81
bandalagsins yfir það sem fjallað hefur verið um á fundum með viðsemjendum bandalagsins. Fjallað var um fundi með samninganefndum ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, en aðildarfélög bandalagsins semja við alla þessa aðila. Samningar
82
Samninganefnd Starfsmannafélags Reykjavíkurborg hefur undirritaði kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015 og byggir á þeim samningum
83
sjáið þið mat samfélagsins á virði starfa leiðbeinenda á leikskólum. Launin eru þó ögn skárri í Reykjavík heldur en í Kópavogi eða öðrum sveitarfélögum. Þar munar heilum 45 þúsund krónum á mánuði. Það er vegna þess að Reykjavíkurborg greiðir sérstakar
84
Niðurstöður árlegrar launakönnunar SFR stéttarfélags og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar (St.Rv.) sýna að 15-16% óútskýrður munur er á launum opinberra starfsmanna í félögunum tveimur og kollega þeirra á almenna markaðinum, samkvæmt ... %, hjá þeim félögum St.Rv. sem starfa hjá Reykjavíkurborg. . Samkvæmt þessu má setja dæmið þannig upp að konur í St.Rv. vinni launalaust í alla 16 daga á ári, sem jafngildir því að þær séu launalausar frá 8. desember. Konur í SFR vinna samkvæmt þessu 31
85
félagsmenn þá full réttindi eins og aðrir félagar í SFR. Eftir sameiningu SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í félagið Sameyki var ákveðið að SRÚ gengi inn í sameinað félag.
Félagsmenn í SRÚ halda öllum áunnum réttindum og mun Sameyki taka
86
Tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar á styttingu vinnuvikunnar hefur nú staðið yfir í þrjá mánuði og hefur gefist afar vel samkvæmt því sem Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, segir í viðtali við Fréttatímann
87
SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar (St.Rv.) kynntu á miðvikudag hvaða stofnanir hlutu titilinn Stofnun ársins 2018 við hátíðlega athöfn á Hilton Nordica.
Sigurvegarar kvöldsins ... á vef SFR og á vef Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar
88
launaskerðingar. Nú eru í gangi tilraunaverkefni bæði hjá Reykjavíkurborg og hjá ríkinu þar sem vinnutími á ákveðnum vinnustöðum er styttur til að kanna áhrifin. Verkefnið ... hjá Reykjavíkurborg hefur staðið frá árinu 2015 og lofa þær niðurstöður sem þegar eru komnar afar góðu.
Íslensk fyrirtæki og stofnanir ættu að líta til þeirra kosta sem eru því samfara að stytta vinnuvikuna. Það þarf ekki að bíða eftir tilraunaverkefni
89
sjúklinga, áður en þeir fara til sérfræðilækna.“. . Elín Björg fór einnig í gegnum vinnu starfshóps BSRB og Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar, og þann góða árangur sem náðst hefur í tilraunaverkefni borgarinnar. Þá sagði hún það sérstakt ... í því. Það er því fagnaðarefni að bæði Reykjavíkurborg og ríkisstjórnin séu tilbúin að skoða með vísindalegum hætti áhrifin af styttingu vinnuvikunnar,“ sagði Elín Björg. . Farið yfir lífeyrismálin og Salek. Eftir ávarp formanns var farið
90
kjarasamning við Íslandspóst. Þá mun Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar, sem nýverið hafnaði í atkvæðagreiðslu samningum við Reykjavíkurborg, funda á ný með samninganefnd borgarinnar um helgina til að leggja drög að nýju samkomulagi
91
Samkomulag hefur náðst milli BSRB og allra viðsemjenda bandalagsins, ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, um útfærslu á styttingu vinnutíma starfsmanna í dagvinnu. Næsta verkefni í kjaraviðræðum bandalagsins
92
aðildarfélaga, starfsfólki og trúnaðarmönnum. Stutt innlegg í upphafi fundar munu flytja Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri BSRB en hún mun fjalla um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, mun
93
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
94
Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí.
Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla
95
tilraunaverkefnum sem BSRB hefur staðið fyrir ásamt Reykjavíkurborg og ríkinu og sagði tíma kominn á næsta skref.
Aðspurð sagðist Sonja telja víst að samið verði um styttingu vinnunnar í komandi kjarasamningum. Kjarasamningar eru lausir á almenna
96
toga hefur verið í gangi hjá Reykjavíkurborg í rúmt ár. Niðurstöður eftir rúmt ár voru kynntar í maí og lofa afar góðu fyrir framhaldið
97
Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, mun svo taka þátt í pallborðsumræðum ásamt
Guðrúnu. .
Þeir sem áhuga hafa
eru velkomnir að vera viðstaddir fundinn. Fundurinn
98
Þá hefur hún starfað hjá skrifstofu velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og Þróunarsamvinnustofnun Íslands. Heiður hefur lokið B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands og er auk þess með meistaragráðu í fjárfestingastjórnun frá Háskólanum í Reykjavík annars vegar
99
pallborðsumræður með Anna Maria Milosz - skrifstofufulltrúi hjá Reykjavíkurborg , Guðnýju Björk Eydal - prófessor í félagsráðgjöf, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur - hagfræðingur BSRB, Sveinlaugu Sigurðardóttur - varaformaður Félags leikskólakennara
100
fjölskylduvænna, að gera fólki kleift að samræma fjölskyldulíf og atvinnu sína.
BSRB tekur nú þátt í tveimur tilraunaverkefnum um styttingu vinnuvikunnar, einu í samvinnu við Reykjavíkurborg og öðru með ríkinu. Við viljum að vinnuvikan verði stytt úr 40 ... stundum í 36, án launaskerðingar. Við teljum að þetta sé hægt, án þess að draga úr framleiðni og það verður kannað ítarlega í tilraunaverkefnunum.
Fyrstu niðurstöður úr verkefni Reykjavíkurborgar lofa góðu. Mælingar sýna marktækt betri líðan ... og samhygðar. Stöndum saman.
.
Garðar Hilmarsson, 2. varaformaður BSRB og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar