmri stöðu og stjórnvöld þurfa að grípa til aðgerða til að tryggja bæði efnahagslegan ... um að annast veika, börn, aldraða og aðra sem þurfa á umönnun að halda. Faraldurinn hefur líka varpað ljósi á þær byrðar sem konur bera vegna ólaunaðrar vinnu á heimilum.
Á nýju ári mun BSRB halda áfram að berjast fyrir því að leið okkar sem samfélags
62
fæðingarorlofs, styttingu vinnuvikunnar hjá öllum á vinnumarkaði auk góðs velferðar- og menntakerfis sem styður fjölskyldur.
Launamun kynjanna verður ekki eytt með því að leiðrétta launatölfræði fyrir vinnutíma eða menntunarstigi. Það þarf beinar aðgerðir ... unnin inni á heimilunum launalaust og eftir að þau fluttust að mestu út af heimilunum hafa þau verið vanmetin í launum.
Karlar þurfa að taka meiri ábyrgð á ólaunaðri vinnu vegna barna og heimilis. Konur bera þar enn meiri ábyrgð sem er stærsta
63
verður sjónum beint að skólasamfélaginu og þá sérstaklega framhaldsskólum..
Að venju mun verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti standa fyrir dagskrá í tilefni dagsins. Í ár fer ... .
Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri menntamála í mennta- og menningarmálaráðuneytinu setur dagskrána.
Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla
64
Þær samfélagsbreytingar sem eru að verða vegna loftslagsbreytinga, aðgerða til að stemma stigu við henni, sjálfvirknivæðingar og fleiri þátta munu hafa áhrif á neyslu og störf til frambúðar og mikilvægt að tryggja réttlát umskipti ... á einstaka aðgerðir sem stjórnvöld áforma að leggja í, trúverðugleika þeirra eða áhrif á losun. Áhersla bandalagsins er á réttlát umskipti (Just Transition).
„Þær samfélagsbreytingar sem nú eru að verða vegna loftslagsbreytinga, loftslagsaðgerða ... , sjálfvirknivæðingar, stafrænna lausna og lýðfræðilegra breytinga munu hafa áhrif á framleiðslu, neyslu og störf til frambúðar. Mikilvægt er að skiptingin af kostnaði, byrðum og ágóða þessara breytinga verði réttlát og að nauðsynlegar aðgerðir og mótvægisaðgerðir verði ... mótaðar með aðilum vinnumarkaðarins til að tryggja félagslegan stöðugleika og stuðning almennings við nauðsynlegar aðgerðir,“ segir meðal annars í umsögn bandalagsins.
BSRB er, ásamt Alþýðusambandi Íslands og Bandalagi háskólamanna, í samstarfi ... við systursambönd sín á Norðurlöndunum og í Þýskalandi um greiningu á áhrifum loftslagsbreytinganna og afleiðingunum af þeim aðgerðum sem nauðsynlegt er að grípa til eigi markmið stjórnvalda að nást á vinnumarkað og efnahag. Tillögur sem verða til úr þessu samstarfi
65
var til þessara aðgerða til að undirstrika kröfur félaganna í sameiginlegum kjaraviðræðum við Isavia. Félögin hafa boðað fleiri sambærilegar aðgerðir næstu vikur ef ekki semst ... voru biðraðir orðnar býsna langar og mikill fjöldi fólks samankominn í Leifsstöð..
Mikil samstaða er hjá starfsfólki Isavia um aðgerðirnar en verkfallsverðir mættu klukkan að verða þrjú ... voru einnig flestir þolinmóðir og sýndu aðgerðunum skilning, þó sannarlega væri tímasetningin óheppileg fyrir marga. Nokkrir úr hópi tæplega fimmtíu tónmenntakennara úr Tónskóla Sigursveins stóðu framarlega í einni biðröðinni, en hópurinn var að leggja af stað ... í náms- og skemmtiferð. Þó nokkur seinkun hafði orðið á fluginu þeirra sem þýddi einhverjar breytingar á dagskrá ferðarinnar. Þau sögðu það þó koma lítið að sök, þau styddu aðgerðirnar þrátt fyrir það. Ekki voru allir farþegar eins skilningsríkir ... en fulltrúi SFR rakst m.a. á tvo erlenda ferðamenn sem stóðu fremst í langri röð að öryggishliðinu. Þeir sögðust ekki skilja svona aðgerðir sem einungis bitnaði á saklausu fólki. En þeir höfðu misst af tengiflugi til Kanada og flugfélagið sýndi því lítinn
66
í lengri tíma án þess að gripið hafi verið til markvissra aðgerða. Það er líkt og samfélagið telji sjálfsagt að konur haldi uppi velferðinni á afsláttarkjörum. Lengi lifir í gömlum glæðum úr sér genginna hagfræðikenninga. Þessi staða kallar á nýjan ... sem hefur nú skilað tillögum sínum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Yfirlýsingin er mikilvæg fyrir þær sakir að ríkisstjórnin viðurkennir vanmat á virði kvennastarfa og lagt er upp með aðgerðir til að leiðrétta ... aðgerðum. Það verði árið sem við gerum kvenna-kjarasamninga til að afsláttarkjör heyri sögunni til og við leiðréttum vanmat á störfum kvenna. ... um frjálsan markað á því að hvati fólks séu eiginhagsmunir en ekki velvild í garð samborgara eða vilji til að leggja eitthvað gott til samfélagsins. Hún gerði jafnframt ráð fyrir að einstaklingar sem sáu m.a. um heimili, veika ættingja, börn og matreiðslu
67
prósentum lægri laun en konur bara vegna þess að þeir væru karlar. Sennilega myndi heyrast hærra í þeim hópi og brugðist við með aðgerðum. En aðgerðir eru það sem þarf. Það dugar einfaldlega ekki lengur að bíða eftir „viðhorfsbreytingunni“ eða halda fleiri ... . Þetta er ekki hálaunastétt en hún vinnur mjög mikilvægt og krefjandi starf eins og allir vita. . .
Hvað með kvennakjarasamninga?. .
Ein „ aðgerð“ til ná ... og að kreista blóð úr steini. Lítið sem ekkert gerist og oft er okkur mætt með fullkomnu skilningsleysi. Af hverju er þetta tæki ekki nýtt í kvennabaráttunni? Önnur „ aðgerð“ til að vinna gegn kynbundnum launamun er í gegnum kjarasamninga sem núna eru handan ... er ekki bara sanngjörn heldur er hún einnig hagkvæm fyrir samfélagið allt. Þriðja „ aðgerðin“ sem mætti nefna er hið svokallaða starfsmat. Þegar launamunur karla og kvenna sem starfa hjá sveitarfélögum er skoðaður kemur í ljós að hann er töluvert minni ... en hjá þeim sem starfa hjá ríkinu eða á almennum vinnumarkaði. Þetta ræðst af þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til hjá sveitarfélögunum, sem nota hið svokallaða starfsmatskerfi við launamyndun starfsfólks. Starfsmat „metur ólík störf í mismunandi starfsstéttir út
68
Sextán aðildarfélög BSRB hafa nú boðað til verkfallsaðgerða sem hefjast 9. mars. Aðgerðirnar eru misjafnar milli félaga og milli hópa. Sumir fara í verkföll á ákveðnum dögum á meðan aðrir verða í ótímabundnum verkföllum frá upphafi ....
Til að auðvelda aðildarfélögunum og félagsmönnum þeirra að átta sig á umfangi aðgerðanna og hvenær verkföll eru boðuð hefur BSRB útbúið mynd sem sýnir hvenær aðgerðir eru boðaðar og hjá hvaða hópum.
