41
voru einungis greidd föst mánaðarlaun. Á hinu þriggja mánaða tímabili lausnarlauna var ávinnsla persónuuppbóta og orlofslauna því ekki fyrir hendi. Sveitarfélagið vísaði til túlkunar kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga og var ekki tilbúið ... til þess að endurskoða afstöðu sína.
Í kjölfarið sendi BSRB erindi til kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga og sveitarfélagsins var mótmælt harðlega. Í erindinu var vísað til kjarasamninga og laga, en að mati ... BSRB og Réttindanefndar bandalagsins var óumdeilt að á tímabili lausnarlauna skuli starfsmenn halda óbreyttum launakjörum og því ekki hægt að framkvæma launauppgjör fyrr en að þeim tíma liðnum. Eftir nánari skoðun á málinu féllst Samband íslenskra ... Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... lausnarlauna kom upp álitamál. Vinnuveitandi, sem var sveitarfélag, taldi sér heimilt að framkvæma launauppgjör áður en tímabil lausnarlauna kom til. Þannig var gert upp uppsafnað orlof og hlutfallslegar persónuuppbætur til þess tíma en eftir þann tíma
42
Fyrir rúmlega viku hafði fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga samband vegna þess sem Sambandið taldi vera ólögmæta auglýsingaherferð BSRB. BSRB hafnar því að auglýsingaherferðin brjóti í bága við lög. Meginmarkmið hennar að vekja athygli ... ársins. Þessi yfirlýsing Sambands íslenskra sveitarfélaga er enn leiðin til að afvegaleiða umræðuna frá kjarna málsins, sem er að sveitarfélögum landsins ber að greiða starfsfólki sínu sömu laun fyrir sömu störf. ... bæjar- og sveitastjórna á ábyrgð þeirra gagnvart eigin starfsfólki um að mismuna þeim ekki í kjörum. Til að reyna að liðka fyrir um gerð kjarasamninga ákvað bandalagið hins vegar að verða við ósk Sambandsins um að herferðin yrði tekin úr birtingu ....
BSRB sýnir því skilning að sveitarfélögum finnist erfitt að sitja undir því að vera sökuð um mismunun - hins vegar væri árangursríkast fyrir þau að beina orku sinni að því að leiðrétta hreinlega þann launamismun sem átti sér stað fyrstu þrjá mánuði
43
Í morgun bárust fregnir af því að stjórnendur Kópavogsbæjar reyndu nú með beinum hætti hafa áhrif á atkvæðagreiðslu félagsfólks Starfsmannafélags Kópavogs (SfK) um verkfall vegna kjaradeilu BSRB félaga við Samband íslenskra sveitarfélaga ....
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur undanfarna daga vísvitandi reynt að þvæla umræðuna og haldið frammi rangfærslum um ágreiningsatriði við fjölmiðla og stjórnendur sveitarfélaga.
Stjórnendur Kópavogsbæjar dreifa nú þessum sömu rangfærslum ... til starfsmanna sinna með það að markmiði að draga úr þátttöku í atkvæðagreiðslum og koma í veg fyrir verkföll í sveitarfélaginu.
BSRB fordæmir þessa aðför stjórnenda Kópavogsbæjar að lýðræðislegri kosningu félaga SfK og hvetur félagsfólk til að sýna
44
Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefjast atkvæðagreiðslur um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu ellefu aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Fyrstu verkfallsaðgerðir eru áformaðar í Kópavogi, Garðabæ ... og aðrir hafa þegar fengið frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... hvaða stofnanir verkfallið nær yfir.
„Þessi staða kemur okkur mjög á óvart enda fórum við fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma. Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki ... að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags ... viðsemjendur okkar til samninga.
Verði verkfallsboðun samþykkt verður fyrsta lota þeirra 15. og 16. maí í leikskólum, grunnskólum og frístundaheimilum Kópavogs, Garðabæjar, Seltjarnarness og Mosfellsbæjar, en það er misjafnt eftir sveitarfélögunum
45
Sameiginlega samninganefnd bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB hefur undanfarið setið á samningafundum ásamt samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Hægt hefur þokast og er m.a. beðið eftir sameiginlegri vinnu svonefnd ... verið að skoða ýmsar leiðir til að ná fram sambærilegum hækkunum og gerðardómur úrskurðaði félögum í BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga. Nokkrar útfærslur hafa verið skoðaðar en fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa ekki fengist til að tjá sig ... bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB og samninganefnd Sambandsins undir samkomulag þar sem kemur fram að dragist kjaraviðræður fram í október mun gildistími hins nýja samkomulags vera frá 1. maí 2015.
