61
Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri ... Júlíusdóttir, varaformaður Einingar-Iðju.
14;45 Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, flytur ræðu.
15:00 Skemmtiatriði (Villi og Sveppi
62
mánaðarlegar starfskostnaðargreiðslur þingmanna sem
launagreiðslur enda eru greiddir skattar eins og um hver önnur laun sé að ræða.
Elín Björg undrast að þingmenn fái slíkar greiðslur án þess að þurfa að sýna
fram á útlagðan kostnað ....
Elín Björg benti jafnframt á að ríkisvaldið hefði gengið
hart fram í að afnema fastar starfskostnaðargreiðslur ríkisstarfsmanna. Þar
hafi stefnan verið sú að fólk fái aðeins greitt samkvæmt akstursdagbók. Því
ættu þingmenn með sama hætti að skila inn
63
Formaður BSRB var gestur morgunútvarps Rásar 2 í gærmorgun þar sem hún ræddi um áform ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Þar sagði Elín Björg m.a ... til.".
Á sunnudag var Elín Björg gestur í þættinum Á sprengisandi á Bylgjunni að ræða sama málefni. Finna má þættina í hér að neðan
64
og sakir standa erum við að þróast frá þessari samfélagsgerð yfir í samfélag aukinnar misskiptingar og ójafnaðar. Grunngildum okkar er ógnað og það munum við ekki sætta okkur við,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í 1. maí ræðu sinni ... hafa verið lækkaðir á þá best settu og von er á skuldaniðurfellingum sem koma á engan hátt til móts við þá sem mest þurfa á að halda. Og enn eru boðaðar skattalækkanir,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir og bætti ... .“.
Stjórnvalda að nýta tækifærið.
Elín Björg lagði jafnframt á það áherslu að með nýjum kjarasamningum á vinnumarkaði hefði launafólk enn og aftur axlað ábyrgð. Elín Björg kallaði ... hefur verið, ekki með undanbrögðum og eftir á túlkunum loforðanna – heldur raunverulegum efndum,“ sagði Elín Björg sem að lokum lagði áherslu á að launafólk hefði á síðustu árum tekið á sig þungar byrgðar og nú þyrfti það að sjá árangur ... þjóðarinnar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir að lokum..
Ræðu
65
og hvernig hægt er að bæta þar úr án tafar. . „Þetta er einkennileg staða sem við erum komin í,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. Alþingi setti fyrir helgi lög sem banna Félagi íslenskra flugumferðarstjóra að grípa til hvers kyns verkfallsaðgerða ... að vera farinn að skoða hvernig hægt er að tryggja að almannahagsmunum verði ekki ógnað í framtíðinni. Það er einhver ástæða fyrir því að ástandið er orðið þannig að þessi fámenna stétt verður að vinna yfirvinnu ef ekki á illa að fara,“ segir Elín Björg ... á Íslandi, Isavia, að bera höfuðábyrgð,“ segir Elín Björg. . „Ef stjórnvöldum er einhver alvara með því þegar þau segja að það ógni almannahagsmunum vinni flugumferðarstjórar ekki yfirvinnu hljóta þau að finna leiðir til að leysa úr þeirri stöðu
66
útlit fyrir að það skuli vera afnám á þessu bráðabirgðaákvæði ekki síst vegna þess að það mun bitna á þeim sem síst skyldi það er tekjulágu fólki með háa skuldastöðu,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, þegar fréttastofa Rúv leitaði viðbragða ... ..
Elín Björg segir jafnframt afleitt að það skili ekki vera notuð þau úrræði sem þegar eru til staðar því ekkert hefur bólað á því með hvaða hætti eigi að fara í leiðréttingar á skuldastöðu heimilanna. . .
67
eða er að flytjast úr foreldrahúsum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB..
„Góður hluti þeirra sem eru á eignarmarkaðnum í dag gæti vel hugsað sér að færa sig á leigumarkaðinn. Allt ... þetta sýnir okkur að mikilla úrbóta er þörf í húsnæðismálum á Íslandi, það verður að efla leigumarkaðinn og bæði ríki og sveitarfélög verða að koma að þeirri þróun í ríkara mæli,“ segir Elín Björg sem fagnar því að loksins virðist vera að komast hreyfing ... þannig að ég er bjartsýn á að samstaða náist um aðgerðir til að bregðast við stöðunni á húsleigumarkaðnum,“ segir Elín Björg og bætir við að sveitarfélög verði líka að koma að málunum ... þeim sem hyggist kaupa lóðir til bygginga leiguíbúða og fleiri aðgerða í þessum anda er þörf til að hægt sé að leysa þennan mikla vanda á leigumarkaðnum. Ef ekkert verður að gert mun vandinn bara magnast,“ segir Elín Björg. Hún leggur líka áherslu á að jafna
68
BSRB stóð fyrir fundi um virðismat starfa með formönnum og starfsfólki aðildarfélaga sl. miðvikudag.
Helga Björg Ragnarsdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir hjá Jafnlaunastofu sveitarfélaga kynntu virðismat og virðismatskerfi, áskoranir ... við þróun virðismatskerfa og launasetningarmódel og leiddu að því loknu hópinn í verkefnavinnu.
Helga Björg segir algengar mótbárur við kröfur um launajafnrétti vera að það sé of dýrt eða raski jafnvægi. Hún bendir á að ávinningurinn sé þeim mun ... vinnumarkaður.
Kynbundinn launamunur er félagslegt fyrirbæri, segir Helga Björg, sem á sér sögulegar og menningarlegar rætur. Umönnunarskyldur kvenna í gegnum aldirnar hafi mótað áhugasvið, náms- og starfsval kvenna og söguleg kynhlutverk þróast yfir ... . Við matið er byggt á skilgreindum og fyrirfram ákveðnum forsendum. Markmið virðismatskerfa er að tryggja að laun séu ákvörðuð með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er.
Helga Björg segir mikilvægt að skoða til hvaða þátta er horft ... - og kvennastörfum. Byggja þarf á greiningu starfa og starfsemi og forðast að tvítelja eða vantelja ekki þætti.
Að erindi loknu var fundargestum skipt í vinnuhópa og leiddu Helga Björg og Rósa Björk verkefnavinnu þar sem fundargestir áttu að meta starf
69
„Við sjáum kostina fyrst og fremst við að reyna að innleiða fjölskylduvænna samfélag, þannig að fólk hafi virkilega tíma og tækifæri til þess að sinna fjölskyldunni sinni betur heldur en með löngum vinnudegi,“ sagði Elín Björg í kvöldfréttum ... og Magnúsi Már Guðmundssyni og Halldóri Halldórssyni borgarfulltrúum. Elín Björg segir það „ánægjulega sem er að gerast núna er að það eru fleiri að taka þetta verkefni í fangið og við eigum sannarlega von á að sjá innan skamms áfanga í því að stytta
70
Ákvæði um yfirvinnuskyldu opinberra starfsmanna er íþyngjandi og ósanngjarnt og ósvífið að beita því gegn ljósmæðrum sem eiga í kjaradeilu við ríkið, segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... þar til kjarasamningur næðist við ríkið.
BSRB telur ákvæðið óþarfa og vill að það verði fellt niður. Elín Björg segir að nú þegar lífeyrisréttindi hafi verið samræmd milli opinbera og almenna markaðarins séu þetta ákvæði eitt af þeim málum sem þurfi að ræða
71
Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdarstjóri Jafnlaunastofu, kynna virðismatskerfi í þágu launajafnréttis. .
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari mun svo stýra pallborðsumræðum þar sem þátttakendur eru Halldóra Sveinsóttir, ASÍ, Helga Björg
72
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Fréttablaðið í dag sem fjallar m.a. um hið neikvæða viðhorf sem víða hefur birst til opinberra starfsmanna að undanförnu. „Niðurrif á störfum opinberra ... starfsmanna er í raun niðurrif á okkar samfélagsgerð sem fram til þessa hefur byggst upp á jöfnum réttri allra til menntunar, heilbrigðisþjónustu og mannlegrar reisna," segir Elín Björg Jónsdóttir á einum stað í greininni en hana má lesa í heild sinni ... ..
