41
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir um íbúðir á fjórum nýjum stöðum; á Hallgerðargötu við Kirkjusand, í Hraunbæ og Silfratjörn i Úlfarsárdal auk Gudmannshaga á Akureyri ... Bjargs. Umsókn um íbúð hjá Bjargi fer fram í tveimur skrefum. Fyrst er sótt um að komast á biðlista eftir íbúð, en þegar það er komið þarf að velja hvaða staðsetningu eða staðsetningar er óskað eftir.
Þá er gott fyrir mögulega leigutaka ... að vita að viðmið um tekjur og eignir leigutaka hækkuðu um áramótin svo stærri hópur getur nú sótt um íbúðir í langtímaleigu hjá Bjargi.
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án ....
Nánari upplýsingar um íbúðakjarna og umsóknarferlið má finna á vef Bjargs. Þar má einnig finna reiknivél þar sem félagsmenn BSRB og ASÍ geta kannað hvort þeir séu innan þeirra tekju- og eignaviðmiða sem gilda um almenn íbúðafélög eins og Bjarg
42
Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar.
BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... veita fleiri einstaklingum og fjölskyldum kost á hagkvæmu og öruggu leiguhúsnæði. Opið er fyrir skráningar samkvæmt nýju tekjuviðmiði á vef Bjargs ... ) fyrir hvert barn eða ungmenni að 20 ára aldri sem býr á heimilinu.
Þá má heildareign heimilis ekki vera hærri en 6.930 þúsund krónur.
Á næstu dögum og vikum mun Bjarg opna fyrir umsóknir á fjórum nýjum stöðum; í Hraunbæ, á Kirkjusandi ... fyrir úthlutun má finna á vef Bjargs..
Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af BSRB og Alþýðusambandi Íslands. Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og er ætlað að tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði, félögum í BSRB og ASÍ
43
Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi, sagði Björn Traustason, framkvæmdastjóri félagsins, á morgunverðarfundi hjá BSRB í morgun. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu ... árum.
Með stofnun Bjargs íbúðarfélags voru BSRB og ASÍ að bregðast við viðverandi ófremdarástandi á húsnæðismarkaði. Félagið, sem er rekið án hagnaðarsjónarmiða, mun tryggja tekjulágum fjölskyldum á vinnumarkaði aðgengi að ódýru, öruggu ... og vönduðu íbúðarhúsnæði.
Bjarg stefnir að því að opna fyrir umsóknir um íbúðir á fyrsta ársfjórðungi ársins 2018. Unnið er að því að undirbúa skráningarferlið allt, en skráning mun fara fram í gegnum vef félagsins, bjargibudafelag.is.
Félagið ... um uppbygging, sagði Björn á fundinum í morgun.
Á milli félagslega kerfisins og almenna markaðarins.
Bjarg mun leigja tekjulágu fólki og vera valkostur fyrir þá sem ekki falla inn í félagslega húsnæðiskerfið en geta ekki með góðu móti leigt ... hjá því að vera á bíl, eða að minnsta kosti sloppið við að eiga fleiri en einn.
Björn sagði hugmyndina þá að vera með blandaða byggð í þeim húsum sem félagið reisi. Þar verði bæði íbúðir í útleigu Bjargs, félagslegar íbúðir og jafnvel íbúðir leigðar
44
BSRB minnir á morgunverðarfund um Bjarg íbúðarfélag milli klukkan 8 og 9 í fyrramálið, 13. september. Þar verður fjallað um verkefni félagsins og framtíðarsýn ásamt útliti og hönnun íbúða.
Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs ... íbúðafélags mun opna fundinn með erindi um verkefni félagsins og framtíðarsýn.
Arkitekt frá THG arkitektum mun fjalla um útlit og hönnun íbúða fyrir Bjarg.
Fundurinn fer fram í húsnæði BSRB við Grettisgötu 89. Boðið verður
45
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, forsvarsmenn Bjargs íbúðafélags og stjórnendur Jáverks tóku í gær fyrstu skóflustunguna að 74 nýjum leiguíbúðum sem félagið byggir við Bátavog 1, á Gelgjutanga við Vogabyggð.
Byggingarfélagið Jáverk mun ... sjá um byggingu fjölbýlishúsanna við Bátavog, Verkfræðistofa Reykjavíkur sér um verkfræðihönnun og arkitekt er T.ark arkitektar.