Þar fyrir utan hefur samninganefnd bæjarstarfsmannafélagana
46
Starfsmannafélag Kópavogsbæjar hefur vísað kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Þá hafa Kjölur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félag opinberra.
Fyrr í vikunni hafði BSRB náð samkomulagi við Samband íslenskra sveitarfélaga um sameiginleg mál aðildarfélaga sinna í tengslum við nýja kjarasamninga. Þá höfðu þau bæjarstarfsmannafélög sem leitt hafa kjaraviðræður við samninganefnd Sambandsins náð ... ..
.
St. Kópavogs vísar til sáttasemjara.
Seinnipart fimmtudags stóð til að undirrita kjarasamninga fyrir Starfsmannafélag Kópavogs (SFK) á skrifstofu Sambands íslenskra ... sveitarfélaga. Í fréttatilkynningu frá SFK segir að við undirritunina hafi sviðsstjóri kjarasviðs Sambandsins upplýst að Kópavogsbær hefði farið fram á að eitt ákvæði í kjarasamningi SFK yrði ekki lengur í gildi á nýja samningstímanum
47
Verkfallsaðgerðir BSRB hefjast á mánudaginn. Fundur BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga hjá ríkissáttasemjara í dag skilaði engum árangri. Ekki hefur verið boðaður annar fundur í ljósi þess hversu langt ber á milli deiluaðila ....
Formaður BSRB segir það vonbrigði að engan samningsvilja sé að skynja af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga. „Við vonuðumst eftir einhverjum samningstón á þessum fundi en hann var ekki að finna. Það stefnir því enn í umfangsmiklar verkfallsaðgerðir ... um allt land eftir helgi. Um 1600 starfsmenn hafa þegar samþykkt að leggja niður störf í átján sveitarfélögum á næstu vikum og við höfum hafið undirbúning við enn frekari aðgerðir. Um er að ræða ómissandi starfsfólk í leik- og grunnskólum
48
á laggirnar af Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga til að vinna tillögur að breytingum á kerfinu og fól endurskoðunin meðal annars í sér breytingar á spurningakerfi, þrepa- og þáttaskilgreiningum og túlkun einstakra þátta kerfisins ... . Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands Íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda þess vann síðan úr tillögunum og tók á grundvelli þeirra og upplýsinga frá sveitarfélögum um innstak starfa ákvörðun um breytingar á mati einstakra starfa. Í þessu fólst að leitað ... vegna þessara breytinga..
Framkvæmdanefnd starfsmatsnefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðsemjenda sendir nú hverju og einu sveitarfélagi í landinu og viðkomandi stéttarfélagi endurskoðað starfsmat ... en hún er að jafnaði um 3,3%," segir Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar - stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, um endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna sem nú liggur fyrir. Breytingarnar þýða að laun fjölmargra félagsmanna aðildarfélaga BSRB ... sem semja við sveitarfélögin muni hækka samkvæmt endurskoðuðu starfsmatskerfi..
Endurskoðun starfsmatsins tímabær.
Starfsmatskerfið er samstarfsverkefni
49
Undanþágunefndir aðildarfélaga BSRB sem boðað hafa til verkfallsaðgerða gagnvart ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa nú opnað fyrir umsóknir um undanþágur. Boðuð verkföll munu hefjast mánudaginn 9. mars næstkomandi ... stöður vantar á listann geta stjórnendur á vinnustöðum sent undanþágubeiðni.
Umsóknir um undanþágu skal senda viðkomandi undanþágunefnd rafrænt. Ein undanþágunefnd er gagnvart öllum aðildarfélögum sem boðað hafa verkfall hjá Sambandi íslenskra ... verkfall stefni ekki heilsu fólks í hættu.
