81
Í ályktun sem stjórn bandalagsins sendi frá sér í morgun er kallað eftir endurgreiðslu frá stöndugum fyrirtækjum sem nýtt hafa úrræðin.
„Úrræðunum er ætlað að bjarga fyrirtækjum sem róa lífróður vegna faraldursins. Þeim er ekki ætlað að koma ... með því að bjarga fyrirtækjum sem verða mörg hver fyrir gríðarlegu tekjutapi vegna heimsfaraldursins. Það er hins vegar engin þolinmæði í garð þeirra sem misnota úrræðin. Það er eitt af því sem neytendur ættu að hafa í huga þegar þeir velja við hvaða fyrirtæki
82
Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB tók þátt í áramótaspjalli í Speglinum í Ríkisútvarpinu þann 30. desember ásamt Margréti Guðmundsdóttur forstjóra Icepharma og Katrínu
83
ára. Í öllum tilvikum var reiknað út frá tímakaupi karla og kvenna, að teknu tilliti til grunnlauna, fastra greiðslna og yfirvinnu.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir þessa þróun grafalvarlega. „Við vitum að megin ástæðan ... fyrir kynbundnum launamuni er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn við þurfum að ganga í að útrýma muninum á virði starfanna sjálfra,“ sagði Elín Björg ... til launa,“ sagði Elín Björg.
Áhrif kynskipts vinnumarkaðar augljós
84
kröfu okkar um styttingu vinnuvikunnar. Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir tilraun um styttingu vinnutíma á annað ár og niðurstöðurnar eru afar jákvæðar. Nú bætist ríkið við,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
Tilraunaverkefnið mun ... að leiðarljósi. Rannsóknir sýna að meirihluti íslenskra fjölskyldna telur styttingu vinnutíma eina helstu lausnina varðandi álag,“ segir Elín Björg.
Verkefnið kemur í kjölfar viljayfirlýsingar ríkisstjórnarinnar 28. október 2015 í tengslum við gerð ... að aðrir vinnustaðir taki styttingu vinnutíma til umræðu,“ segir Elín Björg. „Það geta allir tekið til skoðunar vinnutíma og verkefnaskipulag innan hvers vinnustaðar með það að leiðarljósi að finna sem hagkvæmast fyrirkomulag fyrir reksturinn og starfsmennina
85
Tilraunir til að mynda nýja ríkisstjórn halda áfram þrátt fyrir að fyrsta atrenna sé runnin út í sandinn. Í grein sem Elín Björg ... uppbyggingu á velferðarkerfinu sem kallað hefur verið eftir,“ skrifar Elín Björg. Hún varar við því að leggja í átök við yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar sem hafni hugmyndum um frekari einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og hvetur til þess að málefni ... fjölskyldna verði í forgrunni hjá nýrri ríkisstjórn. . Elín Björg víkur einnig að ákvörðunum kjararáðs um launahækkanir æðstu embættismanna og kjörinna fulltrúa sem valdið hafa ólgu og segir mikilvægt fyrir þá ríkisstjórn sem taka mun við að vinda
86
sérhagsmuna og ójafnaðar,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í 1. maí ræðu sinni á Akureyri í dag þar sem hún var aðalræðumaður dagsins. Fjallaði hún m.a. um gjörðir stjórnvalda og atvinnurekenda sem hefðu ekki verið til þess að skapa traust og koma á frekari ... voru hækkaðir. Greiðsluþátttaka í heilbrigðiskerfinu heldur áfram að aukast. Réttur atvinnulausra til áunninna bóta var skertur,“ sagði Elín Björg og bætti við að með þessum aðgerðum hefðu stjórnvöld og atvinnurekendur hafnað því að vinna sameiginlega á grunni ... . Er það skrítið að fólk upplifi mikla misskiptingu, óréttlæti og ósanngirni þegar svona er farið að?“.
Elín Björg minntist einnig á það neikvæða viðhorf sem birst hefði frá stjórnvöldum í garð launafólks á undanförnum vikum og sagði jöfnuðinn á Íslandi síst ... við að breyta. Við þurfum að hækka launin. Við þurfum að auka kaupmáttinn. Við þurfum að tryggja öllum viðunandi húsnæði á viðráðanlegu verði. Við þurfum að koma á fjölskylduvænna samfélagi svo að ungt fólk öðlist trú á að hér sé best að vera.“.
Elín Björg
87
Árleg ráðstefna NTR, Nordisk Tjänstemannsråd, hófst í Reykjavík í dag. Elín Björg ... sveitarfélaga, ávarp. Dan Nielsen, framkvæmdastjóri NTR bauð gesti einnig velkomna sem og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... ..
Elín Björg sagði m.a. í ávarpi sínu að hún hefði kynnt mikilvægi norræns samstarf í gegnum störf sín hjá NTR: „Í gegnum NTR, hef ég lært mikið og það sem einkennir norræna samstarfið fyrst og síðast er mikil víðsýni, virðing og fagmennska. Þessi gildi ... til lengri tíma litið. Þess vegna hefur það sjaldan verið mikilvægara en nú að sína samstöðu og samtakamátt í verki til að verja velferðarkerfi Norðurlandanna,“ sagði Elín Björg ennfremur
88
svo gríðarlega mikla ábyrgð. Þegar spilaborgin hrundi fór lítið fyrir þeirri ábyrgð og þeir sem fengu svo ríkulega bónusa ypptu öxlum og voru stikkfríir,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB. . Alþingi hefur þegar sett ramma sem skráðum ... ,“ segir Elín Björg. . „Það má vera að Kaupþing falli ekki undir lög sem Alþingi setti um bónusgreiðslur fyrirtækja. Væri stjórnendum fyrirtækisins umhugað um samfélagslega ábyrgð myndu þeir engu að síður halda sig við þann rúma ramma
89
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB setur þingið
13:10 – 13: 30 ...