Við hvetjum trúnaðarmenn og aðra félagsmenn aðildarfélaga ... sem eru á leið í aðgerðir til að deila skjalinu með sínu samstarfsfólki til að tryggja að allir átti sig sem best á því hvenær verkfallsaðgerðir munu ná til þeirra. Þá væri einnig gott að prenta út skjalið og hengja upp á kaffistofum eða öðrum stöðum ... þar sem starfsmenn koma saman til að allir séu meðvitaðir um aðgerðirnar framundan.
Kjarasamningsviðræður hafa haldið áfram undanfarna daga en lítið miðar í samkomulagsátt. Kjarasamningar félaganna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019, eða í nærri 11 mánuði ...
Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra
69
verkfallsboðunina. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var afar góð, en um 68,4 prósent þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Aðgerðir LSS beinast bæði að ríkinu og sveitarfélögum í landinu og hefjast þriðjudaginn 10. mars.
Aðgerðirnar verða tímasettar ... samhliða aðgerðum annarra aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða frá 9. mars næstkomandi. Alls hafa nú sextán aðildarfélög bandalagsins tilkynnt viðsemjendum um umfangsmiklar verkfallsaðgerðir sem ná munu hámarki með ótímabundnu ... allsherjarverkfalli þann 15. apríl næstkomandi, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Boðuðum aðgerðum má skipta í tvo flokka. Í fyrsta lagi mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum ... og sýslumannsembættum um allt land.
Ótímabundið allsherjarverkfall 15. apríl.
Þessar aðgerðir munu halda áfram fram í dymbilviku, en hafi samningar ekki tekist fyrir 15. apríl munu félagsmenn sextán aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríki ... við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Félögin
70
í vinnu eða heima fyrir fer fjölgandi. Það hefur líklega aldrei verið jafnljóst að það er forgangsverkefni að stuðla að því að öllum líði vel og búi við nægilegan stuðning. Þar skipta fyrirbyggjandi aðgerðir mestu máli. Við verðum að ráðast í slíkar ... aðgerðir á vinnustöðum, í skólakerfinu og í velferðarkerfinu.
Sagan um styttingu vinnuvikunnar á Íslandi vakti heimsathygli hér á árinu. Við sem hér búum vitum að hún er enn verk í vinnslu á sumum vinnustöðum en það er ljóst að styttingin ... . aldarinnar var það oft í láglauna- og þjónustustörfum sem áður var sinnt innan veggja heimilisins, og fólk sagði sér að þessi störf væru lítils virði.
Allar þessar sögur, þessar gömlu tuggur, ýta undir það viðhorf að hver einstaklingur beri ... er grundvallarkrafa sem skilar auknum framförum og velferð fyrir okkur öll. Hvernig við deilum gæðunum hverju sinni, hvort heldur sem er í gegnum kjarasamninga eða stuðning stjórnvalda, á að snúast um að fólk nái endum saman, eigi öruggt heimili og búi
71
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu ... þeirra vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
72
er að líða undir lok var um margt viðburðarríkt á vinnumarkaði. Vinnudeilur og verkföll settu nokkurn svip á kjaraviðræður þótt flest aðildarfélaga BSRB hafi gert sína samninga án þess að til beinna aðgerða kæmi. Kjarasamningar voru víðast framlengdir til árs ... er að efla fæðingarorlofskerfið en það hefur sýnt sig á undanförnum árum að feður taka í sífellt minna mæli fæðingarorlof en áður. Úr þessu verður að bæta svo feður nýti frekar rétt sinn til samvista við börn sín, því með jafnari stöðu fólks á heimilum eykst ... þess vegna að efla ef ekki á illa að fara. Skerðing á almannaþjónustu er skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu búa. .
Nú hefur verið komið til móts við hluta heimila ... í landinu með svonefndri leiðréttingu á verðtryggðum húsnæðisskuldum. Eftir situr stór hluti heimila sem varð fyrir sama forsendubresti en fékk ekkert bætt. Er þar nærtækast að nefna þá sem voru á leigumarkaði, oft vegna bágrar efnahagsstöðu sinnar
73
Atkvæðagreiðsla þeirra aðildarfélaga BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um verkfallsboðun mun fara fram dagana 17. til 19. febrúar. Samþykki félagsmenn verkfallsboðunina munu víðtækar aðgerðir allt að 18 ... aðgerðir verða tvískiptar. Annars vegar verða verkföll hjá þorra félagsmanna hjá ríki, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg á ákveðnum dögum sem munu að óbreyttu lama stóran hluta almannaþjónustunnar þessa daga.