Opinberar stofnanir og sveitarfélögin í landinu senda ár hvert undanþágulista á stéttarfélög til samþykktar svo hópur fólks er þegar á undanþágu og mun vinna í verkfallinu. Ef í ljós kemur að einhverjar ... sveitarfélaga. Sameyki er með undanþágunefnd gagnvart Reykjavíkurborg og aðra gagnvart ríkinu. Önnur aðildarfélög sem boðað hafa verkfall hjá ríkinu eru með sameiginlega undanþágunefnd
50
fyrir alla
Hinn nýi kjarasamningur verður kynntur félagsmönnum á næstu dögum.
Þau félög sem hafa undirritað kjarasamninginn og aflýst verkföllum gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga eru:.
Kjölur, stéttarfélag ... . Samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifaði rétt eftir miðnætti undir nýjan kjarasamning við samninganefnd Sambandsins með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn nær ... til 7000 félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögunum og gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023. Boðuðum verkföllum sem áttu að hefjast á miðnætti hefur fyrir vikið verið aflýst.
Meðal helstu atriða kjarasamningsins eru:.
Stytting
51
Starfsmannafélag Garðabæjar hefur samþykkt nýjan kjarasamning við launanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Samningurinn var samþykktur með 74,2% greiddra atkvæða
52
Niðurstöður úr einstökum atkvæðagreiðslum má sjá hér..
Enn á eftir að greiða atkvæði um samning Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga en atkvæðagreiðslan hófst í gær og mun ljúka 6. apríl næstkomandi ... og ríkið. Þá á Sjúkraliðafélag Íslands eftir að ljúka gerð kjarasamnings við Reykjavíkurborg og Starfsmannafélag Garðabæjar á ósamið við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Að auki eiga nokkur af aðildarfélögunum sem hafa gert kjarasamninga við sína
53
við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar..
Í ályktuninni um heilbrigðismál eru stjórnvöld m.a. hvött til að standa við gefin loforð um að setja ... ..
Þá lýsir stjórn BSRB yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. SfK hefur verið án kjarasamnings frá vormánuðum en þá skrifuðu öll önnur ... SfK.
Stjórn BSRB lýsir yfir fullum stuðningi við Starfsmannafélag Kópavogs (SfK) í kjaradeilu við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) fyrir hönd Kópavogsbæjar ... aðildarfélaganna er enn án samnings geta viðræður ekki hafist..
Stjórn BSRB fordæmir vinnubrögð Samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar í viðræðum.
Stjórn BSRB skorar á stjórnvöld að bregðast þegar við þeim vanda sem íslenska heilbrigðiskerfið er í. Fjöldi heilbrigðisstarfsfólks hefur þegar flutt af landi brott og ljóst er að atgervisflóttinn mun aukast frekar á meðan stjórnvöld taka ekki á málum
54
Starfsmannafélag Kópavogs hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem gerður var við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar
55
Starfsmannafélag Kópavogs hefur náð samkomulagi við Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga fyrir hönd Kópavogsbæjar. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast í morgun
56
Þá hefur Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar samþykkt í atkvæðagreiðslu á meðal sinna félagsmanna nýja samninga við Reykjavíkurborg. Önnur bæjarstarfsmannafélög BSRB hafa ekki samið við Samband íslenskra sveitarfélaga enn sem komið er enda renna kjarasamningar ... við sveitarfélögin almennt ekki út fyrr en í lok júlí. BSRB hefur átt fund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninganna og fyrirhugað er að hittast aftur fljótlega eftir páska
57
Þriðja vika verkfallsaðgerða BSRB hefst á morgun en lítið hefur þokast í kjaradeilu bandalagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga ... ..
Um Hvítasunnuhelgina lögðu félagsmenn Kjalar, aðildarfélags BSRB, niður störf í tuttugu sundlaugum og íþróttamiðstöðvum í átta sveitarfélögum. Félagsfólk Kjalar krefst jafnréttis og aðgerða af hálfu sveitarstjórna ... í yfirlýsingu sem það sendi frá sér í morgun. . Á morgun, þriðjudag, bætast fleiri leikskólastarfsmenn við þann hóp sem þegar hefur lagt niður störf og mun áhrifa verkfallanna gæta í yfir 60 leikskólum og leikskóladeildum grunnskóla ellefu sveitarfélaga ... BSRB . Náist ekki að semja munu verkföllin samtals ná til að minnsta kosti 2500 starfsmanna í 29 sveitarfélögum
58
Samband íslenskra sveitarfélaga og Stofnun
stjórnsýslufræða og stjórnmála standa fyrir opnu ... stjórnmálafræðiprófessors..
