141
Opinberir starfsmenn hafa fengið sig fullsadda af skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. BSRB, Bandalag háskólamanna og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga boða til baráttufundar fyrir félagsmenn ... Elísabet Gissurardóttir, formaður Þroskaþjálfafélags Íslands, fyrir hönd BHM.
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags ... fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga velkomnir!.
Akureyri: Hof, Strandgötu 12 ... beint á fundi aðildarfélaga BSRB, BHM og Fíh í Hofi á Akureyri og víðar um land.
Kjarasamningar þorra opinberra starfsmanna hafa verið lausir frá 1. apríl 2019 og hafa viðræður við ríki og sveitarfélög gengið afar hægt. Þolinmæði félagsmanna
142
hefur stóraukist vegna heimsfaraldurs kórónaveirunnar,“ segir meðal annars í ályktuninni.
„Aðalfundur BSRB skorar á ríki og sveitarfélög að falla frá áformum um uppsagnir á tímum þegar stærsta áskorunin sem íslenskt samfélag stendur frammi ... ákvarðanir séu teknar án þess að haft sé raunverulegt samráð við Félag íslenskra flugumferðarstjóra. Félagið hefur lagt fram tillögur til að mæta vandanum sem byggja á samstöðu og sátt allra flugumferðarstjóra. Isavia ANS hefur hunsað þær tillögur ... Aðalfundur BSRB átaldi Isavia, heilbrigðisstofnanir og einstök sveitarfélög fyrir uppsagnir á félagsmönnum aðildarfélaga bandalagsins. Á fundinum, sem haldinn var í morgun, var einnig skorað á samninganefnd ríkisins að ganga þegar í stað ... fundarins um uppsagnir í hagræðingarskyni er því harðlega mótmælt að opinberar stofnanir og sveitarfélög segi upp lægst launaðasta starfsfólkinu í hagræðingarskyni, eins og dæmi eru um hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Seltjarnarnesbæ og Hveragerði
143
Þetta er ekki aðeins krafa BSRB heldur einnig krafa allra heildarsamtaka launafólks, fjármála- og efnahagsráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og velferðarráðuneytisins. Það kemur skýrt fram í skýrslu starfshóps ... fæðingarorlofi tekur við bið þar til börnin komast að á leikskóla, svokallað umönnunarbil. Ríkið hefur hingað til skilað auðu þegar kemur að leikskólavist. Engar kvaðir eru settar á sveitarfélögin um hversu gömul börn á að taka inn á leikskóla. Að meðaltali
144
Opinberir starfsmenn sætta sig ekki við áframhaldandi skeytingarleysi viðsemjenda nú þegar tíu mánuðir eru liðnir frá því kjarasamningar losnuðu. Félagar í BSRB, Bandalagi háskólamanna (BHM) og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) munu ... .
Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga.
Sandra B. Franks, formaður Sjúkraliðafélags Íslands.
Árni Stefán Jónsson, formaður Sameykis.
Milli ávarpa munu Jónas Sig og og hljómsveit ásamt ... Reykjavíkurdætrum taka nokkur lög.
. Fundir á landsbyggðinni.
Búið er að skipuleggja fundi á landsbyggðinni þar sem tekið verður við streymi frá fundinum í Háskólabíói. Félagar í aðildarfélögum BSRB, BHM og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga ... fjölmenna á fund í Háskólabíói klukkan 17 í dag til að krefjast þess að ríki og sveitarfélög gangi tafarlaust til samninga við starfsfólk sitt.
Á sama tíma munu félagsmenn BSRB, BHM og Fíh koma saman á baráttufundum víða um land og fylgjast
145
um 80 prósent feðra orlof, um þrjá mánuði hver. Þessar tölur byggja á samböndum gagnkynhneigðra para en hvorki einstæðra foreldra né samkynhneigðra para.
Annars staðar á Norðurlöndum er réttur barna að komast inn í dagvistun strax að loknu ... bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.
Hámarksgreiðslur í fæðingarorlofi hafa verið hækkaðar en mikið vantar upp á að staðið sé við stóru loforðin. Íslenska fæðingarorlofskerfið hefur verið óbreytt í 18 ár. Að okkar áliti er kominn tími ... að hjá dagforeldrum eða leikskólum. Í sumum sveitarfélögum eru ekki starfandi neinir dagforeldrar og leikskólinn tekur við börnum um 24 mánaða aldur. Í þeim tilfellum kann því móðirin að vera næstum því níu sinnum lengur frá störfum en faðirinn. Það þarf varla að fara
146
því jafnlaunaátaki sem fyrri stjórn kynnti í upphafi árs og leggi aukinn kraft og fjármuni í að vinna bug á því meini sem kynbundinn launamunur er á íslenskum vinnumarkaði. .
Ríki ... snemma á árinu auk þess sem stofnanir ríkis og sveitarfélaga eru hvattar til að rýna launabókhald með það að markmiði að útrýma launamuninum. Í ályktuninni segir jafnframt ... og sveitarfélög eiga að vera leiðandi aðilar í baráttunni gegn því misrétti sem felst í launamun kynjanna. .
Stjórn BSRB hvetur stofnanir ríkis og sveitarfélaga til að fá óháða
147
á leiðarenda. . Við erum sammála um ákveðna framtíðarsýn. Við vinnum saman að því að viðhalda stöðugleika í íslensku efnahagslífi, þó það sé auðvitað ekki verkalýðshreyfingarinnar einnar að sinna því verkefni. Það er sameiginlegt baráttumál ... að tryggja aukinn kaupmátt íslensks launafólks og félagslegan stöðugleika. . En það er ekki síður áherslan á félagslegt réttlæti sem sameinar okkur í baráttunni. Við sameinuðumst á Austurvelli á mánudaginn var þar sem við börðumst fyrir jafnrétt ... í baráttunni gegn áformum um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þar sem okkur hefur tekist að koma okkar sjónarmiðum skýrt á framfæri.
Og við höfum verið saman í umræðu um að bæta íslenska kjarasamningsmódelið á vettvangi Salek-hópsins ... um breytingu á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna hafi ekki verið í anda samkomulags sem heildarsamtök opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög í september. . „Það eru flestir sammála um mikilvægi þess að vera með samræmt lífeyriskerfi ... .
Það er sannarlega margt sem sameinar ASÍ og BSRB í baráttunni. Það á þó ekki við um öll mál. Undanfarin ár hafa bandalög opinberra starfsmanna verið í viðræðum við ríki og sveitarfélög um breytingar á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna þannig að allt launafólk búi
148
dagskrá). .
Námskeiðið er öllum trúnaðarmönnum opið. Skráningu er að ljúka og því vissara að hafa samband sem allra fyrst. Skráning fer fram á vef skólans ... www.felagsmalaskoli.is. Hádegisverður og kaffi innifalið í námskeiðsgjaldi. .
.
· Farið er í helstu þætti íslenskrar
149
úr Fæðingarorlofssjóði. Félagsmenn þurfa sjálfir að hafa samband við sjóðinn og fara fram á endurútreikning.
Flestir kjarasamningar aðildarfélaga BSRB runnu út þann 31. mars 2019. Kjarasamningar við ríkið og sveitarfélög voru gerðir í mars 2020 og voru samningar ... þónokkrir mánuðir þar sem starfsmaður naut ekki sinna réttu launa miðað við efni kjarasamnings.
Starfsmaðurinn þarf því að hafa samband
150
í menninguna? - Kynbundinn launamunur á íslenskum vinnumarkaði.
Katrín Júlíusdóttir varaformaður Samfylkingarinnar ... nýlegra kjarakannanna stéttarfélaga staðfesta enn einu sinni að konur fá lægri laun er karlar. Það er skammarlegt að árið 2013 sé óútskýrður kynbundinn launamunur 11 til 15 % hjá ríki, 13 til 20% hjá sveitarfélögum og enn meiri á einkamarkaði
151
því að hafa samband við Vinnumálastofnun og staðfesta að greiðslurnar séu til komnar vegna þess tíma sem viðkomandi var við störf hjá hinu opinbera. Sé það gert, til dæmis með því að senda launaseðil í gegnum mínar síður, mun eingreiðsla á launum frá því viðkomandi ... vegna launaþróunartryggingar. Félagsmenn sem starfa hjá sveitarfélögunum fá 1,4 prósenta hækkun afturvirkt frá 1. janúar 2018. Þessar hækkanir koma
152
Gunnar Björnsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Inga Rún Ólafsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra ... sveitarfélaga
Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins ... í Bretlandi, konur hafa farið í verkföll og sveitarfélög m.a. þurft að greiða umtalsverðar upphæðir í leiðréttingar sem hefur leitt til alvarlegra fjárhagserfiðleika í rekstri þeirra..
Launajafnrétti kynjanna hefur lengi verið eitt af helstu
153
innan Landssambands íslenskra verslunarmanna, BHM og KÍ. Það skýrist af því að hjá hópum þar sem launastig er að meðaltali lægra skiluðu krónutöluhækkanir hlutfallslega meiri launahækkunum.
