21
í skotgrafir og draga þannig athyglina frá kjarna málsins.
Ábyrgð sveitarfélaga.
Sveitarfélög bera ábyrgð á starfsemi leikskóla samkvæmt lögum. Leikskólar eru því hluti af grunnþjónustu sveitarfélaga. Þau bera einnig lagalega ... skyldu til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir mismunun og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála ... . Sveitarfélög þurfa því að tryggja að ákvörðun sem stuðlar að jafnrétti á einu sviði stuðli ekki að ójafnrétti á öðru sviði.
Draga verður úr álagi á leikskólum.
Öll erum við sammála um að óhóflegt álag og slæmar aðstæður hafi ríkt ... og barna án þess að það sé á kostnað jafnréttis eða möguleika fólks til að samræma fjölskyldulíf og atvinnu. Kópavogsbær hefur í engu svarað hvort þau hafi metið jafnréttisáhrif þjónustuskerðingarinnar, hvorki fyrir né eftir breytingarnar. Sveitarfélagið ... sveitarfélaga og þar á meðal í Kópavogi. BSRB hefur frá upphafi barist fyrir betri kjörum, vinnutíma, starfsaðstæðum félagsfólks og fjölskylduvænna samfélagi.
Leikskólar fyrir öll börn voru bylting.
Það eru ekki nema um 30 ár
22
Mikill munur er á þeim dagvistunarúrræðum sem foreldrar njóta milli sveitarfélaga og ekki ríkir jafnræði í þjónustu við börn að loknu fæðingarorlofi. Könnun BSRB sýnir að börn á Íslandi eru að jafnaði um 20 mánaða gömul þegar þau komast inn ... á leikskóla en samanlagt fæðingarorlof beggja foreldra er níu mánuðir.
Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag aflaði upplýsinga um stöðu dagvistunarmála að loknu fæðingarorlofi hjá sveitarfélögunum í landinu og hefur nú ... leikskólapláss.
Almennt nýta foreldrar sér dagforeldrakerfið til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla, þar sem það er í boði. Það byggir á framboði einkaaðila og sveitarfélögunum ber hvorki skylda til að tryggja framboð dagforeldra ... né til að niðurgreiða þjónustu þeirra. Rannsókn BSRB sýnir að dagforeldrar eru aðeins starfandi í 21 af 74 sveitarfélögum í landinu, en í þeim búa um 88% íbúa landsins.
Engin lög um hvenær börn fá dagvistun.
.
Sveitarfélögunum í landinu er í sjálfsvald sett við hvaða aldur börn eiga rétt á dagvistunarúrræðum. Ísland sker sig frá öðrum Norðurlöndum þar sem lög segja til um við hvaða aldur börnum skuli boðið upp á dagvistun. Sá réttur helst í hendur við rétt foreldra
23
sveitarfélög.
.
„Ábyrgð þessa máls liggur hjá kjarasviði Sambands íslenskra sveitarfélaga og snertir fleiri sveitarfélög en Akureyrarkaupstað þrátt fyrir að Akureyrarbæ hafi verið stefnt,“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri ... hjá kjarasviði Sambands Íslenskra sveitarfélaga.Hún segir í samtali við Rúv að Sambandið muni una dómnum.
.
„Niðurstaða dómsins kom okkur á óvart en við munum una dómnum og laun sjúkraliða verða leiðrétt í samræmi við niðurstöður dómsins," segir
24
Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning þann 30
25
Aðildarfélög BSRB sem eiga í kjarasamningsviðræðum við Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa vísað viðræðunum til ríkissáttasemjara. Í síðustu viku slitnaði ... ríkinu, Reykjavíkurborg og Sambandinu og því er það eðlilegt skref að ríkissáttasemjari taki við verkstjórninni og þannig sé gætt að samræmi,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
Kjarasamningar flestra aðildarfélaga bandalagsins ... markaða í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
26
Þann 13. október mun Samband lífeyrisþega ríkis og bæja efna til málþings þar sem fjögur erindi er varða hin ýmsu málefni lífeyrisþega verða flutt.
14:15 Erum ekki komin í ruslaflokk – Erna Indriðadóttir, fjölmiðlakona .
14:45 Kaffi í boði Sambands lífeyrisþega ríkis og bæja
27
liðið þó nokkur tími frá lokum fæðingarorlofs og þar til dagvistunarúrræði fæst. . Í sumum sveitarfélögum starfa engir dagforeldrar og misjafnt er hvort leikskólar taki börn inn eins árs eða tveggja ára. Samanborið við réttindi á önnur
28
Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar og varaformaður BSRB flutti opnunarávarp og kynnti verkefnið. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga ávarpaði einnig samkomuna þar sem hún sagðist meðal annars fagna þessu framtaki ... Val á Sveitarfélagi ársins 2022 var tilkynnt við hátíðlega athöfn í húsi BSRB í dag.
Þetta er í fyrsta skipti sem valið fer fram en alls voru veittar fjórar viðurkenningar fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu ... og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga. Könnunin var framkvæmd af Gallup.
Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag ársins 2022. Árný Erla Bjarnadóttir, formaður stéttarfélagsins Foss, færði Guðnýju Helgadóttur, staðgengli ... sveitarstjóra blómvönd og fallegan verðlaunagrip sem er hannaður og smíðaður af Sigrúnu Björgu Aradóttur hjá Agndofa hönnunarhúsi.
Önnur sveitarfélög sem hlutu viðurkenningu voru Hrunamannahreppur, Flóahreppur og Bláskógarbyggð og tóku Aldís ... Hafsteinsdóttir, sveitarstjóri, Hulda Kristjánsdóttir, sveitarstjóri og Helgi Bjarnason, oddviti við þeim fyrir hönd sinna sveitarfélaga.
Athöfnin hófst með ljúfum tónum Mhm tríó sem er skipað þeim Ara Árelíusi, Tuma Torfasyni og Hlyn Sævarssyni
29
í hættu á að missa vottunina.
Eftir stendur spurningin um hversu langt sveitarfélögin ætli að ganga í eigin hagsmunabaráttu sem bitnar harkalega á þeirra eigin starfsfólki, sem er á lægstu laununum á íslenskum vinnumarkaði þrátt fyrir að vinna ... Þegar kom í ljós að starfsfólk sveitarfélaganna fékk mismunandi laun fyrstu þrjá mánuði ársins eftir hvaða stéttafélagi það tilheyrði, töldum við í BSRB að málið yrði fljótafgreitt í ljósi sögunnar. Sveitarfélögin voru fyrstu atvinnurekendur ... og þar með jafnverðmæt samkvæmt starfsmati eru frístundaleiðbeinandi, leiðbeinandi á leikskóla og skólaritari. Fólk sem starfar í þessum störfum er sem sagt á ólíkum vinnustöðum innan sveitarfélaga en sömu launum óháð því í hvaða stéttarfélagi þau eru. Það er algjörlega ... ljóst og hefur verið það í fjöldamörg ár að fólk í sömu störfum eigi að fá sömu laun, enda hefur það verið framkvæmdin hingað til.
Sveitarfélögin fóru ekki ein í þetta verkefni að meta störfin með starfsmati heldur er það samstarfsverkefni ... hjá sveitarfélögum þekkir vel til starfsmatsins og veit sem er að það á að geta treyst því að þau fái sömu laun og aðrir fyrir sömu eða sambærileg störf. Þetta traust er rofið og sveitarfélögin virðast ekki átta sig á því hvaða afleiðingar það mun hafa til framtíðar
30
BSRB vinnur nú að því að safna saman upplýsingum frá sveitarfélögum um þau dagvistunarúrræði sem eru í boði í hverju sveitarfélagi sem taka að loknu fæðingarorlofi foreldra. . Nefnd BSRB um fjölskylduvænna samfélag og jafnréttismál ... hefur óskað eftir því við öll aðildarfélög bandalagsins að þau hafi milligöngu um að afla upplýsinga frá þeim sveitarfélögum sem þau starfa í. Meðal þess sem spurt er um er hvaða dagvistunarúrræði eru fyrir hendi á vegum sveitarfélagsins, til dæmis leikskólar ... , ungbarnaleikskólar og fleira. . Engar reglur á Íslandi. Einnig er spurt um frá hvaða aldri börn eiga rétt á dagvistunarúrræði, hvort sveitarfélögin grípa til ráðstafana til að tryggja úrræði eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur ... er svokallað umönnunarbil, tíminn á milli fæðingarorlofs og leikskólavistar. . Engar reglur gilda hér á landi um frá hvaða aldri sveitarfélögum er skylt að bjóða upp á dagvistunarúrræði, ólíkt því sem þekkist á hinum Norðurlöndunum. Þar eiga börn
31
kvenna á íslenskum vinnumarkaði hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi á vinnustað einhvern tímann á lífsleiðinni. Þetta kom fram í stórri rannsókn um umfang áreitni og ofbeldis gegn konum á íslenskum vinnumarkaði. Niðurstöðurnar voru birtar ... sem skilja íslensku tækifæri til að taka þátt í rannsókn þar sem þær voru spurðar út í margs konar reynslu sína á lífsleiðinni. Niðurstöðurnar í þeim hluta rannsóknarinnar sem snýr að kynferðislegu ofbeldi eða áreitni á vinnustað eru sláandi
32
á að þetta baráttumál hafi forgang umfram aðrar kjarabætur. .
Formaður BSRB sagðist í viðtalinu vonast til þess að þetta væri eitt af fyrstu skrefunum í endurskipulagningu íslensks vinnumarkaðar ....
.
.
Tilefni viðtalsins er tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar á tveimur vinnustöðum sveitarfélagsins en fulltrúi BSRB, Helga Jónsdóttir framkvæmdastjóri bandalagsins, á sæti í stýrihópi verkefnsins ásamt þeim Sóleyju Tómasdóttur
33
morgunverður verður í boði frá 08:00. .
Hefur bættur rekstur bankanna skilað sér í betri kjörum til viðskiptavina bankanna? Er staða neytenda á íslenskum fjármálamarkaði jafn sterk hér á landi ... um niðurstöður nýútkominnar skýrslu starfshóps menningar- og viðskiptaráðherra um gjaldtöku og arðsemi íslensku bankanna. Markmiðið með málþinginu er að dýpka umræðuna um niðurstöður skýrslunnar, fjalla um þær í samhengi við samkeppni og neytendamál og ræða næstu
34
Kynntar verða niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem unnin var fyrir Öryrkjabandalag Íslands af Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum og Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands, um reynslu fatlaðra íbúa og sveitarfélaga eftir flutning málefna fatlaðs fólks frá ríki ... til sveitarfélaga. .
Málþingsstjóri: Bergur Þorri Benjamínsson málefnafulltrúi Sjálfsbjargar landssambands fatlaða..
Dagskrá ... :.
13.00 Setning: Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands. .
13.10 Reynsla fatlaðs fólks og öryrkja sem íbúar sveitarfélaga – Helstu niðurstöður ... Fyrirspurnir og umræður. .
14.45 Kaffihlé. .
15.15 Reynsla starfsmanna sveitarfélaga og sveitarstjórnarfólks – Helstu niðurstöður ... .
Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttir, verkefnastjóri.
