181
geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna
sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða
neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin
40 ár hefur norrænt samstarf ... við starfssemi UN Women. Norræn
stjórnvöld hafa lagt áherslu á náið samstarf við UN Women vegna yfirstandandi
vinnu við ný þróunarmarkmið sem samþykkt verða síðar á þessu ári og munu taka
við af þúsaldarmarkmiðunum frá árinu 2000. Mlambo-Ngcuka sagði Norðurlöndin
182
Höllu Reynisdóttur kærlega samstarfið í gegnum tíðina
183
BSRB óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og gæfu á komandi ári með þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári
184
til umræðna um stöðuna á vinnumarkaði og fulltrúar félaganna ræddu kröfugerðir sínar og væntingar til samstarfs og fyrirkomulags í komandi kjaraviðræðum
185
BSRB óskar félagsfólki og landsmönnum gleðilegrar hátíðar og notalegra samvista með fjölskyldu og vinum. Við þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
BSRB-húsið verður lokað
186
Bæjarstarfsmannafélög innan BSRB hafa gert samkomulag um samstarf við gerð kjarasamninga við Samband Íslenskra Sveitarfélaga á árinu 2015 og sameiginlega samninganefnd félaganna
187
Eftirspurn auðlinda úr jörðu fer vaxandi á Norðurlöndum eftir því sem velmegun eykst víða um heim. Því telur Norðurlandaráð þörf á að dýpka norrænt samstarf um náttúruauðlindir. Sjálfbær nýting náttúruauðlinda ... verður sett 8. apríl kl. 13. Meðal þeirra sem taka þátt í umræðum verða Eygló Harðardóttir, ráðherra norræns samstarfs, Sigurður Ingi Jónasson, ráðherra sjávarútvegs-, landbúnaðar-, umhverfis- og auðlindamála, auk Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar
188
sem hefur djúpa og viðamikla þekkingu á megindlegri aðferðafræði rannsókna í félagsvísindum. Getur leitt rannsóknaverkefni í innlendu og/eða erlendu samstarfi, hefur sérfræðiþekkingu á rannsóknarsviði sem tengist vinnumarkaði, kaupum og kjörum, getur unnið ... .
Kynning niðurstaðna rannsókna á fræðilegum vettvangi.
Þátttaka í nýsköpun og þróun Vörðu.
Mótun rannsóknaraðferða og þróun rannsóknarverkefna í samstarfi við aðildarfélög.
Önnur verkefni sem viðkomandi eru falin
189
sem styrkt verða eru fagháskólanám í öldrunarhjúkrun fyrir sjúkraliða við Háskólann á Akureyri, fagháskólanám í verslunarstjórnun sem kennt verður í samstarfi Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Bifröst og fagháskólanám í iðn-, verk- og tæknigreinum ... í öldrunarhjúkrun fyrir starfandi sjúkraliða í samstarfi við heilbrigðisstofnanir.
Námið hefur þann tilgang að auka enn frekar hæfni sjúkraliða til að sinna öldruðu einstaklingum og vinna að heilsueflingu og forvörnum meðal aldraðra auk þess að auka ... og Rafiðnaðarskólinn samið um samstarf varðandi þróun fagháskólanáms fyrir iðnaðarmenn í byggingagriðngreinum, rafiðngreinum og vél-, málm- og bílgreinum. Verkefnið snýst í meginatriðum um að rýna og þróa nám ætlað iðnsveinum, það er iðnmeistarapróf, iðnfræði
190
Þann 24. október næstkomandi mun Jafnréttisstofa, í samstarfi við Akureyrarbæ, standa að opnum fundi um stöðu kvenna í umönnunar- og þjónustustörfum
191
og Búseti vera með 20 búseturéttaríbúðir. Garðabær leggur til stofnframlag vegna íbúða Bjargs. Bjarg og Búseti hafa átt samstarf um hönnun og framkvæmdir verkefnisins og hefur verið samið við ÍAV um framkvæmdir.
Bjarg íbúðafélag var stofnað af BSRB
192
feril máls með myndrænum hætti, en því fylgir gátlisti um mikilvæg atriði sem þarf að hafa í huga til að tryggja góða málsmeðferð. Bæði fyrir ætlaða þolendur og gerendur.
Verkefnið er aðgerðavakning og unnið í samstarfi við samtök
193
en þetta er starfsfólk sýslumannsembættanna, tollstjóra, ríkisskattstjóra og Landspítala sem á aðild að SFR. SFR stéttarfélag í samstarfi við Sjúkraliðafélag íslands og Landsamband lögreglumanna í kjarasamningsviðræðunum og eru verkföll sjúkraliða skipulögð á sama tíma
194
skilað félags- og húsnæðismálaráðherra áfangaskýrslu með samantekt á nýlegum launakönnunum og umfjöllun um norrænt samstarf og fyrirmyndir
195
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, undirritaði í vikunni samkomulag um hlutverk og umgjörð Kjaratölfræðinefndar ásamt fulltrúum stjórnvalda og annarra aðila vinnumarkaðarins.
Á vegum nefndarinnar mun eiga sér stað samstarf
196
um hvernig umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað. . . Lesa má sameiginlega yfirlýsingu BSRB og ASÍ í heild sinni hér að neðan:. . Undanfarið ár hafa fulltrúar þeirra samningsaðila sem eiga aðild ... á meðan ekki hefur náðst sátt um hlutverk þess og markmið. Af þeim orsökum munu hvorki ASÍ né BSRB taka þátt í stofnun Þjóðhagsráðs, né taka þátt í starfi ráðsins fyrr en fyrir liggur með hvaða hætti umræðum og samstarfi um félagslegan stöðugleika verður háttað
197
kjarasamningsgerð og eru þar ríkið og Reykjavíkurborg stærstu viðsemjendurnir.
Í tilkynningu frá Sameyki kemur fram að félagið vænti góðs samstarfs við viðsemjendur sína í framtíðinni. Kjarasamningar eru lausir í lok mars og því undirbúningur fyrir viðræður
198
með um 1100 starfsmenn hjá ríkinu..
Núverandi aðstæður á vinnumarkaði kalla á sterka viðspyrnu gagnvart viðsemjendum og telja forsvarsmenn félaganna að sá styrkur sem af samstarfinu
199
í samstarfi með Alþýðusambandi Íslands og Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. . Varða hefur ráðið Öddu Guðrúnu Gylfadóttur félagsfræðing til verkefnisins. Hún mun kortleggja stöðu og bakgrunn þessa hóps með það að leiðarljósi að varpa ljósi
200
gætu náttúruverndarsamtök og stéttarfélög sameinast og málþingið væri vonandi upphafið að áframhaldandi samstarfi Landverndar, ASÍ og BSRB á þessu sviði..
Frekari upplýsingar