Meðallaun í maí 2023 voru hæst á almennum markaði ... sveitarfélög.
Í skýrslunni er einnig að finna uppgjör á síðustu kjarasamningslotu sem stóð yfir frá árin 2019 til 2022. Á tímabilinu mars 2019 til nóvember 2022 hækkaði grunntímakaup um 27,2% á heildina litið. Hækkunin var minnst á almenna markaðinum ... eða 25,9%. Hjá ríkinu hækkaði grunntímakaup um 27,9%. Hækkunin var mest hjá sveitarfélögum þar sem grunntímakaup hækkaði um 35,9% hjá Reykjavíkurborg og 33,7% hjá öðrum sveitarfélögum. Mismunandi hlutfallshækkanir skýrast að hluta til af því að hjá hópum
154
Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins
155
Aðild að Genfarskólanum eiga MFA- samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi. .
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt ... og nefndarstarfi þess. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gott vald á einu norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu..
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum
156
er að skýrslur nefndarinnar komi út tvisvar á ári. . Aðild að kjaratölfræðinefnd eiga forsætisráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, fjármála- og efnahagsráðuneyti, Alþýðusamband Íslands, Bandalag háskólamanna, BSRB, Kennarasamband Íslands, Samband íslenskra ... sveitarfélaga, Samtök atvinnulífsins og Hagstofa Íslands.
Grunnur fyrir kjarasamningsviðræður.
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, ávarpaði fundargesti og fagnaði útkomu skýrslunnar. Hann sagði samkomulag það sem gert
157
til að starfa á innlendum vinnumarkaði.
Erlendir ríkisborgarar, sem hafa aðgengi að innlendum vinnumarkaði, njóti sömu tækifæra og íslenskir ríkisborgarar til atvinnuþátttöku ... .
Atvinnuleitendur fái einstaklingsmiðaða og faglega þjónustu með það að markmiði að þeir verði að nýju virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði verði hækkað og þá sérstaklega ... og tryggja atvinnuþátttöku sem flestra..
Stefnumótunarvinnan hefur verið unnin í víðtæku samráði, þar sem í nefndinni áttu sæti fulltrúar samtaka launafólks, atvinnurekenda, sveitarfélaga
158
MFA- samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi.
Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast þinghaldinu ... þess góða enskukunnáttu.
Kostnaður greiddur af BSRB og ASÍ.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum
159
upplýsingar, hafið samband við:.
Sigríði Björg Tómasdóttur, verkefnastjóra á Íslandi, 821-7506, nf2014@krfi.is ... eftir þegar þeir sækja ráðstefnuna í Malmö. .
.
Enn er laust pláss fyrir félög og einstaklinga til að skipuleggja viðburði eða setja upp sýningarbás, og áhugasamir geta haft samband ... þeirra sem eru að leita sér að leiðbeinanda. Allir sem telja sig hafa eitthvað upp á að bjóða eru hvattir til að hafa samband við skipuleggjendur ráðstefnunnar, við tökum fagnandi við öllum ábendingum og hugmyndum ... kvenna- og jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum sem haldin verður í Malmö 12. til 15. júní er í fullum gangi um þessar mundir, enda aðeins rúmir þrír mánuðir þar til þessi stórkostlega kvenna- og jafnréttishátíð fer fram. „ Íslenskar konur ... hjá stéttarfélögum.
.
Íslenskum konum er bent sérstaklega á að skoða rétt sinn til ferðastyrkja hjá stéttarfélagi sínu. Stéttarfélög hafa ýmis konar fyrirkomulag á styrkjum til endurmenntunar
160
Magnus Gissler framkvæmdastjóri NFS-Norræna verkalýðssambandsins og Kristín Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Sambands Norrænu félaganna rita sameiginlega grein í Fréttablaðið í dag ... sem fara iðulega til Noregs eða Danmerkur í atvinnuleit. Íslensk ungmenni hafa lengi litið á það sem sjálfsagðan kost að sækja atvinnu og menntun í öðru norrænu landi. Engu að síður mælist atvinnuleysi ungs fólks á Norðurlöndum 18%, þar af eru 15 ... stjórnvalda og sveitarfélaga/ríkis. Aðilar vinnumarkaðarins þurfa einnig að taka þátt í því að skapa möguleika á starfsþjálfun..
Ungt atvinnulaust fólk er ekki einsleitur hópur