Nú þegar er Bjarg með yfir 200 íbúðir í útleigu á þremur ólíkum stöðum, í Móavegi, Grafarvogi, í Urðarbrunni ... , Úlfarsárdal og í Asparskógum á Akranesi. Þá eru framkvæmdir við á þriðja hundrað nýjar íbúðir komnar vel á veg og hátt í 500 íbúðir eru í hönnunarferli.
Bjarg mun síðar á árinu afhenda íbúðir á nokkrum stöðum í Reykjavík. Íbúðirnar eru í Silfratjörn ... í Úlfarsárdal, í Hraunbæ og í Hallgerðargötu við Kirkjusand. Þá verða einnig afhentar íbúðir á næstum mánuðum á Akureyri og í Þorlákshöfn.
Bjarg var stofnað árið 2016 af BSRB og ASÍ. Félagiðnu er ætlað að skapa tekjulægri hópum öruggt og gott húsnæði
46
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var gestur Morgunvaktarinnar á Rás 1 í morgun þar sem hún fór m.a. yfir þá afleiddu stöðu sem aðildarfélög BSRB hafa verið í að undanförnu. Félögin hafa boðað til verkfalls en komast ....
Þáttinn í heild sinni má heyra hér en Elín Björg ræðir við Óðinn Jónsson þáttastjórnanda þegar um 5 mínútur eru liðnar af þættinum.
.
47
í fastanefnd um samskipti ríkisins, sveitarfélaga og heildarsamtaka aðila á vinnumarkaði. Hlutverk hennar er að hafa yfirsýn yfir regluleg samskipti þessara aðila og vera vettvangur hugmynda og skoðanaskipta um sameiginleg hagsmunamál. Elín Björg Jónsdóttir ...
Elín Björg Jónsdóttir, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
Guðlaug Kristjánsdóttir, Bandalagi háskólamanna
48
Hjá Bjargi íbúðafélagi hefur verið mikið og gott uppbyggingarstarfs síðan það var stofnað af ASÍ og BSRB árið 2016. Stjórn Bjargs fékk nýverið leiðsögn Björns Traustasonar framkvæmdastjóra félagsins ásamt starfsmönnum þess um byggingarsvæði ... eins og sögupersónan sjálf. Gætt var að því að húsin væru umhverfisvæn og ódýr í bygginu en án þess að það kæmi niður á gæðum þeirra. Þau er að Norrænni fyrirmynd og passa vel að eldri húsunum í hverfinu. Bjarg íbúðarfélag reisti 80 íbúðir ... og Gæfutjörn.
Því næst var haldið upp í Úlfarsárdal þar sem Bjarg byggir við Silfratjörn 82 leiguíbúðir á fögrum stað við Úlfarsfell og blasir fellið við þeim sem þar búa. Íbúðirnar eru allt frá stúdíóíbúðum og tveggja herbergja upp íbúðum í fimm ... . Þar mun Bjarg bjóða 28 íbúðir til leigu og áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar nú í júní og þær síðustu í október ....
. Heiðarstekkur 1 á Selfossi er timburhús sem byggt er úr kubbaeiningum sem SG hús framleiðir..
. Bjarg er leigufélag í eigu BSRB og ASÍ sem rekið er án hagnaðarsjónarmiða. Félaginu er ætlað að byggja upp og leigja út íbúðir fyrir tekjulægstu
49
Elín Björg Jónsdóttir var í dag endurkjörin formaður BSRB á 44. þingi bandalagsins sem staðið hefur yfir í Reykjavík síðustu þrjá daga. Þá var Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, endurkjörinn 1
50
efnt til starfsmannafundar, segir Björg Björnsdóttir, mannauðsstjóri Skógræktarinnar. Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins.
„Við vorum kannski í aðeins annarri stöðu en margir ... aðrir vinnustaðir. Við höfum verið að nota fjarfundabúnað markvisst undanfarin ár enda erum við með starfsstöðvar um allt land,“ segir Björg.
Á starfsmannafundinum var byrjað á innleiðingu frá fulltrúa kjara- og mannauðssýslu ríkisins og kynnti ... við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar fólki að nýta tímann í vinnunni betur,“ segir Björg. „Það voru langsamlega flestir mjög jákvæðir gagnvart því að stytta vinnuvikuna en fólkið ... í byrjun desember og er unnið eftir því til reynslu til 1. ágúst 2021.
Áfram matur og kaffi.