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB
73
sífellt ofar á forgangslista yfir kjarabætur félagsmanna,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á málþinginu fyrr í dag. . Hún sagði kröfu félagsmanna BSRB um breyttan vinnutíma skýra. Ástæðan sé að launafólk upplifi allt of ... starfsánægju og aukinna afkasta, bættrar heilsu, meiri vellíðunar og stuðlar að auknu jafnrétti kynjanna inn á heimilum. Það er því ánægjulegt að fyrstu niðurstöður þessa tilraunaverkefnis styðji þessa sýn,“ sagði Elín Björg. . Félags ... - og húsnæðismálaráðherra skipaði nýlega starfshóp um tilraunaverkefni um styttingu vinnuviku án launaskerðingar. Elín Björg sagði það tilhlökkunarefni að taka þátt í því verkefni með ríkinu og sagði reynsluna af tilraunaverkefninu með borginni nýtast vel við þá vinnu
74
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag að fjölskylduvænt samfélag sé á meðal mikilvægustu kjaramála samtímans. Þar fjallar hún m.a
75
þannig að við losnum við endalausar leiðréttingar starfsstétta,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . „Aðilar vinnumarkaðarins gerðu með sér rammasamkomulag sem átti að koma í veg fyrir slíkt höfrungahlaup á vinnumarkaði. Þessi hækkun launa ... ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra hjá ráðuneytunum er langt umfram það samkomulag og því algerlega óásættanleg,“ segir Elín Björg. . Aukið álag hjá fleirum en stjórnendum. Í rökstuðningi kjararáðs segir að þar sé um að ræða
76
„Afstaða Kópavogsbæjar eins og hún birtist í þessu máli er ekki til þess að hvetja fólk til að sækja rétt sinn,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður ... . Það er ekki hvetjandi til að sækja rétt sinn til jafnra launa ef ávinningurinn er aðeins sá að aðrir lækka í launum,“ segir Elín Björg sem furðar sig á afstöðu Kópavogsbæjar til jafnréttislöggjafarinnar
77
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB, Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi og formaður velferðarráðs, Ingibjörg Hjaltadóttir sérfræðingur í öldrunarhjúkrun á Landspítala og Erna Indriðadóttir fjölmiðlakona munu allar flytja erindi en ítarlegri dagskrá ... :.
13:00 Setning – Elín Brimdís Einarsdóttir, formaður SLRB.
13:05 Áunnin réttindi og almannatryggingar – Elín Björg Jónsdóttir, formaður
78
þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt ... ,“ segir Elín Björg..
Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar skipaðir aðilum vinnumarkaðarins og hins opinbera verið að störfum til að finna framtíðarlausn á lífeyriskerfi landsins
79
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ávarpaði þingið. Hún sagði alla hópa samfélagsins jafn mikilvæga og að allir þurfi þeir að ná eyrum stjórnvalda og semja um lífskjör sín. Þar skipti samstaðan máli og að vinna skipulega að því að ná lausnum ... sem allir geti sætt sig við.
Elín Björg sagði líka frá 45. þingi BSRB, sem haldið verður dagana 17. til 19. október næstkomandi, en þar mun SLRB eiga þrjá þingfulltrúa.
Að loknu ávarpi Elínar Bjargar tóku þau Kristín Á. Guðmundsdóttir, fyrrverandi
80
niður allar bætur undir fimm þúsund krónum. .
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fagnar því að bætur hækki um þrettán prósent. Hins vegar sé slæmt að bætur byrji að skerðast við tvö ... á barnabótum,“ segir Elín Björg.“.
Fréttina af vef Ríkisútvarpsins má sjá hér í heild sinni