81
Málþing um mikilvægi heilbrigðisþjónustu og þess mannauðs sem þar starfar fór fram í húsi BSRB í gær. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hélt fyrsta erindi dagsins ... og svaraði að því loknu fyrirspurnum viðstaddra. Rúnar Vilhjálmsson, Anna Stefánsdóttir fyrrverandi hjúkrunarforstjóri Landspítala, Geir Gunnlaugsson landlæknir og Guðrún Árnadóttir fulltrúi Heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB héldu einnig erindi á fundinum ... ..
Í kjölfar málþingsins sendi Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB, sem skipulagði málþingið, frá sér eftirfarandi ályktun þar sem m.a. er fjallað um auknar álögur á sjúklinga, möguleg breytt rekstrarform heilbrigðisþjónustunnar, aðbúnað starfsfólks ... og sjúklinga. .
.
Ályktun heilbrigðis- og velferðarnefndar BSRB ... .
Heilbrigðis- og velferðarnefnd BSRB ítrekar mikilvægi þess að tryggja jafnt aðgengi allra að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag eða búsetu. Sátt hefur ríkt um það fyrirkomulag heilbrigðismála, þvert á alla stjórnmálaflokka, að hið opinbera veiti
82
Forsvarsmenn BSRB áttu í dag fyrsta formlega fundinn við Samninganefnd ríkisins vegna gerð nýrra kjarasamninga. Fyrir helgina var viðræðuáætlun milli samningsaðila samþykkt ... og fór fyrsti fundurinn samkvæmt þeirri áætlun fram í húsnæði Ríkissáttasemjara fyrr í dag..
Rætt var um þau mál sem BSRB hefur verið falið af aðildarfélögum sínum að fjalla ... um í tengslum við kjarasamninga við ríkið og má þar nefna málefni vaktavinnufólks, málefni sem verða á sameiginlegum vettvangi heildarsamtaka opinberra starfsmanna ( BSRB, KÍ og BHM) og málefni trúnaðarmanna. Þá var fjallað um sameiginlegar niðurstöður aðila
83
Nýverið samþykkti stjórn BSRB ályktun um lífeyrismál. Þar er því mótmælt að ekki sé gert ráð fyrir því á fjárlögum að ríkið greiði inn á skuldbindingar sínar við Lífeyrissjóð ... . Líkt og áður var tillagan felld af fulltrúum fjármálaráðuneytisins í stjórn sjóðsins..
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál má sjá í heild sinni hér að neðan ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um lífeyrismál .
Stjórn BSRB ... starfsmanna um að hækka iðgjöld í A-deild sjóðsins. Það hafa þeir gert þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar Ríkisendurskoðunar og Fjármálaeftirlitsins um nauðsyn þess. Stjórn BSRB krefst þess að stjórnvöld hækki þegar iðgjald hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins
84
Í tilefni af jafnréttisviku sem haldin verður í aðdraganda jafnréttisþings býður BSRB til morgunverðarfundar. Á fundinum munu Finnborg Salome
85
í ályktun stjórnar BSRB sem samþykkt var á fundi stjórnar BSRB á föstudag. Á stjórnarfundinum var m.a. fjallað um stöðu mála í komandi kjarasamningsviðræðum, stöðuna í viðræðum um lífeyrismál og fjallað var um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ... ..
Hér að neðan má sjá ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarpið. .
.
Ályktun stjórnar BSRB um fjárlagafrumvarp ... .
Stjórn BSRB lýsir vonbrigðum sínum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Fyrstu verk nýrrar stjórnar voru að hafna milljarða tekjum frá útgerðinni og ferðaþjónustunni. Þess í stað á að rétta hallann með niðurskurði á opinberri þjónustu, afnámi vaxta
86
Haustnámskeiðin halda áfram þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu..
Síðasti skráningardagur er 16. október í haustnámskeið forystufræðslunnar. Af öðrum námsskeiðum sem eru á dagskrá á næstunni má nefna eftirfarandi:.
87
Samkvæmt nýrri kjarakönnun BSRB eru meðal heildarlaun kvenna hjá bandalaginu 346.724 krónur á mánuði en 474.945 krónur hjá körlum fyrir skatt. Eftir boðaðar skattalækkanir myndu útborguð meðallaun kvenna því hækka um 731 krónu á mánuði en meðallaun karla ... við þá sem mest þurfa á að halda..
.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
88
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð
89
Skráning er hafin á fjölda haustnámskeiða þar sem áhersla er lögð á undirbúning kjarasamninga og betri þjónustu. Síðasti skráningardagur er í dag, 12. september..
Auk þess má benda á eftirfarandi námsskeið sem hefjast innan skamms:
90
Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um ríkisfjármál .
Stjórn BSRB brýnir ... . .
Ríkisstjórnin hefur lítið gefið uppi um hvernig hún hyggst endurskipuleggja ríkisfjármálin. Stjórn BSRB óttast að það verði gert með því að auka enn á byrðar almennings á Íslandi sem létt hefur verið af þeim sem mest hafa. Slíkar aðgerðir munu aðeins magna ... ..
Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf
91
Stjórn BSRB samþykkti á fundi sínum sem nú stendur yfir á Egilsstöðum ályktun varðandi kynbundinn launamun. Ný ... kjarakönnun bandalagsins hefur sýnt fram á kynbundinn launamun innan BSRB upp á 11,4%..
Í ályktuninni er ríkisstjórnin hvött til að halda áfram jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti ... málum af festu.“.
Ályktun stjórnar BSRB ... má nálgast í heild sinni hér að neðan..
Stjórn BSRB er skipuð öllum formönnum aðildarfélaga bandalagsins. Formennirnir verða á Egilsstöðum í dag og á morgun til fundarhalda. Einnig ... ..
.
Ályktun stjórnar BSRB um kynbundinn launamun .
Stjórn BSRB lýsir yfir vonbrigðum sínum
92
Skrifstofa BSRB verður lokuð frá 15. júlí og framyfir verslunarmannahelgina. Skrifstofan opnar aftur kl. 9:00 þriðjudaginn 6. ágúst.
93
Skrifstofa BSRB verður lokuð í þrjár vikur í sumar vegna sumarfría starfsmanna. Við lokum mánudaginn 17. júlí og opnum aftur eftir Verslunarmannahelgina þriðjudaginn 8. ágúst. Fyrir utan þessar þrjár vikur verða
94
BSRB beitir sér fyrir ýmsum mikilvægum málefnum sem varða félagsmenn aðildarfélaga bandalagsins miklu. Meðal þeirra málaflokka þar sem BSRB hefur látið til sín taka eru húsnæðismál, velferðarsamfélag, jafnrétti, atvinna, efnahagsmál og fleira ... að skrá netfang á póstlistann okkar..
Hér getur þú lesið nýjasta fréttabréf BSRB.
BSRB er að sjálfsögðu einnig á samfélagsmiðlum og við hvetjum ykkur
95
Sonja Ýr Þorbergsdóttir formaður BSRB fundaði á föstudag með konum frá m.a. Kvenréttindafélagi Úkraínu ( Ukrainian Women's Congress) og Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (OSCE). Þær eru hér á landi
96
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Fyrstu verkfallsaðgerðir eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ ... BSRB.
Fleiri aðildarfélög koma til með að boða til atkvæðagreiðslna á næstu dögum en aðgerðir eru auk þess fyrirhugaðar í Hafnafirði, Ölfusi, Árborg, Vestmanneyjum, Reykjanesbæ og víðar um landið þar til samningar nást
97
Á síðustu dögum marsmánaðar náðu aðildarfélög BSRB samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði
98
Aðildarfélög BSRB hafa náð samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði frá 1. apríl 2023.
Forsvarsfólk fjórtán ... aðildarfélaga BSRB undirrita í kjölfarið kjarasamningana í húsi Ríkissáttasemjara en undir þau falla um 14 þúsund félagsmenn. Stéttafélagið Sameyki hefur þegar undirritað sína samninga við ríki og borg.
Samningarnir fara nú í kynningu og í kjölfarið ... langtímakjarasamninga hjá aðildarfélögum BSRB. Kröfur okkar munu ekki eingöngu beinast að launagreiðendum heldur einnig stjórnvöldum. – sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Stéttafélögin sem hafa undirritað samninga eru:.
Félag
99
Nýr pólskur vefur á heimasíðu BSRB hefur verið settur í loftið.
Á nýja vefnum má finna ítarlegar upplýsingar um réttindi og skyldur starfsfólks á opinbera og almenna markaðinum auk allra helstu upplýsinga um starfsemi BSRB, t.a.m ... . skipulag, stjórn, starfsfólk, nefndir, stefnumál, fræðslu og styrki.
Viðbótinni er ætlað að auðvelda auðvelda aðgengi erlends félagsfólks að hagnýtum upplýsingum um kaup, kjör, réttindi og starfsemi aðildarfélaga BSRB og þá þjónustu sem þau veita ....
Hér má skoða vefinn: https://www.bsrb.is/pl. . POLSKI. Ruszyła nowa polska strona serwisu BSRB!.
Na nowej stronie można znaleźć szczegółowe informacje o prawach i obowiązkach pracowników na rynku publicznym i ... prywatnym, a także wszystkie najważniejsze informacje o działalności BSRB, m.in. organizacja, zarządzanie, personel, komitety, polityka, edukacja i dotacje.
Serwis ma na celu ułatwienie członkom zagranicznym dostępu do praktycznych informacji o ... warunkach, prawach i działalności stowarzyszeń członkowskich BSRB oraz świadczonych przez nie usługach.
Stronę można obejrzeć tutaj: https://www.bsrb.is/pl
100
Samningseiningar BSRB koma saman til fundar nk. miðvikudag til að ræða helstu áherslur fyrir komandi kjarasamningsviðræður. Fulltrúar allra helstu samningseininga innan BSRB senda fulltrúa á fundinn og má búast við að þetta verði fyrsti fundurinn