101
Samstarfsyfirlýsing hefur verið undirrituð milli velferðarráðuneytisins, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, SA og Sambands íslenskra sveitarfélaga um fræðslu og ráðgjöf
102
í samstarfi við BSRB.
Vinnan gengur hægar hjá öðrum sveitarfélögum. Staðfestingar hafa borist frá vinnustöðum hjá 20 sveitarfélögum sem eru innan Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hjá tveimur sveitarfélögum eru flestir eða allir vinnustaðir að stytta ... vinnutímann í 36 stundir á viku. Hjá sjö þeirra eru flestir að stytta í 37-38 stundir þó oft sé útfærslan mjög mismunandi milli vinnustaða og jafnvel hópa innan sama vinnustaðar. Hjá átta sveitarfélögum eru flestir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku ... en nokkrir þó með einhverja styttingu umfram það, en hjá þremur sveitarfélögum eru allir vinnustaðir að stytta um 65 mínútur á viku. Hjá öllum sveitarfélögunum er um að ræða samkomulag til nokkurra mánaða.
Verkefnið framundan er því að meta samtölin ....
Þau sveitarfélög sem skilað hafa inn tilkynningum eru af mismunandi stærð. Stærstu sveitarfélögin sem hafa sent inn tilkynningar eru Hafnarfjörður, Akureyri og Garðabær með yfir 10 þúsund íbúa hvert, flest hinna eru með íbúafjölda á bilinu eitt til fimm þúsund ... manns og fjögur smærri sveitarfélög hafa sent inn tilkynningu.
Röðin að koma að vaktavinnufólki.
BSRB mun áfram fylgja fast eftir ákvæðum kjarasamninga um styttingu vinnuvikunnar. Þá er vinna í fullum gangi við að útfæra styttingu
103
vegna þrýstings sem höfrungahlaup á vinnumarkaði hefur valdið.
Forystufólk eftirfarandi aðila skrifuðu undir samkomulagið í Iðnó í dag: Alþýðusamband Íslands (ASÍ), Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), Samtök atvinnulífsins (SA), Samband íslenskra ... sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samninganefnd ríkisins (SNR). Samkomulagið nær til 70% launafólks sem á aðild að stéttarfélögum á Íslandi.
Samkomulagið í heild sinni má sjá
104
og á almennum markaði í vor.
Á öðrum tímanum í nótt undirrituðu samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga nýjan kjarasamning. Sá samningur felur í sér sambærilegar launahækkanir og gildir einnig frá 1. apríl 2024 til 31
105
Viðsemjendur eru þrír; ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg.
Í sumar náðist samkomulag ... í samkomulagi sem gert var í tengslum við breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna árið 2016. Í samkomulaginu skuldbundu ríki og sveitarfélög sig til að leiðrétta launamuninn innan tíu ára
106
nýverið aðkomu að samkomulagi Sambands íslenskra sveitarfélaga og LSS um frían sálfræðistuðning fyrir félagsmenn.
Einnig var þingmönnum bent á þá staðreynd að tíðni krabbameina hjá slökkviliðsmönnum hefur aukist og nú er verið að vinna ... öryggi íbúa.
Á fundinum var loks farið yfir menntunarmál slökkviliðsmanna og þær kröfur sem gerðar eru til þeirra. Nýútgefin reglugerð um rekstur slökkviliða var rædd. „Mikilvægt er að ríkið styðji við sveitarfélögin við innleiða þessa reglugerð
107
( IARC ). Landssamband slökkviliðs og sjúkraflutningamanna (LSS) telur brýnt að íslensk stjórnvöld taki á málum af festu til að bæta starfsaðstöðu og beiti öllum ráðum til að draga úr hættu á starfstengdu krabbameini. Sambandið hefur sent ... ..
“Það er óhætt að segja að störf slökkviliðsmanna séu hættuleg, hvort sem þeir sinna fullu starfi eða slökkviliðsstörfum samhliða annarri vinnu eins og algengt er á smærri sveitarfélögum. Ofan á það bætist hættan á starfstengdum krabbameinum og það er skylda
108
bæjarstarfsmannafélaganna innan BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga og fáir lausir endar sem eigi eftir að hnýta þar.
Annað sé uppi á teningnum í viðræðum aðildarfélaga við ríkið og Reykjavíkurborg þar sem meira beri á milli. Þannig er tekist á um launaliðinn
109
sína vinnufærni eftir veikindi. Þessu hefur t.a.m. verið haldið fram af sveitarfélögum og þau bent á að þetta sé túlkun Sambands íslenskra sveitarfélaga á lausnarlaunum.
Þessu hafa heildarsamtök opinberra starfsmanna mótmælt af hörku, enda yrði ... aftur fullri heilsu og vinnufærni, er tilkynnt að umsóknir þeirra um störf innan sveitarfélagsins verði ekki teknar til greina af þeirri ástæðu. Eins og gefur að skilja getur þetta verið afar þungbært fyrir atvinnuleitendur og þá sérstaklega í minni ... sveitarfélögum þar sem sveitarfélögin sjálf eru stórir vinnustaðir á svæðinu.
Nýlega dró til tíðinda í réttarframkvæmd hvað þetta álitamál varðar, annars vegar ... til greina vegna starfs hjá sama atvinnurekanda. Í báðum tilfellum var um sveitarfélag að ræða. Af niðurstöðu beggja mála má fullyrða að búið sé að eyða þeirri óvissu hvort það að þiggja lausnarlaun vegna veikinda komi til með að hafa áhrif á réttarstöðu
110
auk Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra skipar formann. . Samstarfsráðið hafi eftirfarandi verksvið:.