Björg segir að með breytingunum verði neysluhlé starfsfólks á forræði stofnunarinnar og það eigi því ekki lengur 30 til 35 mínútna hádegishlé ... Björg. Þá séu starfsmenn beðnir um að nota styttinguna á föstudögum fyrir skrepp eins og mögulega er hægt.
Umbótaaðgerðir bæta þjónustu.
„Þessar breytingar falla mjög vel að okkar starfsmannastefnu, við höfum alltaf reynt að hlúa vel
51
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tilkynnti stjórn bandalagsins í morgun að hún muni ekki gefa kost á sér til endurkjörs á þingi bandalagsins sem haldið verður um miðjan október. Hún mun gegna starfinu áfram til loka þings bandalagsins ....
Elín Björg var kjörin formaður á þingi bandalagsins í október 2009 og mun því hafa gegnt embættinu í níu ár þegar hún lætur af störfum á 45. þingi BSRB. Það fer fram dagana 17. til 19. október næstkomandi.
„Verkefnin undanfarin ár ... hafa verið bæði gefandi og krefjandi og það hefur verið mér mikil ánægja að hafa fengið að sinna þeim fjölbreyttu störfum sem mér hafa verið falin,“ segir Elín Björg.
„Bandalagið hefur á undanförnum árum tekist á við mörg stór og mikilvæg mál
52
Allar líkur eru á því að ákvörðun kjararáðs að hækka laun þingmanna, ráðherra og forseta Íslands um tugi prósenta muni hafa alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... fyrir kjarasamningagerð. Það er endurskoðunarákvæði í kjarasamningum, fyrst hjá Alþýðusambandinu og í framhaldi af því, ef þau taka upp sína samninga, þá er endurskoðunarákvæði hjá félögum BSRB,“ sagði Elín Björg í þættinum. . Hún sagði það einkennilegt ... til þess að bæta stöðu þeirra sem kalla hafa eftir slíku,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði það vissulega mikilvægt verkefni að ná efnahagslegum og félagslegum stöðugleika hér á landi og að viðhalda svo þeim stöðugleika. Það gangi þó augljóslega ... við Elínu Björg og Gylfa úr Víglínunni á laugardag á vef Vísis
53
hafi áttað sig á að ekki er hægt að framkvæma allar þær breytingar sem boðaðar höfðu verið í einu, þ.e.a.s. lækka skatta, minnka skuldir og halda uppi velferðarkerfinu á sama tíma,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB um fjárlagafrumvarpið ... . fyrir velferðarkerfið og hvort við megum vænta fjöldauppsagna starfsfólks í almannaþjónustunni,“ segir Elín Björg og bætir við að sér finnst vanta nokkuð upp á efnd loforða í fjárlögunum ... til tækjakaupa. Það eru nokkur vonbrigði,“ segir Elín Björg..
Fram kemur í frumvarpinu að vaxta- og barnabætur verði ekki skertar á komandi ári og þá á að lækka milliskattþrep tekjuskatts ... það jákvætt að ekki komi til skerðingar á vaxta- og barnabóta á næsta ári. Hins vegar þýðir það að ekki verði komið á samræmdum húsnæðisbótum sem eykur enn á ósamræmi milli þeirra sem bú í eigin húsnæði og þeirra sem kjósa frekar að leigja,“ segir Elín Björg ... þess vegna mjög við því að auka þessi gjöld því nægur er kostnaðurinn fyrir. Lykillinn að góðu samfélagi er jöfnuður fólks og hann næst best með öflugu velferðarkerfi sem rekið er á samfélagslegum grunni. Það kerfi verðum við að efla eins og kostur er,“ segir Elín Björg
54
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB var einn gesta í þættinum Vikulokin á Rás 1 síðastliðinn laugardag. Ræddi hún þar m.a. um áherslur í nýkynntu fjárlagafrumvarpi ... ..
Elín Björg var gestur ásamt Guðmundi Ragnarssyni formanns Félags vélstjóra og málmtæknimanna. Fyrri hluta þáttarins stóð Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fyrir svörum. Þáttinn má finna í heild sinni
55
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB mun í kvöld halda erindi um kynbundinn launamun og niðurstöður kjarakönnunar BSRB 2013. Erindið verður haldið á fundi Kvennahreyfingar ... ?“ .
Dagskrá:.
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB:.
Er mismunun innbyggð ... :.
Dagur B Eggertsson formaður borgarráðs í Reykjavík með nýjustu fréttir um launajafnrétti í borginni. .
Fundarstjóri verður Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Kvennahreyfingar
56
Stefna BSRB sem unnin var og samþykkt á 44. þingi bandalags haustið 2015 hefur verið bandalaginu gott leiðarljós í starfseminni í kjölfar þingsins, sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í ávarpi sínu á aðalfundi BSRB í dag ... ,“ sagði Elín Björg. . Hún sagði þetta ekki ganga upp nema almannaþjónustan sé í höndum hins opinbera, og að það fái að skipuleggja, stýra og fjármagna hana á grundvelli jafnræðis. . Göfugt markmið en óboðleg aðferð ... sjúklinga, áður en þeir fara til sérfræðilækna.“. . Elín Björg fór einnig í gegnum vinnu starfshóps BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, og þann góða árangur sem náðst hefur í tilraunaverkefni borgarinnar. Þá sagði hún það sérstakt ... í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið ... markaðinum. . Hann sagði það skýra kröfu að samhliða slíkri breytingu verði viðsemjendur opinberra starfsmanna að jafna laun starfsmanna á opinbera markaðnum og þeim almenna. . Að loknum umræðum um lífeyrismálin fjallaði Elín Björg
57
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB var í viðtali við Spegilinn á Rúv í gær þar sem m.a. var rætt um komandi kjarasamninga og ný vinnubrögð í kringum þá vinnu ... hér..
Aðspurt um kjaramálin sagði Elín Björg að fyrir utan bættan kaupmátt launa væri áhersla m.a. lögð á að stytta vinnuviku, endurskoða málefni og vinnutíma vaktavinnufólks, jafna laun kynja, varanlegan húsaleigumarkað og jafnframt umhverfismálin. Viðtalið
58
og miðaði að því að stuðla að bættum vinnubrögðum við gerð kjarasamninga,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB sem leggur áherslu á að nýir kjarasamningar verði tilbúnir þegar núgildandi samningar renna út ... ,“ segir Elín Björg en aðildarfélög BSRB fara sjálf með samningsumboðið utan þeirra verkefna sem eru þeim sameiginleg og hafa verið falin bandalaginu eins og fyrr hefur komið ... Björg..
59
„Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í opnunarávarpi sínu á 45. þingi BSRB á Hilton hótel Nordica í morgun ....
Þar kallaði Elín Björg eftir samfélagslegri ábyrgð stjórnenda í atvinnulífinu. „Við sjáum svo nú að stjórnendur margra stórra fyrirtækja virðast ekkert hafa lært af hruninu, annað en kannski að senda ekki viðkvæmar upplýsingar í tölvupósti,“ sagði ... sem óvini. Það eru sameiginlegir hagsmunir okkar allra að búa til betra samfélag, þó áherslurnar og leiðirnar sem við viljum fara geti verið býsna ólíkar,“ sagði Elín Björg.
„Þar skiptir máli að við getum staðið saman til að þrýsta ... á barnafjölskyldum. Velferðarsamfélagið byggir á gildum samtryggingar og jafnaðar. Það eru gildin sem hafa fylgt BSRB í gegnum tíðina,“ sagði Elín Björg í opnunarávarpi sínu
60
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB á ráðstefnu BSR og ASÍ í morgun.
Umfjöllunarefnið að þessu sinni var „Hlutverk stéttarfélaga í samfélaginu“. Ráðstefnan stendur nú yfir á Grand hóteli í Reykjavík og hægt er að fylgjast ... á komandi árum,“ sagði Elín Björg jafnframt og bætti við:.
„Það er ekki hlutverk okkar í verkalýðshreyfingunni að breyta hugsunarhætti fólks þannig að það falli betur að því hvernig við störfum. Ég held frekar að það sé stéttarfélögunum nauðsynlegt ... hverju sinni. Í gegnum tíðina hafa stéttarfélögin haft áhrif á hvernig við byggjum samfélag okkar upp og hvernig gæðunum er skipt. Þetta hlutverk hefur innan sumra stéttarfélaga fengið minna vægi á undanförnum árum,“ sagði Elín Björg og sagði ástæðurnar ... og stjórnarsáttmálum,“ sagði Elín Björg.
Ráðstefnan hófst núna í morgun kl. 8:20 og stendur yfir til rúmlega 10. Hún er haldin í aðdraganda 1. maí og líkt og áður var minnst á er hægt að fylgjast með streymi