Í
bókinni er gerð grein fyrir stórri rannsókn á lýðræðis- og valdakerfum
íslenskra sveitarfélaga ... miklu
návígi við áhrifamikil fyrirtæki og verktaka. Íbúalýðræði gæti, samkvæmt því,
skapað betra jafnvægi milli sérhagsmuna og almannahags við stjórnun
sveitarfélaga ... ..
Gunnar
Helgi tekur að hluta undir það sjónarmið en bendir jafnframt á að veikleikar í
stjórnkerfum sveitarfélaganna kalli á mun fjölþættari umbætur. Góðir
stjórnhættir kalla ekki síður á sterkt fulltrúalýðræði og aðhald frá faglegri
stjórnsýslu
59
launamisrétti á vinnustað. Þrátt fyrir að ítrekað hafi verið bent á þessa launamismunun síðustu mánuði og leiðir til að leiðrétta hana við sveitarfélögin og Samband íslenskra sveitarfélaga, sem veitir sveitarfélögunum ráðgjöf í málefum tengt réttindum ... . Til að leysa þennan hnút verður forysta sveitarfélagana að beita sér fyrir hönd starfsfólks síns í stað þess að hlaupa í felur á bak við Samband íslenskra sveitarfélaga sem starfar í umboði þeirra. . Það er sjálfsagt réttlæti að fólk fái sömu laun ... Í byrjun febrúar tók síminn að hringja hjá stéttafélögum BSRB þar sem starfsfólk sveitarfélaga um land allt skildi ekki hvers vegna samstarfsfélagar þeirra, sem starfa við hlið þeirra, hefðu fengið launahækkun í janúar en ekki þau. Um er að ræða ... og sambærilegum störfum 25%.
Stjórnendur vinnustaða og launafulltrúar fjölda sveitarfélaga virtust jafn gáttaðir og fólkið sem sætir launamisréttinu. Enda um að ræða fólk sem veit að sveitarfélög landsins hafa gripið til ýmissa aðgerða til að tryggja sömu ... laun fyrir sömu störf og jöfn laun fyrir jafnverðmæt störf, m.a. með innleiðingu starfsmats sveitarfélaga og jafnlaunavottun. Þessi verkfæri eiga að tryggja að sveitarfélög sem atvinnurekendur grípi til aðgerða til að leiðrétta laun ef upp kemur
60
hækkanir.
Samkomulagið um útfærslu launaþróunartryggingar er gert í kjölfar rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins sem gert var í október 2015. Aðild að samkomulaginu eiga íslenska ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg, ASÍ, BSRB ... Samkomulag um framhald launaþróunartryggingar opinberra starfsmanna sem eru í BSRB eða Alþýðusambandi Íslands var undirritað á skrifstofu BSRB í hádeginu í dag. Laun félaga í BSRB sem starfa hjá sveitarfélögum munu hækka um 1,4 prósent frá 1 ... . janúar 2018 vegna samkomulagsins.
Laun félaga í ASÍ sem starfa hjá sveitarfélögum munu einnig hækka um 1,4 prósent og laun félaga í ASÍ sem starfa hjá ríkinu hækka um 0,5 prósent frá sama tíma. Þessar hækkanir koma til viðbótar við samningsbundnar ... og Samtök atvinnulífsins.
Í rammasamkomulaginu er kveðið á um að starfsmönnum hjá ríki og sveitarfélögum verði bætt launaskrið á almennum vinnumarkaði verði það meira en hjá hinu opinbera. Með því er ætlunin að tryggja að laun opinberra starfsmanna ... hjá sveitarfélögum um svipað hlutfall, eða 1,4 prósent.
Laun félaga í aðildarfélögum BSRB sem starfa hjá ríkinu hækka ekki að þessu sinni þar sem laun þeirra hafa hækkað meira en sem nemur hækkunum á almennum vinnumarkaði á tímabilinu.
Þriðja