21
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti verður haldinn hátíðlegur á morgun. Vegleg dagskrá verður í Iðnó af þessu tilefni og verður hún sem hér segir
22
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti er haldinn hátíðlegur eins og venja er þann 8. mars. Þann dag verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur
23
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn
24
hinna þriggja aðila að samstarfi ILO (ríkisstjórnir,
launafólk og atvinnurekendur) verið sá að verkfallsrétturinn sé óaðskiljanlegur
hluti af félagafrelsinu. Verkfallsrétturinn er mikilvægasta vopn stéttarfélaganna
og hefur úrslitaáhrif á möguleika ... !
Í
dag stendur ITUC, Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir baráttudegi til stuðnings
alþjóðlega viðurkenndum verkfallsrétti launafólks. Verkfallsrétturinn er
mikilvægasta vopn launamanna í baráttunni fyrir viðunandi starfskjörum. Umræða
um alþjóðlega ... . Afleiðing þess er að eiginlegur verkfallsréttur verður
ekki fyrir hendi í fjölmörgum löndum. Þetta hefur mikil áhrif á alla sem eru
starfandi og berjast fyrir viðunandi starfs- og lífsskilyrðum. Jafnframt hefur
það áhrif á hinn alþjóðlega vinnumarkað
25
verulega slæma fjárhagsstöðu fatlaðs fólks. .
Yfirstandandi samstafsverkefni Vörðu eru af ýmsu tagi. Í samstarfi við Félagsmálaskóla alþýðu, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112 er verið að vinna að gerð fræðslumyndbanda
26
Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni.
Íslensk
27
alþjóðlegu verkalýðshreyfingarinnar afgreiddi þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar, ILO, samþykkt í júní gegn ofbeldi og áreitni ... í Arbeidsliv I Norden. .
„Við höfum nú alþjóðleg verkfæri sem viðurkennir rétt allra til vinnu án áreitni og ofbeldis og viðurkennir að brot á samþykktinni séu mannréttindabrot,“ segir forystufólkið í grein sinni í dag.
Kallað
28
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til hádegisverðarfundar mánudaginn 9
29
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna verður haldinn hátíðlegur um allan heim þann 8. mars. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international ... ..
í tilefni af a lþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti verður dagskrá í Iðnó í miðbæ Reykjavíkur þann 8. mars þar sem nokkur erindi verða flutt ásamt tónlist. Dagskráin mun
30
bandalagsins sóttu þingið fyrir hönd BSRB.
Meðal þess sem var í brennidepli var uppgangur hægri öfgaafla í Evrópu, ógn þess við lýðræðið og mikilvægi verkalýðshreyfingarinnar fyrir virkt lýðræði. Þá var fjallað um norrænt samstarf á tímum óvissu ... og stríðið í Úkraínu. Einnig voru réttlát umskipti og norrænt samstarf á evrópskum vettvangi til umræðu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði þingið á skjá þar sem hún tilkynnti að undir formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni á næsta ári ... tilskipanir Evrópusambandsins og sérstaklega þær sem okkur ber ekki skylda til að innleiða. Sagði Sonja að íslensku verkalýðshreyfinguna á stundum hafa haft meiri áhrif á innihald tilskipana sem varða vinnumarkaðinn með samstarfi í norræna verkalýðssambandinu
31
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er haldinn hátíðlegur í 105. sinn í dag. Rosa Pavanelli, aðalritari PSI (Public Service international) segir að ekki verði beðið í 20 ár ... ..
Í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna fyrir friði og jafnrétti verður efnt til baráttufundar í Iðnó í dag 8. mars, eins og undanfarin ár. Fundurinn ber yfirskriftina Femínismi gegn fasisma. Við munum leita svara við þeirri krefjandi ... ..
.
.
Þá minnir BSRB á hádegisverðarfund sem haldinn verður á morgun, 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþýðusamband Íslands, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð til fundarins þar sem fjallað
32
Í dag, 7. október, standa ITUC - Alþjóðasamtök stéttarfélaga, fyrir Alþjóðlegum baráttudegi fyrir mannsæmandi vinnu. Dagurinn í ár er helgaður baráttu milljónum launafólks um allan heim fyrir betri launakjörum.
Í yfirlýsingu samtakanna
33
Ný samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) leggur skyldur á aðildarríki stofnunarinnar, þar á meðal Ísland. Meðal þess sem þar má finna eru ákvæði um vernd starfsmanna fyrir áreitni á leið til og frá vinnu, í tölvupósti og á samfélagsmiðlum.
Þing ILO gekk í júlí síðastliðnum frá nýrri samþykkt gegn ofbeldi og áreitni í vinnuumhverfinu. Samþykktin
34
bæði innan samtakanna og út á við. .
Æskilegur bakgrunnur og ferill:.
• umfangsmikil•reynsla af starfi samtaka stéttarfélaga.
• reynsla af norrænu og alþjóðlegu samstarfi.
• reynsla af starfsmannahaldi ... , samþættur og réttláttur vinnumarkaður fyrir alla. NFS vill því:.
• standa vörð um mannréttindi, sérstaklega réttindi launafólks og stéttarfélaganna.
• efla norrænt, evrópskt og alþjóðlegt samstarf sem miðar að því að treysta stöðu ... náið samráð og samstarf milli aðildarsamtakanna. Samstarf þeirra snýst um að verja og treysta hagsmuni félagsmanna í víðum skilningi með því að skiptast á reynslu, hafa áhrif og vinna saman að einstaka málefnum. .
Framtíðarsýn NFS er sjálfbær
35
Átakinu #kvennastarf er ætlað að brjóta niður úreltar hugmyndir um náms- og starfsval kynjanna og benda ungu fólki á möguleikana sem eru fólgnir í því fjölbreyttu náms- og starfsúrvali. Það eru Tækniskólinn og Samtök iðnaðarins, í samstarfi ... á vefnum kvennastarf.is.
Fjallað verður um átakið #kvennastarf á hádegisverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þann 8. mars, sem er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. Þar verða haldin nokkur stutt erindi undir yfirskriftinni Öll störf
36
samstarf hefur höfuðstöðvar sínar og hér fór loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna fram fyrir nokkrum árum. Á sama tíma og við komum saman á þinginu til að taka ákvarðanir um stefnuna á næsta starfstímabili, ræða um sjálfbæra þróun og leita lausna ... úr ójöfnuði. Það samstarf verkalýðshreyfingar, atvinnurekenda og stjórnvalda sem norræna líkanið hefur byggst á getur gert okkur kleift að tryggja öryggi á umbreytingatímum og stuðlað að þátttöku allra í umskiptum í átt að grænu hagkerfi sem tryggja ... Frá Norður- og Suður-Ameríku, Afríku, Asíu, Eyjaálfu og Evrópu. Í dag er von á 1200 manns frá öllum heimshornum á þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) í Kaupmannahöfn sem verður höfuðborg alþjóðlegrar verkalýðshreyfingar í sex daga ... . Norræna verkalýðshreyfingin er hluti alþjóðlegrar hreyfingar stéttarfélaga sem telur samanlagt um 200 milljónir launafólks. Við bjóðum 167 þjóðir velkomnar til Kaupmannahafnar.
Táknrænt gildi felst í því að þingið fer fram í sömu borg og norrænt ....
Sjálfbær þróun verði norrænt vörumerki.
Saman getum við tekist á við þessar áskoranir. Þess vegna hafa ríki heims með Norðurlönd í fararbroddi gert alþjóðlegar áætlanir um umskipti í átt að sjálfbæru samfélagi, eins og til að mynda Dagskrá 2030
37
en þær eru samþykktar með formlegum hætti á vettvangi alþjóðastofnana. Þær þjóðir sem ekki taka þátt í G20 samstarfinu þurfa því að sætta sig við að fylgjast með frá hliðarlínunni, að mestu leyti áhrifalausar. Þetta hlutskipti á einnig við um Norðurlönd ... hafa hins vegar allar forsendur til þess að leita eftir auknu samstarfi við G20. Þrátt fyrir að vera ekki margmenn – tæplega 26 milljónir íbúa – eru Norðurlönd til samans 12. stærsta hagkerfi heimsins. Fyrir utan virka þátttöku í alþjóðasamstarfi ... lönd OECD eru langt undan í þessum samanburði. . Samstarf á jafnræðisgrundvelli. Það má því segja að verkalýðshreyfingin varði almannaheill á Norðurlöndum. Ábyrgðarkrafan er rík, jafnt hjá okkur sem hjá viðsemjendum ... okkar. Hryggjarstykkið í norræna líkaninu og í hinni skipulögðu verkalýðshreyfingu er nefnilega samstarf á jafnræðisgrundvelli á milli sterkra sjálfstæðra aðila og samningaviðræður sem byggja á trausti, ábyrgð og raunsæi. . Mikil þátttaka ... að Norðurlöndin sitji á hliðarlínunni. . „Við þurfum að vera til staðar í Peking og á komandi fundum G20-ríkjanna, í þeim tilgangi að geta þegar á frumstigi haft áhrif á mikilvægar alþjóðlegar ákvarðanir með þeim hætti að gildum okkar verði miðlað
38
í stéttarfélögum sem hafa áhuga á alþjóðlegu samstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sótt fræðslustarf verkalýðshreyfingarinnar og þekki til starfsemi stéttarfélaganna og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga ... og Alþjóðavinnumálastofnuninni, ILO, sem starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna. Fulltrúar á ILO-þinginu eru frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Þátttakendur kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og geta kynnt sér ýmis
39
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin ... á sviði jafnréttismála verið farsælt og átt stóran
þátt í að skipa Norðurlandaþjóðunum í fremstu röð í alþjóðlegum samanburði. Hvergi
mælist kynjajafnrétti meira en á Norðurlöndum
40
fjárfestingu í menntun og færniþróun, umræðu um fjárfestingar og nauðsynlega áherslu ríkisstjórna á atvinnu fyrir alla og skoðanaskipti við aðila vinnumarkaðarins.
„ Samstarf og skoðanaskipti aðila vinnumarkaðarins, samræður og samningar milli ... í vinnuréttarlegu einskismannslandi. Við þurfum einnig að ræða skattareglur, bæði í löndunum og á alþjóðavettvangi, til að sporna gegn skattaundanskotum. Alþjóðlegum fyrirtækjum ber einnig að leggja sitt af mörkum til samfélagsins,“ segir jafnframt í greininni