161
í vor. Félagið tók afgerandi forystu og var þannig öðrum aðildarfélögum BSRB mikilvæg hvatning og fyrirmynd. Án samstöðunnar hér í Kópavogi og út um allt land hefðum við aldrei unnið þennan slag við Samband íslenskra sveitarfélaga, með tilheyrandi launahækkunum
162
til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi. Aðild að Genfarskólanum eiga MFA- samböndin í Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi og hér á landi. Skólinn er haldinn samhliða Alþjóðavinnumálaþinginu í Genf og dregur nafn sitt af því. Nemendur kynnast ... Norðurlandamáli og hafi auk þess góða enskukunnáttu.
Íslensku þátttakendurnir á Genfarskólanum hafa verið tveir undanfarin ár. Þeir hafa sótt fundi hér á landi, sem haldnir hafa verið til undirbúnings þátttöku í skólanum. Kynningarfundir verða haldnir
163
Verkalýðshreyfingin verður að beita sér til þess að breytingar á vinnumarkaði, neysluvenjum og framleiðsluferlum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda verði réttlátar og með hagsmuni launafólks í huga.
Íslenska verkalýðshreyfingin ... á vinnumarkaði til að koma í veg fyrir aukinn tekju- og eignaójöfnuð og til að skapa góð störf. Þar verða ríki og sveitarfélög að vera í forystu. Ekki er fýsilegt að láta markaðinn einan um að móta framtíðina enda skeyta markaðsöflin ekki um samfélagsleg áhrif
164
Foreldra íslenskra barna bíður oft mikil áskorun að loknu fæðingarorlofi við að samþætta fjölskyldu- og atvinnulíf foreldranna. Ástæðan er sú að hér á landi tryggir hið opinbera ekki að börn fái dagvistun við hæfi fyrr en börn eru komin ... þar sem fram kemur að 43% foreldra í Reykjavík hefðu frekar viljað fá vistun á leikskóla fyrir barn sitt loknu fæðingarorlofi fyrir barnið sitt en hjá dagforeldri. . Engir dagforeldrar starfandi. Þá eru dæmi um sveitarfélög ... verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem hafi það hlutverk að leita leiða til að unnt verði að bjóða öllum börnum dvöl á leikskóla við tólf mánaða aldur. . Tillögur hópsins eru því að stjórnvöld móti sér heildstæða stefnu varðandi
165
þegar leikskólamál eru annars vegar.
Leikskólar eru grunnþjónusta.
Leikskólar eru lykilþáttur í grunnþjónustu íslensks samfélags og þeir hafa mörg hlutverk. Þeir eru menntastofnun þar sem yngri börn fá að þroskast og læra í öruggu og faglegu umhverfi ... við menntun, reynslu og ábyrgð og tryggja þeim starfsaðstæður sem skila þeim heilum heim. Við ættum öll að vera sammála um að störf þeirra eru meðal þeirra mikilvægustu í íslensku samfélagi, en þær hafa árum saman verið vanmetnar í launum, líkt ... og stuðla að jafnrétti og jafnri meðferð við ráðstöfun fjármagns, í þjónustu sveitarfélagsins og starfsmannamálum, sbr. 13. gr. laga um stjórnsýslu jafnréttismála.
Viðurkennum mikilvægi leikskólanna.
Leikskólakerfið stendur frammi ... fyrir ákveðnum vandamálum, þar sem erfitt hefur reynst að manna leikskólana, mikið álag er í starfi auk þess bætist við umtalsverður húsnæðisvandi í einhverjum sveitarfélögum. Það er því miður skýr birtingarmynd þess fjársveltis sem margar ... og aðrar kvennastéttir og sveitarfélög þannig veitt sér afslátt á kostnað tekna og heilsu kvenna sem halda samfélaginu gangandi með störfum sínum.
Kópavogsmódelið svokallaða er ógn við jafnrétti kynjanna sem virðir að vettugi skyldur sveitarfélaga til að koma
166
CCP, Capacent, Deloitte, Epal, Góð samskipti, Hagkaup, Icelandair, Íslenskur toppfótbolti, Krónan, LMG Lögmenn, Olís, Mjólkursamsalan, Nói Siríus, Sjávarklasinn og Vinnvinn. Vilja þessir aðilar skerða réttindi starfsfólks hins opinbera ... en að samræma þau upp á við.
Að lokum viljum við í BSRB hvetja þau fyrirtæki og félög sem mynda Viðskiptaráð til að hugleiða alvarlega hvort það sé íslensku atvinnulífi til hagsbóta að ráðið stundi stöðugar árásir á fjölmennar kvennastéttar á opinberum ... þeirra, barna þeirra, ættingja og starfsfólks?.
Aðild að Viðskiptaráði eiga m.a. Íslandsbanki (sem er að hluta í eigu ríksins), Landsbankinn (í eigu ríkisins), Menntasjóður námsmanna (ríkisstofnun), Orkuveitan (sem er í eigu sveitarfélaga), Advania, Bónus ... sveitarfélaga, nær öll hluti af kjarasamningum fyrir starfsfólk ríkisins og afrakstur áralangrar baráttu launafólks á opinberum vinnumarkaði. Þessi réttindi er því ekki hægt að skerða nema að segja verkalýðshreyfingunni stríð á hendur ... um það að fólk velur sér ekki að veikjast. Fjöldi rannsókna sýna að konur eru almennt lengur frá störfum vegna veikinda en karlar og er ástæðuna að rekja til vinnuumhverfisins en ekki kyns. Konur eru um 2/3 hluti af starfsfólki ríkis og sveitarfélaga
167
„Það er virkilega ánægjulegt að sjá íslensku þjóðina þjappa sér með þessum hætti að baki þeim sem staðið hafa vaktina í heimsfaraldrinum. Þjóðin er með þessu að segja að þakklætið eitt og sér dugi ekki til heldur þurfi að umbuna framlínufólkinu okkar með sérstökum ... Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna vill að ríki og sveitarfélög greiði því starfsfólki sem hefur verið í framlínunni í baráttunni gegn heimsfaraldrinum aukagreiðslur fyrir það álag sem það hefur verið undir. Þetta sýna niðurstöður nýrrar ... til kyns, aldurs og búsetu. Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ertu því að hið opinbera (ríki og sveitarfélög) eigi að greiða framlínustarfsfólki sínu (t.d. starfsfólki Almannavarna, Landspítalans og heilsugæslu) aukalega fyrir það álag sem fylgt
168
aðilinn í sambandinu, í öllum tilvikum konan, hafi minnkað starfshlutfall sitt til að geta betur sinnt börnunum og heimili. Þær konur sem voru í hlutastarfi sögðust gjörnýta þann tíma sem þær fengu með því að minnka starfshlutfallið til að sinna ... bandalagsins við ríki og sveitarfélög.
Lestu meira um baráttu BSRB fyrir styttingu vinnuvikunnar
169
við 18 viðsemjendur. Flestir samninganna eru lausir í lok mars og mun félagið á næstu dögum setja sig í samband við stærstu viðsemjendur.
„Krafan um að vinnandi fólk geti lifað mannsæmandi lífi af launum sínum er grundvallar mannréttindakrafa ....
Eftir sameiningu eru félagsmenn um ellefu þúsund og starfa við almannaþjónustu hjá ríki, borg, sveitarfélögum og fyrirtækjum í meirihlutaeigu opinberra aðila. Sameyki stéttarfélag er því langfjölmennasta stéttarfélagið á opinberum markaði og mun gera kjarasamninga
170
formennsku í stjórninni á næsta ári.
NFS er samband bandalaga verkalýðsfélaga á Norðurlöndunum sem hefur það hlutverk að samræma starf verkalýðsfélaga í löndunum, auka samvinnu milli landa og vinna að hagsmunum launafólks. Auk BSRB eiga ASÍ og BHM ... aðild að sambandinu.
Ýmis stór verkefni eru framundan hjá NFS á næsta ári, en þar ber eflaust hæst þing sambandsins, sem haldið verður í Svíþjóð í september. Á árinu á að leggja mikla áherslu á bæði jafnréttismál og umhverfismál.