Hins vegar verða ... allsherjarverkfall frá 15. apríl.
Samkvæmt þeirri áætlun sem félagsmenn munu nú greiða atkvæði um munu þessar aðgerðir halda áfram samkvæmt áætlun fram í dymbilviku. Ótímabundið allsherjarverkfall allra félagsmanna hjá ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga ... ; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar, en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir ... , sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Nærri 90 prósent vilja aðgerðir.
Mikill hugur er í félagsmönnum eins og sést í könnun sem Sameyki hefur látið gera hjá sínu fólki. Könnunin leiddi í ljós
74
lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi.
Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu ... staðalmyndir kynja og klámvæðingu samfélagsins.
Við krefjumst þess að fá að vinna vinnuna okkar án áreitni, ofbeldis og mismununar, og að stjórnvöld, atvinnurekendur og stéttarfélög grípi til aðgerða til að koma í veg fyrir og taki af festu ... heimilis sem utan. Konur eru að jafnaði að lágmarki fjórfalt lengur frá vinnumarkaði en karlar vegna barneigna og þriðjungur kvenna er í hlutastarfi vegna ábyrgðar á fjölskyldu- og heimilisstörfum. Það hallar á konur í valda- og áhrifastöðum og hefðbundin
75
Fjöldi kvenna kom saman á laugardaginn til að ræða næstu skref #metoo byltingarinnar og móta aðgerðir heildarsamtaka launafólks í innra starfi og áherslum við atvinnurekendur.
Heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands buðu ... konum sem hafa tekið þátt í umræðum í #metoo hópum til fundar með þjóðfundarsniði til að fá fram þeirra sjónarmið. Á fundinum var ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka launafólks vegna #metoo byltingarinnar ... um sérstakar aðgerðir sem gæti þurft að grípa til innan einstakra starfsgreina, sér í lagi þeirra þar sem karlar eru í meirihluta.
Þá var einnig fjallað um hvernig hægt er að tryggja að sanngirni sé gætt þegar kynbundin og kynferðisleg áreitni og annað ... ofbeldi á sér stað á vinnustöðum. Þar var meðal annars rætt um farveg fyrir þolendur, hvernig fyrirbyggja má endurtekin brot og viðbrögð gagnvart gerendum.
Að lokum var rætt um þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að grípa til til að fylgja eftir #metoo
76
aðgerðir hefjist í mars.
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sinna fjölbreyttum störfum til að mynda á Landspítalanum og í annarri heilbrigðisþjónustu, í velferðarþjónustu, skólum, leikskólum og frístundaheimilum, í sundlaugum, íþróttahúsum og þjónustu ...
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Starfsmannafélag Suðurnesja
Starfsmannafélag Vestmannaeyja
Landssamband lögreglumanna og Tollvarðafélag Íslands hafa lýst yfir stuðningi við aðgerðirnar ... , en félagsmenn þeirra hafa ekki verkfallsrétt og munu félögin því ekki boða til sambærilegra aðgerða. Þá styðja fangaverðir, sem eru í Sameyki en hafa ekki verkfallsrétt, aðgerðirnar þó þeir verði að standa utan við þær.
Atkvæðagreiðslur verða á hendi
77
þegar til síns stéttarfélags, SRF, sem vann að málinu með honum í kjölfarið.
SFR – stéttarfélag í almannaþjónustu hélt því fram að engin haldbær rök væru fyrir áminningu sem varð til þess að SÁÁ hætti við þá aðgerð. Þess í stað fékk starfsmaðurinn ... skýrt fram í ráðningarsamningi að starf hans færi fram á Akureyri, þar sem hann átti fjölskyldu og heimili.
Starfsmaðurinn krafði SÁÁ um greiðslu skaðabóta og einnig um greiðslu miskabóta. Hann taldi ákvörðun um að færa hann til í starfi koma
78
eða aðrar aðgerðir til að stuðla að jafnrétti og jöfnuði. Verkefni sem ættu að vera í forgangi og eiga það almennt sameiginlegt að vera af félagslegum toga. Þessi ríka áhersla á niðurgreiðslu skulda endurspeglar skakka forgangsröðun ráðandi afla.
Baráttan ... til aðgerða til að snúa af braut þeirrar þróunar að þetta séu þeir hópar samfélagsins sem eru líklegastir til að búa við slæma fjárhagslega stöðu, þunga húsnæðisbyrði og minna húsnæðisöryggi þar sem þau þurfa flytja oftar eða jafnvel í húsnæði sem ætlað ....
Með sögulegri samstöðu og metþátttöku kvenna og kvára í Kvennaverkfalli þann 24. október um allt land drógum við í sameiningu athyglina að því að Ísland er hvergi nærri jafnréttisparadís og þörf sé á aðgerðum til að öll búi við jafnrétti og öryggi ....
Þá nýttum við einnig sameiginlega krafta okkar til knýja fram mikilvægar aðgerðir stjórnvalda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins í eigu ASÍ og BSRB, hefur um árabil varpað skýru ljósi á stöðu launafólks og öryrkja. Við vitum að þeir hópar sem búa ... sé einblínt á hagvöxt eða efnhagslegar framfarir og úreltar aðferðir við að mæla þær. Við ætlum að undirbyggja aðgerðir með greiningum sem einnig taka tillit til alls þess mikilvægasta í lífi fólks og náttúrunnar.
Við munum ekki sætta okkur
79
BSRB og önnur heildarsamtök launafólks ásamt Kvenréttindafélagi Íslands bjóða #metoo konum til samtals um næstu skref laugardaginn 10. febrúar. Á fundinum er ætlunin að móta tillögur að næstu skrefum og aðgerðum stéttarfélaga og heildarsamtaka ... til að mæta og segja sína skoðun. Fundurinn verður lokaður fjölmiðlum, en konum sem starfa á fjölmiðlum er að sjálfsögðu velkomið að taka þátt.
BSRB hvetur konur til að skrá sig til leiks og taka þátt í að móta viðbrögð og aðgerðir stéttarfélaga ... og bandalaga þeirra. Slíkar aðgerðir geta bæði náð til innra starfs þeirra en einnig samskipti við atvinnurekendur og stjórnvöld.
Allar konur eru velkomnar, á meðan húsrúm leyfir. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku fyrirfram. Þá er nauðsynlegt að láta vita
80
BSRB og önnur samtök launafólks standa með þolendum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi og kalla í yfirlýsingu eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld stórefli aðgerðir til að útrýma kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum ... (#églíka) á samfélagsmiðlum. .
Það er ábyrgð atvinnurekenda að fyrirbyggja og stöðva slíka hegðun. Samtök launafólks kalla eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að útrýma þessari plágu á vinnustöðum. Við erum ... reiðubúin til að taka þátt í slíkum aðgerðum. .
Samtök launafólks standa þétt að baki þolendum. Við hvetjum hverja þá og hvern þann sem þolað hefur ofbeldi og áreitni á vinnustað að leita til stéttarfélags síns eftir aðstoð. Barátta samtaka ... . .
Ríkar skyldur atvinnurekenda.
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum frá 2015 leggur ríkar skyldur á herðar atvinnurekenda. Samkvæmt henni skulu atvinnurekendur gera skriflegt mat ... á áhættuþáttum kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á vinnustaðnum, áætlun um forvarnir og aðgerðir til að koma í veg fyrir slíka hegðun og loks þær aðgerðir sem grípa skuli til ef talið er eða vitað að slík hegðun eigi sér stað eða hafi átt sér stað