Reynsla starfsfólks sveitarfélaga
35
Reykjavíkurborg mun taka frá lóðir fyrir rúmlega 1.100 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag á næstu tíu árum og ný sveitarfélög hafa óskað eftir samstarfi í kjölfar frétta af góðu gengi félagsins. Þetta kom fram á ársfundi Bjargs íbúðafélags sem haldinn
36
Umbótasamtölum á vinnustöðum hjá ríki og sveitarfélögum er nú víða lokið eða við það að ljúka, enda á stytting vinnuvikunnar hjá dagvinnufólki að taka gildi frá og með 1. janúar næstkomandi samkvæmt kjarasamningum aðildarfélaga BSRB
37
Fæst sveitarfélög tryggja börnum leikskólapláss þegar þau verða 12 mánaða, þ.e. eftir að hefðbundnu fæðingarorlofi lýkur. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu BSRB - heildarsamtaka stéttarfélaga starfsfólks í almannaþjónustu sem ætlað ... er að varpa ljósi á stöðu leikskólavistunar ungra barna á Íslandi og atvinnuþátttöku foreldra. Börn á Íslandi eru að meðaltali 17,5 mánaða gömul þegar þau komast inn á leikskóla samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar en mikill munur er milli sveitarfélaga ... og foreldra afar misjöfn eftir búsetu. Mörg sveitarfélög hafa þó sett sér skýr markmið, gripið til aðgerða og minnkað umönnunarbilið umtalsvert frá árinu 2017, sem er jákvætt..
Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga ... á ættingja til að annast barnið áður en að þau fá pláss á leikskóla í sínu sveitarfélagi. Við hjá BSRB gerum þá kröfu að ríki og sveitarfélög grípi til aðgerða til að öllum börnum verði tryggð leikskólapláss að loknu fæðingarorlofi foreldra sama hvar þau búa ... á landinu.” - segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
*Niðurstöður BSRB byggja á gögnum frá Hagstofu Íslands og niðurstöðum könnunar sem samtökin lögðu fyrir sveitarfélög með rafrænum hætti í febrúar 2022
38
Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði ekki árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila.
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB segir ... það vonbrigði að samtalið við Samband íslenskra sveitarfélaga hafi ekki skilað meiri árangri í dag en raun ber vitni.
„Það er auðvitað mjög mikilvægt að sé talsamband milli aðila, og gott að Samband íslenskra sveitarfélaga sýni einhvern ... samningsvilja. En upphafstilboðið gengur ekki nógu langt auk þess að það tekur ekki á þessari grundvallar mismunum á launum starfsfólks sveitarfélaganna. Í þessari viku leggja um 1500 starfsmenn sveitarfélaganna niður störf í tíu sveitarfélögum og aukinn ... skriðþungi færist í aðgerðirnar fram á sumar. Svo sveitarfélögin verða að gera betur.“.
Hægt er að sjá uppfært yfirlit yfir verkfallsaðgerðir BSRB hér
39
Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband Íslenskra Sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna ... ..
Sameiginleg samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna hefur í dag setið á fundum hjá ríkissáttasemjara ásamt fulltrúum frá samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fram til þessa hefur aðeins verið fjallað um réttindaákvæði kjarasamninganna ... og hefur ekkert verið rætt um launaliði fram til þessa..
Þau aðildarfélög BSRB sem aðild eiga að samkomulaginu um sameiginlega samninganefnd í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga eru: Kjölur, St.Rv., FOSS, SDS
40
Í nýjasta tölublaði Vísbendingar fer Maya Staub doktor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Vörðu yfir starfsemi stofnunarinnar og segir frá þeim fjölmörgu samstarfsverkefnum og rannsóknum sem unnið er að. .
Varða - rannsóknastofnun vinnumarkaðarins var stofnuð í lok maí 2020 af Alþýðusambandi Íslands og BSRB. Markmiðið með stofnun Vörðu er að skapa víðtæka þekkingu á lífsskilyrðum fólks, byggja brú á milli fræðasamfélagsins og verkalýðshreyfingarinnar sem og að hvetja til sjálfstæðra ra