Að skilgreina frekar markmið með þróunarverkefninu og einstökum þáttum þess.
Að leggja fram tillögu ... menntamálaráðuneytisins, Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna, Landssambandi íslenskra stúdenta, Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, Samstarfsnefndar háskólastigsins, Samtaka atvinnulífsins og Skólameistarafélagi Íslands. . Megintillögur
111
Félagsmenn aðildarfélaga BSRB sem starfa hjá ríkinu munu fá 105 þúsund króna innágreiðslu 1. ágúst frá ríkinu vegna tafa sem orðið hafa á gerð kjarasamninga samkvæmt endurskoðaðri viðræðuáætlun. Viðræður eru í gangið við Samband íslenskra ... sveitarfélaga og Reykjavíkurborg um framhald kjaraviðræðna.
Í endurskoðaðri viðræðuáætlun sem aðildarfélög BSRB og samninganefnd ríkisins hafa gert með sér kemur fram að stefna eigi að því að ljúka gerð nýs kjarasamnings fyrir 15. september, en samningar
112
og Samtaka atvinnulífsins. Þá hafa ríkissáttasemjari og fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga setið fundina. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar á fundunum hafa verið forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og samgöngu- og sveitastjórnarráðherra
113
forsætisráðuneytisins og formaður nefndarinnar, Pétur Jónasson, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytisins, Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, fulltrúi velferðarráðuneytisins, Benedikt Valsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga, Hrafnhildur Arnkelsdóttir
114
Það er þá þeirra sem þar sitja, fulltrúa ríkisstjórnarinnar, Sambands íslenskra sveitarfélaga, Samtaka atvinnulífsins og Seðlabanka Íslands að greiða fyrir gerð kjarasamninga. ... , ályktaði meðal annars um félagslegan stöðugleika. Þar voru stjórnvöld hvött til að horfa til félagslegs stöðguleika ekki síður en þess efnahagslega til að stuðla að stöðugleika í íslensku samfélagi. „Markmiðið verður að vera að auka jöfnuð í samfélaginu
115
háskólamanna, fjármála- og efnahagsráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Samtökum atvinnulífsins. Formaður hópsins var Birkir Jón Jónsson. Allir fulltrúarnir standa að baki skýrslu hópsins en ekki náðist samstaða ... fæðingarorlofi. Þá telur starfshópurinn mikilvægt fyrir jafnrétti kynjanna að hægt verði að bjóða börnum dvöl á leikskóla eftir að fæðingarorlofi foreldra lýkur. Lagt er til að stofnuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinni
116
Ótímabundnum og tímabundunum verkföllum Sameykis sem hófust á miðnætti í Reykjavík hefur því verið aflýst.
Áður hafði samninganefnd BSRB gagnvart Sambandi íslenskra sveitararfélaga, fyrir hönd 14 aðildarfélaga BSRB, skrifað undir nýjan kjarasamning ... við samninganefnd Sambandsins.
Samningaviðræður aðildarfélaga BSRB við ríkið halda áfram
117
skyldu hafa að leiðarljósi að leiðrétta kerfisbundið vanmat á störfum þar sem konur eru í meirihluta. Í starfshópnum áttu sæti fulltrúar frá forsætisráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, Sambandi íslenskra sveitarfélaga ... á störfum kvenna sem lögð hefur verið lögð fram til opin samráðs í Samráðsgátt stjórnvalda.
Hópurinn var skipaður 1. desember 2020 í kjölfar yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninga milli ríkis og sveitarfélaga ... og heildarsamtökum á vinnumarkaði.
Í skýrslunni kemur fram að dregið hafi úr launamun á undangengnum árum, meðal annars fyrir tilstuðlan aðgerða á borð við starfsmat hjá sveitarfélögunum og jafnlaunavottun. Þessi tæki duga hins vegar
118
allsherjarverkfalli þann 15. apríl næstkomandi, takist samningar ekki fyrir þann tíma.
Boðuðum aðgerðum má skipta í tvo flokka. Í fyrsta lagi mun þorri félagsmanna hjá ríkinu, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg leggja niður störf á ákveðnum ... verkfallsboðunina. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var afar góð, en um 68,4 prósent þeirra sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Aðgerðir LSS beinast bæði að ríkinu og sveitarfélögum í landinu og hefjast þriðjudaginn 10. mars.
Aðgerðirnar verða tímasettar ... og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist.
Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls:.
Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi
Félag opinberra starfsmanna
119
Fundur bæjarstarfsmannafélaga með samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga, sá fyrsti í rúman mánuð, var afboðaður stuttu áður en hann átti að hefjast á þriðjudag. Ástæðan var sú að samninganefnd Sambandsins hafði ekki unnið heimavinnu sína
120
Haldið verður upp á 100 ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna þann 19. júní næstkomandi. Í tilefni af afmælinu hafa atvinnurekendur jafnt á almennum vinnumarkaði sem og hjá ríki og sveitarfélögum verið hvött til að gefa starfsmönnum ... kosningaréttar íslenskra kvenna.
.
.
. ... eftir hádegi þann 19. maí og fleiri sveitarfélög hafa gert það sama.
BSRB tekur undir þá hvatningu og því verður skrifstofa BSRB lokuð frá kl. 12 þann 19. júní svo að starfsmenn geti tekið þátt í skipulögðum hátíðahöldum vegna 100 ára afmælis