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB slítur samkomunni.
Fundastjóri verður Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Heilbrigðis og velferðarnefndar
90
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, var gestur í Vikulokunum á Rás 1 á laugardaginn var. Gestir Hallgríms Thorsteinssonar í þættinum voru ásamt Elínu Björgu þeir Styrmir
91
Áherslan á félagslegt réttlæti er eitt af því sem sameinar BSRB og Alþýðusamband Ísland í baráttu fyrir betra samfélagi. Mikilvægt er að heildarsamtök launafólks standi saman og styðji við hvort annað í baráttunni, sagði Elín Björg Jónsdóttir ... Elín Björg. „Við erum sammála um mikilvægi þess að berjast fyrir kjörum og réttindum launafólks í landinu. Þar eigum við að standa saman og styðja við bakið hvort á öðru í baráttunni.“. . Elín Björg sagði BSRB og ASÍ eiga það sameiginlegt ... . Á sama hátt hljóta flestir að vera sammála um að ekki eigi að vera launamunur milli markaða né heldur að skerða eigi áunnin réttindi launafólks,“ sagði Elín Björg. . „Við verðum áfram að vanda okkur þegar við vinnum saman að þeim risastóru
92
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera,“ segir Elín Björg í grein sinni.
„Nýr fjármálaráðherra ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn
93
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... því niður. Hafi ný ríkisstjórn einhvern áhuga á því að auka efnahagslegan og félagslegan stöðugleika með því að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga er ljóst hvert fyrsta skrefið þarf að vera,“ segir Elín Björg í grein sinni.
„Nýr fjármálaráðherra ... Björg bendir á að það eitt og sér vinni ekki upp glatað traust, en gott skref í þeirri vinnu að byggja upp traust á nýjan leik sé að bæta fyrir skaðann og standa við samkomulagið sem gert hafi verið við opinbera starfsmenn
94
vinnubrögð við gerð kjarasamninga, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í grein í Fréttablaðinu í dag .... . Þar rekur Elín Björg í stuttu máli feril málsins innan bandalagsins frá því allir formenn aðildarfélaga BSRB samþykktu að leggja í þessa vegferð árið 2010. Síðan þá hefur málið verið rætt á tveimur þingum bandalagsins, auk þess sem fjallað ... um málið. Alls greiddu formenn 22 aðildarfélaga af 26 atkvæði með tillögu um að fela formanni bandalagsins að undirrita samkomulagið. Það gerði Elín Björg í umboði formannaráðsins síðastliðinn mánudag. . . Grein Elínar Bjargar má lesa
95
í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísir.is og verður hlekkur á útsendinguna settur inn um leið og hún hefst.
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, mun opna þingið með ávarpi. Að því loknu munu þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Gylfi ... tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar hjá stofnuninni.
Nýr formaður kosinn.
Auk hefðbundinna þingstarfa verður ný forysta bandalagsins kosin á þinginu. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, hefur lýst því yfir að hún gefi ekki kost
96
Rúmlega 20 trúnaðarmenn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar og Starfsmannafélagi Mosfellsbæjar sóttu vinnudag í húsnæði BSRB við Grettisgötu í vikunni. . . Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, tók á móti hópnum og fór yfir skipulag
97
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Hærra matvöruverð heimilum til hagsbóta?“ Þar vísar hún m.a. til þess að margt
98
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í morgun viljayfirlýsingu um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Vinnueftirlit ríkissins kallar eftir því að fyrirtæki, stofnanir ... málað skýra mynd og haft veruleg áhrif á okkur öll,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, í erindi sínu á fundinum í morgun.
„Ég trúi því að tilkoma #metoo byltingarinnar leiði til verulegra breytinga. Ég trúi því að við verðum upplýstari ... , meðvitaðri og leggjum okkar af mörkum til að innleiða raunverulegar breytingar. Því verður fylgt fast á eftir af hálfu BSRB. Saman munum við tryggja að í framtíðinni þurfi enginn að segja lengur #metoo,“ sagði Elín Björg
99
launafólks. BSRB og ASÍ gerðu síðast hóflega kjarasamninga til að auka hér stöðugleika. Það tókst en það voru ekkert alllir sem tóku þátt í þeirri vinnu og sá leikur verður ekki leikin aftur,“ sagði Elín Björg Jónsdóttir í samtali við Rúv um helgina. Sjá
100
Nú þegar heilbrigðiskerfið er komið að fótum fram af fjárskorti er enginn skortur á fólki sem vill einkavæða kerfið að verulegum hluta. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í heilbrigðiskerfinu ... í grein sem birtist á vefmiðlinum Kjarnanum í gær. . Í grein sinni rekur Elín Björg vandann við að auka einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu og vísar til orða landlæknis og sérfræðings í opinberri stjórnsýslu. Bæði hafa þau bent ... sem byggir á hagnaðarsjónarmiðum,“ skrifar Elín Björg. . „Þörfin á enduruppbyggingu heilbrigðiskerfisins ætti að vera öllum ljós en það verður að gæta að því hvernig uppbyggingin fer fram. Samkvæmt nýlegri rannsókn vilja rúmlega 80 prósent ... landsmanna að rekstur heilbrigðiskerfisins sé fyrst og fremst í höndum hins opinbera. Virðum þann þjóðarvilja og byggjum upp heilbrigðiskerfið til framtíðar á þeim grundvelli,“ segir Elín Björg í grein sinni