161
Finnborg mun fjalla um stöðu lögreglukvenna og um vinnumenningu lögreglunnar, viðhorf til kvenna, einelti og kynferðislega áreitni innan lögreglunnar. Erindi hennar byggir á nýútkominni skýrslu sem hún vann í samstarfi við embætti Ríkislögreglustjóra
162
Fundurinn er skipulagður af vinnuhópi um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs sem Velferðarráðuneytið hefur skipað í samstarfi við Jafnréttisráð og Jafnréttisstofu. Auk þess að standa að ráðstefnunni er hlutverk vinnuhópsins m.a. að afla upplýsinga
163
Prentuð eintök af tímaritunum hafa verið til í geymslum bandalagsins en erfitt hefur verið að veita félagsmönnum, fræðimönnum og öðrum áhugasömum aðgang að þeim í því formi. Því var ákveðið að gera átak í að skanna tímaritin inn í samstarfi
164
vegna atkvæðagreiðslunnar. Þegar hafa verið haldnir nokkrir vinnustaðafundir og til stendur að halda fjölmarga fundi til viðbótar víða um land á næstu viku, auk þess sem opnir félagsfundir verða haldnir í félagamiðstöðinni við Grettisgötu 89.
Samstarf félaganna
165
og hjálpi til við að láta jörðina hristast með samtakamætti sínum. Í ár ætlar UN Women í samstarfi við Lunch Beat og tónlistarhátíðina Sónar að endurtaka leikinn og er markmiðið að fá 3000 manns um allt land til þess að mæta
166
Fundarhöld hefjast kl. 13 með ávarpi Eyglóar Harðardóttur ráðherra. Eftir það verða haldin örstutt inngangserindi um:.
Samstarf atvinnulífs
167
í skilning um mikilvægi samstarfs verkalýðshreyfingarinnar og kvenréttinda- og mannréttindasamtaka, því án samstöðunnar hefðum við aldrei náð jafn langt í jafnréttismálum á Íslandi. Okkur fannst líka mikilvægt að ræða aðgengi og inngildingu kvenna af erlendum ... og samstarf milli aðila vinnumarkaðar og stjórnvalda til að eyða kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum og í samfélaginu, þar á meðal heimilisofbeldi. Þá voru höfuðstöðvar Meta í New York heimsóttar og fræðst um þá tækni sem Meta notar
168
fyrirtækin að koma vörum sínum og þjónustu á markað án trausts vegakerfis og fjarskiptainnviða? Hvernig ætla fyrirtæki landsins að starfa í innlendu og alþjóðlegu umhverfi án íslensks stjórnkerfis sem stendur vörð um leikreglur og þjónustu við almenning
169
Þrátt fyrir að Ísland standi vel á öllum alþjóðlegum mælikvörðum um efnahag og jöfnuður mælist hér mikill ríkir hér kerfisbundinn vandi þegar kemur að stöðu og lífsskilyrðum fatlaðs fólks á Íslandi. Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr
170
Starfshópur um samræmingu á fjölskyldu og -atvinnulífi hefur nú skilað félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum og greinargerð. Velferðarráðherra skipaði hópinn í samstarfi
171
ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins
172
til heildarendurskoðunar lífeyrismála í samstarfi við aðila vinnumarkaðarins. Enn fremur voru gerðar umfangsmiklar breytingar á skipan lífeyrismála á opinberum vinnumarkaði árið 2017 og lífslíkur félagsfólks okkar og sjóðfélaga í LSR og Brú er að aukast. Fundurinn
173
og á vefnum Næsta skref. Þá má fá frekari upplýsingar um samstarf Starfsmenntar og Keilis hjá Starfsmennt
174
Næsta skref. Þá má fá frekari upplýsingar um samstarf Starfsmenntar og Keilis hjá Starfsmennt
175
hefur gengið, rekur ÍAV til árangursríks samstarfs við Bjarg, hönnuði verkefnisins, fjölda undirverktaka og birgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bjargi.
Öflugur hópur úr verkalýðshreyfingunni, auk borgarstjóra, tók fyrstu skóflustungurnar
176
starfs samtakanna sem og vegna hagsmunagæslu launafólks.
Dæmi um það samstarf er þjóðfundur þar sem #metoo konum var boðið til samtals um næstu skref byltingarinnar 10. febrúar 2018. Fundurinn hófst á innleggi Þórunnar Sveinbjarnadóttur formanns ... byltingarinnar í innra starfi þeirra sem og áherslum og samstarfi við atvinnurekendur, stjórnvöld og samfélagið allt. Hægt er að kynna sér niðurstöður fundarins
177
), en stofnunin starfar að vinnumálum á vegum Sameinuðu þjóðanna.
Á þinginu sitja fulltrúar frá stjórnvöldum, atvinnurekendum og samtökum launafólks um allan heim. Nemendur í Genfarskólanum fá að kynnast norrænu samstarfi á vettvangi ILO og ýmis
178
Aðsókn að VIRK er að ná jafnvægi eftir mikinn
vöxt undanfarin ár sem hefur fylgt mikið uppbyggingar- og þróunarstarf sem
skilað hefur sér í m.a. auknu samstarfi við lífeyrissjóði,
heilbrigðisstofnanir, félagsþjónustu sveitarfélaga og fleiri aðila. Auk
179
Vinnumálastofnun hefur nú hafið samstarf við vinnumarkaðsráð Suðurnesja í því skyni að greina misræmi í þörfum og væntingum sem virðist vera á svæðinu á milli atvinnuleitenda og atvinnurekenda og enn fremur að skoða með hvaða hætti hægt sé að bregðast við vandanum
180
við kröfur félaganna og mikil óánægja er með gang mála..
Félögin hafa verið í samstarfi um kjarasamningsviðræðurnar undanfarið en lögð hefur verið áhersla á að bæta kjör starfsmannanna