Formenn ... þeirra bandalaga sem aðild eiga að NFS skiptast á að gegna formennsku í stjórn sambandsins í eitt ár í senn og mun því Sonja láta af embætti í lok árs 2019
171
er hærri en kvenna sem eru fæddar hér á landi. Og meira en helmingur fólks sem er af erlendum uppruna er búinn að taka ákvörðun um að setjast hér að til frambúðar.
Íslenskt samfélag fer á mis við kunnáttu þeirra og hæfileika ... þar sem þau fá ekki störf í samræmi við menntun. Rannsóknir sýna að innflytjendur vilja gjarnan læra íslensku en segja jafnframt tímaskort meginástæðu þess að ekki hafi af því orðið.
Ég held við getum öll sett okkur í þau spor að fólk í fullu starfi eða jafnvel ... og sér og allflest virðast orðin sammála um það. Eftir mikla vinnu og þrýsting af hálfu verkalýðshreyfingarinnar réðust ríki og sveitarfélög því loks í heljarinnar stefnumótun og undirrituðu að lokum samkomulag um stóraukið framboð íbúða á árunum 2023 – 2032 ... . Í kjölfarið átti að gera samkomulag við hvert einasta sveitarfélag til að tryggja að byggt yrði nóg og í samræmi við þarfir mismunandi hópa. En heilum tveimur árum síðar hafa eingöngu þrjú sveitarfélög af sextíu og fjórum undirritað slíkt samkomulag ... ! Það eru Reykjavík, Vík í Mýrdal og Húnaþing vestra.
Það er engin von um að framboð aukist nægilega ef það ætla eingöngu þrjú af 64 sveitarfélögum að taka þátt í þessu brýna verkefni. Því það getur enginn annar en ríki og sveitarfélög stigið inn og tryggt
172
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári
173
til þess að vita að ríkisstjórnin ætli sér að styðja við aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu. Það séu því miður innihaldslaus orð þar sem öll slík vinna sé á ís um fyrirsjáanlega framtíð.
Elín Björg bendir á að traust ... sem framundan eru á þessu kjörtímabili. Það er gott til þess að vita að stjórnin ætli sér að styðja aðila vinnumarkaðarins í vinnu við umbætur á íslenska vinnumarkaðslíkaninu.
Því miður verðum við hjá BSRB að líta svo á að það séu orðin tóm, enda öll ... Formaður BSRB skorar á nýjan fjármálaráðherra að koma í gegn breytingum á lögum um lífeyrismál opinberra starfsmanna þannig að lögin verði í samræmi við samkomulag sem bandalög opinberra starfsmanna gerðu við ríki og sveitarfélög á síðasta ári
174
Ef ætlunin er að gera Ísland að eftirsóknarverðu landi fyrir ungt fólk verðum við að stíga stærri og hraðari skref í átt til þess að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Lenging fæðingarorlofs, óskertar greiðslur upp að 300.000 kr. og hækkun ... að veruleika bæti það íslenskt samfélag og auki þar með líkurnar á því að ungt fólk kjósi að búa hér. Það væri skref í rétta átt svo að Ísland verði samkeppnishæft um ungt fólk, segir Sonja. .
Starfshópurinn leggur til að hámarksgreiðslur foreldris ... því eðlilegt að þessar breytingar taki gildi strax og lögin hafa verið samþykkt, ekki um næstu áramót,“ segir Sonja. .
Eigi íslenskt samfélag að færast nær þeim norrænu velferðarsamfélögum sem við viljum bera okkur saman við verður einnig að huga ... að því að móta heildstæða stefnu um dagvistun sem tekur við af fæðingarorlofi og að sú þjónusta sé á vegum hins opinbera. Starfshópurinn leggur til að skipuð verði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga til að fjalla um málið. Markmiðið með vinnu
175
að. Það mun án efa, bæta samfélagið.
Harðvítug átök um heilbrigðiskerfið.
Það eru víða átök í samfélaginu. Þessa dagana fara fram harðvítug átök um íslenska heilbrigðiskerfið. Kerfið sem misvitrir stjórnmálamenn, hafa leyft að drabbast ... , að heilbrigðiskerfið eigi að vera rekið af hinu opinbera, að mestu. Á þennan þjóðarvilja ættu stjórnmálamenn að hlusta, og stöðva þegar öll frekari áform um aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu okkar.
Traust þarf að ávinna sér.
Íslenskt samfélag ... og sveitarfélögin þurfa að taka höndum saman til að leysa vandann, og það ekki seinna en í gær. Ríkið þarf að leggja til fjármagn á viðunandi og sanngjörnum vöxtum. Og sveitarfélögin þurfa að leggja til lóðir á kostnaðarverði. Ríkið á ekki að standa í okurlánum
176
Lesa má ræðu Kristínar hér..
Við Íslendingar teljum okkur vera menntaða þjóð og því gæti það komið einhverjum á óvart að menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði er þrátt fyrir allt lágt og margir sem aðeins hafa lokið skyldunámi, sagði Karl ... hefur tekið höndum saman um þá stefnu að byggja í samvinnu við sveitarfélögin leiguhúsnæði svo að ungu fólki verði gert mögulegt að leigja á viðráðanlegu verði,“ sagði Kristín
177
Vinnumálastofnun mun á næstu vikum setja sig í samband við alla sem dómur Hæstaréttar Íslands um styttingu á bótatímabili atvinnuleysistrygginga hefur áhrif á og leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt til bóta. Þetta kemur ... hefur bótatímabil þeirra einstaklinga sem eru atvinnulausir og eru að þiggja greiðslur atvinnuleysisbóta í dag verið leiðrétt. Það eru um 1.200 einstaklingar.
Þá mun stofnunin á næstu vikum hafa samband við alla þá sem fullnýttu 30 mánuði af bótatímabili ... sínu eftir 1. janúar 2015 og fram til 1. júní 2017 í því skyni að leiðbeina þeim um hugsanlegan rétt sinn til atvinnuleysisbóta. Markmiðið er að búið verði að hafa samband við alla sem þetta á við um fyrir lok september. Enn fremur er það markmið
178
meiri sem feli í sér aukið jafnrétti kynjanna, það geti brotið upp kynskiptan vinnumarkað feli í sér meiri sanngirni og réttlæti í launum.
Jafnvirðisákvæði í íslenskri löggjöf í 65 ár.
Jafnlaunaákvæði íslensku ... BSRB stóð fyrir fundi um virðismat starfa með formönnum og starfsfólki aðildarfélaga sl. miðvikudag.
Helga Björg Ragnarsdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir hjá Jafnlaunastofu sveitarfélaga kynntu virðismat og virðismatskerfi, áskoranir
179
það minnki við sig vinnu til að mæta aukinni umönnunarþörf heima fyrir. Þetta er raunveruleiki allt of margra kvenna nú þegar sem leiðir af sér lægri laun og lægri ævitekjur – og er stór ástæða kynbundins launamunar í íslensku samfélagi. Það er því alvarlegt ... og launin í engu samræmi við það. Kvennastörf hafa verið og eru enn vanmetin og ljóst er að leiðrétta þarf það sögulega óréttlæti. Það er spurning um forgangsröðun hjá sveitarfélögum að leggja leikskólunum til nægilegt fjármagn til þess að greiða almennileg ... vinnandi fólks vinnur í kringum 8 tíma vinnudag (40 stunda vinnuvika) er ekki sanngjarnt að sveitarfélög geri þá kröfu að börn verði styttra á leikskóla.
Foreldrar í Kópavogi hafa eðlilega lýst áhyggjum yfir breytingunum en veruleiki foreldra
180
að sjúkrahúsin séu starfrækt af hinu opinbera, um 68 prósent eru þeirrar skoðunar um heilsugæslustöðvar og tæp 58 prósent vilja að hjúkrunarheimili séu fyrst og fremst rekin af ríki eða sveitarfélögum. Þessir þrír þættir eru kjarni íslenska heilbrigðiskerfisins